Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 69

Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 69 AKUREYRI Sýnd kl. 5.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN Sýnd kl. 5, 8 og 10. ÁLFABAKKI kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! KRINGLAN Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 8. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14 ára  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. SV MBL FRUMSÝNING SÉRVISKA ER ÆTTGENG AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. i ll l il j í . DV KRINGLAN Sýnd kl. 2, 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.30, 7.30 og 10.30. b.i. 14 . EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. STJÖRNURAR láta sér ekki nægja að vera með demanta um hálsinn eða á eyrunum á Óskarsverð- launahátíðinni. Söngkonan Alison Krauss verður í skónum, sem sjást á með- fylgjandi mynd, en þeir eru alsettir demöntum. Skóna hannaði Stuart Weizman en þeir eru metnir á um 140 milljónir íslenskra króna. Krauss þessi ætlar að syngja lagið „You Will Be My Ain True Love“, sem er úr myndinni Kaldbak (Cold Mountain) í athöfninni. Lagið er til- nefnt í flokknum besta frumsamda lagið. Tíska á Óskarnum Með demanta á skónum Reuters Í KVÖLD kl. 20.00 verður sýndur fyrsti þátt- urinn af þremur í nýrri þáttaröð sem þeir feðgar Sigurður G. Valgeirsson og Stefán Sigurðsson hafa umsjón með. Þættirnir bera yfirskriftina Líf og framtíðarsýn Íslendinga og er þar rætt við ýmsa þjóðkunna Íslend- inga um margar af þeim stóru spurningum sem mannfólkið stendur frammi fyrir. „Það var Rúnar Gunnarsson, dagskrár- stjóri Sjónvarpsins, sem kom með þessa hug- mynd,“ segir Stefán. „Mér og föður mínum fannst þetta spennandi. Áhugavert að vinna þetta saman þar sem við erum eðlilega á ólík- um aldri og eigum líka ólíka menntun að baki.“ Þættirnir voru teknir upp sumarið 2003 og segir Stefán þetta hafa verið einkar lærdóms- ríkt verkefni, að fá að heyra ólík sjónarmið þessara reyndu einstaklinga sem talað var við. Meðal þeirra sem rætt er við eru Baltas- ar Samper listmálari, Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir fyrrverandi borgarstjóri, Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður, Jón Steinar Gunnlaugsson prófessor í lögfræði, Karl Sig- urbjörnsson biskup, Margrét Pála Ólafsdóttir skóla- og leikskólastjóri, Sigrún Árnadóttir framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Fyrsti þátturinn, sem sýndur er í kvöld, ber undirtitillinn Guð trúir á mig. Hér segir fólk frá því hvað það trúi á, lífsgildum sínum og veltir upp siðferðilegum efnum. Annar þátturinn ber nafnið Þetta er bara ég. Þar svara gestirnir spurningum um hvort þeir telji að við séum frjáls til að lifa lífinu eins og við viljum, hvað þeim finnist um stöðu fjöl- skyldunnar í dag og hvað felist í því að vera Íslendingur. Þriðji og síðasti þátturinn nefn- ist svo Leitin að lífshamingju. Þegar Stefán er spurður að því hvort þeir færist ekki fullmikið í fang svarar hann kank- víslega að hér séu vissulega á ferðinni stórar grundvallarspurningar. „Þetta eru spurningar sem fólk veigrar sér oft við að svara. Við leituðum til fólks sem við töldum að gæti tjáð sig um þessar spurn- ingar, fólks sem væri líklegt til að hafa brot- ið þær til mergjar fyrir sig. Við reyndum til hins ýtrasta að fá fólk úr sem ólíkustum áttum þannig að sem fjölbreytilegust við- horf kæmu fram. Við teljum þetta líka vera fólk sem áhorfendur hafa áhuga á að heyra í.“ Það var Björn Emilsson sem sá um dagskrárgerðina. Glímt við lífsgátuna Líf og framtíðarsýn Íslendinga er á dag- skrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.00. Líf og framtíðarsýn Íslendinga – nýir þættir í Sjónvarpinu Stefán Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.