Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 25
Til hamingju með afmælið Wanda June, verður sýnt á sunnudaginn i hátlðarsal Menntaskólans viö Hamrahlið. Hér er um aukasýningu aö ræða cn leikritið var sýnt við góðan orðstýr. Sýning hefst klukkan 20. ii 06 m UNDE KAHMAN A HUBARENDA Veitingahúsið Hiiðarendi gengst fyrir sérstakri dag- skrá á sunnudag/ sjálfan konudaginn. Hliðarendi hefur undanfarin sunnudagskvöld boðið matarge- stum sinum upp á létta klassiska tónlistardagskrá. Á morgun verð- ur sérstaklega vandað til þeirrar dagskrár i tilefni konudagsins og þau Sigurður Björnsson og Sieg- linde Kahman fengin til að syngja létt klassísk lög frá ýms- um löndum við undirleik Agnesar Löve. Hefst dagskráin klukkan 20. —KP. Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja létt kiassisk lög á Hiiðarenda i tilefni konudagsins. Atvlnnulíf og mennlngarmái - á oplnni viku Fjölbrautaskólans á Akranesi Opin vika Fjölbrautaskólans á Akranesi hefst i dag, þar sem fólki gefst kostur á að sjá leikrit, hlýða á tónlist, kynnast bókmenntum og hlýða á fyrirlestra af ýmsu tagi. Þetta er i þriðja sinn sem slik vika er haldin við Fjölbrautaskól- ann, en þessa viku er breytt út af venjulegu skólastarfi og þess i stað hafa kennarar og nemendur skipulagt fjölbreytilega dagskrá, sem allir geta tekiö þátt i. Tilgangur þessa er þriþættur að gera nemendum kleift að kynnast atvinnulifi til lands og sjós, að sinna menningarmálum og siðast en ekki sýst aö auka tengsl skólans og almennings. — KÞ Visnavinir verða á Kjarvalsstöð- um i dag. Fjórum myndlislar- síningum að llúka - Visnavinir á Kjarvalsslöðum I dag Fjórum myndlistarsýningum á höfuðborgarsvæðinu lýkur um helgina. A Kjarvalsstöðum hafa sýnt undanfarinn hálfan mánuð þeir Sigurður Þórir og Guðmundur - Armann. Nefnist sýningfti Vinnan — Fólkiö — Landið og eins og nafnið ber með sér er myndefnið einkum og sérilagi fólkið i landinu við leik og störf. Myndirnar eru fléstar unnar i oliu eða grafik- myndir. I dag milli klukkan 4 og 5 ætla nokkrir félagar i Visnavin- um að syngja og leika nokkur létt lög á sýningunni. 1 Norræna húsinu hefur verið siðan i janúar sýning á nokkrum malverkum og graflkmyndum eftir norska málarann Edvard Munch. Þá hefur Valgerður Bergsdóttir sýnt 14 blýantsteikningar undan- gengnar þrjár vikur i Galleri Langbrók. t Djúpinu hefur svo verið sam- sýning tveggja listamanna, þeirra Einars Þorsteins Asgeirs- sonar hönnuðs og Hauks Hall- dórssonar teiknara. Þarsýna þeir teikningar, málverk, konsept og skúlptúr. öllum þessum sýningum lýkur annað kvöld. —KP. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga tii föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22 J (tÍi sölu ) Til sötu: Fiat árg. ’74 til sölu, mjög ódýr, tilboð. Einnig er til sölu á sama stað isskápur á kr. 200.- og kerru- vagn á kr. 200.- Uppl. i sima 44561. Sala og Skipti auglýsa seljum þessa viku m.a.: Atlas frystikistu vel með farna, KPS uppþvottavél sem ný, KPS eldavél 3ja ára, einnig stálvaska handlaugar, WC, hurðir meö gleri, o.fl. Vantar i sölu isskápa, eldavélar, barnavagna, kerrur o.fl. Seljum nýtt á góðu verði, 1x2 svefnsófann, Lady sófasett, furu- veggsamstæður o.fl. Opið virka daga kl. 13-18, laugar- daga kl.10-16 Sala og skipti Auðbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Óskast keypt^l Hraðbátur — Renault Óska eftir að kaupa hraðbát úr trefjaplasti ca. 13-17 feta, með eða án innanborös eða utanborðs vélar, einnig léttan árabát, mega þarfnast lagfæringa. Á sama stað óskast Renault R-4 sendibill. Uppl. i sima 42896. Óska eftir aö kaupa vökvaknúið spil fyrir krana Uppl. i sima 97-7433. (Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 73, simi 45366. er þetta 6 ára gamla sófasett Ljósgrænt pluss áklæði. Verð 6000 kr. Uppí. i sima 22617 e. kl 18. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö f rá kr. 750,- Senöum úl á iand i póstkröíú ef óskað er. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Til sölu vegna flutninga nýtisku reyrhúsgögn 3ja og' 2ja sætasófar, 2stólar með venjulegu baki og örmum og einn bakhár stóll með skemli, borð með glerplötu og blaðagrind og 2ja hæða tevagn á hjólum, einlitt rauðbrúnt velúráklæði. Verðkr. 5 þús. Uppl. i sima 14498. Til sölu skápur stereóútvarp, stakur stóil og veggeining. Uppl. i sima 22036. Nýlegt hjónarúm til sölu. Vel með farið. Verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 34463. Sjónvörp Pf\ Tökum i uinboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Texið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video Myndsegulbandsklúbburinn ,,Fimm stjörnur” Mikiö úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (origínal). VHS kerfi. Leigjum; einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringiö og fáið upplýsingar- simi 31133. Radióbær, Armúla 38. Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverð sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautrholti 2, simar 27192-27133. Hljómtæki ) Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkrölupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn., Grensásvegi 50 simi 31290. Hljóðfæri Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæöi. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Nýlegt rafmagnsorgel til sölu, vel með farið. Selst á hagstæðu verði eða tilboð. Uppl. i sima 99- 3749 Davíð eða Samúel. Skreytingar við öll tækifæri. Kistuskreytingar, krossar og kransar. Fæðinga- og skirnar- skreytingar. Brúðarvendir úr þurrkuðum og nýjum blómum. Körfuskreytingar, skreytingar á platta. Sendum um land allt. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, simi 40500. Dömur — herrar. dömunærföt, hosur, sportsokkar 100% ull þykkar sokkabuxur ull- arblanda. Sjúkrasokkabuxur 3 litir, 5 stærðir. Herraflauelis- buxur gallabuxur, náttföt.nærföl JBS hvit og mislit, siðar nær- buxur drengja og herra. Sokkar 50% ull og 50% nylon, 80% ull og 20% nylon, sokkar 100% bómull og sokkar með tvöföldum botni. Barnafatnaður. Ódýrir skiðagall- ar, stærðir: 116-176. Smávara til sauma. Póstsendum. S.ó. búöin Laugalæk. Simi 32388. ( milli Verðlistans og Kjötmiðstöövar- innar). Verslun v_______________________< Flúnel hvitt og mislitt flúnel, bleyjur, ungbarnafatnaður. Nærföt fyrir alla. Urval af sænguríatnaði. Póstsendum. Versl. Anna Gunn- laugsson, Starmýri 2, simi 32404. Bókaútgáfan Rökkur. Utsala á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð. er opin kl. 4—7. Simi 18768. Mikil verðlækkun. Mokkajakkar meö rennilás kr. 920,- Afsláttur af lúffum og skinn- kuldahúfum. Rammageröin, Hafnarstræti 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.