Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 14
Sæmundur Guövinsson vtsm Laugardagur 21. febrúar 1981. skrifar. „Hækkun milli ára á verði sólarlandaferöa i leiguflugi veröur nálægt 55% og miða ég þá viö frá 1. febrúar i fyrra til jafnlengdar á þessu ári. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af gengisfalli islensku krónunnar og oliuveröshækkunum,” sagöi iSteinn Lárusson, forstjóri Úrvals og formaöur Félags islenskra feröaskrifstofa i sam- tali viö blaöiö. Steinn sagöi aö meöalverö á þriggja vikna ferö til Spánar i júli i sumar væri sex til sjö þúsund krónur. Innifaliö i þessu veröi eru flugferöir fram og til baka og dvöl i ibúö. Þá sagöi Steinn aö Spánverjar heföu lagt kapp á aö halda öllum hækkun- um niöri á gistingu og öörum dvalarkostnaöi feröamanna. Sætaframboð á leiguflugi til sólarlanda veröur svipaö og á siðasta ári, eöa niu til tiu þúsund sæti. Sagöist Steinn Lárusson búast viö aö eftirspurn yrði álika mikil og i fyrra og landinn sækti jafnmikiö i sólina og áöur. Samkeppni feröaskrifstofa Það vekur óneitanlega nokkra athygli hve margar ferðaskrif- stofur viröast þrifast hérlendis þegar litið er til þess hve markaöurinn hér er lltill. Hefur þessi samkeppni fariö út i öfgar og væri ekki hægt aö auka sam- vinnu þessara aöila, öllum til Margir hugsa sér gott til glóðarinnar aö busla fákiæddir á sólar- ströndum i sumar. (Visism. GVA). Sólariandaferö- ir hækka í verði um 55% ntiUi ára — Rætt við Stein Lárusson formann Félags islenskra ferðaskrifstofa hagsbóta? Um þetta atriði sagöi Steinn Lárusson: „Ég vona aö samkeppnin hafi náö hámarki og menn sýni Hnattferðir Pan Americani frá London Bandariska flugfélagiö Pan American býöur sérstakar feröir umhverfis jöröina og má feröin ekki taka skemmri tima en 22 daga og ekki lengri en 80 daga. Fyrir þá sem hafa áhuga á slikum feröum má geta þess aö veröiö er hagstætt. A venjulegu farrými kostar hnattferö 803 sterlingspund, en þeir sem vilja feröast á fyrsta farrými verða aö greiöa 1.201 pund. Hægt er að fá enn ódýrara fargjald meö þvi aö vera „standby” á flugvelli i London og má þá rjúka i langferö sem þessa fyrir 597 pund, en hnattferðir á þessum skilmálum hef jast i London og þar lýkur þeim einnig. Hnattfarar geta sjálfir valiö þá staöi sem þeir vilja hafa viödvöl á, hvort sem lagt er upp i austur eöa vestur. Avallt veröur aö feröast meö flug- v.élum Pan Am, en þaö féiag heldur uppi feröum út um allar jaröir. i meiri skynsemi hvaö varöar framboð á sætum á komandi sumri heldur en veriö hefur. Feröaskrifstofurnar hafa ekki nægilegt samstarf aö minu mati, enda hefur þaö einkum veriö bundiö leiguflugi yfir vet- urinn til Kanarieyja. Það þyrfti að vera meira á öörum timum. Svo er ekki aö sjá, aö þessi mikla samkeppni undanfarin tvö ár hafi kennt mönnum neitt I þessu sambandi. Annars er þetta tóm vitleysa aö hver og einn haldi uppi eigin leiguflugi i þessum litla markaöi. Viö skulum bara horfa til þess sem gerist i öörum löndum. Þýskar feröaskrif- stofur þurfa aö slá sér saman um flug og vinna þær þó á 60 milljón manna markaði. Tjære- borg og Spies, þessar stóru dönsku ferðaskrifstofur eru farnar að saftiefimst um flug á sömu leiöum þegar þær sjá sér hag i þvi. Mér finnst að það hljóti þvi að vera eitthvaö bogið viö það að feröaskrifstofur hér skuli ekki vinna meira saman.” Sigandi aukning i Amerikuferðum Slagoröiö „Go west” er nú mikiö notaö af evrópskum feröaskrifstofum og þá ekki sist breskum. Milljónir Breta ieggja nú leiö sina til Bandarlkjanna og hæla verölagi og aöbúnaöi þar vestra á hvert reipi. Steinn Lárusson sagöi aö ekki væri hægt að merkja nein stór stökk i feröum Islendinga vest- ur á bóginn. Amerikuferöir væru i hægri aukningu og þar bæri hæst feröir til Flórida. Þangaö vildu Islendingar helst fara vor og haust eöa yfir sumariö, enda væri verölag þá mun lægra en yfir háveturinn, þegar feröamannastraumurinn til Florida væri i hámarki. „Ahugi fyrir þessum heföbundnu sólarlandaferðum virðist vera mikill hérlendis og mér sýnist þar verða litið lát á i sumar. Annars eru tslendingar litt gefnir fyrir að ákveöa sinar feröir með löngum fyrirvara og þaö er ekki fyrr en svona i mars eöa april sem bókanir byrja að marki. En mér sýnist á öllu að ekki verði um samdrátt aö ræöa á þessu ári,” sagði Steinn Lárus* Steinn Lárusson forstjóri Feröaskrifstofunnar Crval. Braniff herðir ródurinn: Býöur mikinn afslátt innan Bandaríkjanna Sifellt fjölgar þeim Evrópu búum sem feröast til Bandarikj- anna. Veröbóiga hefur verið minni þar vestra en i mörgum löndum Evrópu og veik staða dollarans til þessa hefur meöal annars gert Amerikuferöir ódýrar og hagkvæmar. Bandariska flugfélagiö Braniff býöur nú kostakjör meö Evrópubúum sem vilja fljúga meö félaginu vestur um haf og aftur til baka. Fargjaldið fram og til baka er sem svarar tvö þúsund krónum, en siðan býður félagiö svokaliaöan Braniff-Air- pass. Miði þessi gildir á öllum flugleiðum Braniff i Bandarikj- unum. Hægt er aö kaupa miöa sem gildir I 15 daga og kostar hann um 1.200 krónur, 30 daga miði kostar tvö þúsund krónur og 45 daga flakk á flugleiöum Braniff kostar um 2.400 krónur. t þessu sambandi er rétt aö geta þess, að þeir sem ferðast meö Flugleiöum til Bandarikj- anna geta keypt farmiöa innan- lands i Ameriku og fá þá meö miklum afslætti þegar farmiðarnir eru keyptir hér áöur en lagt er af staö vest- ur.Hins vegar þýöir ekkert aö kaupa bara miöa til New York og ætla svo aö fá afslátt eftir aö þangaö er komiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.