Vísir - 26.02.1981, Síða 6
vísm
Fimmtudagur 26. febrúar 1981
Bikarkeppnin í kfirfuknatlleik:
Niarðvík
í úrslit
„Eg heföi ekkert á móti þvi aö
mæta Keflvikingum i úrslitum
Bikarkeppninnar, en ég á ekki
von á þvi aö þeir vinni Valsmenn i
LeiklO
fram
á nðtt
- á íslandsmótinu í
innanhússknattspyrnu
Islandsmótiö i innanhússknatt-
spyrnu byrjaráföstudagskvöldiö
i Laugardalshöllinni. Metþátt-
taka er i mótinu- 48 lið i karla-
flokki og 10 i kvennaflokki, Mjög
erfitt var aö koma öllum leikjun-
um fyrir i Höllinni, verður t.d. að
leika fram yfir miðnætti á föstu-
daginn og byrja klukkan 8 um
morguninn á laugardag en siðasti
leikurinn þann dag á að hefjast
klukkan 12 á miönætti...
-klp-.
kvöld, svo ég held að úrslita-
leikurinn veröi á milli Njarðvikur
og Vals”, sagði Gunnar Þor-
varðarson fyrirliði UMFN eftir að
hann og hans menn höfðu komfst
i úrslit i bikarkepninni i körfu-
knattleik með sigri yfir ÍS i gær-
kvöldi.
Ekki gekk það þó átakalaust
fyrir sig hjá Njarðvikingunum.
Stúdentarnir léku einn sinn besta
leik i vetur og áttu alveg eins skil-
ið að sigra eins og heimaliðið.
Njarðvik var yfir i hálfleik
56:53, en 1S jafnaði og hélt jöfnu
allt i 81:81 en þá skoraði Njarðvik
5stig i röð og komst i 86:81.
Stúdentar minnkuðu það bil niður
i 91:89 þegar ein minúta var til
leiksloka, en Þorsteinn Bjarnason
landsliðsmarkvörður islands i
knattspyrnu bjargaði Njarðvik
með þvi að skora tvær körfur á
þessari minútu, og þar með var
sigurinn Njarðvikinga 95:89.
Bandarikjamennirnir i báðum
liðum voru bestu menn á vellin-
um eins og svo oft áður. Danny
Shouse skoraði 40 stig fyrir
Njarðvik og Mark Coleman 38
stig fyrir ÍS.
Keflvikingar og Valsmenn leika
hinn úrslitaleikinn i bikarkeppn-
inni i Keflavik i kvöld, og á sama
tima — kl. 20.00 — byrjar siðasti
leikurinn i úrvalsdeildinni i ár,
IS-ÍR mætast i Kennaraháskólan-
um...
—klp—
MÚMHIIiiM
MEÐ ULLAR-
VETTLINGA
Þaö vakti mikla athygli i leik
Borussia Dortmund og Schalke 04
i þýsku knattspyrnunni um sið-
ustu helgi að Atli Eövaldsson
sem lék þá að nýju með Dort-
mund eftir meðsli mætti til leiks-
ins meö heljarmikla ullarvettl-
inga.
Þýska blaðið ,,BILD” gerir
mikið úr þessu og segir að ,,ís-
maöurinn” frá tslandi hafi veriö
eini leikmaðurinn á vellinum sem
lék með þykka ullarvettlnga.
Hann hafi aldrei áður leikið i
svona frosti eins og var er leikur-
inn fór fram, á tslandi sé leikið á
„tsmaðurinn” Atli Eövaldsson.
sumrin og þvi þekki Atli ekki þaþ
að leika viö þessar aöstæður.
sos/gk-.
SKOTAR
RÉTT
SLUPPU
Skotland sigraði tsreal 1:0 i
undankeppni HM i knattspyrnu.
Kenny Dalglish skoraði eina
mark leiksins, sem fram fór i
Ramat Gan i tsrael, og var þá
langt iiðiö á siðari hálfleikinn....
..Evrópuúrvalið átti ekki i
neinum vandræðum með að sigra
ttaliu 3:0 i leik sem háður var i
Rómaborg i gærkvöldi. Mörk
Evrópu1iðs ins skoruðu
Júgóslavinn Vahid Halilhodzic,
Allan Simonsen frá Danmörku og
Englendingurinn Tony Wodd-
coce. Allur ágóöi af leiknum -70
þúsund dollarar- runnu til fólks
sem varð illa úti i jaröskjálftun-
um miklu á ttaliu.
...Einn leikur var leikinn i 2.
deildinni á Englandi i gærkvöldi,
Cardiff sigraði Newcastle 1:0. Þá
sigraði Enska landsliðið undir 21
árs það trska i Liverpool 1:0...
Frönsku varnarmennirnir tóku hraustlega á landsliðsmönnum okkar I gærkvöidi, ekki sföur en I
Laugardalshöll.
„Úrræðaleysið var
alveg furðulegf
- sagði iranski markvðrðurinn eftir leikinn
„tslenska liðið var eins og
höfuðlaus her. Það lék ekki með
höfðinu lið ykkar að þessu sinni
og hugsunarleysið og úrræða-
leysið var alveg furðulegt”,
sagði franski markvörðurinn
Marcel Merlaud er ég ræddi við
hann eftir leik Islands og
Frakklands i gærkvöldi, en
Merlaud átti stórleik i gær-
kvöldi að baki hinna sterku
frönsku vörn.
„Við höfðum allt að vinna i
þessum leik, engu að tapa og við
lögðum okkur alla fram. Okkur
tókst á auðveldan hátt að gera
islensku skytturnar óvirkar og
ég get alls ekki sagt annað en að
ég sé mjög ánægður með þetta
allt".
„Keyrðir niður”
„Við höfðum það á tilfinning-
unni þegar við fórum til leiksins
að isienska liðið væri sterkara
en okkar ið, en við ætluöum að
berjast og gerðum það” sagði
franski leikmaðurinn Michel
Serinet.
„Við fundum hinsvegar strax
að það var hægt að keyra
islenska liðið niður með þvi að
spila af krafti i vörninni og i
siðari hálfleiknum var þetta
orðið ótrúlega auðvelt, enda
islenska liðið komið á hælana og
búið að gefast upp”.
Slaðan
AXFL KFMIIR ____________________________________________________________
■ . (jrslit leikja B-heims-1
_ _ _ _ _ _ _ meistarakeppninni i hand- J
P mB MM I IE I knattleik og staöan riðl-1
'-_j l'1 í m k'Í£j H kípúl® I unum að þeim loknum: i
cnni ncim
| Pólland—Sviþjóð 24:17
að nýju. Axel verður löglegur Frakkiand—island 23:15
með Dankersen 8. april. I llolland—Austurriki 14:12 |
. Pólland ... 4 4 0 0 105:69 8 .
Það hefur komið fram hér að I Sviþjóð ... 4 3 0 1 76:74 6 I
Axel hefur mikinn hug á þvi að | tsland .... 4 2 0 2 80:69 4 |
vera með islenska landsliðinu . Frakkland 4 2 0 2 81:80 4 .
takist þvi að komast i HM-úr- I Ilolland ... 4 1 0 3 67:81 2 '
slitin i Þýskalandi á næsta ári, | Austurr. .. 4 0 0 4 51:87 0 |
og hefur það komið greinilega
fram i leikjum tslands hér að I Leikirnir sem eftir eru: I
hann styrkir liðið geysilega. I island—Póliand, llolland— I
1 Sviþjóð, Austurriki—Frakk- .
| land.
Speedy Gonzeies” í
M I Danmörk—Noregur 26:17 |
, , . * Tékkóslóv.—Sviss 14:12
aö hreyfa sig fyrir þregslum_ j Tékkósióvak 4 4 ð o 80;55 8 |
Bilstjormn er ekki nema 1,55 Sviss.. 4 3 0 1 71:69 6 |
m á hæð og segja strákarnir að | Danmörk 4 2 0 2 83:70 4 '
hann nái ekki að koma bensin- . Bliigaría 4 2 0 2 80:80 4 |
gjofmnt neðar en svo að b.llmn « ..... 0 3 75:96 2
ná. 80 km hraða, þv. lengra | ... 4 0 0 4 61:80 0 '
möur nai ekki fætur hans. Og . & .
þegarbllarhinnaþjóöannavoru Leikirnir sem eftir eru:
að bruna framúr „tstensku Sviss_Danmörk> Nor. I
þotunm á hraðbrautunum fékk , 4 .
..Speedy G.„-
Þegar B-keppninni lýkur hér i
Frakklandi halda islensku
landsliðsmennirnir að sjálf-
sögðu heim, en Axel Axelsson
fer aðra leið.
Hann heldur á fornar slóðir,
til Minden i Þýskalandi, en frá
þeirri borg er liðið Dankersen
sem hann lék með áöur i þýska
handknattleiknum og hefur nú
gert samning um að leika með
ff
Bílstjóri sá sem ekur islenska
landsliðinu um Frakkland á
meðan B-keppnin stendur þar
yfir gengur undir nafninu
„Speedy Gonzales” á meðal
leikmanna islenska liðsins.
Náungi þessi keyrir gamla
rútu sem er allt of litil fyrir
allan hópinn og farangur hans.
Verða leikmenn að troða sér þar
inn með töskur sinar i hvert
skipti og I bflnum er ekki hægt