Vísir - 26.02.1981, Side 10

Vísir - 26.02.1981, Side 10
10 Hrúturinn 21. mars—20. apríl Láttu ekki smávægilegar tafir setja þig út af laginu. Einhver virðist vera að reyna að spilla um fyrir þér. \ autið 21. april-21. mai Þú ættir að segja sem fæst i dag og láta verkin tala. Þér veitir ekki af þvi að koma fjárhagnum i lag. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Gerðu þitt besta til að komast hjá deilum. Haltu þig á heimaslóðum i dag. Krabbinn 21. júni—22. júli Þú kannt að verða vitni að einhverju i dag sem þér er alls ekki ætlað að vita. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú ættir að fara troðnar slóðir i dag. Ævintýri eru ekki fyrir hvern sem er. © Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þér virðist erfitt að komast að hinu sanna i ákveðnu máli, sem hefur verið að angra þig að undanförnu. Vogin 24. sept —23. okt. Tillitssemi og kurteisi er eitt sem nú er timi til kominn að tileinka sér. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú verður sennilega fyrir einhverjum skakkaföllum i dag. En það er engin á- stæöa til að örvænta. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú ættir að hafa þaö hugfast að sannleik- urinn er sagna bestur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Fólk sem reynir að trana sér fram við öll tækifæri er ekki vinsælt. Vatnsberinn 21.—19. febr Hlustaðu ekki á söguburð sem berst þér til eyrna i dag. Kvöldinu er best variö heima. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þú þarft sennilega að taka á honum stóra þi'num i dag. Geföu þér góðan tima til að athuga alla möguleika. brúðkaup kvenna ykkar á morgun. Fimmtudagur 26. febrúar 1981 Geturðu TT" <>UUtO6iw<0' 'lj | | |(r Égkem afturað Þú ert alltaf út og suður. kvittaö fyrir | ^ ^ -/? * Konurnar verða giftar i | Hofinu og þið eruð hér með boönir. Ég er búin að fá \r^A Var það ekki, þegar þær svara honumsvona, þá hafa þær ekki mikinn sjens. UsaogLala

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.