Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 66
66 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÓSKARSVERÐLAUNAHÁTÍÐIN fer fram í kvöld í Los Angeles. Spennan í kringum hátíðina er ekki einungis vegna kvikmyndanna heldur veldur klæðnaður stjarnanna einnig titringi. Stundum tekst þeim vel upp og fá lof fyrir en í önnur skipti þykir þeim mistakast og fá seint að gleyma því. Til dæmis er á hverju ári rifjað upp í hverju Björk var á hátíðinni 2001 en þá klæddist hún svana- kjólnum fræga. Joan Rivers hefur síðan 1996 fylgst með fræga fólkinu ganga rauða dregill- inn ásamt Melissu dóttur sinni. Er hún óhrædd við að gagnrýna stjörnurnar ef henni þykir svo og kvíða margir dómn- um á stóra deginum í Hollywood. Mæðg- urnar hafa lýst því yfir í viðtölum að þær vonist eftir einhverjum „Bjarkar-tilfell- um“ í ár því það er náttúrlega ekkert gaman að þessu ef enginn klæðist neinu spennandi. Grace Kelly fyrirmyndin Sú sem leikkonurnar líta oft til sem fyrirmyndar í glæsileika er Grace Kelly. Blái silkikjóllinn með mjóu hlýrunum, sem hún klæddist á hátíðinni 1955, er sí- gildur. Önnur minnisstæð stund á Óskarnum er Bob Mackie-kjóllinn sem Cher mætti í árið 1986. Celine Dion þótti heldur ekki takast vel upp þegar hún var í alklæðn- aði eftir John Galliano fyrir Christian Dior árið 1999, með hattinn ofan í aug- um. Kannski var þetta of framúrstefnu- legt? Til að nefna fleiri má minnast á prins- essukjólinn eftir Ralph Lauren sem Gwyneth Paltrow var í þegar hún hreppti Óskarinn árið 1999. Þótti henni takast vel upp. Ekki má heldur gleyma því þegar Barbra Streisand klæddist gegnsærri dragt eftir Arnold Scaasi árið 1969. Svo gera sumir bara grín að þessu öllu saman eins og Matt Stone og Trey Park- er gerðu árið 2000. Þessir skaparar South Park klæddu sig eins og Gwyneth Paltrow og Jennifer Lopez. Tískan á Óskarnum í gegnum árin Cher – 1986.Barbra Streisand – 1969. Celine Dion – 1999.Grace Kelly – 1955. Björk – 2001. ingarun@mbl.is Svanakjóllinn gleymist seint AP Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 2. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Fleiri börn...meiri vandræði! FRUMSÝNING Yfir 93.000 gestir 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.30 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 8 og 10.20. 11 Tilnefningar til óskarsverðlauna kl. 2, 6 og 10. Yfir 93.000 gestir Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 1.40, 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Allir þurfa félagsskap ÓHT Rás2 SV MBL FRUMSÝNING Fleiri börn...meiri vandræði! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Sýnd kl. 1.40 og 3.45. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslenskum texta „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Árshátíð Húnvetninga- félagsins í Reykjavík verður í Húnabúð, Skeifunni 11, laugardaginn 6. mars Húsið opnað kl. 19:00. Fordrykkur og glæsilegur matseðill. Veislustjóri Ólafur H. Jóhannsson frá Hnausakoti. Heiðursgestir: Páll Pétursson og frú Sigrún Magnúsdóttir. Idol stjarnan Ardís Ólöf Víkingsdóttir syngur. Tíglarnir frá Skagaströnd rifja upp stemmingu 7. áratugarins. Hljómsveit Hilmars Sverrissonar leikur fyrir dansi. Forsala aðgöngumiða í Húnabúð þriðjudaginn 2. og fimmtudaginn 4. mars frá kl. 17-19. Sími í miðasölu 553 1360.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.