Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 22

Vísir - 25.04.1981, Qupperneq 22
Fermingar Níels Guömundsson, Miklubraut 16 Sæþór ívarsson, Disarási 2 ÞOrarinn Kristjánsson, Keilufelli 30 StUlkur: Anni Margrét Olafsdóttir, Grettisgötu 33B GuðrUn Aslaug Jósefsdóttir, Grundarstig 3 Dagnjí Hafsteinsdóttir, Bragagötu 23 Elisabet Ley, Sjafnargötu 2 GuðrUn Björk Gunnarsdóttir, Grettisgötu 42B Guðbjörg Danielsdóttir, Laugavegi 55 Ida GuðrUn Þorgeirsdóttir, Goðheimum 6 Ingveldur Þóra Eyjalin Stefáns- dóttir, Engihlið 12 Jóhanna Þorsteinsdóttir, Snorrabraut 67 Sigriður Kolbrún Viggósdóttir, HátUni 1 Kristin Hulda Þorbergsdóttir, Njálsgötu 35 Fermingarbörn i Hafnar- fjarðarkirkju 26. apríl '81 kl. 10.30 Aldis Harpa Stefánsdóttir, Krókahrauni 8. Birgir Isleifsson, Móabarði 25 Bjarnþór Sigvarður Harðarson Arnarhrauni 22 Björk Harðarson Alfaskeiði 90 Brynhildur Gunnarsdóttir Alfaskeiði 104. Hafsteinn Jakob Pétursson Smyrlahrauni 33 Hannes örn Ólafsson Oidugötu 19 Helena Richter Kviholti 3 Halldór Snæfells Hverfisgötu 54 Hlif Hreinsdóttir Svalbarði 11 Hreinn Jónsson Selvogsgötu 8 Kristin Guðný Sæmundsdóttir OldutUn 7 Kristján Þorsteinsson Alfaskeiði 98 Maria Strange Þrastarhrauni 5 Óskar Steinar Jónsson Smyrlahrauni 26 SigrUn Ósk Jóhannesdóttir, Alfaskeiði 70 Sindri Grétarsson Sunnuveg 10. Fermingarbörn í Hafnar- fjarðarkirkju 26. apríl '81. kl. 14 Björn Ingi Runar Sverrisson Smyrlahrauni 4 Gunnar Gunnarsson,. Sléttahrauni 28 Gunnar Kolbeinsson, Viðihvammi 1 Halldóra Björk Sigurðardóttir Sunnuvegi 8 Henry Berg Guðmundsson Brekkugötu 24 Hörður Þór Harðarson, Hringbraut 46 Ingibjörg Bára Hilmarsdóttir, Smyrlahrauni 28 Ingvar Reynisson, Sléttahrauni 24 Jóhann LUðvik Haraldsson, Háabarð 9 Jonna Magdalena Poulsen Ketill Gunnarsson Lækjarhvammi 6 Lilja Björg Eysteinsdóttir, Hliðarbraut 2. Ólöf Ásgeirsdóttir, Alfaskeiði 123 Sigriður Sigurðardóttir, Álfaskeiði 74. Steinunn Jóhanna Sigfúsdóttir, Holtsgötu 5 Sveinbjörn Ámason, Hjallabraut 17 Þór Guðmundsson, Kviholt 6 Þórdi's Þórsdóttir, Lindarhvammi 8 RAUÐI KROSS ÍSLANDS auglýsir starf FRAMKVÆMDASTJÓRA RKl laust til umsóknar Framkvæmdastjórinn leiðir hið daglega starf RKl jafnt innanlands sem á alþjóð- legum vettvangi og ber ábyrgð á þvi gagnvart stjórn félagsins. Hann verður að vera áhugasamur um félags- og mannúðarmál og fyrri reynsla af alþjóðlegum samskiptum kemur að góðu gagni við starfið. Lögð er áherzla á stjórnunarhæfileika og reynslu, þ.m.t. reynslu af áætlunargerð, stjórn fjármála og reikningshalds. Framkvæmdastjórinn þarf að hafa góða tungumálakunnáttu og geta tjáð sig vel i ræðu og riti. Starfið útheimtir talsverð ferðalög. Upphaf ráðningar, laun og starfskjör eru háð nánara samkomulagi. Skriflégar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. mai n.k. Farið verður með um- sóknimar sem trúnaðarmál. Ólafur Mixa læknir formaður RKí Kúrlandi 8, Reykjavik. VlSIR Aödragandi voveiflegra at- buröa er oftast ekki ýkja ógnvekj- andi og fæsta grunar aö t.d. orö sem látiö er falla i ógáti, eöa þaö aö fá sér einum of hressilega neö- an I þvi geti leitt til þess aö annars dagfarsprúöustu manneskjur fremji morö. Þegar litiö er um öxl er auövelt aö sjá aö þetta eöa hitt heföi betur verið látiö ósagt og aö vel heföi mátt drekka minna. Þaö er lika auövelt aö vera vitur eftirá. Erfiöara er aö sjá inn I framtiöina. Gæfan haföi veriö Donald og Rubbie Spencer hliðholl. Þau bjuggu i friðsælu héraöi I Maple Walley I Washington fylki. Frá býli þeirra var útsýni yfir dalinn og bak viö býliö tók furuskógur viö svo langt sem augaö eygöi. Donald Spencer rak eigiö sölu- fyrirtæki og vegnaöi vel en kona hans rak litla heilsuræktarversl- un skammt frá býli þeirra. Þau hjónin áttu þrjú börn. Elsta dóttirin var farin að heiman og haföi stofnaö sitt eigiö heimili, en yngri börnin tvö Terry sonur þeirra, sem var orðinn nitján ára, og hin ellefu ára Ruth bjuggu enn hjá foreldrum sinum. Terry vann hjá föður sinum og tók einnig til hendinni við þau verk sem vinna þurfti á býlinu. Býliö var i þriggja kllómetra fjarlægö frá stærsta þorpinu I dalnum svo varla var hægt aö segja aö þaö væri úr al- faraleiö. Donald Spencer vann mjög óreglulegan vinnudag. Stundum þurfti hann aö vera langtimum fjarri heimilinu vegna viöskipta en I annan tima dvaldi hann heima þegar hægöist um. Rubbie Spencer eyddi sinum vinnudegi I búöinni, en þó svo aö hún væri mikið aö heiman þurfti hún ekki aö hafa áhyggjur af heimilinu þvi megniö af vinnu Terrys sem hann vann fyrir fööur sinn vann hann heima á býlinu. Ekki þurfti hún heldur aö hafa áhyggjur af dótturinni. Stundum var stelpan heima og þá haföi bróðirinn auga meö henni eöa þá aö hún hjólaði eöa labbaöi i búöina til mömmu sinnar og var hjá henni allan dag- inn. Einnig fór hún oft I heim- sóknir til skólasystkina og vina á nágrannabýlunum eöa i þorpinu. Þegar hún var yngri lék hún sér mikiö heima viö I litlu húsi sem faðir hennar haföi byggt 1 rjóöri I hundraö metra fjarlægö frá býl- inu. Nú var hún vaxin upp úr þvi aö leika sér i húsinu og farin aö hafa meiri áhuga á popstjörnum, fallegum fötum og snyrtivörum. Þaö mátti glöggt sjá aö Ruth yröi myndarlegasti kvenmaöur, en hún var ennþá aöeins litil stúlka. Frændi þeirra systkinanna Dan Holland haföi ekki átt sjö dagana sæla. Hann haföi aldrei þekkt til þess öryggis sem þau höföu alist upp viö. Hann var systursonur Rubbie Spencer en móöir hans , haföi látist þegar hann var enn á barnsaldri. Faöir hans sem var verkamaöur haföi aldrei getaö búiö honum heimili og drengurinn þvi alist upp á hverri stofnuninni eftir aöra. Þaö haföi gengiö á ýmsu i uppeldi drengsins sem nú var oröinn sautján ára gamall. Þegar hann strauk af siöasta upp- eldisheimilinu leitaöi faöir hans til Spencer hjónanna og spuröi þau hvort þau gætu hugsað sér aö taka hann aö sér. Þau þurftu ekki langan um- hugsunarfrest. Þaö var stórt her- bergi i kjallaranum sem vel var hægt aö innrétta skemmtilega fyrir táningspilt. Þetta var nú einu sinni náfrændi þeirra. Þau voru sannfærö um aö þaö eina sem Dan þarfnaöist væri aö finna aö hann ætti einhverstaöar heima. Þegar aö hann fyndi aö hann væri oröinn einn af fjöl- skyldunni þá væri öllum hans erfiöleikum lokiö. Fjórtánda ágúst 1979 haföi Dan búiö hjá Spencer fjölskyldunni I rúma tiu mánuöi. Hann hafði fengið vinnu við garöyrkjustörf og virtist una sér þokkalega þó aö hann væri nokkuö dulur og ein- rænn. Dagurinn rann upp eins og aörir sumardagar. Rubbie Spenc- er lagöi snemma af staö I búöina, Dan fór i þorpiö til þess aö hreinsa til 1 garöi hjá konu þar. Donald þurfti aö sinna erindum i Seattle eftir hádegiö og Terry ætl- Laugardagur 25. aprll 1981 Litla laglega Ruth Spencer. Llk hennar fannst I grunnri gröf aðeins 40 minútum eftir aö tilkynnt haföi veriö um hvarf hennar. OFT V LÍTIL 1 aöi aö taka til I hlööunni og ganga frá vörulager fyrir pabba sinn en Ruth ætlaöi bara aö vera heima. Donald var aö snæöa hádegis- verö þegar Dan kom óvænt heim úr garövinnunni. „Ertu búinn svona snemma?” spuröi hann frændann. „Já, konan ætlaöi aö fá mig til þess aö hjálpa sér aö gera viö gluggana hjá sér en vildi fá ein- hverja sérstaka tegund af lakki sem var ekki til i bænum svo hún sendi mig heim. Ég klára þetta þegar hún fær lakkiö.” Þegar Donald lagöi af staö til Seattle um tvöleytiö var Ruth I herbergi sinu og Dan I kjallaran- um. Donald vissi að Terry var úti i hlööu aö vinna og myndi hafa auga meö systur sinni. Dagurinn leiö og einu sinni sem oftar varö Terry Spencer litiö upp frá verki sinu og þá sá hann frænda sinn koma gangandi frá húsinu meö riffil I hendi. Terry kallaöi til hans og spuröi hvert hann væri aö fara. „Ég ætlaöi bara aö gá hvort ég gæti ekki skotiö nokkrar krákur”, svaraöi Dan. „Ég held aö þaö sé ekkert vit i þvi” sagöi þá Terry. „Faröu bara meö byssuna inn og settu hana á sinn staö.” Dan yppti öxlum og fór aftur inn i húsiö. Rétt á eftir kom hann út aftur og fór út i hlööu og hjálp- aöi Terry aö raöa kössum. Um klukkan fjögur hringdi Rubbie heim og talaði viö Dan. Hún spuröi hann meðal annars hvar Ruth væri. „Hún ætlaöi aö fara niöur i búö til þin” svaraöi hann „hún hlýtur aö vera rétt ókomin.” Þetta var ekki löng leiö svo Rubbie átti von á aö sjá brosandi andlit dóttur sinnar birtast á hverju augnabliki. En minúturn- i ar liðu og brátt var liöin klukku- stund. Ruth heföi átt aö vera löngu komin. Móöur hennar datt helst I hug aö hún heföi hitt ein- hvern kunningja og væri aö slóra. Rubbie var þó ekki orðin neitt áhyggjufull vegna telpunnar, að- eins dálitiö pirruö vegna þess aö henni hafði svo oft veriö sagt að fara ekki neitt meö kunningjun- um án þess aö láta foreldra sina vita hvert hún ætlaði. Þegar Spencerhjónin komu heim laust fyrir klukkan átta brá þeim nokkuð viö aö sjá Dan i eld- húsinu i óða önn viö aö taka úr uppþvottavélinni. Hann átti ekki vanda til aö rétta hjálparhönd viö húsverkin óbeðinn. „Hvar er Ruth” spuröi móöirin og átti hálft i hvoru von á aö hún kæmi hlaupandi innan úr stof- unni. „Kom hún ekki I búðina?” spuröi Dan. „Nei, nei ég hef ekki séö hana”. „Ja, hún fór héöan eins og ég sagöi þér, um klukkan fjögur. Hún sagöist ætla niöur eftir aö hitta þig”. „En hún kom aldrei” sagöi Rubbie meö hvellri röddu. Ertu viss um aö hún hafi sagst ætla tii min.” „Já, niöri búö” sagöi Dan. Svo sneri hann sér viö og gekk i átt aö stiganum niöur I kjallarann. Þaö var fariö aö skyggja. Rubbie Spencer baröist viö aö láta ekki óttann ná tökum á sér. Hún flýtti sér til nágrannanna og spurðist fyrir um telpuna en eng- inn haföi oröiö hennar var. Hún hringdi til allra vinkvenna hennar og aö lokum til eldri dóttur sinnar en alls staöar fekk hún sömu svörin. Nú var sálarróin rokin út i veð- ur og vind. Rubbie þaut út i bil og ók um i nágrenninu og rýndi út I náttmyrkrið. 1 hvert sinn sem hún beygði fyrir horn átti hún von á aö sjá dóttur sina koma hlaupandi á móti sér. En þaö reyndust tálvonir. Klukkan niu sneri Rubbie aftur heim. Þegar þangaö kom voru Donald og Terry Saman inni i stofunni og töluöu saman I hálfum hljóöum. Þegar hún spuröi þá hvort Ruth hefði hringt hristu þeir bara höfuðiö. SÉRSTÆÐ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.