Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 26
26 msm m* - í LUWJ. X . - Laugardagur 21. febrúar 1981. • mi* Mi « ímM Ot u u n ab db m ub ém M-m Leikhús Þjóðleikhúsið: Söluniaður deyr frumsýnt i kvöld klukkan 20. Onn- ísviösliósinu' ur sýning á sama tima á morgun. Olivcr Twist á morgun klukkan 15. Leikfélag Reykjavikur: Rommii kvöld klukkan 20.30. ótemjan á sama tima á morgun. Grettir i Austurbæjarbiöi i kvöld klukkan 23.30. 1 J I „Allt frá natúrallsma til abstrakts” Gunnar R. Bjarnason onnar máiverkasýningu I dag „Viðfangsefni min eru mjög breytileg, allt frá natúralisma tii hreins abstrakts, sumt er stiliserað, annað lýriskt”, sagði Gunnar R. Bjarnason, leik- tjaldaináiari og myndlistar- maður, i samtali við Visi, en Gunnaropnar málverkasýningu i kjaliara Norræna hússins i dag. Á sýningunni, sem er önnur einkasýning Gunnars, eru 34 málverk, 12 pastelmyndir og 18 kolamyndir og er þetta sölusýn- ing. „Mina fyrstu sýningu, sem var einkasýning, hélt ég i Ás- mundarsal fyrir akkúrat 10 ár- um,” sagði Gunnar, „siðan tók ég þátt i þremur samsýningum SIM, sem allar voru hér i Reykjavikog einnig hef ég tekið þátt i þremur damsýningum leikmyndateiknara, einni i Reykjavik, annarri á Selfossi og þeirri þriðju i Kaupmanna- höfn.” — Lifir þú af þvi að mála? ,,í og meö já, en ég var um 20 ára skeið fastur leiktjaldamál- ari við Þjóðleikhúsið, þar til sið- ustu sjö árin, að ég hef verið sjálfstæður.” — Hvernig hefur myndlistar- námi þinu verið háttað? ,,Eg lærði þrjú ár leiktjalda- málun við Þjóðleikhúsið þá var ég einn vetur á kvöldnámskeiði við Handiða- og myndlistarskól- ann og svo eitt ár við mynd- listarnám i Stokkhólmi.” — Frá hvaða tima eru þessar myndir, sem þú sýnir hér? „Þær eru flestar frá siðasta ári og það sem af er þessu, en elstu myndirnar eru siðan ’75,” sagði Gunnar R. Bjarnason. Þvierhér við að bæta, að sýn- ingin er opin daglega frá klukk- an 14 til 22, en henni lýkur 8. mars. —KÞ Gunnar R. Bjarnason við eitt verka sinna. ' I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I -J Alþýðuleikhúsið: Kóngsdóttirin sem kunni ekki að taiai dag og á morgun klukkan 15. Kona i kvöld klukkan 20.30 og Stjónleysingi ferst af slysförum á morgun klukkan 20.30. Nemendaleikhúsið: Peysufata- dagurinn á morgun klukkan 20. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns mins á morgun klukkan 15. Leikfélag Akureyrar: Skáld-Rósa á morgun klukkan 20.30. Skemmtistaöir Skálafeii Um helgina leikur Jónas Þórir á orgel, Mezzoforte og Haukur Morthens koma i heimsókn. Hliðarendi Sunnudagskvöld: Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahman syngja létt klassisk lög við undir- leik Agnesar Löve. Húsið opnar kl. 18.00 alla daga. Hótel Saga Laugardag i Súlnasal leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Sunnudagur: Samvinnuferðir með skemmtikvöld. Hótel LL Laugard., sunnud. Vikingasalur, ungversk vika. Borðhald hefst kl. 19. Ungversk hljómsv. ásamt söngkonu skemmta. Stuðlatrió leikur fyrirdansi. Vinlandsbarinn opinn. Hollywood Laugardag diskótek, Vilhjálmur sér um fjörið. Sunnud. Sýning á djassballett frá Sóleyju Jóhanns- dóttur. Sigurvegararnir úr rokk- keppninni rokka. Tiskusýning hjá Módel ’79. Sigtún Laugard. Hljómsv. Goðgá leikur fyrir dansi. Glæsibær Laugard., sunnud., hljómsv. Glæsir og diskó. Klúbburinn Laugard. Hljómsv. Pónik og Einar leika fyrir dansi. Diskó á fullu. Þórscafé Laugard. Galdrakarlar og diskó. Sunnud. Hinn nýi kabarett og Galdrakarlar sjá um fjörið. Leikhúskjailarinn Laugard. kl. 21.30 byrjar kjallarakvöld sem leikarar húss- ins sjá um. Sunnud. Lög ieikin af plötum. Lindarbær Gömlu dansarnir. Þristar leika. Óðal Laugard. diskótek sem Leópold sér um. Sunnud. diskó og hin frá- bæra stund i stiganum. Hótel Borg Laugard. diskó, Disa sér um fjör- ið. Sunnud. hljómsv. Jóns Sig- urðssonar leikur gömlu dansana. Snekkjan Laugard. Diskó fjör. Myndlist Nýlistasafnið: Gjörningavika. Bjarni Þórarinsson og Halldór Asgeirsson fremja uppákomur i kvöld klukkan 20, og, Sigriður Guðjónsdóttir og Eggert Einars- son á sama tima á morgun. málarans Edvard Munch. 1 kjallara opnar Gunnar R. Bjarnason málverkasýningu i dag. Mokka: Gunnlaugur Johnson sýnir teikningar. Djúpið: Einar Þorsteinn Ásgeirs- son og Haukur Halldórsson sýna. Galleri Suðurgata 7: Daði Guð- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómpoötur. Norræna húsið: Sýning á mál- verkum og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdöttir sýnir teikningar. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opið 9—18 virka daga og 9—14 um helgar. Gallerí Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Hannyrðir Frágangur á allri | handavinnu. Höfum allt tillegg. Allar gömlu púðauppsetn- ingarnar, yfir 20 litir af flaueli. Klukku- strengjajárn á -gamla verðinu. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74 simi 25270. Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá ki. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Sjó-vinnu og nærfatnaður i úrvali. Skiöafólk athugið: Ullarnærföt, islensk, norsk, dönsk. Ódýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlinghr, kuldahúfur, prjónahúfur. Sjóbúðin Grandagarði Simi 16814 Sjómenn athugið: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögð. Heimasimi 14714. Fyrir ungbörri Kerruvagn eða barnavagn óskast. Uppl. i sima 29894. óska eftir að kaupa barnastól og barnabilstól. Uppl. i sima 54395. Tapað - fundid Brúnt lyklaveski með smekklás- Ivklum og einum peningaskápslykli tapaðist miðvikudagskvöldið 18/2 s.l. á Laugavegi milli Frakka- stigs og Vitastigs eða á Vitastig. Vinsamlegast skilist til lögregl- unnar gegn fundarlaunum. 'M 'fc- Fasteignir Hallo er einhver i húsnæðisvandræð- um? Hef til sölu 3ja herbergja ca. lOOferm. ibúð á Akranesi á góðu verði. Verð aðeins 15-16 millj. gkr. (150-160 þús) útborgun 659^ útborgun við undirskrift 2-3 millj. gkr. (20-30 þús.) Uppl. i sima 93- 1970 milli kl. 14 og 18 á daginn. _______________ll ISumarbústaðir Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Hreingerningar ) Gólftenuahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt áem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjunr. við fljóta og ^vandaða vinnu. Ath. afsláttur á • fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. [Kennsla Spánarfarar Spænskukennsla, talmál, aðstoða einnig nemendur fyrir próf i spænsku. Uppl. i sima 27949. < > Dýrahald______________y Gulur og grænn páfagaukur tapaðist frá L'angholtsvegi 124 i gær föstudaginn 20. febr. Þeir sem kynnu að hafa oröiö hans varir vinsamlega hringið i sima 35305. Þjónusta Glerisetningar. Sjáum um isetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Utvegum allt efni. Uppl. i sima 11386 á daginn og i sima 38569 e. kl. 18. Hárgreiðslustofa Elsu Háteigsvegur 20, simi 29630. Finnst þér hárið vera litlaust? Glansskol lifgar upp á það, skerpir hárlitinn og gefur hárinu frisklegan gljáa. Barmnælur — Badges Við framleiöum barmnælur fyrir iþróttafélög skóla og fyrirtæki. Stærð 30 mm, verö kr. 3,50. Stærð 64 mm, verð kr. 5.00 pr. stk. Þiö leggið til prentað merki eða mynd og við búum til skemmtilega barmnælu. Enníremur vasa- spegil i stærðinni 64 mm. Hringið eða skrifið eftir frekari upp- Iýsingum, Myndaútgáfan Kvist- haga 5, simi 20252. Bílaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu aö Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviögerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf Borgartúni 29, simi 19620. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2 simi 86590. Múrverk, fiisaiagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. UppT. f sfma 39118. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Efnalaugin Nóatúni 17 hreinsar mokkafatnað, skinn- fatnað og pelsa. Amerisk CSLC aðferð og efni. Sendum i póst- kröfu ef óskað ef. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Atvinna óskast Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsaeinusinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Rúmlega fetugur maður • óskar eflir atvinnu, sem fyrst. Er vanur akstri, sölumennsku og fleiru. Allt kemur til greina. Uppi. i sima 83945. Hárgreiðslunemi á 3ja ári óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 71067.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.