Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 12
12
VlSIR
Laugardagur 25. april 1981
GRÝLUR
& GUMAR
Svo einkennilegt sem þaö nú
er, þá eiga Reykvikingar eöa
aörir Stór-Reykvikingar sér
ekki almennileg félagsheimili ef
frá er taliö heimili þeirra Sel-
tirninga. Ennfremur má þaö
furöu gegna aö eins fjölmenn
samtök og félag Islenskra
hljömlistamanna eru, hafi ekki
fyrir löngu byggt samkomusal
þar sem lifandi tönlistarflutn-
ingur á höföi sinu aö halla. Hvaö
meö þaö nú eru Samtök alþýöu-
tónskálda og tónlistarmanna
komin hálfa leiö I félags-
heimilaáætlunum slnum þvl
samtökin hafa fest kaup á hús-
næöi undir starfsemi slna og eru
I óöa önn aö safna og safna fyrir
þeim skuldum sem hrannast
upp.
beir hafa veriö duglegir I
söfnuninni strákarnir.
Strákarnir !!! En hvaö meö
stelpurnar? Ekki eru þetta
karlasamtök eöa hvaö. Þaö get-
ur ekki veriö SATT.
SATT stelpur
Já, strákarnir hafa veriö og
eru enn I meirihluta en
stelpurnar, eru aö sækja I sig
veöriö, blessaöar grýlurnar þvl
nú er fyrsta kvennahljómsveitin
komin á legg og þær láta ekki aö
sér hæöa valkyrjurnar I Grýlun-
um.
bau hafa veriö ófá SATT
kvöldin sem haldin hafa veriö
en tónleikarnir nú, laugardag-
inn 18. aprll I Austurbæjarblói
sýndu, svo aö ekki veröur um
villst aö upp er runniö skeiö þar
sem vænta má hressra tónleika
I anda þess sem var þegar best
lét um og uppúr 1969.
Aösóknin aö tónleikunum I
Austurbæjarblói 18.04 var sllk
aö bæta þurfti viö öðrum tón-
leikum til aö metta þörfina, og
stemmningin var sllk aö undir-
ritaöur man vart sllka „fllingu”
I seinni tiö. Viö gömlu hipparnir
sem I salnum vorum, fundum
gamla góöa strauminn sem
gjarnan fór um mann hér áöur
fyrr á góöum tónleikum og and-
rúmsloftiö I Austurbæjarbiói
var rafmagnaö allan tlmann á
fyrri tónleikunum þó ýmislegt
hafi fariö úrskeiöis hvaö hljóö-
blöndun og „sound” snerti.
,,Þursinn þrumaði”
Egill Ólafsson opnaði tónleik-
ana meö þvi aö klappa og
humma ryþma þulu á djassvlsu
en fólk gekk I salinn, eftir dá-
góöa biö I anddyrinu. Þaö voru
slðan Utangarösmenn sem
keyröu fyrstu tónana en ekki
vildi betur til en svo aö raf-
magniö fór af sviöinu hægra
megin strax I ööru laginu og
setti þaö dagskrána úr skorö-
um. Maggi trommari hélt spil-
inu áfram meöan menn reyndu
aö koma rafmagninu á bassann
hjá Rúna og gitarnum hjá
Mikka I gagniö. Bubbi kyrjaöi
blústóna af innlifun og hélt stuö-
inu gangandi. Loksins kom raf-
magn á hægri vænginn og Utan-
garösmenn keyröu gúanórokkiö
á fullu. Tónlist þeirra er komin
nær þungu rokki I seinni tiö en
áöur var og þó dúndriö væri
ágætt, náöi þéttleikinn aldrei að
fylla hljómkerfiö. „Hljómur-
inn” var fremur sundurlaus
vegna lélegs jafnvægis milli
hljóöfæra og söngkerfis.
Söngurinn náöi aldrei aö hljóma
tær I gegnum tónhjúpinn allt
kvöldiö. Þrátt fyrir þessa ann-
marka var fólkiö I salnum kom-
iö til aö skemmta sér og voru
áheyrendur misjafnlega vel eöa
illa „skemmtilegir” er þeir
hentust um salinn eöa veittu til-
finningum slnum útrás þar sem
þeir sátu vltt og dreift um sal-
inn. Utangarösmenn sköpuöu
góöa stemmningu og þegar þeir
yfirgáfu sviöiö birtist Egill
Ólafsson og kynnti hljómsveit
Einars „pönk” Benediktssonar,
umboösmanns Utangarös-
manna.
Purrkur
Hljómsveitin nefnist Purrkur
Pillnikk og vöktu þeir athygli
manna meö hinum stuttu þrl- og
fjórhljómalögum slnum og
„ræöum” þeim sem Einar flutti
viö undirleik tríósins. 1 textum
Purrksins endurspeglast ör-
vænting nútlmamannsins I þjóö-
félagi vesturlanda þar sem
þekkingin bendir helst til þess
aö útrýming mannkyns sé á
næstu grösum. Flutningur
þeirra félaga kom greinilega
ýmsum I salnum I opna skjöldu
þvl Einar talar textann mikiö
fremur en aö syngja hann I
eiginlegri merkingu og hefur
jafnframt I frammi áhersluauk-
andi látbragö. Aö flutningi
Purrksins loknum tilkynnti
Egill endurkomu jafnaldra slns
I framlinu poppara en þaö er
Pétur Kristjáns sem leiöir
hljómsveitina Start. Þeir félag-
ar fluttu aö mestu lög breskra
og ástralskra þungarokk hljóm-
sveita auk þess sem þeir fluttu
lag af sinni fyrstu plötu.
Greinilegt var aö þeir áttu hóp
aödáenda i salnum sem fagnaöi
flutningi þeirra. Ég heföi þó
kosiö aö heyra Start flytja fleiri
frumsamin lög en raun bar vitni
þetta laugardagskvöld.
Með pálmann...
Eftir leik Start hefði átt aö
vera hlé samkvæmt formúlunni
en allt tónleikahaldiö var þá
þegar komiö framúr áætluöum
tlma svo aö Egill kynnti hljóm-
sveitina bey sem vakiö hefur
mikla athygli undanfariö. Þeyr
hefur unniö aö gerö nýrrar plötu
og fluttu „þeyr” ýmist lög af
væntanlegri smásklfu, breiö-
skífu og plötu þeirri er út kom
fyrir jólin meö þeim. An efa má
segja aö „Þeyr” hafi staðiö meö
pálmann i höndunum á þessum
tónleikum. Flutningur þeirra
var meö afbrigöum góöur og ef
undan er skilin slæm hljóö-
blöndun söngs á tónleikunum I
heild, aö þá komust „Þeyr”
lang best frá sinu þetta kvöld.
Þéttleikinn var mjög góður og
tónlistin komst vel til skila.
Steini fyrrverandi Eikarmaöur
hefur haft góö áhrif á hljóm-
sveitina og trúi ég að hljóm-
sveitin eigi sitthvaö i pokahorn-
inu sem koma mun á óvart á
næstunni.
Grýlur.
Grýlurnar voru tvimælalaust
sú hljómsveit sem flestir biöu
eftir meö eftirvæntingu og
spennu I brjósti. Stelpurnar
hafa trúlega verið æöi tauga-
strektar sjálfar er þær tróðu á
sviö I fyrsta skipti. Nikki
Róberts bar Grýlu sjálfa,
„symbol” hljómsveitarinnar
inná sviöiö og á eftir honum og
Grýlu, komu fjórar ungar
grýlur og tóku sér stööu á sviöi
u. Ragnhildur „testaöi mlkró-
fóninn” og svo hófst tónlistar-
flutningurinn. Ragga sló
planóiö, Herdis Hallvarösdóttir
þandi bassann, Inga Rún strauk
gltarinn og Linda baröi
húöirnar.
Þaö var greinilega mikil
spenna i salnum og hin nýja
tónleikakynslóö var sannarlega
komin til aö sjá og heyra
Grýlurnar leika og syngja. í
fyrstunni voru stelpurnar
nokkuö strekktar, en er á leiö
slakaöa nokkuö á spennunni.
Ragga var samt sú eina þeirra
sem reglulega gat slakaö á.
Bassaleikurinn þótti mér
nokkuölipur en gitarinn kafnaöi
nokkuö i lélegri hljóðblöndun
eöa feimnislegu spili nema
hvorutveggna hafi verið.
Trommuleikarinn bar merki
einfaidleika og kraftleysis. Vel
má vera að þetta hafi stafað af
spennu einni saman enda meö
ólikindum að hægt væri að
smala saman I kvennaband á
svo stuttum tima. Stelpurnar
stóðu sig samt ágætlega, þó
margt megi gagnrýna. Ég ætla
að láta þá gagnrýni biða betri
tíma en óska Grýlunum alls hins
besta i þessum endalausa tón-
listarheimi Leppalúða.
Leppalúðar
Og þar sem Leppalúðar eru
komnir á blað, að þá voru það
Fræbbblarnir sem enduðu tón-
leikana I Austurbæjarbiói kl.
rúmlega 21.00 þetta laugardags-
kvöld.
betta voru mestu mistök
kvöldsins. Ekki það aö Fræbbb-
larnir hafi veriö lélegastir,
þvert á móti þeir eru alltaf aö
veröa betri og betri meö hverri
framkomunni. Máliö er bara
einfaldlega þaö aö Fræbbblar-
nir hafa þann einstaka hæfi-
leika, aö eiga mjög auövelt meö
að fá fólk uppá móti sér. Mikill
fjöldi tónleikagesta reis þvl úr
sætum sinum og gekk út er
Fræbbblarnir hófu leik sinn.
Það komst á leiðinlegur losara-
bragur I enda þessara tónleika
sem heföu vel getaö endaö meö
þrumu keyrslu. Fólk gekk út á
meöan Valli söng FIH, Iöja-
grænir Fræbbblar og Stebbi lék
fótbrotinn á trommurnar meö
aðstoö Magga trommara Utan-
garösmanna. Aldrei hef ég
heyrt eins pottþéttann ryþma-
leik hjá Fræbbblunum. baö eina
sem spillti fyrir var hinn ramm-
falski bassi Steindórs.
Hvað sem ööru llöur aö þá
voru þessir tónleikar SATT mög
þarfir, og sanna enn einu sinni
þörfina á góöum staö sem legg-
ur aöaláhersluna á lifandi tón-
listarflutning.
-jg-
„Egill hummaöi ryþma á djassvlsu...”
Þeyr stóö meö pálmann 1 höndunum
Bubbi hélt stuöinu gangandi