Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 1
w Fimmtudagur 26. febrúar 1981/ 47. tbl. 71. árg. Mynúín frá Danmerkur- helmsókn forsela íslands - Blsr. 14-15 Vigdis Finnbogadóttir, forseti islands, og Margrét Danadrottning koma til veislu í Kristjánsborgarhöll í gær. Sjá nánar i opnu. Visismynd: GVA Seðlabankamálið: Seldl gðmul umsiðg KULDALEG MESSfi Tryggva Gunnarssonar Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum Visis, eru gögn þau sem saknað er úr skjaladeild Seðlabankans, úr safni Tryggva heitins Gunnarssonar bankastjóra, en safnið er i varðveislu Seðlabankans. Eigandi er Þjóð- minjasafnið. Eins og Visir skýröi frá i gær hefur starfsmaöur i skjaladeild- inni verið úrskuröaöur i gæslu- varöhald.en máliö varðar þaö að póstumslög merkt 'l'ryggva safninu og i flestum tilvikum af- Gunnarssyni hafa veriö seld til máð nafn Tryggva af umslögun- Danmerkur. Sá sem þaö heíur um, en mikið verð fæst fyrir hin gert, hefur tekið þau úr skjala- gömlu frimerki erlendis. Visir haföi samband við Þór Magnússon þjóðminjavörö i morgun og spurði hann hvar sal'n Tryggva Gunnarssonar væri niðurkomiö og staöl'esti hann að þaö væri i vörslu skjaladeildar Seðlabankans, en eigandi væri Þjóðminjasafnið. — ÁS fimar Ragnarsson: Dekkin voru að- tilátursefni - BIS. 9 verkfalli á fiskifldtanum aflýst: Sjómenn sðmdu Um eittleytið i nótt var undir- lag í kjaradeilu togara- og báta- ritað, til bráöabirgða, samkomu- sjómanna og útgerðarmanna. ER ÞÚRSHAFNAR- TOGARINN 7 ÁRA? Olafur G. Einarsson upplýsti á fundi sjálfstæðismanna i Garða- bæ i gærkvöldi að fullyrt væri af kunnugum mönnum að skipið sem fyrirhugað væri að kaupa til Þórshafnar væri 7 ára gamalt. Hinsvegar er tekið fram i kaup- samningi að hér sé um eins árs gamalt skip að ræða. Hafði fundurinn þá staðið linnu- laust á annan sólarhring. I gærkvöld var verkfalli sjó- manna á fiskiskipaflotanum af- lýst, en þaö hefði annars komið til framkvæmda á miönætti i nótt. Þá hafði m.a. verið gengiö frá lif- eyrismálum sjómanna, þ.e. þeim þáttum sem snéru að rikisstjórn- inni og lauk fundinum með sam- komulagi, eins og áður sagði. Ekki fengust upplýsingar um innihald samningsins, en þar er um „mikilsverðar lagfæringar á ýmsum atriðum að ræða”, eins og einn úr samninganefnd sjómanna komst að orði við Visi i morgun. -JSS Enn sklpakaup: 2-3 báfar keypflr fll Rikisstjórnin hefur sent stjórn Framkvæmdastofnunar fyrir- spurn um það hvort hún hefði tök á að veita fjármagni til kaupa á tveim til þrem tvö hundruð tonna bátum til Djúpavogs. Þetta kom fram i ræðu hjá Matthiasi Bjarnasyni á fundi sjálfstæðismanna i Garðabæ i gærkvöldi. Matthias sagði að stjórnarmenn hjá stofnuninni hefðu ekki tekið afstöðu til þess- ara tilmæla rikisstjórnarinnar, énda væru þeir sammála um að taka ekki lengur viö munnlegum fyrirmælum frá stjórnvöldum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.