Vísir - 25.04.1981, Side 27
Laugardagur 25. aprll '1981
VlSIR
27
ílwold
tllkynningar
Skemmtun fyrir þroskahefta i
Stapa
Á morgun klukkan 2 til 5 heldur
starfsfólk samkomuhússins Stapa
í Njarðvikum skemmtun fyrir
þroskahefta á Stór-Reykjavikur-
svæðinu og á Suðurnesjum.
Hljómsveitin Geimsteinn leikur
fyrir dansi og vel væri þegið ef
fólk gæti komið með kökur með
sér.
Filadelfiukirkjan.
Sunnudagaskólarnir klukkan
10.30. Safnaðarguðsþjónusta
klukkan 14, ræðumaður Einar J.
Gislason. Almenn guðsþjónusta
klukkan 20 ræðumaður Sam Glad.
Hjálpræðisherinn
Sumarfagnaður i kvöld klukkan
20.30. Kvikmynd frá neyðarhjálp
Hjálpræðishersins, veitingar og
truboðsfórn.
Fjölskylduguðsþjónusta yngri
liðsmanna á morgun klukkan
10.30. Vigsla klukkan 20 og hjálp-
ræðisherssamkoma klukkan
20.30. Major Inger og Einar Hög-
land og kapteinn Grethe Ólsen
syngja og tala á öllum samkom-
unum. Allir velkomnir.
,,Um ensk-islenska orðabók” er
nafn fyrirlestrar sem Heimir As-
kelsson, dósent i ensku, flytur á
vegum heimsspekideildar Há-
skólans i dag kl. 15. i stofu 101 i
Lögbergi. öllum er heimill að-
gangur.
Skemmtihópurinn sem hér er á
vegum Vals, kemur fram á Sel-
fossi og i Keflavik i dag. Hópurinn
sýnir dans, spilar og syngur. Sýn-
ingar kl. 13 á Selfossi og kl.21 i
kvöld.
messui
Guðsþjónustur i Reykjavikurpró-
fastsdæmi sunnudaginn 26. april
1981 ’
Arbæjarprestakall
Barna- og fjölskyldusamkoma i
safnaðarheimili Árbæjarsóknar
kl. 10:30 árd. Altarisgönguathöfn
fyrir fermingarbörn og vanda-
menn þeirra i safnaðarheimilinu
sunnudagskvöld kl. hálf niu. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall
Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Sr.
Arni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiðholtsprestakall
Messa i Bústaöakirkju kl. 10:30
árd. Ferming og altarisganga.
Organisti Daniel Jónasson. Sr.
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Dr. Esra
Pétursson flytur stólræöu og leið-
ir umræður eftir messu. Organ-
leikari Guðni Þ. Guömundsson.
Sr. ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma kl. 11 i safnaðar-
heimilinu v/Bjarnhólastig.
Fermingarguösþjónusta kl. 11
árd. og kl. 2 siöd. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan
Kl. 11 og kl. 2 eru fermingarmess-
ur og altarisgöngur úr Fella- og
Hólasókn. Sr.Hreinn Hjartarson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10 i umsjá sr.
Arna Bergs Sigurbjörnssonar.
Fella- og Hólaprestakall
Laugard.: Barnasamkoma i
Hólabrekkuskóla kl. 2. Sunnud.:
Barnasamkoma i Fellaskóla kl.
11 árd. Ferming og altarisganga i
Dómkirkjunni kl. 11 f.h. og kl. 2
e.h. Sr. Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari
Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma n.k. fimmtudagskvöld
kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Ferming. Sóknar-
prestar. Þriðjud. 28. april: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10:30. Beð-
ið fyrir sjúkum . Kirkjuskóli barn-
anna er á laugardag kl. 2 i gömlu
kirkjunni.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Arngrimur Jónsson. Guðsþjón-
usta kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma i Kársnesskóla
kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Söngur,
sögur, myndir. Verið velkomin.
Guðsþjónústan kl. 2 fellur niður.
Sóknarnefndin.
Laugarnesprestakall
Laugard. 25.april: Guðsþjónusta
að Hátúni lOb, niundu hæð kl. 11
árd. Sunnud. 26. april: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Þriðjud. 28. april: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18. Sóknarprestur.
N eskirkja
Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs-
þjónusta kl. . 2. GIsli Helgason
leikur á flautu. Kirkjukaffi. Sr.
Guðmundur óskar ólafsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta að Seljabraut
54 kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta I
ölduselsskóla kl. 10:30. Guðs-
þjónusta að Seljabraut 54 kl. 2.
Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn
Barnasamkoma kl. 11 árd. i
Félagsheimilinu. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Frikirkjan I Reykjavik
Messa kl. 2. Organleikari Sigurð-
ur Isólfsson. Prestur Dr. Einar
Sigurbjörnsson, prófessor.
Svör viö
frétta-
getraun
1. Anatoli Karpov — I Merano á
tt ali'u.
2. Jón Páll Sigmarsson.
3. Jumbosæúð cr neðsta sæti.
tslendingar syntu I það sæti.
4. c ) sjónvarp sést ekki af bæj-
unum.
5. Egill og Stefán Guðjohnsen,
Þórarinn Sigþórsson, Óli Már
Guðinundsson og Sigtryggur
Sigurðsson.
6. Geymsluaðferðir á útsölu-
stöðum ekki nógu góðar, auk
þess virtist eitthvcrt magn
mjólkur merkt 21. april ekki
hafa geymsluþol sem þvi nam.
7. Friðrik Gislason.
8. Elsa E. Guðjónsson, safn-
vörður og Sigurveig Sigurðar-
dóttir fyrir félagsmálastörf.
9. Pe'tur G uðm undsson.
10. Cynthia, fyrrv. eiginkona
Lennon.
11. óvenjulegt að karlmaður
saumi út i tómstundum slnum.
12. A Siglufirði.
Lausnir á siðustu 2 krossgátum
Œ ar U- CO — O -- C2 -4 cr vCC Q s; Q: Oc
o <£ S.O Q U- -4 3 vb ct .o a; vb o K 'ÍS
„o CD d > <X ití -4 vcrr -4 - b 'O -4 «UJ k t~
ct t- — 'O xO - £ Qri o X -4 sUJ L
m u ri> 2 u vb a: o: — c.
X -J => f- Or — -4 K ct 3 CkJ Ví
UJ k -4 CE 'O \— vO xO Q- Qr Q Q Q
z 2 tó or -Q. Oc -'O Q Q CL
-.o Qri cfc 2 ÚZ 3 Qr Cwr a ar CD -4 — Q - >
a lu Q' U- -4 vb cfc u C* sO Ui -
a: íO -4 ■=5 QZ Q: O O a: Oc 'O X
X O: Q ar sn 1- o- X Uj 3 Ct a:
JX. - c*j p: i- 1- - OO u* <=4
CQ U4 'O ct -5T 45 3 -4 Ct
CQ. Ct > JQ > Q: ir < rir CpL 1- > 45
Qé c? < > Gí p. k V V
ct -- V) JQ <±t OL -° LO cfc * <V S 45
> cfc: <> > <fc ct VI
ct '4. \- V
-o. <. Ct Q- < ct >
-4 ct — < — > lcj V ct
Md Ct -4 > V CL. ct 5: Cfc <V' V -3 O — V
Cö > <3= < v st -4 > ct > o vd V V
Cfc U. Cfc <t <t > ar <V ct l- \- V
St < Kf) U ct CQ k a=
VD P ‘uO o ct ct <+i ui U. Cl/
(Smáauglysingar — sími 86611
OPIÐ: MánuJagaf til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kK )8
22J
Hlióðfæri J
Óska eftir
bassamagnara og boxi. Uppl. i
sima 85762.
Yamalra orgel
C55 með innbyggðum skemmtara
tilsölu strax. Orgelið er 8 mánaða
gamaltog litið notað, kostar nýtt
kr. 24-25 þús. selst á kr. 16-18 þús.
Uppl. i sima 71135 og 36700
Rafmagnsorgel — hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag
mönnum,fullkomið orgelverk-
stseði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003. ----
Heimilistæki I
Notuð Husquvarna eldav.élahella
til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. ’*
sima 41740.
Hjól-vagnar
Telpnareiðhjól vel með farið
til sölu. Uppl. I sima 21609.
Barnahjól meö hjálpardekkjum
verð frá kr.465.-
10 gira hjól verð frá kr. i.925.-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580.-
Tökum ný
og notuð reiðhjól i umboðssölu,
einnig kerrur barnavagna o.fl.
Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi
45366.
Vegleg fermingargjöf.
Gersemi gamla timans.
Útskornu
eikarruggustól-
arnir
loksins komnir.
Virka sf. Hraunbæ 102b,
simi 75707.
Barnahúsgögn og leiktæki.
Barnastólar fyrir börn á aldrin-
um 1-12 ára.
Barnaborð þrjár geröir.
Allar vörur seldar á framleiðslu-
verði.
Sendum i póstkröfu.
Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó.
Eggertssonar,\Heiðargcrði 76
simi 35653.
Bókaútgafan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboðið
áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á
hagstæðu verði. Bókaafgreiðsla
kl. 4-7 alla daga uns annaö verður
ákveðið. Timi 18768.
REIÐHJÓLAÚRVALIÐ
ER i MARKINU
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum við
fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
--------------- A
Verslun_________
4,
f
f
■j
Sængurverasett til
fermingargjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boros sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Til-
búin lök, lakaefni, tvibreitt laka-
efni. Einnig: sængur, koddar,
svefnpokar og úrval leikfanga.
Póstsendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
leslampinn er hagnýt og gó,ð
lausn, er með hólf fyrir penna og
smáhluti. Fimm litir. Verð 115 kr.
Sendum i póstkröfu.
VARIST EFTIRLÍKINGAR.
H. G. Guðjónsson, Suðurveri,
simi 376,37,
BÚSPORT auglýsir:
strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45,-
æfingaskór nr. 28-46 frá kr.110.-
Búsport
Arnarbakka simi 76670
Fellagöröum simi 73070.
Vetrarvörur:
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áöur tökum við
i umboðssölu skiöi, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö
höfum einnig nýjar skföavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opiö írá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unuir. i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Tölvuúr______________
M-1200 býður upp
á:
Klukkutima, min,
sek.
Mánuð, mánaðar-
daga, vikuriaga-'
Vekjara með nýju
lagi alla daga vik-
unnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaðamót.
Bæði 12 og 24 tima
kerfið.
Hljóðmerki á klukkutima fresti
með ..Big Ben” tón.
Dagtalsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi.
Niðurteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar.á núlli.
Skeiðklukka með millitima.
Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár.
Árs ábyrgð og viðgerðarþjónusta.
Er högghelt og vantshelt.
V'erð 999.50
C asio-umbo ðið
Bankastræti S
Simi 27510