Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Laugardagur 21. febrúar 1981 j Blues-bræöur. (Dan Aykroyd og John Belushi) ræða við nunnuna, sem stýrir munaöarleysingjahælinu, i þar sem þeir óiust upp, i myndinni „Hlúsbræöurnir”. i Meö ailt lögregluliO i Clticago á hælum sérl Laugarásbíó frumsýnir i dag kvikmyndina ,,The Biues Broth- ers”, sem fengiö hefur isienska nafniö ..Biúsbræöurnir". Þessi kvikmynd er afkvæmi bandariskra sjónvarpsþátta, sem nefnast „Saturday Night Live". John Belushi og Dan Aykroyd leika þá Jake og Elwood Blues, sem eru latnir lausir úr fangelsi i upphafi myndarinnar. Þeir heimsækja munaðarleysingahæli, þar sem þeir voru aldir upp og komast þá aö raun um aö loka á hælinu neina til konti veruleg fjárfram- ló'g til að greiða opinber gjöld. Nunnurnar, sem reka hæliö, hafa engin tök á því sjálfar aö afla þeirra fjármuna, svo aö Blueshræöurnir taka til viö aö koma sarnan á ný hijómsveit, sent þeir höföu eitt sinn á sinum vcgum. og reyna aö al'la pen- inga meö hljómleikahaldi. Ekkert var til sparaö viö gerð þessarar myndar. Hún inun Uinsjón: Elías Snæland Jónsson. hafa kostaö um 35 ntilljónir bandarikjadala. Leikendur eru rúntlega 90' taisins, auk þess sent nær 80 „Stuntmen”., sem - sérhæfa sig í aö leika hættuleg atriði i kvikmyndum, brcgöa þar á leik. Eftirminnilegasta atriði myiidarinnar mun vera unt 10 minútna eltingarleikur um götur Chicago borgar. þar sem þeir Blues-bræöur hafa nánast allt lögreglulið borgarinnar á liæluin sér. Dessi mynd varö geysivinsæl i Bandarikjununt, og mun vafa- laust falla vel i kramiö hér einnig. Leikstjóri er John Landis, og samdi hann einnig liandrit ásaint Dan Aykroyd. Arnaidur Arnarson iieidur tónlelka: Einungls lónllst frá Rðmönsku Ameríku Arnaldur Arnarssön, gítarleik- ari, heldur tónleika i Nórræna húsinu i dag klukkan 17. Þetta veröa fjórðu Háskólatónleikar vetrarins. A efnisskránni er einungis tón- list frá Römönsku Ameriku, sem samin var á þessari öld og eru öll verkin upphaflega samin fyrir gitar. Flutt verða verk eftir Heitor Villa-Lobos, Manuel Maria Ponce og Augustin Barrios Magore. Þessi þrjú tónskáld eru meðal merkustu gitarhöfunda Rómönsku Ameriku og hafa þeir hafl mikil áhrif á gitartónlist og aukið mjög virðingu gitarsins. Arnaldur Arnarsson lauk prófi i gitarleik 1977 frá Tónskóla Sigur- sveins og var kennari hans þar Gunnar H. Jónsson. Siðan 1978 hefur hann verið við framhalds- nám i Manchester á Englandi og eru kennarar hans þar Gordon Crosskey og George Hadjinikos. Arnaldur hefur haldið nokkra Arnaldur Arnarsson, gitarleikari. tónleika i Reykjavik og á Akureyri auk þess sem hann hefur komið fram i hijóðvarpi og sjónvarpi. —KP. Dðnsk óperusöngkona á tónieikum I Mosfellssveit Bodil Kvarari/ Gunnar Kvaran, Gísli Magnússon og ólafur Vignir Alberts- son og Gisli Magnússon leika á tónleikum i Hlé- garöi í Mosfellssveit í dag og hef jast þeir klukkan 15. A efnisskránni verða verk eftír Beethoven, Schubert, Brahms, Faure og fleiri. Gunnar leikur’ á selló, Gisli og Ólafur verða við pianóið og Bodil syngur. Bodil Kvaran er dönsk óperusöngkona. og starfar við Konuglegu óper- una i Kaupmannahöfn. Verða þetta einu tónleikar hennar hér- lendis. —KP. ÞJQOLEIKHÚSIO Sölumaöur deyr eftir Arthur IVIiller i þýðingu Jónasar Kristjönssonar Leikmynd: Sigurjón Jó- hannsson Lýsing: Kristínn Danielsson Leikstjóri: tiórhallur Sig- urðsson Krumsýning i kvöld kl. 20 Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Líkaminnannaðekki sunnudag kl, 20.30 Káar sýningar eftir Miöasaía ki. 13.15—20. Simi Í1200. SlmSU' LEIKl'ElAG REYKjAVlKUR Rommi i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Ótemjan 10. sýning sunnudag kl. 20.30. bleik kort gilda fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. slmi 16620 Austurbæjarbíó i kvöld kl, 23.30 Ath. Slðasta miðnætursýning að sinni. Miðasala i Austurbæjarbíd kl. 16-23.30 slmi 11384. Kopavogsleikhusið Hinn geysi- vinsæli gaman. leikur Þorlákur breytli Engin sýning i kvöld Næsta sýning fimmtu- dagskvöld kl. 20.30 Hægt er að panta miða allan sólarhringinn i gegnum simsvara sem tekur við miðapönt- unum. Simi 41985. J Nemendaleikhús • • Leiklistasköla islands • J Peysufatadagur • eftir Kjartan Ilagnarsson • • • • 5. sýmng sunnudag 22. febr. • l kl. 20.00 J • • • Miöasáia i Lindarbæ frá kl. m 3 16 alla daga nema laugar- < • daga. • • Miöapantanir I siina 21971 áj • sama tima. • Sím’i 11384 l brimgaröinum (Big Wednesday) Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný4 bandarlsk kvikmynd I litum og Pana- vision er fjallár um unglinga á glapstigum. Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 ísl. texti. TÓNABXO Simi 31182 Rússarnirkomal Rússarnir koma! (,,The Russiansare coming The iiussians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af- þessari fróbæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aðsókn á sinum tlma. Leikstjóri: Norman Jewis- son Aöalhlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5-7.30 og 10. 18936 Midnight Express (Miðnæturhraölestin) Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuö, martröö ungs bandarlsks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi. Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raun- veruleikinn et Imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Ircne Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö veröSíöustu sýningar Barnasýning kl. 3. Löggan bregður á leik tslenskur texti. SÆMRBÍP 1-""1 "'Sími 50184 ,/10" Heimsfræg bráöskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd I litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvlmælalaust ein besta gamanmynd seinni Sýnd kl. 9 tsl. texti HækkaÖ verö Sýnd laugardag kl. 5. Sunnudag kl. 5 og 9 Batman Amerlsk ævintýramynd i lit- um um söguhetjuna Batman, sem undanfarin ár hefur veriö ein vinsælasta ævin- týrapersónan í sjónvarpi og myndablööum um viöan heim. Sýnd sunnudag kl. 3. Sími.50249 óvætturinn Sýnd i dag kl. 5 og 9 siðasta sinn. I laruld Ruhhiiis wonicn ' W'hai \mi drcain.. they dn! ™ MWIUKHiH U'mfttn'tw.t* « M»' f'IMM V| MMH I *OI1 Spennundi og skemmtileg mynd. sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. utlaginn ungi sýnd sunnudag kl. 3. Upp á lif og dauða. (Survival Run) HÖrkuspennandi og viö- buröarik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hollensku andspyrnu- hreyfingarinnar viö Þjóö- verja I siöari heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Paul Verhoeven Aðalhlutv.erk : Rutger Ilauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16,ára. Marathon Man Hin geysivinsæla mynd meö ’Dustin Hoffman og Lawrence Olivier. Endursýnd í dag kl. 2.30 Bönnuö börnum. Sunnudagur. Stund fyrir stríö sýnd kl. 3 og 5 Brubaker Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjörann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins, sögöu gagn- rýnendur vestanhafs. Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Ivotto og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum Hækkaö verö. iBORGAR^ BiOiÖ SMIDJUVEGJ 1, KÓP. SlMl 435<» (Útv*g«bsnfc*hú&liui .prtiy yon im«r rn Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný'af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatíu stöö- um samtimis i New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Bær dýranna Bróöskemmtileg teiknimynd eftir hinni heimsfrægu sögu George Orwell ..Anirnal Farm”. Sýnd kl. 3 sunnudag. LAUGARA8 Sími32075 Brjálaðast.a blanda siöan íiítró og glyserín ■ var hrist iaman Blús-Bræöurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarísk mynd, þrungin skemmtilegheitum og upp- átækjum bræöranna, hver man ekki eftir’John Belushi I „Delta Klikunni”,. Isl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 5-7.30 .og 10. Hækkaö verö. Villihesturinn Spennandi mynd um eltinga- ieik ungs indiánadrengs viö villihest. Sýnd kl. 3 sunnudag. Trúðurinn Hershöfðinginn .The Genoral*. freagasta og talln einhver allra best mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Buster Keaton-mynd. Sýnd kl. 3. 5, 7,9 og 11. Þeysandi þrenning Hörkuspennandi litmynd, um unga menn á tryllitækj- um. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 11,05 salur Dularfull og spennandi éströlsk Panavislon lltmynd maö Robert Porwell. David Hommlngs. islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Svarti Guðfaðirinn Spennandi og viöburöahröö litmynd meö Fred Williamsson. Isienskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15. 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.