Vísir - 25.04.1981, Page 26

Vísir - 25.04.1981, Page 26
26 vtsm 1 Laugardagur 25. öprll '19$1 íkvöld i útvarp Laugardagur 25. april j ,7 00 Veöurfregnir. Fréttir. f Bæn. 7rl5 Leikfimi j 7.25 Tónieikar. bulur velur j og kynnir. | 8.10 Fréttir. | 8.15 Veðurfregnir. | Forustugr. dagbl. (útdr.) ■ Dagskrá. Morgunorð: Hrefna Tynes talar. Tón- ! leikar. ] 8.50 Leikfimi | 9.00 Fréttir. Tilkynningar. | Tónleikar. ■ 9.30 Óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 J Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 „Óli vill llka fara I skóla". Barnaleikrit eftir J Ann Schröder. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leik- J stjóri: Klemenz Jónsson. J 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkynningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- I fregnir. Tilkynningar. Tón- I leikar. I 14.00 1 Vikulokin. Umsjónar- 115.40 tslenskt mál. Gunn- I laugur Ingólfsson | cand.mag. talar. j 16.00 Fréttir. 116.15 Veöurfregnir. | 16.20 Tónlistarrabb, XXVIII. I Atli Heimir Sveinsson sér ■ um þáttinn. ! 17.20 Hrlmgrund. Stjórn- J 18.00 Söngvar I léttúm dúr: Tilkynningar. J 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá J kvöldsins. I 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I 19.35 Stjörnuspá. Smásaga I eftir Björn Bjarman, höf- I undur les. I 20.00 Hlööuball. 20.30 Mannlifsspjall úr Þing- eyjarsýslu. Arni Johnsen ræöir viö Viktor A. Guö- laugsson skólastjóra. 21.15 Hljómplöturabb. bor- steins Hannessonar. 21.55 Vandalar og rlki þeirrfi. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Séö og lifað. Sveinn Skorri Höskuldsson les úr endurminningu Indriöa Einarssonar (15). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 25. april 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Einu sinni var 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frcttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lööur Gmanamynda- flokkur. býöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Prinsinn trúlofast 21.25 Barbara Thompson Barbara Thomson og eigin- maöur hennar, Jon Hiseman, eru kunnir jass- leikarar á Englandi. 1 myndinni er m.a. sýnt, er kvartett þeirra hjóna, Paraphernalia, lék á jass- hátiðinni i Bracknell 1979. býöandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.05 Kornið er grænt (The Corn Is Green) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1979. Leikstjóri George Cukor. 23.35 Dagskrárlok. I I I I I I I I I I Kristin Sveinbjörnsdóttir og Asa- Finnsdóttir, umsjónarmenn Óskalaga sjúklinga viö upptöku á afmælisþættinum, ásamt Heröi tæknimanni. (Visism. G.V.A.) Þrltugsafmæli óskaiagapátlar sjúklinga Hinn vinsæli þáttur Óskalög sjúklinga er þritugur um þessar mundir og þátturinn i dag verður at' þvi tilefni með nokkuð breyttu sniði. „Viö veröum báöar meö þáttinn aö þessu sinni, ég og Asa Finns- dóttir,” sagöi Kristln Svein- björnsdóttir, annar umsjónar- maöur þáttarins, I samtali viö VIsi. „Hann veröur lengri en venjulega, tæpa tvo tima. Viö ætl- um aö heimsækja sjúkrahúsin og reyna aö ná tali af fötluöu fólki, svona I tilefni Ars fatlaöra og spila skemmtileg lög fyrir þetta fólk,” sagöi Kristín. bátturinn hefst klukkan 10.30 og lýkur á hádegi. útvarp Sunnudagur 26. april 8.00 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónieikar lO.OOFréttir. 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 út og suöur: „Hörpudag- ar I Garöarfki” Valborg Bentsdóttir segir frá. Um- sjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Staöarfellskirkju (Hljóör. 16. mars s.l.). Prestur: Séra Ingibergur J. Hannesson. Organleikari: Halldór bóröarson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Meðferðarstofnanir rlkisins fyrir drykkjusjúka og staöa áfengismála á ts- landi Jóhannes Bergsveins- son yfirlæknir flytur há- degiserindi. 14.00 Norska rlkisútvarpiö kynnir unga norræna tón- lísta rmenn 15.00 „Rækjan" — Indverski rithöfundurinn T.S. Pillai og verk hans Úr ritsafni UNESCO, 2. þáttur. býö- andi og umsjónarmaöur: Kristján Guölaugsson. 15.25 Feröaþættir frá Balkan- skaga 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Úr segulbandasafninu: Skáld á Akureyri 17.40 Stúlknakór GagnfræÖa- skólans á Selfossi syngur 18.00 Lög leikin á Hammond- orgel Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hér á aö draga nökkv- ann i naust” Björn Th. Björnsson ræöir viö Óskar Clausen rithöfund um Einar Benediktsson skáld. 20.00 ilarmonikuþáttur 20.30 Innan stokks og utan 21.00 Frá afmælistónleikum lúörasveitarinnar Svans i Háskólabfói 22. mars I fyrra 21.50 Aötafli 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins 22.35 Séðoglifaö 23.00 Nýjar plötur og gamlar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 26. april 18.00 Sunnudagshugvekja Ingunn Gisladóttir hjúkrunarkona flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar 19.00 Læriö aö syngja. 19.25 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.40 Tónlistarmenn Jón Stefánsson kórstjóri 21.25 Karlotta Löwenskjöld og Anna Svard. Nýr sænskur myndaflokkur i fimm þátt- um, byggður á tveimur skáldsögum eftir Selmu Lagerlöf. 22.25 Sama veröld 22.45 Dagskrárlok. I _J (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. V4-22 3 Til sölu Hús til flutnings Til sölu 21 ferm. timburhús,til flutnings, sem staösett er aö Hringbraut 14, Hafnarfiröi. Til- boð sendist Ragnari Hafliöasyni, Breiövangi 23, Hafnarfirði, simi 53378. Til sölu: Vandaö ameriskt boröstofusett, boröog 6 stólar, ameriskt svefn- herbergissett, tvö rúm meö dýn- um, tvönáttborö, tvær kommóöur og spegill. Einnig ungbarnabaö- borð, barnastóll, bilstóll og kerra, einnig fjorar nýjar felgur á Volvo 244. Uppl. í slma 31576 e.kl. 17. Leiktæki fyrir fjölbýlishús • Margar gerðir úti- og innileik-' tækja, sérstaklega gerö fyrir mikla notkun. bola mjög slæma meöferö barna og fullorðinna. Hringiö og fáiö upplýsingar. Slmi 66600. A. óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/bverholt Mosfellssveit. Taylor Isvél til sölu, lltiö notuö verö kr. 15 þús. beir sem áhuga hafa leggi inn nöfn og slmanúmer á augld. VIsis SföumUla 8. Vil skipta á nýju sófasetti, 3ja sæta, 2ja sæta, stól og skammeli meö ljósu plussáklæöi og á eldra setti I góöu lagi, á sama staö er til sölu 14 karata gull- hringur meö 7 demöntum verö kr.2.500.- og minkakapur verö kr. 3 þús. Uppl. I slma 20289 e.kl.15 á daginn. Seljum m.a. Pfiilco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæöur, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiöhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuöla- skilrUm sem ný, gott verö og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldslmi 21863. [Óskast keypt Kerra óskast. Regnhlifakerra meö stifu baki og stillanlegum stól. Uppl. I sima 31346. Vel meö farin barnakerra óskast. Einnig fugla- búr meö eöa án fugla. Simi 43392. Óska eftir aö kaupa notað myndsegulbandstæki meö VHS kerfi eðáSBetamax. Uppl. i slmum 41657 og 41790, Húsavik. Vinnuskúr Leitum aö góðum vinnuskúr. Uppl. I slma 72265 e.kl.18. (Bólstrun Bólstrun Klæöum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Húsgögn Glæsilegt sófamarmaraborö með ljósri marmaraplötu ofan á og undirfæti. Gylltir fætur. Uppl. i síma 38410. Til sölu boröstofusctt (4 stólar) Ur stáli. Uppl. i sima 51333 eöa að Skólabraut 1, 3. hæð, Hafnarfiröi. Húsgagnaverslun borsteins Sigurössonar Grettis- götu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, sjónvarpsstólar, tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar, svefnbekkir ný gerð, kommóöur, skrifborð, sófaborð, bókahillur,. forstofuskápar með spegli, vegg- samstæöur og margt fleira. Klæð- um húsgögn og gerum við.Hag- stæöir greiðsluskilmálar. Send- um i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis laugardaga. . xT Sjónvörp ttil ' Svart/hvltt sjónvarpstæki Normandie 26” til sölu. Uppl. i sima 78469. Tökum I umboössölu. notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl. 10- 12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Video SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum hljOmtækjadeild (Jsjp KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SiMI 25999 , Myndsegulbandsklúbburihn „Fimm stjörnur” M[kiÖL úrval kvikmynda. . Allt frumupptökur (original). VHS kerfL Leigjpm einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáiö' upplýsingar- simi . ^1133. Radióbær, Armúla 38. Hij6mt«ki obo ft.f oo Góö kaup. JVC JA-S22 100 w. magnari og Pi- oneer CT-F500 kassettutæki fyrir CR og 02, FE-CR og STO spólur, Dolby. 2 stk. Marantz HD 55 100 w. og 2 stk. Dynaco LMS 100 w. hátalarar og plötuspilarar og plötuspilari frá Rafrás. Verð 1.2 millj. gkr. eöa afb. á 3 mán- uðum. Uppl. i sima 76872. Sportmarkaöurinn GTenSásvegí 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus filjóm-' tækjasala, seljum hljómtækin strax, Séu þau á staönum. ÁTH: mikil eftirspurn eftir ílestum .tegundum hljómtækja. Höfum ávallt__úrval hljómtækja á staðnum. GreiðslusIcTIinálar' við allra hæfi. Verið veikomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga TcT. 10-12. Tekiö á móti þóstkröfuþönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn, .Grensásvegi 50 simi 31290.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.