Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 16
16
vism
Laugardagur 21. febrúar 1981.
Laugardagur 21. febrúar 1981.
„Jú, ég fer ekki aö stoppa ykk-
ur af, þið veröiö aö fá efni i blaöiö.
En ég er hræddur um aö þiö verö-
iö aö stækka blaöiö ef þiö ætliö aö
koma mér fyrir i þvi”, sagöi Jón
Þ. Arnason sildarspekúlant og
fyrrverandi kaupfélagsstjóri og
simstjóri á Raufarhöfn m.m.
Til aö fyrirbyggja allan mis-
skilning strax, skal tekiö fram aö
sá Jón Þ. Arnason sem viö röbb-
um viö núna er ekki sá sem skrif-
ar margar og langar greinar i
Moggann um fjármálakerfi og
efnahagsmál, heldur hann Jón
hérna feiti frá Raufarhöfn, sem
hefur rekiö allt upp i fimm sildar-
plön i einu, var kaupfélagsstjóri á
Raufinni þegar peningaskápur
kaupfélagsins fór i hafiö og segir
skemmtilegar sögur af geislandi
kimni — já og svo á hann það til
aö striða mönnum svo aö þeir
eiga i erfiöleikum meö aö hemja
sig. Hann hefur t.d. af fáu meira
yndi en aö segja Jakob Jakobs-
syni fiskifræðingi og spesialista i
sild, aö rétt áöur en sildin var
kláruö hér um áriö, hafi eitt sum-
ariö — það var vist sumarið ’66 —
veiðst sú stærsta sild, sem veiöst
hefur hér viö land. Hann segir að
einhversstaöar utan úr haf-
djúpunum — og fiskifræöingarnir
hafi ekki hugmynd um hvaðan —
hafi komið gamall árgangur.
„Jakob verður alltaf rauöur af
illsku, þegar maður minnist á
þetta”, segir Jón og ánægjan sýð-
ur i honum, þegar hann segir frá
þegar hann og fleiri spekúlantar
hittu Jakob úti i Kaupmannahöfn
og buðu honum meö sér inn á
vertshús.
„Við vorum aö gefa honum að
éta, helvitinu þvi arna, þegar ég
fór aö tala um stóru sildina. Þá
baröi hann i borðið og sagöi: „Þú
ert sami helvitis þverhausinn og
hann Sveinn Ben”.
Ertu feiminn viö aö segja
feitur?
— Heyröu Jón, eigum viö að
ræða ögn um vaxtarlagiö.
Hefuröu alltaf veriö svona stór-
vaxinn?
„Já, heyröu nú vinur minn, ertu
feiminn viö aö segja feitur?
Fööurættin min er svona asskoti
feitlagin. Sko, Asmundarstaöa-
systkinin voru mörg og þau voru
öll svona feit. Þvi hefur veriö
kennt um og oft veriö talað um
Asmundarstaðaleti og þaö er rétt,
viö erum helviti löt, held ég. Aö
visu varö mér þaö á að halda þvi
fram, þar sem fyrrverandi hús-
bóndi minn var staddur og hann
varð hinn æfasti og sagöi aö þaö
væri helvitis lygi aö ég heföi verið
latur. Þaö kom mér eiginlega af-
skaplega spánskt fyrir sjónir, þvi
ég haföi alltaf heyrt aö ættin væri
löt.
Ég var nú alltaf þykkur, en ég
var iþróttamaöur. En þaö þýöir
ekkert aö segja þaö lengur, þaö
trúir þvi ekki nokkur maöur”.
— Hvaöa iþróttir stundaöir þú
helst?
„Allt mögulegt, blessaöur góöi,
hlaup, stökk og kvennafar, aöal-
lega þetta þrennt”.
Svo uppgötvaði ég að ég
hafði samvisku
„Ég ætlaöi mér ákveöið aö
veröa atvinnupólitikus, en svo
uppgötvaöi ég aö ég haföi sam-
visku og þá varö ég að hætta við
allt saman. Ég var nú ekki kom-
inn mjög langt, en ég var búinn aö
komast að þvi aö ég var helviti
góöur ræðumaöur, þrælmælskur
og svo kunni ég þá undirstööu
sem þarf til atkvæöasmölunar ég
var laginn við konur.
Svo lenti ég i aö vera á Alþýðu-
sambandsþingi, þegar þeir ráku
Héöinn og mér þóttu aöfarirnar
ljótar og þær pössuöu ekki viö
uppeldi ömmu minnar”.
— Ertu uppalinn hjá ömmu
þinni?
„Nei, en hún var á heimilinu og
ég var undir handarjaöri hennar.
Hún kenndi mér alla lifsspeki. Ef
ég væri skáld mundi ég geta
hennar allmikiö eins og Kiljan
gerir”.
— Hvar var þaö?
„Þaö var noröur á Asmundar-
stööum á Sléttu, þar er ég fæddur
á næstnyrsta bæ á Islandi en frúin
min á nyrsta bænum, Harðbak á
Sléttu sem stendur á Hraun-
hafnartanganum”.
Blaðasnápur hafði við mig
samtal
Viö vorum búnir að koma okkur
þægilega fyrir i djúpum stólum i
stofunni hans Jóns, i efsta húsinu
við Rauðalækinn. Frúin hans
Jóns var búin aö bera okkur kaffi
og lagði þaö á litiö borö á milli
stólanna, sem viö sátum i. Á
þessu boröi stóö lika upptökutæki,
þvi undirritaöur vildi ekki hætta á
aö missa neitt niöur af kjarnyrtu
máli Jóns meö þvi aö leggja þaö á
minnið með aöstoð minnispunkta
á blaði.
„Heyrðu ertu kominn meö
þetta i gang? ” spuröi Jón, og þeg-
ar þvi var játaö spurði hann hvort
heyrðist nokkuö i þvi, þegar væri
talað svona til hliðar. „Mér er
minnisstætt að einhver svona
blaöanápur, átti við mig samtal
austur á Egilsstöðum fyrir mörg-
um árum, hann var vist reyndar
frá útvarpinu, og tók mig út
jeppa og fór aö tala við mig. Ég
tók hann ekkert bókstaflega, vissi
ekki hvaö hann ætlaði sér. Svo
tveim dögum seinna, var ég
hérna heima og kom að þegar
fréttir voru byrjaöar og segi:
hvaða mannandskota er
hann aö tala við
þarna. Nú það
ert þú,
sagði
frúin.
Ég var alveg gáttaöur, haföi
aldrei heyrt i mér fyrr og ég
þekkti mig ekki”.
Þeir voru nú brattir þá
— Nú en förum aftur að As-
mundarstöðum.
„Já, þar er ég fæddur, fyrsta
barn foreldra minna. Ég hef
stundum reynt að slá mig til ridd-
ara meö að ég er fæddur sama
dag og Jón Espólin, en það hefur
aldrei gengið, þaö hefur enginn
vitaö neitt um hvað það þýðir.
Foreldrar minir bjuggu þar
þangaö til ég var sjö ára. Þá held
ég að pabbi hafi staðið upp af
jöröinni fyrir bróður sinum en viö
fluttum til Raufarhafnar. Þar var
ég þangað til ég var á ellefta ári,
þá brann ofan af okkur aö vetrar-
lagi i helvitis stórhriöarveöri og
var nú svo naumt aö þaö munaði
engu aö viö dræpumst. Það var
tilviljun aö systir min á fyrsta ári
i vöggu vaknaði og fór aö orga.
Mamma vaknaöi og þá var ekkert
annað gert en að henda okkur út
um gluggann. Þetta var timbur-
hjallursem viöbjuggum i og varö
alelda um leiö.
Þá losnaöi um heimiliö og ég
lenti inni i Leirhöfn, hjá Helga
Kristjánssyni og Andreu Jóns-
dóttur. Hún var föðursystir min,
en hann afabróöir. Þetta þykir
mörgum merkilegt, Helgi er aö
visu eldri en ég, en ekki mjög
mikið. En tilfellið var að milli
Guðna afa mins á Hóli og Helga
hálfbróöur hans voru akkúrat
fimmtiu ár. Kristján langafi minn
sem átti 21 krakka átti Guðna
fyrstan og Helga siöastan.
Þeir voru nú brattir þar þá og
viö höfum heldur betur oröið okk-
ur til skammar, ættlerar miklir,
þvi að ég man ekki eftir að nokkur
i ættinni hafi komist yfir svona 7-8
krakka siöan og nota bara eina
konu til þess.
Jafnaðarmaður en ekki
krati
Þetta er nú ramminn frá
æskunni. Ég var i Leirhöfn
þangaö til ég var 18 ára, þá fór ég
á Laugarvatnsskóla, sem er eina
menntunin, ef maöur kallar þaö
menntun. Ég er eiginlega helviti
montinn af að hafa ekki þurft
meira”.
— Og sloppið samt?
Jón P. Árnason
síldarspekúlant
í helgar-
viðtati:
vism
17
„Ja, sloppið. Þaö er nú annar
handleggur, Ja, ég hef ekki legið
mjög mikiö i þvi gagnvart þess-
um Háskólaborgurum. Ég hef nú
umgengist þá marga. Strax á
Raufarhöfn þegar ég var ungur
maður, þá voru strákarnir þar
mikið i verksmiöjunni. Þetta voru
indælis menn en mér fannst nú að
sjóndeildarhringurinn væri ekk-
ert stærri eöa bjartari heldur en
okkar strákanna heima, sem ekki
höföu stundaö háskólanám.
— Segöu mér nú meira um
stjórnmálaferilinn.
„Já, ég var ákveðinn i að veröa
atvinnupólitikus. Ég var, skal ég
segja þér, jafnaðarmaöur. Ekki
krati, það er allt annaö”.
— Hver er munurinn?
„Þaö er engu saman aö jafna.
Munurinn á Jóni Baldvinssyni og
Jóni Baldvin er mikill. Annars
má ég ekkert um Jón Baldvin
segja, ég þekki hann ekki en ég er
svolitiö skotinn i honum.
Sko, þetta er ekkert likt við vor-
um hugsjónamenn og meintum
allt sem viö sögöum, á þeim ár-
um.
Nafnið er helviti fallegt
Ég hef nú veriö svolitiö montinn
af þvi að ég stofnaöi til jafnaöar-
mannafélags á Raufarhöfn,
Jafnaðarmannafélagsins
Morgunroöinn — nafnið er helviti
fallegt — og var formaður þess.
Og þaö voru, að mig minnir 20-30
meðlimir i félaginu og ég haföi af-
skaplega mikinn áhuga.
En svo var ég vitni aö þessu á
Alþýðusambandsþingi og mér
þóttu aðfarirnar svo ljótar, gagn-
vart Héöni — hann braut að visu
af sér og þaö var allt i lagi aö reka
hann — en þetta var nú maður,
sem var búinn aö gera óhemju
mikiö fyrir flokkinn, hvort sem
hann hefur verið kapitalisti eöa
ekki — ég reikna nú meö þvi, þaö
var sagt aö hann væri rikur — en
hann var- bæöi fjárhagslega og
persónulega búinn að vinna mikiö
fyrir flokkinn að mér fannst
aldeilis útilokaö hvernig hann var
niddur niður þarna. Og fór að
hugsa og komst aö þvi: nei
heyrðu karlinn minn, þú hefur
enga samvisku til aö veröa póli-
tikus, þú hættir viö þetta allt
saman og hætti þar meö. Ég
skilaöi Stefáni Jóhanni flokknum
á Raufarhöfn ásamt góöum
manni, Kristjáni Vigfússyni og
hefveriö utanflokka siðan og ekki
komið nærri pólitik”.
Ég kunni að klappa þeim á
lend/ sko
— Þú segist hafa haft allt sem
til þarf, og varst laginn við konur.
„Já, ég var andskoti álitlegur,
sem pólitikus, þvi ég var ágætis
ræöumaöur, ódeigur alveg i
Ég var helvíti álitlegur pólitlkus.
ræöustólnum, ég var léttlyndur
og glaölyndur og ég var m jög lag-
inn viö konur. Ég kunni aö klappa
þeim á lend, sko, og þaö er af-
skaplega sterkur leikur. Afskap-
lega, og ég var hlýlegur við þær
og er viss um aö ég hefði náö
miklu kvennafylgi”.
— Hvað þarf pólitikus aö hafa
fleira til brunns aö bera, en þetta
sem þú hefur nefnt, að vera góöur
ræöumaöur, laginn viö konur og
samviskulaus?
„Nei, hann þarf nefnilega aö
hafa samvisku. Þaö er það, sem
þeir feila sig á sko. Þeir feila sig
alltaf á þvi blessaðir aö públikum
er allt ööruvisi en þeir álita. Fólk-
iövillaö pólitikusinn sé afgerandi
i ályktunum, en það vill endilega
að hann standi viö þær lika. Og ég
hef aldrei skilið hvaö póli-
tikusarnir okkar eru smeikir viö
að taka ákvaröanir sem þeir
halda að séu óvinsælar, þvi þaö
fer ekki milli mála að mikill
meirihluti þjóðarinnar kann aö
meta slíkt, ef það er eitthvert vit i
þvi.”
Það er svo mikil staðfesta í
mér _________________________
Jón fór suður á land i skóla og
kaupavinnu hjá Böövari á
Laugarvatni kom aftur norður á
Raufarhöfn tvitugur og tók við
simstöövarstjórastarfinu af fööur
sinum. Hann haföi þá ekki fundið
hjá sér neina tilhneygingu til aö
braska. „Svo auövitað fæ ég mér
konu eins og vera ber, sem ég
endist nú með enn i dag og mér
þykir þaö nú eiginlega helviti
merkilegt. Sko það er svo mikil
staðfesta i mér, meina ég”.
— Dáist þú ekki aö henni fyrir
hennar staðfestu?
„Ja, henni! Það heföi veriö
skritið ef hún heföi viljað fara aö
hlaupa frá mér, hún er alltof
greind til að láta sér detta svo-
leiðis bölvaöa vitleysu i hug. Ég
skal segja þér það aö menn i þess-
ari ætt minni hafa veriö laupar I
kvennamálum, margir, hafa
veriö kvennamenn miklir”.
Hæpin aukastörf
Fram aö 1950 var hann viö sim-
ann, I 15 ár, þ.e.a.s. á veturna. A
sumrin passaöi konan simann, en
Jón var á grásleppu og hinu og
öðru. „Ég hef aldrei nokkurn
timan látiö mér nægja aö vera að
brasa eitt i einu. Ég segi þér
meira frá aðalstörfunum, en
minna frá hinum, enda eru þau
hæpnari aö vera aö segja frá
þeim mikið.”
— Fékkstu eitthvað viö hæpin
aukastörf þá?
„Ég segi þaö nú ekki, tja maöur
Þaö er Ásmundarstaöaletin.
veit þaö aldrei sko, hvað er hæpiö
og hvað er ekki hæpiö. Ég get sagt
þér það aö ég byggði samkomu-
hús meö bróöur minum og þriðja
manni, eftir striöið og viö rákum
þaö i mörg ár. Þar var égdyravörð
ur og útkastari og gekk þaö ágæt-
lega og var viö þaö alveg fram að
1950. Þá fóru að koma lögreglu-
menn og veröa slagsmál og vit-
leysa og þá var ég auövitað úr
leik.”
— Hentuðu slagsmálin þér
ekki?
„Ég veit ekki hvort ég á aö
segja þér þaö, en 1950 geröist ég
útibússtjóri kauþfélagsins og sið-
ar kaupfélagsstjóri, og þá var ég
orðinnalltof finn maöur, svona aö
áliti annarra, held ég, til aö
standa sem dyravörður og út-
kastari á böllum.
Þá kviknaði á perunni
Þegar þarna var komið var ég
farinn að finna til þess aö þaö var
útilokaður fjandi að sitja inni við
simann og horfa á athafnirnar og
taka ekki þátt I þeim. Þá fór ég aö
hugsa um sfldarsöltun.
Ég tók þarna viö kaupfélaginu
og strax 1950 leigði ég Óskari
Halldórssyni, þeim mikla sfldar-
manni og frægu persónu, litla
bryggju sem kaupfélagiö átti.
Næsta ár eru sveitarmenn til meö
aö við förum i söltun og siöan hef
ég saltaö á hverju ári, þegar leyft
hefur veriö á Islandi.
Þetta var litil bryggja, sem viö
leigöum Óskari, en hann saltaði
þar töluvert mikiö, af þvi aö þaö
var mikil sfld, og þá kviknaöi á
perunni hjá okkur, aö þetta gaf þó
nokkrar tekjur. Áriö eftir fer svo
kaupfélagiö og Raufarhafnar-
hreppur i sildarsöltun á þessu
litla plani, og þar var saltaö i
mörg ár.”
— Og mikiö grætt?
Nú hlær Jón.
„Það er kannski þýöingarlitiö
að segja þér þaö, en er þó satt, aö
mér vitanlega hefur ekki verið
mikill gróöi af sildarsöltun til
saltenda. Þeir hafa að visu haft
mikiö umleikis, en þaö hefur
alltaf verið svo mikil fjár-
festingarþörf i sambandi viö
sildarútveginn, aö þaö hefur far-
iðmikiö i fyrirtækin sjálf. En allir
aðrir, sem utanaðkomandi voru
og tóku þátt I sildarsöltun, þeir
höföu yfirleitt mjög góöan hagn-
aö, verkafólk og annaö. En mér
vitanlega eru teljandi á fingrum
annarrar handar þeir saltendur,
sem hafa fariö rikir frá söltun-
inni.”
Stórbrotinn maður og sér-
kennilegur
— Var fslands-Bersi dæmigerö-
ur sildarsaltandi?
„Islands-Bersi, já. Þaö er nú
vitað viö hvern Kiljan á og ég
þekkti hann mjög vel. Þetta var
afskaplega stórbrotinn maður,
Óskar Halldórsson, og sérkenni-
legur. Ýmislegt af þvi sem Kiljan
segir, gæti staöist, en margt af
þvi er þannig aö ég vildi ekki
skrifa undir þaö. Ég held aö hann
hafi haft tilhneygingu til aö segjá
söguna eins og hún var, enda full-
komlega nógu stórbrotin persóna,
sem bak viö stóö, þvi hann var nú
alveg óvenjulegur, óskar vinur
minn.”
Og svo spannst þetta áfram.
Næst var stofnað hlutafélagiö
Borgir, „og hana hef ég alltaf
rekiö og þaö er hún, sem ég rek
austur i Þorlákshöfn, enn i dag.”
Þegar sildin flutti sig austur,
byggðu Borgir stöð á Seyðisfiröi
og eiga nú tvær stöðvar tilbúnar
fyrir austan aö taka á móti sild-
inni, þegar hún fer að veiöast þar
aftur. Enda er Jón þess fullviss aö
þaö eina, sem getur bjargað fjár-
hag þjóöarinnar, sé nýtt síldar-
ævintýri.
Ég elti síldina
„Svo lentum viö i þvi að kaupa
söltunarstööina Hafsilfur af
Sveini Ben., eöa hluta af henni og
ég sá um reksturinn i tvö ár.” Þá
hætti Jón i kaupféiagsstjórastarf-
inu, enda kominn meö þrjár
Borgir, Hafsilfur og Skor, þessa
litlu, sem kaupfélagið byrjaði
með. Siöan hefur sildarsöltun
veriö helsta viöfangsefni hans.
„Þaö er miklu skemmtilegra að
fást viö sildina en kaupfélags-
reksturinn, annars væri ég ekki
enn i dag viö þaö. Ég heföi sjálf-
sagt getaö platað einhvern til aö
taka mig aö skrifboröi hér, þegar
ég kom suöur, en ég vildi ekkert
sjá þaö. Ég elti sildina. Ég hef
alltaf haft afskaplega gaman afc
lotteii, þaö á vel við mina skap-
gerö.”
Aumingja stelpurnar
— Hvernig lif er þaö aö reka
söltunarstöö?
„Þaö er afskaplega skemmti-
legt lif. Aö visu vil ég ekki ráö-
leggja mönnum, sem vita að þeir
eru ekki meö sterkar taugar, að
hefja sildarsöltun. Þú getur i-
myndaö þér hvernig þaö var aö
vera kominn með 130-140 manns á
staö eins og Raufarhöfn eða
Seyöisfjörö, og öll tilveran byggö-
ist á aö skip fengjust til aö koma
meö sfld til manns. Nú veiddist
jafnvel ekki vikum saman, og
þróttur framkvæmdastjórans fór
I aö tala við fólkiö, fyrst og fremst
aumingja stelpurnar, og reyna aö
sannfæra þaö um aö þaö ætti eftir
aö koma sild, þaö væri nú alveg
öruggt.
Þær voru allar ráönar i á-
kvæöisvinnu, meö mjög litla
tryggingu, karlmennirnir höföu
þó sina tryggingu tveggja
mánaöa ráðningu, viö vorum nú
þetta verri viö konurnar þá.”
Þetta dæmalausa lotterí
— Hvernig bættuö þiö þeim þaö
upp?
„Ég v^it nú ekki hvort ég þori
aö svara þessu, og þó. Viö reynd-
um að vera eins góöir viö þær og
viö lifsmögulega gátum. Ég held
aö mér sé óhætt aö fullyröa aö
sildarsaltendur voru i algjörum
fararbroddi um aö gera lif
farandverkamanna, og verka-
kvenna ekki sist, bærilegt, þvi viö
byggöum mannsæmandi húsnæöi
yfir þetta fólk. Siöan fóru þær aö
fá svolitla tryggingu og þetta var
ekkert lfkt þvi, sem ég hef heyrt
sannar sögur um, þar sem fólk
var flutt til Siglufjarðar og um
haustiö varö rikið aö senda varö-
skip til aö koma fólkinu til baka,
ef sildin brást.”
— Skáld hafa mikiö lofsungiö
rómantik slldaráranna. Hvernig
var sú hliö I raunveruleikanum?
„Þaö var óhemjumikiö af ungu
fólki samankomiö á þessum stöö-
um. Þetta var friskt ungt fólk og
þegar litið var að starfa komu
auðvitað fyrir allskonar ævintýri,
þaö fer ekki milli mála. Sjálfsagt
eru til margar sögur um þaö,
bæði skráöar, en lang flestar I
draumheimum fólksins.
Þetta var afskaplega skemmti-
legt og spennandi lif, þaö var
alltaf þetta dæmalausa lotteri,
kemur sildin eða kemur hún ekki.
Ef síldin kemur, þá er öllum
borgið.”
— Leið þér vel i þessu?
„Mér leið afskaplega vel. Þú
sérö það nú á mér aö mér hefur
liðið bærilega i lifinu. Ég er alveg
viss um að ef ég ætti aö endurlifa
jarðvistina, vildi ég ekki skipta
henni i neitt form annað en
þetta.”
Þessi vitlausu mál
— Viltu nú ekki segja mér svo-
litið frá innbrotsmálinu fræga i
kaupfélaginu á Raufarhöfn?
„Ég veit andskotann ekki hvort
við eigum aö vera aö fara út i
það, þessi vitlausu mál. Þaö er nú
ekki gott aö láta imyndaöan söku-
dólg segja sögurnar. Heldurðu
ekki aö það sé alltof leiðinlegt mál
til aö fara úti? Annars er mér
sama, ég þoli allt um þaö mjög
vel.
Fyrst þú vilt endilega heyra um
æfina alla, þá get ég sagt að þaö
skeöi ákaflega merkilegur hlutur
i lifi minu, rétt eftir aö ég byrjaöi
i kaupfélaginu. Ég byrjaöi þar
um áramót én i oktober hófst
þetta merkilega Raufarhafnar-
mál, meö þvi aö brotist var inn i
kaupfélagiö, aö minnsta kosti
held ég þvi fram, og stolið þar
peningaskáp með þeim aurum,
sem kaupfélagið og sparisjóöur-
inn áttu. Peningaskápurinn
fannst siðan i sjónum, aö visu
huröarlaus og þaö þótti afskap-
lega furöulegur hlutur og ein-
kennilegur. Nú, þetta er litið þorp
þarna og mönnum þótti skrítiö aö
ekki tókst aö hafa þetta upp fljót-
lega, en máliöeróleyst enn i dag.
Þetta helvítis samvinnu-
bókhald
Aö minni hyggju eru þaö marg-
ir, sem hafa ákveönar skoöanir
um hvernig þetta geröist og
hverjir voru þar þátttakendur, en
sannanirnar komu engar.
Þaö komu sérfræöingar frá
Reykjavik, þar á meöal fingra-
farasérfræöingur og þaö voru
geröar allar þær rannsóknir, held
ég, sem menn kunnu og áttu kost
á. Menn voru teknir og settir i
gæslu, sumir.
Nú, mér er alveg ljóst, enda hef
ég oft fengiö aö heyra þaö, I lifinu,
aö almennt mun hafa veriö talaö
um aö þaö hlytu aö hafa verið for-
vigismennirnir, sem heföu gert
þennan fjanda, og þá náttúrlega
ég sem útibússtjóri i fararbroddi.
Næstur var bróöir minn, sem var
gjaldkeri og svo eitthvaö fleira
af starfsmönnum þarna.
Málið var lika mikiö tekiö
þannig frá hendi valdstjórnar-
innar, hvort viö heföum nú þurft á
þvl aö halda aö fara i kassann
þarna aö næturlagi. Og mér er
þaö minnisstætt að þaö kom ung-
ur lögfræðingur aö sunnan,
sendur af dómsmálaráöuneytinu
sennilega, og hann átti ákveöið
aö sanna aö ég hefði þurft á þvi aö
halda aö stela þarna peningum,
þvi ég var þá aö byggja ibúöar-
hús, stórt hús. En þegar hann var
búinn að þvæla okkur þarna i einn
eöa tvo daga, þá sagöi hann við
Ara Kristinsson, sem þá var full-
trúi sýslumanns: Ari, blessaður
taktu viö hérna hjá Jóni, ég kann
ekkert á þetta helvitis samvinnu-
bókhald.
Þá lét ég álit annarra lönd
og leið
Tilfellið var aö þaö var auðvelt
að rekja allar minar fjárreiöur,
það var allt byggingarefniö skrif-
að á nótur hjá kaupfélaginu og
kaupiö mitt var skráð þar inn, svo
það var allt boröleggjandi hvern-
ig peningarnir voru tilkomnir,
sem i bygginguna fóru.
Það fannst þvi engin ástæða til
aö ég færi að potast i skápnum
þarna i snarvitlausu veðri aö
næturlagi. Þar meö var úr sög-
unni að þessir menn hafi álitiö að
heimamenn i kaupfélaginu hafi
gert þetta.
Þetta var afskaplega leiöinlegt
mál og mér fannst þaö argvitugt,
þar til ég komst aö þvi að stjórn
kaupfélagsins haföi engan grun
um aö þetta væri af völdum
starfsmannanna. Þá iét ég álit
annarra lönd og leiö og hélt áfram
störfum.”
Verkstjórinn á sfldarplaninu i
Þorlákshöfn kom meö einhver
gögn til Jóns og Jón sagöi:
„Bölvaöur hálfviti ertu nú,” af
mikilli hlýju, hann vildi vist fá
aöra pappira.
Siöan:
„Nú, ég var búinn aö afsaka
mig, var þaö ekki? I sambandi
við þetta mál urðu til allskonar
sögur og ég hef orðiö fyrir hinum
óliklegustu tilvikum meö þetta.
//Þetta eru nú synir minir"
Mörgum árum seinna sagöi
faðir minn mér frá þvi að hann
haföi komið inn á rakarastofu i
Reykjavik meðan á þessu máli
stóö og þar var þetta mál til um-
ræöu. Þar er maður, afskaplega
spakur aö viti og talar mikiö um
Raufarhafnarmáliö, og
segir að þaö sé ekki
nokkur vafi aö þaö sé
kaupfélagsstjórinn
og bróöir
:iö um
„Viö vorum að gefa honum
að éta. helvítinu hvtarna
99
JL
Texti: Sigurjón Valdimarsson
Myndir: Gunnar V. Andrésson