Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 43
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 43 Inger Steinsson, útfararstjóri, s. 691 0919 Ólafur Ö. Pétursson, útfararstjóri, s. 896 6544 Bárugötu 4, 101 Reykjavík. S. 551 7080 Vönduð og persónuleg þjónusta. ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5A, sími 565 5892 ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Símar 581 3300 - 896 8242 Allan sólarhringinn - Áratuga reynsla Suðurhlíð 35 — Fossvogi — www.utforin.is Sverrir Olsen, útfararstjóri. Sverrir Einarsson, útfararstjóri. Kistur - Krossar Prestur - Kirkja Kistulagning Blóm - Fáni Val á sálmum Tónlistarfólk Sálmaskrá Tilk. í fjölmiðla Erfisdrykkja Gestabók Legstaður Flutningur kistu á Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir, útfararstjóri. milli landa og landshluta Landsbyggðar- þjónusta Baldur Frederiksen, útfararstjóri. Guðmundur Þór Gíslason, útfararstjóri. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020 Rúnar Geirmundsson Sigur›ur Rúnarsson Elís Rúnarsson OPIÐ HÚS - KLETTABYGGÐ 6 - HAFNARFIRÐI Nýlegt 194,9 fm endaraðhús á tveimur hæð- um með innbyggðum bílskúr. Húsið er stað- sett í hraunjaðrinum rétt við golfvöllinn og skiptist þannig: Forstofa, forstofuherbergi, gangur, stofa, eldhús, þvottahús, baðher- bergi og tvö herbergi. Í risi er sjónvarpshol, geymslur undir súð og svefnherbergi. Bílskúr er innbyggður. Aðeins vantar uppá lokafrágang að innan. Áhv. 14,2 millj. í góðum lánum. HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13.00-16.00. V. 20,9 m. 3969 OPIÐ HÚS - HOLTSGATA 21 - HAFNARFIRÐI 4ra herb. mjög falleg og mikið endurnýjuð neðri sérhæð ásamt 21 fm bílskúr. Sérinn- gangur. Nýbúið er að standstetja lóð og hús- ið. Mjög áhugaverð eign. Laus strax. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 12.00-14.00. V. 14,5 m. 3759 OPIÐ HÚS - HVERAFOLD 21 - 2. HÆÐ T.V. Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. 88 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli (gengið er upp eina hæð frá aðalinngangi hússins). Parket á gólfum. Góðar svalir. Íbúðin er laus fljótlega.ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13.00-15.00. V. 13,2 m. 3900 VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNESI Vorum að fá í sölu mjög fallegt 204 fm ein- býlishús, auk 53 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Annar bílskúrinn er í dag nýttur sem stúdíóíbúð. Mjög falleg gróin lóð til suðurs. Timburver- önd og heitur pottur. V. 32 m. 3783 Vorum að fá í sölu glæsilega og rúmgóða efri sérhæð og ris, samtals 216 fm. 22 fm bílskúr fylgir íbúðinni. Eignin skiptist þannig, að á hæðinni eru m.a. tvær stofur, fjölskylduherb. og þrjú herb. Í risi eru fjögur herb. og baðher- bergi. Sérþvottahús er í kjallara ásamt góðu geymslurými. Eignin er í góðu ástandi. Tvenn- ar svalir, aðrar þeirra eru yfirbyggðar. Arinn í stofu. Frábær staðsetning. V. 30,5 m. 1042 HEIÐARHJALLI - EINSTAKT ÚTSÝNI Glæsileg 124,7 fm neðri hæð á þessum eft- irsótta stað, ásamt 41,1 fm innbyggðum bíl- skúr. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, eld- hús, þvottahús og baðherbergi. Íbúðin er öll í sérflokki og með sérsmíðuðum kirsuberja- innréttingu frá Brúnási, merbauparketi og flísum. Íbúðinni fylgja tvennar flísalagðar svalir, samtals um 50 fm. V. 26,4 m. 3878 FURUGRUND - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu mjög fallega 99 fm 4ra-5 herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Einstakt útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu og þrjú herbergi (möguleiki á fjórum herbergjum). Þvottahús í íbúð. Snyrtileg sameign. Blokkin hefur ný- lega verið standsett. V. 14,9 m. 3937 ÁSVALLAGATA 5 herb. 125 fm efri hæð við Ásvallagötu í reisulegu steinhúsi á mjög eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í gang, baðherbergi, eld- hús, tvö herbergi, tvær samliggjandi stofur og forstofuherbergi. V. 17,5 m. 3966 TÓMASARHAGI - GLÆSILEG Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega og mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð í risi í 4- býlishúsi. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Stórir kvistir. Mjög fallegt útsýni. Massíft stafaparket. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir til suðausturs. V. 13,9 m. 3946 SÓLHEIMAR - GLÆSILEGT ÚTSÝN Björt og vel skipulögð 3ja herbergja 87 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, tvö herbergi, eldhús, baðher- bergi og hol. Tvær geymslur fylgja íbúðinni. V. 12,9 m. 3923 EIGNIR ÓSKAST Íbúð fyrir „heldri“ borgara óskast - svæði: Grandavegur, Þorragata og víðar. Óskum eftir 110-130 fm íbúð fyrir 55 ára og eldri. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. Raðhús, parhús eða einbýli í Selási eða Árbæ óskast. Traustur kaupandi óskar eftir eign á framangreindu svæði. Í húsinu þurfa að vera fjögur herbergi auk stofu. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Hæð í vesturborginni eða á Seltjarnarnesi óskast. Höfum traustan kaupanda að 130-150 fm hæð á framangreindu svæði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. FLÓKAGATA - GENGT KJARVALSSTÖÐUM vík. Lítið var um vinnu á þessum litlu stöðum úti á landi og réðum við okkur því báðar suður með sjó, þú sem ráðs- kona og ég í fiskvinnu. Mikill sam- gangur var alla tíð á milli heimila okk- ar, enda baðstu um nafnið á einkadóttur okkar Óla og fékkst. Ekki liðu þau áramót hér áður fyrr öðruvísi en fjölskyldurnar eyddu þeim saman, þá til skiptis á heimilun- um. Öll ferðalögin jafnt innanlands sem utan eru mörg og dýrmæt minn- ing, sérstaklega þegar þið Siddi lögð- uð á ykkur það langa ferðalag að heimsækja okkur Óla þegar við bjuggum í Alaska. Þú varst alltaf til staðar og tilbúin að hjálpa og kom það sérstaklega vel í ljós þegar hann Óli féll frá, hvort sem var að vantaði að baka kleinur eða bara vera hjá mér. Þið Óli voruð sérstakir mátar, enda bæði svo létt og áttuð þið saman leyndarmál sem enginn veit nú. Þín verður sárt saknað af öllum þeim sem voru þér nánir og þó sérstaklega litlu barnabörnunum, sem þú varst rík af, sex barnabörn og tvö langömmubörn. Elsku Siddi, Siddý og Þóra, sorg ykkar er djúp, en nú er hún laus frá þjáningum, megi Guð vera með ykk- ur öllum. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast, svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfinn úr heimi, ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sig.) Þín vinkona, Svala Grímsdóttir. Sorg og gleði auður er öllum þeim sem vilja. Ég á margt að þakka þér þegar leiðir skilja. (Hulda.) Elsku nafna. Margt á ég þér að þakka fyrir allt sem þú hefur verið mér. Aldrei gleymi ég því þegar ég var yngri og var alltaf tekin með fjöl- skyldunni til messu á páskadags- morgun klukkan 8. Oft var leiðinlegt að vakna og man ég best hvað við Þóra biðum eftir að messu lyki svo við kæmumst heim til að byrja á páska- eggjunum, þetta var fastur liður í páskahátíðinni hjá okkur. Þú varst alltaf tilbúin að passa fyrir mömmu og pabba, man ég vel eftir öllum þeim stundum. Það má alveg segja að þú hafir haft hönd í uppeldi mínu þar sem ég eyddi svo miklum tíma á heimili ykkar Sidda og ég veit að ég hefði getað leitað til þín hvenær sem var. Þið mamma voruð miklar handa- vinnumanneskjur og kennduð mér margt og á ég mörg stykki eftir þig. Ég man eftir öllum ferðalögum okk- ar, gleymi aldrei fyrstu Spánarferð- inni minni sem fjölskyldurnar fóru í saman, hótelið alveg ömurlegt en gert gott úr öllu. Þið pabbi voruð sér- stakir vinir og alltaf á aðfangadag fórum við tvö til ykkar og eftir að hann féll frá kom ég ein, ég veit að hann hefur tekið vel á móti þér. Siddi, Siddý, Þóra og fjöskyldur, sendi mín- ar innilegustu samúðarkveðjur til ykkar allra. Farvel heim heim í drottins dýrðar geim. Náð og miskun muntu finna meðal dýrstu vina þinna, friðarkveðju færðu þeim. Farvel heim. (M. Joch.) Þín nafna, Ragnheiður Ólafsdóttir. Elsku Ragnheiður, það er svo margt sem mig langar til að skrifa til þín, en ég ætla bara að geyma það og segja þér það um leið og ég fer með bænir mínar á kvöldin. Það er samt eitt sem mig langar að segja og það er, takk fyrir að hafa alltaf verið til staðar þegar ég þurfti á góðri trún- aðarvinkonu að halda, en alltaf varst þú tilbúin að hlusta og ræða um öll þau mál sem mig vantaði að ræða. Elsku Siddi, Siddý, Þóra Guðný og aðrir aðstandendur, megi góður Guð styrkja ykkur öll í sorginni. Minning- in um góða konu lifir áfram í hugum okkar. Sigurveig og Karl. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.