Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 30
30
VÍSIR
Laugardagur 21. febrúar 1981
mmmmmmmmmmm
I dag er laugardagurinn 21. febrúar 1981, 52. dagur árs-
ins, Þorraþræll. Sólarupprás er klukkan 09.03 en sólarlag
er klukkan 18.21.
Svör við
frétta-
getraun
1. 3,3 millj. ný.kr.
2. Austur-Þýskara.
3. Agnar Kofoed Ilansen flug-
málastjóri til flugmanna.
4. 6fitu.
5. Hann er barnakennari.
6. Jónas Jónsson
7. Birgitta Bardot
8. Sveinn Guðjónsson
9. Guðjón Petersen
10. Ekki nema ein
11. Svcrrir Hermanss.
12. Halldór Itafnar
13. Egill Ólafsson
14. Ofvitann eftir Kjartan
Kagnarsson.
15. Jah, er það ekki hann
Denni?
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 20.-26.
febrúar er i Laugarnesapóteki.
Einnig er Ingólfs Apótek opið til
kl.22 öll kvöld vikunnar, nema
sunnudagskvöld.
lögregla
slökkv’ilió
Reykjavlk: Lögregia slmi 11166.
Slökkvilið og sjúkrablll slmi 11100.
Kópavogur: LJgregla slmi 41200.
Slökkvilið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrablll 51100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið moo.
Lausn á sldustu krossgátu
(X U -J „(E cx a Q — O- Q4 vo IL -J 2 2 ,cr
-o CO o -J —J cn 2 cn £ -J 0- <r O <X U- — 2 o
-~o o QD Ui - h l- 2 ct a -i cc wO 2 - a Q — Q<C
*> Ct O. -J> 2 LU 'X) h ct :> 2 2 u. .O
cn h CK — Ci - 2 i- UI a: h - 04 -rs
li. Lu - 2 - tu r --o X) V rS i
ttí Q cr (X 'X) vb fctí >- cc CC cc Q
Lil vj> — Cií =i s: 2 2 Uj -- I- — o'
vO 21 .ct U- -J cc o (X ct 2 t±; ct vb .cn a: 3
CQ - (X h á 3 2 Q ct X) ct -4 - ■sb vÓ cr
<x (X 1- ct 2 ct 2 cc 1- f- (X -J w cn -O J
XX. —V -o z i X) f-* 3 h -i V ct -'O X) <x Ct
-Q. .o •X) 2 jx -4 JX X LL .o -J o V
Messur
Guðsþjónustur i Reykjavikur-
prdfastsdæmi sunnudaginn 22.
febrúar 1981.
Bibliudagurinn
Arbæjarprestakall
Barnasamkoma i safnaöarheim-
ili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta i safnaðarheimil-
inu kl. 2. Tekið á móti gjöfum til
Hins islenska Bibliufélags.
Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjar-
sóknar eftir messu. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr.
Arni Bérgur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs-
þjónusta kl. 14 i Breiðholtsskóla.
Sr. Lárus Halldórsson.
Biistaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2. Félagsstarf aldraðra er
á miðvikudögum milli kl. 2 og 5
siðd. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma i safnaðar-
heimilinu viðBjarnhólastig kl. 11.
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. 11 messa. Sr. Jón Bjarman.
Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Fermingarbörn flytja bæn og
texta. Þess er vænst að ferm-
ingarbörn og aðstandendur
þeirra komi til messunnar.
Landakotsspitali:
Kl. lOmessa. Organleikari Birgir
As Guðmundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 árd. i umsjá
sr. Arngrfms Jónssonar.
Fella- og Hólaprestakall
Laugardagur: Barnasamkoma i
Hólabrekkuskóla kl. 2 f.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma i Fella-
skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1
kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2, altarisganga. Skátar
koma i' heimsókn. Almenn sam-
koma n.k. fimmtudagskvöld kl.
20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Bibh'udagurinn. Messa kl. 11.
Biskup Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson predikar. Sr. Karl
Sigurbjörnsson þjónar fyrir
altari. Messa kl. 2. Kirkjukaffi að
lokinni messu. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriðjud. 24. febr.:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30
árd. Beðiö fyrir sjúkum. Kirkju-
skóli barnanna er á laugardögum
kl. 2 i gömlu kirkjunni.
Landspítalinn:
Messa kl. 10 Sr. Ragnar Fjalar
Larusson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr.
Arngrimur Jónsson. Lesmessa og
fyrirbænir fimmtudagskvöld 26.
febrúar kl. 20:30. Sr. Arngrimur
Jónsson.
Kársnesprestakall
Fjölskylduguðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. árd. Fullorðnir
eru hvattir til að koma með börn-
unum til Guðsþjónustunnar. Sr.
Arni Pálsson.
Langholtskirkja
Barnasamkoma kl. 11 Sigurgeir
Sigurgeirsson, Jón Stefánsson,
Sigurður Haukur og fleiri sjá um
stundina. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón Stefánsson.
Prestur sr. Sig. Haukur Guðjóns-
son. Tekið á móti framlögum til
Bibliufélagsins. Krikjukaffi á
vegum Kvenfélagsins kl. 2.
Sóknarnefndin.
Ncskirkja
Barnasamkoma kl. 10:30 árd.
Messa kl. 2. Sr. Frank M.
Halldórsson. Kirkjukaffi. Munið
bænamessur á fimmtudagskvöld-
um kl. 20:30.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta að Seljabraut
54 kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta i
ölduselsskóla kl. 10:30. Guðs-
þjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2.
Bibliudagurinn. Gideonfélagar
kynna starfsemi sina. Geirlaugur
Arnason predikar. Sóknarprestur
Seltjarnarnessókn
Guðsþjónusta kl. 11 árd. í Félags-
heimilinu. Sr. Guðmundur óskar
ólafsson.
Frikirkjan i Reykjavlk
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari
Sigurður Isólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
Frikirkjan i Hafnarfirði
Barnatiminn er kl. 10:30. Guðs-
þjónusta kl. 14. Dr. Þórir Kr.
Þórðarson ræðir um Bibliuþýö-
ingar, útgáfu Bibliunnar og notk-
un. Jón Mýrdal organleikari leik-
ur verk eftir Bach frá kl. 13:30.
Eftir messu er kynnisferð til
Kaþolsku kapellunnar i Garðabæ.
Safnaðarstjórn.
Laugarneskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 14. Margrét Hróbjartsdóttir,
safnaðarsystir predikar. Tekið á
móti framlögum til bibliufélags-
ins. Þriðjud. 24. febr.: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18, altarisganga og
æskulýösfundur kl. 10:30. Föstud.
27. febr.: Siðdegiskaffi kl. 14:30.
Sóknarprestur.
Hafnarfjarðarkirkja
Guðsþjónusta kl. 14.00 á Bibliu-
degi, Doktor Einar Sigurbjörns-
son prófessor prédikar.
Sóknarprestur.
Filadclfiukirkjan
Sunnudagaskólarnir byrja
kl.10.30.
Almenn guðsþjónusta kl.20.
Ræðumaður Jónas Gislason, rit-
ari Bibli'ufélagsins. Fjölbreyttur
söngur. Fórn til bibliufélagsins.
BIBLÍUDAGUR1981
sunnudagur 22.febrúar
Sæbiö er Guds Orö
í Bílamarkaóur VÍSIS - simi 86611
J
Siaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús.
Peugeot 505 '80, sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km.
Mazda 81873, ekinn88íþús. km. Útborgun 9
þús.
Bronco '73 8 cyl. Skipti á Nova 74 2ja dyra.
Toyota Cressida 78 station, sjálfskiptur.
Benz 250 '77 sjálfskiptur, vökvastýri. Einka-
bíll.
Volvo station '80. Skipti á ódýrari bíl koma til
qreina.
Lancer 1600 '80. Skipti á Bronco 76-77.
Mazda 929 '79 hardtop.
Daihatsu Charade '80 4ra dyra, ekinn 4 þús.
km._
Rover 3500 '79 ekinn 24 þús. km.
Ch. Malibu classic '79 ekinn 24 þús. km.
Toyota y K
Cressida '80. .jg—rQ^, bílasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Simar 19032 — 20070
Til sölu
LADA
station
ÁRGERÐ 1978
Uppl. í síma 40493 eftir kl. 16.00
CHEVROLET
TRUCKS
GMC Picup yfirb.................. ’77 130.000
Lada Sport........................’78 52.000
CH. Maiibu station ...............’79 120.000
Bronco V-8 beinsk.................'74 50.000
Ch. Malibu Classic................’79 105.000
Austin Mini Clubman................'77 28.000
AustinMini.........................’78 32.000
Ch. Nova Custom 2d.................'78 87.000
Ply niouth Duster 2d...............’76 50.000
Ch. Malibu Landau..................’78 89.000
Daihatsu Charade 5d................’80 58.000
Volvo 244 DL.......................’77 78.000
l.ada lSOOstation..................'78 35.000
M. Benz 300 5 Cyl.................’77 110.000
Auto Bianchi 112E..................’77 25.000
M. Benz 280 SE....................’71 48.000
Oldsm. Delta Royal D...............’78 95.000
Ch.Capriclassic....................’78 125.000
Ch. Blazer beinsk..................’73 60.000
Mazda 626 4d. 2000 5 gira..........’80 78.000
Simca 1100GLS ....................’79 53.000
Audi 100LS .......................'11 65.000
Buick Skylard Limited..............'80 150.000
Citroen GS Palace..................'80 75.000
Daihatsu Charmant................'79 60.000
F. BroncoV-8beinsk.................'74 58.000
Ch. Chevi Van lengri...............’79 98.000
M. Bcnz 300 D s jálfsk.............’78 140.000
Opel Kadett economy................’76 30.000
Ch. Malibu Sedan...................’78 78.000
AMC Concord st.....................’79 100.000
Audi 100 GLS sjálfsk...............’78 80.000
Ch. Nova Concors 2d................'11 75.000
Citrocn CX 2500D...................’79 140.000
Ch. Malibu V-8 sjálfsk.............’75 55.000
Ch. Nova Concors 4d...............'11 70.000
Ch. Nova sjálfsk. vökvast.........’76 56.000
M. Benz 5 cyl. sjálfsk............’75 70.000
Ch.Caprie classic.................'11 75.000
Ch. Malibu Sedan..................’78 82.000
Ilatsun 1500 pich up..............'11 42.000
Ford Cortina 1600.................’74 25.000
Fiat 125p.........................'11 20.000
Mazda 626 4d......................’80 75.000
Bcdlord yfirb. 12 t...............’78 500.000
Mazda 626 4d......................’79 66.000
GMC Ventura lengri................'78 115.000
Ch. Blaser beinsk. 307............’71 45.000
GMC Astro 95 yfirb.................'74 260.000
Peugeot 504 disel................. 75 45.000
Ch. Nova custom 2d.................'78 78.000
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
Egiii Vilhjálmsson hf. Sími
Davið Sigurðsson hf. 77200
Toyota Corolla CX " 1980 75.000
Peugeot 505 SR Autom. 1980 150.000
Honco J10 pick-up 1980 110.000
Ritmo 1980 66.000
Mazda 929 1979 78.000
Concord DL 1979 80.000
Concord station 1979 100.000
Fiat 127 CL 1978 38.000
Fiat 132 GLSAutom 2000 1978 65.000
Mercury Monarcó cyl 1976 65.000
Ford Cortina 1600 Autom. 1976 35.000
Simca 1100 tröll 1977 30.000
AMC Pacer 1976 45.000
Fiat 125 P 1500 1978 28.000
Saab96 1975 40.000
Lancer 1400 1974 23.000
Wagoneer 6 cyl 1974 45.000
Willys CJ 5 6 cy 1 1974 45.000
Eagle Wagoon 1980 140.000
Sýnum ennfremur nýja bíla:
AMC Concord, AMC Eagle Wagon,
Fiat 132GLS Autom. 2000, Fiat 131 CL,
Fiat 127 L, Fiat 127 sendibifr. Plolonaise
ATHUGIÐ:
Opið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi