Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 13
tLaugardagur 21. febrúar 1981.
VÍSIR
Listahátíð er lokið!
VÍS/S-BlÓ tekur við
Á morgun sunnudag kl. 1, verdur sýnd í Regnboganum
ævintýramynd í litum með íslenskum texta
ARABÍSK ÆVINTÝRI
Krakkar ve/komin aftur. Afgreiðsla Vísis
gróðui
v/ Sig
S. 367
Nú hefur frúin forgang...
(nú er tœkifœrið að losna við uppvaskið löglega)
KONUDAGURINN er á morgun og i tilefni
hans höfum við hlaðborð frá kl. 17.00-21.00
Ekki sjáum við ástœðu til að telja upp hvað
er á hlaðborðinu, en eitt er vist að flestir
fá eitthvað við sitt hœfi.
Svo er bara eftir að minna á að við höfum
Msem kallað er . , , .,
ALLAR
VEITINGAR
VdHojtMMð
GflPt-mn
Reykjavíkurvegi 64, Sími 51857
Dalshrauni 13 Simar: 54477 — 54424.
Tilboð óskast í
húseignirnar:
1. Mávahlíð 4, 1. hæð 4 herb. íbúð 100 ferm.
með 40 ferm. innréttuðum bilskúr. óskað er
tilboða i íbúðina með eða án bílskúrs.
2. Tindasel 3, kjallari: 140 ferm., geymslu-
og/eða iðnaðarhúsnæði með aðkeyrslu frá
götu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu V.B. mánu-
daginn 2. mars kl.15.00 að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði em
er eða hafna þeim öllum.
Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstou
V.B. að Suðurlandsbraut 30, sími 81240.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
Byggingadeild
"I* Borgarverkfræðings
auglýsir eftir bygginga-
eftirlitsmanni
Verksvið er tæknilegt og f jármálalegt eftirlit
með verktökum i nýbyggingu og viðhaldi á
húseignum borgarinnar.
Æskileg er einhver reynsla í mælingum.
Umsóknir skal senda byggingadeild borgar-
verkfræðings fyrir 6. marz n.k.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Fram RE-12, þingl. eign Bás h.f. fer
fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., Hákonar Arnasonar
hrl., Garðars Garðarssonar hdl., Jóns Hjaltasonar hrl.,
Verslunarb. tsl., Útvegsb. Isl., Fiskveiðasj. tsl., Guðm.
Jónss. hdl., Skúla J. Pálmas. hrl., Framkvæmdast. rikis-
ins, Gisla B. Garðarss. hdl., Póstgiróst., Jóns St. Gunn-
laugss., hdl., Jóns Ingólfss. hdl., Hákonar H. Kristjónss.
hdl., Ævars Guðmundss. hdl., Viihjálms Árnasonar hrl.
Stefáns Hirst hdl. og Asg. Thoroddsen hdl. við eða á
skipinu i Reykjavikurhöfn þriðjudag 24. febrúar 1981 ki.
11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Konudagurinn
er a morgun
Lítið við í næstu
blómabúð
^Blóma
fiamleióendur