Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 28
28 Laugardagur 21. febrúar 1981 VÍSIR idag ikvöld. ! útvarp Laugardagur 21. febrúar | 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. | , Bæn.7.15 . Leikfinii. | 7.25 Tónleikar. Þulur velur • og kynnir. j 8.10 Fréttir. J 8.15 Veöurfregnir. For- ! ustugr. dagbl. (Utdr.). J Dagskrd. Morgunorö: Unnur Halldórsdóttir talar. I Tónleikar. I 8.50 Leikfimi. I 9.00 Fréttir. Tilkynningar. | 9.30 Oskalög sjúklinga. | 11.20 Gagn og ganian. | Gunnvör Braga stjórnar j barnatima. | 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. ■ Tiikynningar. • 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- J leikar. | 14.001 vikulokin. ■ 15.40 tslenskt mál. Gunn- I laugur ingólfsson cand. mag. talar. j 16.00 Fréttir. j 16.15 Veöurfregnir. J 16.20 „Lefturblakan" eftir J Johann Strauss. I 17.00 B-heimsmeistara- I keppnin i handknattleik 1 I Frakklandi.tsland — | Austurrikí. Hermann j Gunnarsson lýsir siöari | hdllleik frd St. Etienne. | 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilky nningar. | 18.45 Veöurfregnir. Dagskrd | kvöldsins. j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ■ 19.35 ,,l>áttur aí l'órfti og Guftbjörgu". smásaga eftir Guftmund (í. Ilagalin. | Höfundur les (Hljóritun frd | 1971.1. I 20.00 lllöftuhall. Jónatan I Garöarsson kvnnir L_____________________________ ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Landránsmenn. Frásöguþætf ir af þvi hvernig hvitir menn lögöu | undir sig „vestriö”. Umsjón: Siguröur Einar- sson. 21.15 ltljómplöturahb. Þor- steinn Hannesson stjórnar. 22.00 Jón Þorkelsscn Vidalin. Oskar Halldórsson les kafla Ur „Arfleifö kyndslóöanna”, 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Fassiusálma (6). 22.40 Kvöldsagan: ..Bóndinn á Eyri”, söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les. (2). 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laúgardagur 21. fobrúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18 30 L ey n da rd óm u rinn Fjórði þattur. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á láknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spita lalil' Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Fjórði þdttur undanUrslita. 21.45 Greifinn af Monte Cristo (The C'ount of Monte Cristo) Bresk biómynd frd drinu 1974, byggö d hinni kunnu sögu eftir Alexandre Dumas. l.eikstjóri David Greene Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. * Slónvarp kl. 21.45: Greifinn af Nlonte Christo Laugardagskvikm y nd Sjón- varpsins er hin fræga kvikmynd „Greifinn af Monte Cristo” sem byggö er á sögu Alexandre Dumas og er bresk frá árinu 1974. 1 stórum dráttum íjallar mynd- in um þaö er sjómaöurinn Dantes er dæmdur saklaus til ævilangrar fangelsisvistar. Hann sver þess að hefna sin grimmiiega sleppi hann Ur fangelsinu og verður fróðlegt að sjá hvernig góðkunn- ingja sjónvarpsglápara Richard Chamberlain gengur að koma þeim áformum sinum i fram- kvæmd i blutverki sjómannsins. Kichard Chamberlain í hlutverki sinu i kvikmynd kvöidsin- lltvarp kl. 22.40: Kvðldsagan „Bóndinn á Eypi” Á dagskrá útvarpsins i kvöld verður lesinn annar lestur kvöldsög- unnar Bóndinn á Eyri, söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les. Þetta er ævisaga Þorvalds Björnssonar frá Eyri, en hann var fyrirmyndin aö Birni á Leir- um hjá Halldóri Laxness. Þor- valdur varfæddur 1834 og hófst Ur sárri fátækt. Fyrst var hann i vinnumennsku en keypti sér siðan lausamennskubréf. Þorvaldur keypti smákot undir Eyjaíjöllum og lenti fljótlega i deilum við ná- granna sina. Hann hafði snemma haft áhuga á lögum og aflaði sér allra bóka á þvi sviði sem hann kom höndum yfir. Varð hann brátt Utsmoginn lagarefur og var kallaður Laga-Valdi. Varði hann jafnan og sótti mál sin sjálfur og lagði meira að segja hreppstjór- ann i sveitinni i málaferlum. Siðan átti Þorvaldur eftir að verða brautryðjandi i togaraút- gerð. Hann fluttist til Reykjavik- ur og keypti Bjarnaborg við Hverfisgötu. Þegar hann hafði tapað öllusinu i togaraútgeröinni, íluttist hann aftur austur bjó i Núpakoti og dó þar blindur gamall og örsnauöur. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . T8-22J Bílavióskipti Toyota vörubill árg. ’74 til sölu. Billinn er allur nýyfirfar- inn. Viðgerðarnótur liggja lrammi, gott verö ef samiö er strax. Allar upplysingar i sima 81044 á skrifstofutima. Tvö nýuppgerft liedd lyrir 8 cyl Pontiac til sölu, einnig millihedd, 4ra hóll'a. Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 99-2184 eöa 99-4014 i kvöld og næstu kvöld. Datsun 140 J árg. 1974 til sölu. Uppl. i sima 75390 eöa 33060. Austin Marina árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 72385. Sala efta skipti Ford Escort árg. ’74 til sölu eöa i skiptum upp i nýlegan lramhjóla- drifinn bil. Milligjöf kr. 40 þUs. staðgreidd. Uppl. i sima 71774. Mazda 818 árg. '72 til sölu ekinn ca 14 þus. km. á vél. Ný snjódekk. Verö ca. 14 þús. Uppl. i sima 66827 e. kl. 17. Benz 190 árg. '64 til sölu. Glæsilegur, eyðslugrann- ur, öldungur i góðu lagi. Skoöaöur '71. Ný snjódekk og sumardekk. Útvarp. Verö 20 þus. goö kjör. At- hugið skipti á bil sem mætti þarfnast viögerðar. Uppl. i sima 76253. Cortina árg. ’70 til sölu, þarfnast smáviögeröar. Uppl. i sima 28508. Volkswagen og Cortina^rg. '70 til sölu er VW árg. ’70, þarfnast viðgerðar en er vel ökufær. Einnig mikið af varahlutum i Cortina '70. Uppl. i sima 77260 e. kl. 7 á kvöldin. Tilboft óskast i Ford Falcon árg. '66. Góður bill. Uppl. i sima 52746. Ford Bronco. Til sölu mjög góöur Ford Bronco árg. ’74 8 cyl. beinskiptur, aflstýri og bremsur. Verö kr. 55 þús. Uppl. i sima 75331. Fiat 128 árg. ’74 til sölu þarfnast viögeröar en selst ódýrt. Uppl. i sima 71978 e. kl. 17.30. Bilapartasalán Höfftutúni 10: llöfuin notafta varahluti i flestar gerðir bila t.d.: Peugeot 204 '71 Fiat 125 P ’73 Fiat 128 Rally, árg. '74 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini '75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS '75 Skoda Pardus '75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dodge Dart ’71 Fiat 127 '73 Fiat 132 ’73 - VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle '68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, sim- ar 11397 og 26763. llöfum úrval varahluta i: Mazda 323 ’78 Lancer ’75 Hornet ’75 Skodi Pardus ’76 Cortina ’73 Taunus 17M ’70 Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Austin Allegro ’76 Mini '75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 134 ’70 Ch. Vega ’73 M. Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardag kl. 10-4. Sendum um allt land. lledd hf. Skemmuvegi 20, Kópa- vogi. Simar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Benz árg. '75 Til sölu Benz árg. ’75 5 cyl. vökva- stýri með nýrri skiptingu. Ný yfirfarin. Uppl. i sima 38272. Til sölu notaftir varahlutir i: Datsun 160J '77 Simca 1100 GLS '75 Pontiac Firebird '70 Toyota Mark II '72-’73 Audi 100 LS ’75 Bronco ’67 Datsun 100 '72 Mini ’73 Citroen GS '74 Dodge Dart VW 1300 ’72 Land Rover '65 Uppl. i sima 78540, Smiöjuvegur 42. Opiðfrá kl. 10-7 og iaugardaga kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Enskt fljótþornandi oliulakk. Bifreiftaeigendur takiö cftir. Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Erum einnig með Cellulose þynni og önnur undir- efni. Allt á mjög góðu verði. Komiö nú og vinnið sjálfir bilinn undir sprautun og sparið með þvi ný-krónurnar. Komið i Brautar- holt 24 og kannið kostnaðinn eða hringið i sima 19360 (og á kvöldin i sima 12667) Opið daglega frá 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti 2f. Austin Allegro árg. '78 til sölu. Uppl. i sima 53480. Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. úx FERÐAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.