Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 70
ÚTVARP/SJÓNVARP 70 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þórarinsson Laufási, Eyjafirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Nisi Dom- inus, sálmur 126 fyrir kontraalt, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Vyacheslav Kagan-Palei kontratenór syngur með Vivaldi kammersveitinni; Svetlana Bezrodnaya stjórnar. Tvær sónötur fyrir trompett og orgel eftir Tomaso Albinoni. Maurice André og Marie-Claire Alain leika. 09.00 Fréttir. 09.03 Sköpunarstef í textum og tónum. (2:7) Umsjón: Kristinn Ólason og Helgi Jónsson. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Töffarar og tálkvendi...?. Pers- únusköpun og kvenmyndir íslenskra saka- málasagna. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Laugarneskirkju. Séra Bjarni Karlsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Hinn íslenski aðall eftir Bjarna Jónsson, byggt á sögu Þórbergs Þórðarsonar. Fyrsti hluti: Í landi staðreynd- anna. Meðal leikara: Friðrik Friðriksson, Ólafur Darri Ólafsson, Guðmundur Ingi Þor- valdsson og Nanna Kristín Magnúsdóttir. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. 14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg- ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson (Aftur á laugardag). 15.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan Adda Örnólfsdóttir. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á mið- vikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tónleika- upptökur af innlendum og erlendum vett- vangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Sjötti þáttur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Jón Nordal og Guð- mundur Hafsteinsson. Myndir á þili eftir Jón Nordal. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon flytja. Brunnu beggja kinna björt ljós eftir Guðmund Hafsteinsson. Ármann Helgason, Bryndís Halla Gylfadóttir og Guðmundur Hafsteinsson flytja. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims- hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Disneystundin 11.00 Vísindi fyrir alla e. 11.35 Spaugstofan e. 12.10 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e 12.55 Einelti í skólum e. (4:4) 13.30 Af fingrum fram e. (2:6) 14.20 Í brennidepli 15.00 Leitandi fólk (19dir- ekte - De søgende menn- eske) Dönsk heimild- armynd um leit fólks að aukinni þekkingu. e 15.30 Mósaík e 16.10 Válynd veður (Wild Weather) e. (3:4) 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi (8:10) 18.45 Stebbi strútur (Strutsen Sture) (8:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Líf og framtíðarsýn Íslendinga Fyrsti þáttur: Guð trúir á mig Hér segja gestir þáttarins hver helstu lífsgildi þeirra eru, á hvað þeir trúa og hvað þeim finnst um siðferði í samtímanum. Umsjón- armaður er Sigurður G. Valgeirsson og Stefán Sig- urðsson. (1:3) 20.45 Nikolaj og Julie (20:22) 21.35 Helgarsportið 22.00 Himnabörn (Bac- heha-Ye aseman) Írönsk verðlaunamynd frá 1997 sem vakið hefur mikla at- hygli. Ali er ungur dreng- ur sem hefur týnt skóm systur sinnar. Þau verða því að reyna að samnýta skóna hans. Leikstjóri er Majid Majidi. 23.25 Kastljósið e 23.45 Útvarpsfréttir. 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 14.05 Random Passage (Út í óvissuna) (e) 14.55 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (10:22) (e) 15.50 60 Minutes 16.40 Sjálfstætt fólk (Sveinn Rúnar Hauksson) (e) 17.15 Oprah Winfrey 18.00 Silfur Egils 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.35 Sjálfstætt fólk (Þór- hallur Sigurðsson - Laddi) 20.10 Monk (Mr. Monk Meets The Playboy) (8:16) 20.55 Cold Case (Óupplýst mál) Smákrimmi segir frá atburði sem gæti tengst morðmáli í von um að fá styttri dóm. Þegar hefur verið dæmt í málinu og gæti saklaus maður setið á bak við lás og slá. (6:22) 21.45 Twenty Four 3 (24) Bönnuð börnum. (6:24) 22.30 Norah Jones (Feels Like Home) Norah Jones er nafn sem allir tónlistar- unnendur þekkja. Nýjasti geisladiskurinn hennar, Feels Like Home, hefur fengið frábærar viðtökur og tryggt henni sess sem einni af stórstjörnum tón- listarheimsins. 23.00 Upphitun fyrir Ósk- arinn Stóra stundin er óð- um að renna upp. Ósk- arsverðlaunin eru þau eftirsóttustu í kvikmynda- bransanum. 01.00 Rauði dregillinn á Óskarnum Allar stærstu stjörnurnar í Hollywood mæta til leiks á Ósk- arsverðlaunahátíðina sem nú er haldin í 76. sinn. 01.30 Óskarsverðlaunin 2004 Bein útsending. 04.55 Tónlistarmyndbönd 10.30 Boltinn með Guðna Bergs 11.50 Enski boltinn (Leeds - Liverpool) Bein útsend- ing . 13.50 Enski boltinn (Bolt- on - Middlesbrough) Bein útsending 16.15 US PGA Tour 2004 - Highlights (Nissan Open) 17.15 Inside the US PGA Tour 2004 Fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á nýstárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvell- inum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 17.45 Spænski boltinn (Real Madrid - Celta Vigo) Bein útsending 19.45 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða öll mörkin úr leikj- um úrvalsdeildarinnar frá deginum áður. 21.00 NBA (Houston - Seattle) Bein útsending . 23.40 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 00.10 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Vonarljós 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  19.35 Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, er næsti viðmælandi Jóns Ársæls Þórðarsonar. Laddi hefur verið fremsti grínari þjóðarinnar um árabil og skapað margar ódauðlegar persónur. 06.00 The Wizard 08.00 Sleepless in Seattle 10.00 My 5 Wives 12.00 Crossfire Trail 14.00 The Wizard 16.00 Sleepless in Seattle 18.00 My 5 Wives 20.00 Crossfire Trail 22.00 Hangman 24.00 Complicity 02.00 Cubbyhouse 03.40 Hangman OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morg- untónar. 09.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg- urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 11.00 Stjörnu- spegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aft- ur þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir. Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magn- ús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Hinn íslenski aðall Rás 1  13.00 Útvarpsleikritið Hinn íslenski aðall eftir Bjarna Jónsson er byggt á samnefndri sögu Þórbergs Þórðarsonar. Fyrsti hluti af þremur verður fluttur í dag og nefnist hann Í landi staðreyndanna. Sagt er frá Reykjavík á útmánuðum árið 1912. Leikstjóri er Viðar Eggertsson og Hjörtur Svavarsson sá um hljóðstjórn. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 16.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Umsjón: Ragnheiður Guðnadóttir. (e) 23.30 101 (e) 24.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 20.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) Víst geta geimverur verið bráðfyndnar. Sérstaklega þegar þær reyna að haga sér eins og mannfólkið. 20.50 Fresh Prince of Bel Air 21.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.00 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 22.25 MAD TV 23.00 David Letterman 00.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) Víst geta geimverur verið bráðfyndnar. Sérstaklega þegar þær reyna að haga sér eins og mannfólkið. 00.50 Fresh Prince of Bel Air 01.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk sem hugsast getur. 02.00 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) Gamanleikur á sér margar hliðar en þessi er ein sú skemmtilegasta. 02.25 MAD TV 12.30 The O.C. (e) 13.15 Boston Public (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Queer eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelorette - brúðkaup Tristu og Ryans (e) 19.00 Yes, Dear (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Everybody loves Raymond Geoffrey hættir í körfuboltaliðinu þegar hann heyrir pabba sinn gera grín af því hvernig hann leikur. 20.30 The Simple Life Par- is Hilton, erfingi Hilton hótelkejunar, er fræg fyrir að vera fræg! En þótt hún vaði í peningum er ekki þar með sagt að hún drukkni úr vitsmunum. Ungfrú Hilton leggur af stað út í hinn stóra heim, ásamt vinkonu sinni Ni- cole Ritchie, í von um að finna smjörþefinn af lífi venjulegs fólks. 21.00 Law & Order SVU Bandarískir spennuþættir um Sérglæpasveit lögregl- unnar í New York sem sérhæfir sig í rannsóknum á kynferðisglæpum. Ben- son og Stabler, Tutola og Munch eru vandaðar lögg- ur með hjartað á réttum stað. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu um líf þeirra og störf, viðhorf og skoðanir. 22.50 Popppunktur (e) 23.40 Landsins snjallasti (e) 00.30 America’s Next Top Model (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 STÖÐ 2 sendir beint út frá afhendingu Óskarsverð- launanna í nótt en í ár verða þau veitt í 76. sinn. Þessi uppskeruhátíð bandarísku kvikmyndaaka- demíunnar er hiklaust einn af helstu viðburðum dægurmenningarlífsins og hér fara saman gleði, glaumur, spenna, hlátur og grátur. Stundum allt í senn á einni og sömu mínútunni! Fjöldamörg verðlaun eru veitt en þau mikilvæg- ustu eru verðlaunin fyrir bestu myndina. Þær sem eru tilnefndar í ár eru Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim, Glötuð þýðing, Dulá, Seabiscuit og Meistari og sjóliðsforingi: Á fjarlægum slóðum. Langflestir veðja á þrekvirki Peters Jacksons, Hilmir snýr heim, en sagan hefur sýnt að það er ekkert öruggt í þessum málum. Búið ykkur undir vökunótt! Óskarinn Reuters Billy Crystal kynnir en hann er orðinn giska sjóaður í því fagi. Útsending hefst klukkan 1.30 í nótt og lýkur um klukkan 5.00. ÞÆR eru dýrmætar, þær þrjátíu mínútur sem líða fram að formlegri opnun Óskarsverðlaunanna. Því að þá drífur nefnilega að skærustu stjörnur kvik- myndaheimsins og ganga þær inn eftir hinum svo- kallaða rauða dregli. Hér leggja menn og konur sig í líma við að vera í sem flottustu taui og er beitt til þess ýmsum aðferðum. Á meðan sumir velja fág- unina fara aðrir í flippið. Glæsilegur svanakjóll Bjarkar, sem hún var í á Óskarnum árið 2001, vakti t.a.m. gríðarlega athygli og er hann þegar orðinn goðsögn. Stóra spurningin er því: Hver ætli hreppi „svaninn“ í ár? ... Rauða dreglinum Útsending frá Rauða dreglinum hefst klukk- an 1.00 á Stöð 2. EKKI missa af… Margir nýta tækifærið á þeim rauða til að koma skilaboðum áleiðis: Andy Serkis, sjálfur Gollrir á hátíðinni í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.