Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 17

Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 17
16 VÍSIR Laugardagur 25. aprll 1981 Laugardagur 25. april 1981 VtSIR 17 „Það var í júli 1944, sem hann fór frá Isle of Man í fangaskiptum til Þýskalands. Þá vissi ég að það væri búið með allar bréfaskriftir, því auðvitað voru engar póst- samgöngur við Þýskaland og guð mátti vita hvenær ég myndi heyra næst frá hon- um. En viti menn, — fæ ég ekki bréf f desember. Carl hafði þá $krifað jólakveðj- una til mín áður en hann fór úr fangabúðunum og beðið einhvern um að geyma bréfið og senda það í desember svo ég heyrði a.m.k. eitthvað frá honum fyrir há- tfðarnar. Þetta hefði nú ekki öllum látið sér detta í hug". ,,KUss die Hand../ Gallinn viöCarl Billich ersá, aö hann er alveg laus viö karla- grobb. Og þegar hann hlustar á konuna sina, hana Þuru, segja svona sögu, fer hann hjá sér af feimni og hógværö. Svo er hann svo skrambi orövar og hégóma- laus ööru hverju veröég aö kalla i Þuru, svo hiin geti sagt mér þaö, sem hann kann ekki sjálfur viö aö segja af sjálfum sér. Og kurteis. „Hann opnar enn þann dag i dag fyrir mér huröina, hvar sem viö komum og alltaf opnar hann bilinn mia: megin áöur en hann sest sjálfur undir stýri”, segir Þura. Carl er hálf hissa, aö henni þyki þetta umtalsvert. „og mamma steikti kartöflur upp úr lýsi” '... gnádige Frau' PrUömennskan ku vera Vlnar- bUum i blóö borin. Þar kyssa kavalerarnir enn á hönd konunn- ar og ef ekki, þá segjast þeir alla vega gera þaö. „Kiíss die Hand, gnSdigste” er sagt. Vlnarborg — höfuöborg Austurrlkis og fyrrver- andi aösetur keisarans yfir Aust- urrlki og Ungverjalandi. Fæöing- arstaður Strauss- feðganna og valsanna. Brauöryöjendur I list- um og vlsindum fæddust I Vln, háborg evrópskrar menningar um og eftir slöustu aldamót, ólust upp og hlutu þar sina menntun. Ariö 1914 var rlkiserfingi Austur- rlkis og Ungverjalands, Franz Ferdinand erkihertogi á ferö meö konu sinni I Sarajevó I Bosnlu. Þar sem þau óku um borgina I opnum hestvagni, hljóp aö þeim maöur og hleypti mörgum skot- um dr skammbyssu. Þau dóu bæöi. Þá byrjaöi heimsstyrjöldin fyrri, segir I Islenskum mann- kynssögubókum. Dagar austur- risk-ungverksa keisaradæmisins voru taldir. Þá var Carl Billich 3 ára strákhnokki I Vln. — Já, segir hann þegar ég spyr hann um Vin 70 árum seinna I hllöunum noröur I Reykjavlk. „Borgin bjó auðvitaö að þvl aö vera höfuöborg þessa mikla ríkis og það stafaöi af henni ljómi vegna þess. Strlöiö breytti þessu. Ég man nú Htiö eftir Vln eins og hvin hefur veriö á slnum hátindi. Þó man ég eftir að hafa séð keisarann, Franz Jósef. Hann sat I miklum og fallegum hest- vagni og var á leiðinni frá Schön- brunn til Hofburg. Þaö voru engir veröir, hvorki á undan né á eftir vagninum hans. Nei, mig minnir aö hann hafi ekki veifað til fólks- ins. Svo man ég eftir að hafa séö fyrsta bllinn áöur en strlðið byrj- aöi. Þaö var á járnbrautarstöö sem var skammt frá heimili mlnu. Blllinn var stór og hvltur og mér fannst hann „ægilega” fall- egur, — þaö hefur veriö einhver háttsettur sem átti hann. Annars man ég lítið eftir bernskuárunum annaö en aö mamma var alltaf að reyna að Utvega mat handa okk- ur.” Tónlistaráhugi Carl Billich talar Islenku ekki alveg reiprennandi. Aftur á móti leikur hann bæöi leikandi og létt á pianó og kannski er þaö hans tungumál fyrst og slöast. Og ef ég færi nU aö hafa eftir honum is- lenskuvitleysurnar —á ég þá ekki á hættu aö hann hafi eftir mina fákunnáttu i hans tungumáli. „Vln var — og er — mikil tón- listarborg. Heima hjá mér var mikiö musiseraö, pabbi átti flygil og spilaöi mikiö. Þaö kom sem eölilegur hlutur aöég færi aö læra á píanó. Áhugi á tónlist var llka almennur, þetta var hlutiaf lifinu I borginni. Ég var fyrst I einka- tlmum, seinna fór ég I Conserva- torium. En samttmis var ég aö læra iön — var aö læra aö prenta nótur, sem var sérsviö I prentun. Þaö þótti gott aö hafa hagkvæmt nám meö, þvl þetta var á kreppu- árunum eftir striöiö og mikiö at- vinnuleysi, ekki slst á listasviö- inu. 1 því þótti lltil framtlö.” Tónlist við þöglu myndirn- ar „Þegar ég var aö ljUka tónlist- arnáminu, var lika komiö mikiö atvinnuleysi hjá hljómlistar- mönnum. T.d. voru þöglu kvik- myndimar þá alveg aö hverfa og þar haföi veriö leikiö undir — oft höföu kvikmyndahUsin heilar hljómsveitir. Þaö var einmitt I bíó, sem ég kom fyrst fram opin- berlega. Þá var ég aöeins 13 ára. Þaö var blóhUs I götunni okkar og maðurinn sem rak þaö vissi aö ég var aö læra á pianó og hann spuröi mig einu sinni hVort ég gætiekki leikiö undir barnamynd. Nei, ég man ekki lengur hvaöa mynd þaö var, ætli þaö hafi ekki veriö Chaplin eöa eitthvaö svo- leiöis. Ég haföinótur, annars léku þeir stundum blaölaust. En ég man hvaö ég var taugaóstyrkur, ég skalf allur og titraöi allan tlm- ann. En svo þegar ég var bUinn aö læra, fékk ég þó tækifæri til aö ....á Hótel island „Samningurinn viö Rosenberg hljóöaöi upp á átta mánuöi. Já, ég man vel fyrsta daginn sem viö komum, viö fórum beint á hóteliö og þegar viö komum þangaö inn kom á móti okkur þessi dásam- lega kaffUykt og okkur var boöiö upp á kaffi og kökur. Þaö voru stórarkökur.fylltar meö þeyttum rjóma og meö sUkkulaöi glassUr ofan á. Hétu þær ekki Napoleons- kökur? Ég hef alltaf haldiö tryggö viö þær slöan, þær voru alveg „ægilega” góöar. NU, en viö byrjuöum aö spila strax fyrsta kvöldiö. Viö lékum dansmUsik, en fólkiö dansaöi ekki, bara sat og hlustaöi á. Og svo voru konsertar á eftirmiö- dögunum, alltaf frá 3-5. Þá spiluöum viö alls konar tónlist: ,, ÞETTA VAR komast I vel þekkta hljómsveit. HUn spilaöi reyndar llka I kvik- myndahUsi, þaö hét Scala. Þetta var nokkuö stór hljómsveit, 12-13 manns og við spiluöum svona 115 minUtur áöur en myndin hófst. Það voru oft heilmikil show á undan kvikmyndunum, oft dans eöa eitthvaö þess háttar meö tón- listinni. Svo kom kvikmyndin á eftir — já þá voru komnar tal- myndir. En þetta hætti, aö hafa hljómsveitir I blóhUsunum. Ann- ars lagaöist þetta aftur smátt og smátt meö atvinnuástandiö — þaö var veriö aö stofna hljómsveitir I kring um Utvarpið t.d.” Úr heimsborginni.... „Svo var þaö einu sinni þegar viö vorum á æfingu, hljómsveitin, aö þaö kemur til okkar kunningi okkar og spyr hvort viö, ekki öll sveitin heldur þrlr okkar, viljum fara til Islands. Þá haföi Rosen- berg, sem rak Hótel lsland, beðið kennara viö Tónlistarskólann, hann hét Stepanik, að Utvega sér trltí frá Vín.” — Vissiröu þá nokkuð um ís- land? „Ég haföi hugmynd um það. Þaö var nefnilega svo skemmti- legt, að viö höfðum nýlega spilaö I leikhUsi þar sem veriö var aö sýna leikrit um elskendur, sem var stlaö I sundur — annaö varð að fara til Islands og hitt eitthvað langt suöur, til Suöurhafseyja. Þaö var eins langt noröur og suö- ur og hægt var aö ímynda sér. En ég haföi sem sagt heyrt nafnið á landinu áöur. NU, viö vorum þrir saman, þaö var Felzmann með fiölu, Cerny á cello og svo ég. Viö fórum og flettum upp I al- mannafræöara og fundum þetta ísland. Þaö var nú ekki mikiö sagt. Þar var sagt frá IbUatölunrii og atvinnuveg, mig minnir þaö hafi veriö kindarækt og já, senni- lega fiskur lika. Og þar átti aö vera rakt og vindasamt veðurfar. En okkur langaöi til aö fara, þótti þetta geysispennandi. Og viö slógum til. Viö fórum I, ég held þaö hafi veriö ágúst áriö 1933.” Fyrr i þessari viku var Carl Bilíich píanóleikari heidraður af Þjódleikhúsinu fyrir störf sin i þágu óperu og tónlistar. Allir þekkja nafnið Carí Billich9 en færri þekkja sögu hans áður en hann festi endaníega rætur í íslensku tónlistarlífi.... Vínarvalsa, klassiskt, enska slag- ara. Fólk kom og fékk sér kaffiog vínarbrauð og hlustaöi, þaö var alltaf fullthús. Þá held ég aö kaffi og brauö hafi kostað 75 aura.” Bæjarbragurinn Ég spyr Þuru um llfiö i Reykja- vlk á þessum árum, haföi fólkiö tima til aö fara og hlusta á klass- iska tónleika I kaffitlmanum? Og vilja? —Já, veistu, svarar hún, þá var miklu meira um aö maöur klæddi sig upp og færi aö spássera i bæn- um og svo var fariö I kaffi. Sumir vinnustaöir komu alltaf I kaffi- tlmanum og hlustuöu.” — En Carl, þú hefur varla haft mikinn öma til aö kynnast bæjar- lífinu? „Nei, þetta var bindandi, og viö spiluöum á hverjum einasta degi og á sunnudögum voru alltaf si- gildir tónleikar. En veistu, ég varö strax mjög hrifinn af Reykjavík. Þetta var svona lltil sttírborg, þægileg. Þaö voru engin stórhýsi og bara stuttar vega- lengdir og alveg sérstakt and- rúmsloft. Ég man aö einhver sagöi aö hann saknaöi bjórsins og trjánna og mér þótti þaö skrýtiö. En einu sinni var okkur boöiö austur I Þrastarskóg — þá átti aö sýna okkur Islenskan sktíg og ég man aö þegar viö vorum sestir niöur meö nestiö þá spuröi ég og hvar ersvo skógurinn? Þá vorum viö I honum miðjum!” — Svo kynntust þið Þura? „Já — llklega hef ég tekiö eftir henni á Hótel Islandi” segir Carl kfminn, — og eftir þessu sérstaka ljtísa hári.” //Þetta var ekki mitt stríð" Þau viljasem minnst um þetta segja og við snúum okkur aö heimsviöburðunum. Þegar strlöiö byrjar 1939, eru þau nýgift, Carl ákveöinn I aö setjast aö á tslandi og haföi þegar sótt um islenskan ríkisborgararétt. En þaö var aldrei tekiö fyrir og þegar Hitler innlimar Austurrlki I Þýskaland, missir hann sjálfkrafa sin austur- risku réttindi og er nú oröinn þýskur þegn. „Þegar strlöiö byrjaöi, fannst mér þetta ekki koma mér viö — mitt land var I engu striöi. Já — ég man eftir aö hafa séö unga menn á nasistabúningum. Þá vorum viö Cerny og Felzmann I frli — þaö var eina skiptiö sem ég fór héöan, ég fór I sumarfrí heim áriö 1936 og þá sáum viö nasista 1 lestinni á leiöinni til Hamborgar. Okkur þótti þaö heldur ónota- legt.” //Nú eru þeir líklega búnir að taka alla" Bretinn kom 1 mai 1940. Þura segist minnast þess skömmu síö- „Þá held ég kaffi meö brauöi hafi kostað 75 aura”. ar aöhafa verið stödd á einhverri sýningu þar sem talaö var um að nú væri bdiö aö taka Gerlach, þýska sendiherrann og marga fleiri Þjóðverja til fanga. „Viö vorum einmitt aö tala um aö nú væru þeir llklega búnir aö taka alla sem þeir heföu áhuga á. Ég man líka eftir þvl að þá var enska skipiö Argus nýbúiö aö stranda viö örfirisey og þaö var veriö aö gera grin aö klaufaskapnum i þessum sjómönnum. Þá vissi ég ekki aö Carl ætti eftir aö veröa fluttur burt frá mér meö þessu skipi.” Carl segirfrá: „Ég man vel eft- ir þvl þegar þeir komu aö sækja mig. Viö vorum ekki komin á fæt- ur og þaö var bankað, þaö voru þá þrír einkennisklæddir Bretar, einn offiser og tveir óbreyttir og þeir sögöu, klæddu þig og komdu með. Þaö var fariö meö mig i Miðbæjarbarnaskólann, þar voru nokkrir aörir, viö vorum látnir I kjallarann og yfirheyrðir. Þuru var sagt aö þetta yröu bara yfir- heyrslur.Svo varfariö meðokkur I gamla stddentagaröinn og þar vorum viö I, mig minnir tvær vik- ur. Svo einn góöan veöurdag var okkur sagt að vera feröbúnir og þaö var keyrt meö okkur niöur á höfn og viö settir um borö I Argus. Þetta var 6. júlt, þaö var held ég sama dag og Andorra Star var sökkt. JU, mér þótti nokkuð hart aö vera tekinn svona. Eins og ég sagöi, þá var þetta ekki mitt strlð og mér haföi fundist ég standa i sömu sporum og Islendingar gagnvartþessu öllu. En Bretarnir voru afskaplega kurteisir við okkur og maður skilur þetta eftir á. Og þaö höfðu veriö sett ný lög I Englandi þess efnis aö taka alla þýskumælandi menn I herteknu löndunum. En þeir vissu auövitaö að ég og flestir okkar voru engir afbrotamenn eöa á bandi nasist- anna. t vinnubúðum NU, þaö var siglt beint tíl Eng- lands, viö komum fyrst I land I noröaustur Englandi og vorum settir I vinnubúöir. Þar voru Þjóöverjar, aörir þýskumælandi, llka Gyöingar sem komu vlösveg- ar aö, flestirhöföu þó búiö I Bret- landi þegar striöiö braust Ut og margir voru frá Kanada. Við vor- um yfirheyröir og látnir sinna daglegum störfum, annaö geröum viö ekki. Svo vorum viö I öörum bUöum skammt frá Liverpool. Þaö var í hverfi sem haföi veriö byggt fyrir verkamenn, allt ein- býlishUs og viö vorum svona upp undir 10 I hverju húsi. Þaö var gaddavírsgiröing I kringum hverfiö og varöturnar og ég man alltaf hvernig verðirnir kölluöust 'á á kvöldin. „All well” — „all well” kölluöu þeir á milli turn- anna. Dagurinn byrjaöi meö nafnakalli, svo áttum viö auðvit- aö aö halda hUsunum hreinum og fáguðum og sjálfir áttum viö aö vera snyrtilegir til fara. Nei, þaö voru engir sérstakir búningar fyrir okkur. 1 þessum búðum nálægt Liver- pool, sá ég tvo Finna lenda I heiftarlegum slagsmálum — ann- ar var meö Þjóöverjunum, hinn á móti. Það endaöi meö þvi aö sá sem var á móti þeim, stakk hinn til bana meö hnlf. Rétt fyrir framan nefiö á mér. Já, þaö vildi stundum hitna I kolunum.” Stofnuð hljómsveit „Þarna haföi ég tækifæri til aö stofna hljómsveit. Þaö var þarna þýskur maöur, sem haföi átt og átti reyndar enn, einhvers konar töskugerðarverksmiöju og hann var afskaplega rlkur af henni. Hann fékk senda peninga I bUöimar og þar sem hann var mjög mUsikelskur, stóö hann fyr- irþviaöhljómsveitín yröi stofnuö. Hann keypti Steinway flygil og einnig forláta harmonikku. Þessi maður vildi alls ekki fara til Þýskalands aftur og þegar fanga- skiptin htífust baðst hann undan og var látinn I Brixton fangelsið. Ég heimstíttihann þangaö seinna. En þegar striöinu lauk, fór hann til Ameriku. En þarna upphófst sem sagt mUsíklíf, viö æföum á hverjum degi og héldum konserta, Eng- lendingarnir voru mjög hlynntir þessu og viö spiluöum oft fyrir þá. Og einu sinni bauö einn of fiserinn mér m.a.s. meö sér á flna tón- leika I Liverpool, þaö var sinftíníuhljómsveitin þar sem lék. islenskur togari með flygil Enlengst cri var ég þó I fanga- búðum I Isle of Man, I Ramsey. Þar vorum viö haföir I sumar- gistihUsum sem voru auðvitað ekki notuð á striösárunum. Þau voru alveg viö ströndina og stundum sáum við Islensk skip sigla framhjá, sem voru þá aö koma Ur höfnunum þarna á vesturströnd Englands, Liver- pool, eða Fleetwood. Þau sigldu rétt Uti fyrir og ég man aö einu sinni sáum viö togara, sem haföi flygil innpakkaöan framan á, viö sáum aö þetta hlaut aö vera flyg- ill. Einhver togaramannanna haföi líklega veriö aö kaupa hann. Mikiö var þaö undarleg tilfinning. Viö horföum á hann sigla fram hjá og einhver sagöi, viö þurfum ricki annaö en aö synda Ut I skipiö og þá komumst viö til Islands. í Ramsey gat ég ltka veriö meö I hljómsveit og spilaöi daglega. Annars var mikill skortur á vinnuafli hjá bændunum I sveit- inni I kringum borgina og margir fóru til vinnu hjá þeim. Þaö var nU aöallega til aö geta fengiö al- mennilega aö boröa, þvl þaö var auövitaö mikill skortur á öllum mat.Einkumkjöti. Þaö var eigin- lega nóg til af brauöi og grjónum og síld,. óendanlega mikiö af sild, annaö hvort saltaöri eöa reyktri. Svo fengum viö matarpakka aö heiman.” Þetta varð að nægja okkur í sex ár Ekki hefur þetta nú verið mjög skemmtilegt fyrir þig Þura, að vita af honum langt I burtu I fangabUöum, þó svo þaö væri þó hjá Bretum. Og þiö svona nýgift! „Nei, þaö var ekki gaman, get ég sagt þér,” segir Þura. „En ég vissi nfi samt alltaf Iivernig hon- um leið, hann var duglegur að nota sér bréfaskammtinn. Þeir mát tu skrifa 20 línur I bréf i og þaö var auövitaö allt ritskoöaö.” Ég fæ aö sjá bréfabunka — sér- stök bréfsefni og örsmá skrift til að koma sem mestu fyrir. Falleg bréf, full af ást og umhyggju og áhyggjum yfir þvi hvernig henni liöi. Ekki er veriö aö minnast á eigin vanliöan. „Okkar fangabúö- irvoru náttUrlega himnariki miö- aö viö þaö sem svo margir aðrir máttu þola, þótt við vissum ekk- ert um þaö fyrr en seinna,” skýt- ur Carl inn. „En svona var nú þaö sem viö þurftum aö láta okkur nægjaísex ár.” Og senda pakka. HUn sendi aöallega mat og „mér þótti best aö fá hangikjötiö” bætír hann viö. „Já, okkur leiö svo sem ekkert illa. Þaö var fariö eins vel meö „viö fundum þetta mannafræðara” lsland I al- okkur og hægt var. Þaö voru t.d. blóferöireinu sinni I viku. Svo var hitt og þetta aö koma upp á. Mér dettur I hug ein gifting I hópnum frá Islandi. Það var stUlka sem haföi veriö vinnukona hjá Ger- lach — og annar Þjóöverji sem haföi líka komiö frá Islandi. Þau voru trUlofuö og hún varöófrlsk. Svo voru þau gift þarna og þá þurfti aö fá einbaugi einhvers staöar. Og allir sem voru meö hring gáfu pinulitla sneiö af gulli, ég lét ofurlltiö af mlnum hring, sjáöu. En hann fékk baug sem bú- inn var til Ur teskeiö. Fangaskipti Ariö 1944 geröu Bretar fanga- skiptiviö Þjóöverja, og ég fór til Þýskalands. Viö fórum meö sænsku skipti til Gautaborgar og þaöan suöur eftir meö lest. Ég fór auövitaö beint til Vlnar, þá haföi ég ekki komiö þangaö frá 1936. Vln varö ekki fyrir sprengjuárás- um fyrr en undir lokin og hverfiö þar sem foreldrar mlnir bjuggu, slapp næralveg. Ég man eftirþví aö ganga upp götuna heima, hún liggur upp örlitla hæö, meö feröa- tösku I báöum höndum og þá sé ég allti einu hvar pabbi minn kemur c>

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.