Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 21. febrúar 1981. 5 vtsm smá ddfjöll. Þeir flugu Ut yfir sjtíinn, til Vestmannaeyja, sem er aöeins skamman spöl frá landi... Síöan flugu þeir langt inn fyrir Þingvelli, þaöan austur til Geys- is, hins frægasta allra hvera, og þá sagöi Siguröur Magnússon: En hann sýnum viö þér betur. Viö skreppum þangaö i jeppanum seinna i dag!” Þetta var nú reyndar ekki alveg rökrétt flugleiö. Eða hvaö? Þessi skortur Muus á nákvæmni er merkilegastur fyrir þá sök aö allt fram aö þessu hafði hann vægast sagt rakiö frásögnina nákvæm- lega: hann viröist til dmis hafa unun af að birta öll simskeyti og bréf sem fara milli málsaðilja (m.a.s. skeyti frá Loftleiöum um að jú, Bjössi fái farmiða með félaginu), hann segir i smáatrið- um frá öllum feröalögum og telur upp atriöi eins og fjarlægðir milli staða, biltegundir, meðalhraða á klukkustund og siöast en ekki sist bilnumer (Karamzinskikoff ók i fyrri hluta bókarinnar „bláum Buickbil sinum sem skrásettur var i Michigan DX 356-657 eins og óöur maöur frá Langley um Man- hattan til Boweryhverfis vestan til á eynni.”) En i sambandi við Island bregst honum sem sagt bogalistin. A meöan Bjössi er i loftinu makka Karamzinskikoff og Klagenburg. „Hvenær getum við hist?” spyr Rússinn og Þjóö- veriinn lætur ekki standa á svar- inu:,,Eftir klukkustund. Ég þarf að fara i bað. Ég hef pantað nudd- ara og handsnyrtistúlku. Maður verður svo óhreinn af að ferðast, finnst yður það ekki?” Þegar þeir hittast, Klagenburg baðaður, nuddaður og handsnyrtur, vill Þjóðverjinn að þeir fari til Geysis að ræða peningamálin. Hvers vegna þangað? Jú, Bjössi var ein- mitt á leiðinni til Geysis. Hann kom við I Hveragerði þar sem hann skoðaði það, „sem tslend- ingar framleiddu: Allskonar grænmeti, blóm, hverskyns ávexti — jafnvel bananatré með fullþroska ávöxtum.” Bjössi og Siguröur sem er með honum halda siðan til hversins stóra og Bjössi hefur i vasa sinum dálitið af karbiði, en sé þvi hellt i gos- hver tekur hann að gjósa, segir i bókinni. Aö sjálfsögðu rekst Bjössi á erkióvin sinn og sam- særismann hans við Geysi en þá er ný staða komin upp i málinu. Klagenburg hafði sem sé ákveðið að ræna teikningunum af flug- jeppanum frá Rússanum án þess að borga neitt fyrir. Hann rotar Karamzinskikoff við hverinn (án þess að nokkur taki eftir og var þó fulltaf fólki i nágrenninu), tekur af honum teikningarnar og veltir siðan rotuðum Rússanum úti Geysi! BjÖssikemur aðvifandi en „óvart ýtti hann við Wilhelm Klagenburg, svo að hann datt einnig ofan i skálina. Bjössi sá mennina báða engjast sundur og saman af kvölum. Og þá réðu örlögin því, að það var einmitt Bjössi sem batt endi á þetta... Hann lautfram. Eiginlega ætlaði hann að hjálpa mönnunum upp úr hvernum... (en þá) datt dósin með karbfðduftinu úr vasa hans og beint ofan i Geysi.” Er ekki að sökum að spyrja: Geysir gýs og mennirnir farast báðir og málið þar með úr sögunni. Nema hvað bókin endar svona: „Bjössi var kominn heim!” Vettvangur en (guðsélof) ekki þátttakandi Fátt eitt veröur hér sagt um bókinaút i óvissunaeftirDesmond Bagley, eða Running Blind eins og hún heitir á frummáli sinu, ensku. Menn vita að su saga var kvikmynduö hér uppá landi fyrir eigi allmörgum árum og ættu flestir að kannast við gripinn. Þó má taka fram að Hetjan heitir að þessu sinni Stewart, enda skoskur, og er fyrrverandi leyni- þjónustumaður Elisabetar Bretadrottningar. Hann er feng- inn af yfirmanni sinum fyrrver- andi, sem heitir þvi slimuga nafní Slade, til að fara i sakleysislega sendiför til íslands. Að sjálfsögðu er ekki allt sem sýnist: hvort- tveggja að Rússarnir hafa grun- samlega mikinn áhuga á pakkan- um sem Stewart flytur og hitt að þeir eiga ekki siður grunsamlega auðveldan aðgang að honum. Fyrir Rússum fer Kennikin nokkur, sá á Stewart harma að hefna og sækir mál sitt af kappi. Eltingaleikur um allt tsland fylgir I kjölfar og má ekki á milli sjá hver eltir hvern. 1 þetta blandast Ragnheiður Steindórs- dóttir — nei, stúlkan Elin sem er ástmær Stewarts frá gamalli tið og ekki flugfreyja heldur kennari (sjá siðar). I bókarlok gerist margt i senn :Kennikin deyr,Slade erafhjúpaður sem sovéskur spión og þau skötuhjú Stewart og Elin ganga i lukkunnar hjónasæng. Bagley þessi, kunnur reyfara- höfundur fyrr og siðar, má eiga það að hann gerir landið fremur að vettvangi en þátttakanda i átökunum og fer þar með ekki útá þann háls is að lýsa landinu sjálfur eða skilgreina þjóðfélagið. Það litla sem snertir Island beint er allt heldur skikkanlega gert þó að öðru leyti sé bókin sama marki brennd og aðrir reyfarar: heldur fiflaleg eða altént ótrúleg að söguþræði, uppbyggingu og þess háttar smáatriðum. Bagley verður alla vega seint þakkað að hann skyldi' ekki i rikari mæli íslandi litla. Undursamlegt!” Eftir að spæjarinn og flugfreyjan flekandi hafa komið sér saman um stefnumöt á Hótel Sögu kveðj- ast þau og við tekur kafli um Charlie Martz og herinn. „Að loknu striðinu voru Banda- rikjamenn tregir til aö yfirgefa tslands og skilja það varnarlaust eftir i klóm eftirstriðsóvina... Hernaöaryfirvöld reyna stöðugt að koma á góðu samkomulagi tslendinga og hermannanna. Þessi viðleitni ber að visu nokk- urn árangur en samt er ennþá dálitil andstaða gegn „Hernams- liðinu”... (Um lokun Keflavikur- sjónvarpsins:) Þannig voru tslendingar með einni tilskipun sviptir Rawhide, Captain Kangaroo, The Flying Nun og SergeantPreston of the Yukon...” Það kemur i ljós að Charlie Martz hefur áhyggjur. Rússar eru sifelltaðfæra sig uppá skaftið og hann óttast byltingu á hverri stundu. Það hafði sem sé fundist rússneskur njósnari. Nú upplýsist að islenskir lögregluþjónar og skógarverðir eru ekki einasta vopnaðir heldur eru þeir skot- glaðir með afbrigöum. Skógar- vörður i Hallormsstaðaskógi haföikomið að manni i skóginum og þegar maðurinn tók á rás og ansaði ekki hrópum og köllum varöarins — þá var hann skotinn! „Beint milli augnanna af fimmtiu metra færi með skammbyssu”. Það fylgir ekki sögunni hvernig eyjum. Einn af hinum auöugu stuðningsmönnum kommúnista.”) og Emil Hafstein („Uppgerðargáfnahaus, styöur Alþýðubandalagið, gamall kommúnisti...”) Conran ákveður að leysa upp njósnahringinn. Aöur en að þvi kemur hittir hann Gunnu flug á Hótel Sögu („Allt 1 einu strukust brjóst Guðrúnar mjúklega við brjóst mér.”) og þau eiga siðan æsilega nótt (,,... fjallmyndarleg brjóstin risu og hnigu hátignarlega i takt við þrýstna þjóhnappana...”) Daginn eftir er uppistand i bæn- um. Ung stúlka hefur fundist myrt. Það er alla vega haldið. Bandariskir herverðir standa einhverra hluta vegna vörö á göt- um bæjarins. Það kemur ekki fyrr en siðar i ljós að svo virðist sem amrlskur hermaður sé vald- ur að dauða hennar. Aö sjálfsögðu gerirConransér þegar i stað ljóst að um er að ræða samsæri kommúnista til að ófrægja Bandarikjamenn. Enda er undir- eins farið að skipuleggja mótmælagöngur gegn hernum. Svo vandast málið. A Vellinum er ungur og sakleysislegur sláni handtekinn og yfirheyrður. Hann reynist hafa verið með stúlkunni umrædda nótt. Dátinn, Fred Shirley, segist hafa yfirgefið hana þvi hún hafi verið svo djöfull full. „Stúlkunum geðjast vel að okkur að þvi er virðist,” segir hann sömuleiöis. „Reyndar geðjast lýst á þennan hátt: „Uppi var dansað og þar voru stúlkurnar. Stúlkur á öllum aldri og öllum stærðum. 011 afbrigði dans- menntarinnar frá Menuet að trylltum frygðardansi sáust á gólfinu. Stúlkurnar voru mjög þolinmóöar við heimfúsajfcór- karla þá sem ýmist þrýstu þeim að sér, ýttuþeim á undan sér ^jjia slefuðu viö öxl þeirra. Sumir þessara manna voru eins og gam- alkýr á vordegi.” Ef marka má bókina þá eru allar islenskar kvenpersónur annaöhvort til sölu eða þá svo hjólgraöar aö til vandræða horfir! Krossferð Conrads til varnar „brosmilda og hlýramjúka peyjanum”, sem og rannsóknir á kynlifi islenskra kvenna, virðast á stundum ætla að skyggja á yfir- lýstan tilgang veru Conrans á landinu: baráttu hans gegn rússneska njósnahringnum. En svo fer að draga til tiðinda. Fyrst leggur Emil Hafstein á flótta og dugir auðvitað ekkert minna en úti Surtsey. Þangað elta Einar og Conran hann og i óþökk Conrans drepur Einar Hafstein — auövitaö bar hann byssu aö jafnaði eins og aðrir löggumenn á tslandi. Siðan kemur þaö i ljós að Gunna flug (þessi með f jallmyndarlegu brjóstin) er njósnari Rússa — gegn vilja slnum, reyndar — en af þvi hún haföi tekið uppá þvi að elska Conran útsendara Breta bregst hún ekki á örlagastund: Þarna hafa nú fulltrúar stórveldanna tekið til hendinni á islandi. — Myndin er úr sjónvarpskvikmynd inni Út i óvissuna. skrifa um herstöðvarmálið en raun ber vitni. Það sanna dæmin að lætur reyfarahöfundum ekki vel og er hér að neöan rakin besta (eða öllu heldur versta) dæmið.... Kommar og kynlif... „Vegið úr launsátri”heitir bók sem kom út i Bretlandi árið 1971 og ári siðar hér á landi. Hún er eftir Richard nokkurn Falkirk, Englending sem hékk lengi hér á Vellinum og þess ber bókin auðsæ merki: hún er fremur um Kefla- vikurflugvöllen ísland:- Málið er að kommúnistar á Islandi eru undir beinum ordrum frá Kreml og ekkert skal sparað til að losna við herinn. Söguhetjan heitir Con- ran og er breskur leyniþjónustu- maður og heldur óbeislaður, til dæmis slær hann sjaldan hendi á móti „djúsi og is”. Það liggur mikið við, kommarnir eru i sókn og sótt að Könum úr öllum áttum svo CharlieMartz, yfirmaður CIA á Vellinum kallar á Conran sér til hjálpar. Hann tekur næstu flug- vél. Islenskar flugfreyjur virðast erlendum reyfarahöfundum ógleymanlegar: i flestum bókum af þessu tagi sem gerast hér á landi spila flugfreyjur nokkra rullu og stóra I þessari bók. I flug- vélinni gerir flugfreyjan Guðrún sér far um að vingast við Conran bjargvætt en hún er með stór brjóst sem síðan eru einlægt að þvælast fyrir honum, bókina út i gegn. Það er eldgos i Heklu og Conran segir henni að hann sé flúorsérfræöingur á leið aö bjarga kindum og það með að viðlika fræðimaður komi frá Bandarikj- unum. Hún svarar: „Bretland og Amerfka komin til þess að hjálpa hægt er aö skjóta mann sem snýr i mann baki milli augnanna... Það fylgir heldur ekki sögunni hvað njósnarinn steindauði vildi njósna um en hann var á leið inná öræfi með senditæki. Kannski um hreindýrin? Altént: Conran heitir þvi að sigra kommana.. A leiðinni til Reykjavikur ber það til tiðinda að framrúða öku- tækis Conrans splundrast af byssukúlu en hann á ekki i erfið- leikum með að hrekja tilræðis- manninn af höndum sér. Þegar hann kemst loks á hótel sitt (sem virðist vera Hótel City!) biður hans þar islenski lögreglumaður- inn Einar Sigurösson — bak við stafla af svartadauöa flöskum. Einar er brennivinsberserkur hinn mesti en hefur lika áhyggjur af uppivöðslusemi kommúnista. Hann er þó ekki ýkja hrifinn af Könum en viðurkennir: ,,í raun og veru kunnum við vel við þá. Þeireru prýöisnáungar.” Conran upplýsir að: „Ef þið rekið Kan- ana burtu þá máttu reikna það svo gefið sem nótt er dagur á Islandi, að Rússar koma á svip- stundu inn i landið.” Og Einar samsinnir: „Auðvitað hefurðu á réttu að standa.” Að öðru leyti er Einari lýst þannig: „(Hann) virt- ist hafa öll skapgerðareinkenni landa sinna i rikum mæli — hann var gestrisinn, örlátur, harð- skeyttur montinn og viðkvæmur fyrir smæð lands sins og mikil- vægi þess fyrir Bandarikin og Rússland. Sennilega var hann lika gefinn fyrir fimmaurabrand- ara.” Eftir mikið fylleri hunskast Einar á brott. Daginn eftir les Conran skýrslu hans um þrjá hættulegustu Rússakommanjósn- ara á Islandi: Valdimar Laxdal („Kommúnisti... Hann á tvær Cessnaflugvélar sem hann leigir út.”) Ólafur Magnússon („Togaraeigandi ... i Vestmanna- strákunum lika vel að okkur.” Allt er þetta yndislegt og Conran leggur hart að Martz að afhenda piltinn ekki íslendingum: „(Þá) verður hann krossfestur af kommúnistum.” Conran tekur til sinna ráða. Hann leitar uppi islenska kunn- ingja Shirleys og fær eftirfarandi fyrirlestur: „Ungir Islendingar hafa mikinn hug á að fræðast um Ameriku og Amérikanar vilja mjög gjarnan fræðast um Island, auk þess sem þeir vilja auðvitað hitta stúlkur.” Conran las lika rit- stjórnargrein Morgunblaðsins um máliö: „Hún var rökföst og skynsamleg... Ég gat rétt Imynd- að mér hvað Þjóðviljinn myndi hafa til málanna að leggja...” Charlie Martz hefur þetta til mál- anna að leggja: „Við viljum ekki gefa kommunum nein vopn upp i hendurnar. Það þarf ekki nema áflogútaf einni stelpu ogalltfer á annan endann. Þú veist hvernig þetta er. Það er sama hvar stelp- ur eru — þær vilja alltaf fá meö- reiðarsveina. íslendingar eru harðir, fruntalegir og grófir. Það þarf ekki annað en brosmildan og hlýramjúkan peyja frá Los Angeles eða Chicago til þess að stiga I vænginn við einhverja af stelpunum þeirra og fjandinn er laus.” Hér ætla ég að setja þrjú upphrópunarmerki — !!! I framhaldilaf þessu: Islend- ingar, skv. bókinni, hafa kynlif á heilanum. TilVitnun i upphafi bókarinnar er úr Letters from Ice land eftir Auden og Isherwood: „Spurning: Hvaö um kynlifiö? Svar: Óbeislað.” Óbeislað, já. Það er sama hvern Conran hittir, allir ljúka upp einum munni og halda ræðu um að tslendingar séu frjálslyndir I kynferðismálum, þeim sé sama hver hoppi uppi hjá hverjum og svo framvegis. Þessi ræðiúiöld taka töluvert pláss i bókinni og skemmtanallfinu er skýtur hausinn af Valdimar Lax- dal sem ætlaði að fara álika með ástmann hennar. Skömmu áöur en hausinn fauk hafði hann i sjálf- umgleði viðurkennt að hafa sjálf- ur valdið dauða stúlkunnar, ein- mitt með það fyrir augum að koma óorði á blessaða Banda- rikjamennina. Conran, allshugar feginn, fer þar meö sakleysingj- ann Shirley lausan rétt áður en mótmælaganga kommúnista ætl- aði á Völlinn að sækja hann. Ólaf- ur Magnússon, útgeröarmaður — sem reyndist vera sá er hafði skotið byssukúlu að hetju vorri — var handtekinn. Rússar gnista tönnum er njósnahringurinn er uppleystur en höfundur bókarinn- ar gefur lesurum sinum i bókar- lok föðurlega áminningu um að þótt orrustan hafi unnist sé striðið eftir: þá eru semsé að koma nýir rússneskir spiónar til landsins og voðinn vis á nýjan leik. Þá er reyndar nýlokið undar- legum eftirmála. Conran hafði nefnilega allan timann fundist eitthvað gruggust við Emil Haf- stein. Smátt og smátt komst hann að þeirri niðurstöðu að hann hafði hreint ekki verið rússneskur njósnari. En hvaö var hann þá? Jú, Emil Hafstein vann á Hag- stofunni og hafði gert siðan á striðsárunum. Meðan striðið geisaði hafði hann verið fenginn til að lauma inni þjóðskrána fölskum pappirum um ungan þýskan dreng sem Adólf Hitler sendi til landsins með það að markmiði að vera i tilreiöubúinni 5. herdeild. Um það bil sem sagan gerist var Emil Hafstein orðinn hálfruglaöur, karlstráið, og tek- inn að kúga fé af drengnum sem þá var oröinn fullvaxta maður. Til að losna við áþján Hafsteins tókst „drengnum” aö stimpla hann kommanjósnara og siðan drepa. Drengurinn? Jú — Einar Sigurðsson, pólitibetjent...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.