Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 2
2
Spurning: Ertu flug-
hrædd(ur)?
Sigur&ur Jónsson vélamaöur:
„Nei, alls ekki.”
Gu&jón Herjólfsson trésmiöur:
„Ég er alveg laus viö þá
hræðslu.”
Kolbrún Þóröardóttir húsmó&ir:
„Nei, nei, mér finnst mjög gaman
aö fljúga.”
Oddný Nicoiaidóttir húsmóöir:
„Alls ekki, þvert á móti.”
Helgi Ólafsson hagfræöingur:
„Nei, alls ekki.”
VÍSIR
Mi&vikudagur 29. apríl 1981
„Skert Djónusta 09 lántökur
hlasa við, fáist ekki hækkun”
- seglr flðalsteinn Guöjohnsen rafmagnsveitustjóri í Reykjavík
„ Ef ekki veröur unnt/ aö
verða við beiðni okkar um
hækkun 1. maí n.k./ Ifst
mér mjög illa á framtíð-
ina, þvi þá blasir fátt
annað við en skerðing á
þjónustu og eða lántöku-
leiðin", sagði Aðalsteinn
Guðjohnsen rafmagns-
stjóri í Reykjavík, þegar
Visir ræddi við hann i til-
efni þess að nú eru liðin 60
ár frá þvi að rafstöðin við
Elliðaár tók til starfa.
Þaö var hinn 27. júni nánar til-
tekið sem stööin var vigö og
opnuö til almennra afnota. Miðar
Rafmagnsveita Reykjavikur
aldur sinn viö þann dag og
minnist þá 60 ára starfs i þágu
ibiia á orkuveitusvæðinu. Telur
svæðið sex sveitarfélög með 107
þúsund ibúum.
Aðalsteinn hefur gegnt starfi
rafmagnsstjóra frá 1. janúar 1969
og var þvi ekki úr vegi að spyrja
hann um breytingar sem orðið
hefðu á þeim tima:
„Það er ekki hægt að segja að
stórfelldar breytingarhafiorðið á
þessum tima. En segja má að það
hafi veriö áfangi að koma raf-
stöðinni viö Elliðaárnar i fullan
rekstur aftur. En við önnumst
fyrst og fremst raforkudreifingu
og hefur okkur tekist að styrkja
dreifikerfi okkar mjög verulega á
þessu ti'mabili. Má segja að það
sé komið i tiltölulega gott lag. Þó
erum við enn að byggja upp að-
veitukerfið hér inn á höfuð-
„Orkuveröiö er ekki hærra en
svo að rafm'agniö kostar meöal-
fjölskyldu á öliu orkuveitusvæö-
inu jafn mikið og reyki hún 7 siga-
rettur á dag. Þetta er miðaö viö
orkuverö, að viöbættu veröjöfn-
borgarsvæðið, en þaö er 130 þús-
und volta flutningskerfi. Sama
máli gegnir um aðveitustöðvar
sem þvi tilheyra.
Þá hefur náðst á þessu timabili
sá ágæti áfangi að byggja fyrri
hluta bækistöðvar við Armúlann.
Þvi til viöbótar má nefna tölvu-
notkun, þar sem tekið hefur verið
upp svokallað tölvustýrt stjórn-
kerfi á aðveitukerfinu. Það var
megináfangi i þvi að gera kerfið
öruggara i öllum rekstri. Loks
hölum við stefnt að þvi að auka á
nákvæmni áætlunarkerfisi ns,
með þvi að taka upp svokallaða
ársáætlun. Með þvi fyrirkomulagi
gerir það okkur kleift að bæta út-
unargjaldi og söluskatti, sem
nemur samtals 42,5%”, sagöi
Aðalsteinn Guöjohnsen raf-
magnsstjóri meðal annars i viö-
tali við Visi.
komuna og hefur það i för með sér
mjög bætta þjónustu við almenn-
ing”.
„En hvað um f jármálin á þessu
timabili?” „A þvi sviði hefur
gengið mun ver allan þennan
tima.
Ég tel það aga rót sina að rekja
til þess að snemma á umræddu
timabili voru sett svonefnd verð-
stöðvunarlög. Allar götur siðan
hefur ástandið i fjármálum verið
bágborið, misjafnlega þó. Það fór
versnandi fyrstu árin og erlend
skuldasöfnun jókst jafnt og þétt.
Olli hún þvi að orkuverð er hærra,
en væri hefði aldrei komið til
þeirra aðgerða, vegna þess að
lánakostnaðurinn hefur bæst ofan
á annan kostnað.
„Hvernig stendur afkomu-
dæmið nú?”
„Það horfir illa á þessu augna-
bliki. 1 fyrra og hitteðfyrra tókst
okkur að vísu, að rétta aðeins Ur
kUtnum. Það var þó ekki meira en
svo, að sumt af þvi voru skamm-
timaaðgerðir, sem gáfu falskar
vonir Ut á við. En nU höfum við
ekki fengið neinar hækkanir frá
ágUst 1979, nema rétt til þess að
mæta heildsöluverðshækkunum
frá Landsvirkjun. Þetta hafði þær
afleiðingar að við þurftum að
taka bráðabirgöalán á þessu ári.
NUþurfum við hækkun 1. mai upp
á 20.8% eins og dæmið stendur i
dag”.
Ef við fáum ekki þessa hækkun
litur málið illa út, þvi að nú er
komið svo langtfram á árið að viö
erum bUnir að binda okkar fram-
kvæmdir. Samdráttur á þvi sviði
kemur þvi ekki til greina þótt hins
vegar hafi aðhalds verið gætt I
hvivetna við reksturinn”.
„Hvernig horfir þá með fram-
kvæmdir nU?”
„Við réðumst i að byggja siðari
hluta bækistöövar okkar, vegna
lægöar i stærri framkvæmdum i
fyrra og i ár. Siðan hefjast stórar
framkvæmdir á árunum ’82 og
sérstaklega 83 og 84 sem verður
framhald á aðveituframkvæmd-
unum, sem eru býsna miklar um-
fangs.
„Mér list mjög illa á framtið-
ina, fáum við ekki hækkun nU, þvi
þá blasir fátt annað við en lán-
tökustefnan”, sagði Aðalsteinn aö
Ingvar skipaöi lnga.
Værlngar
I sagn-
Iræðldelld
Miklar væringar cru nú
i sagnfræöideild Háskóla
tslands vcgna skipunar í
lektorsembætti við deild-
ina. Fimm sóttu um,
þeir: Einar Laxness,
Gisli Gunnarsson, Hclgi
Þorláksson, Ingi Sigurös-
son og Jón Margeirsson.
Dómnefnd, skipuö þrem
mönnum: Bergsteini
Jónssyni lektor, Þórhalli
Vilmundarsyni prófessor
og Sveinbirni Rafnssyni
prófessor dæmdi um'-
sækjendur alla hæfa.
Bergsteinn mælti þó sér-
staklega meö Einari,
Sveinbjörn meö Einari
eða Gisla og Þórhallur
meö Inga. Þegar til at-
kvæ&agreiöslu kom innan
deildarinnar, kom í ljós,
aö Ingi hafði hlotiö rúm-
lega 20 atkvæði, en þeir
Einar og Helgi miklu
fáerri, eöa um 10 hvor.
Menntamálaráöherra fór
siöan aö niöurstööum at-
kvæöagreiöslunnar og
skipaöi Inga f embættiö.
Þetta þótti sumum um-
sækjenda heldur súrt I
broti, en létu þó kvrrt
liggja, allir nema Ilelgi.
Mun hann hafa sagt af sér
allri stun dakennslu við
deildina i mótmælaskyni
viö embættisveitinguna.
Bjarni vill ekki að „kúrs-
inn” gildi 5 einingar, en
telur þaö helmingi of
mikiö.
Delll um
kennslu I
kvenna-
bókmenntum
En þaö cr fleira á seyöi
i Háskólanum. Nú hcfur
svokölluö námsnefnd á
BA-stigi, skipuö tveim
kennurutn og tveim nem-
endum, lagt þaö til a&
haldiö veröi nántskeiö I
kvennabókmenntum
annaö hvert ár. Skuli þaö
gilda 5 einingar. Ilefur
þessi tillaga valdiö miklu
fjaörafoki, enda sýnist
sitt hverjum um hana.
Bjarni Guönason prófess-
or hefur ntælt mjög gegn
tillögunni og kveöst þá
mæla fyrir munn flest-
allra bókmenntakennara
viö islenskudeildina. Seg-
ir hann námskeiöiö inetiö
alltof hátt og vill láta þaö
gilda 2,5 einingar.
Hefur þetta oröiö til
þess, að námsnefndin
hefur tekið máliö upp
aftur. Er meöal annars
fyrirhugaö að halda fund
með stúdentum, sem
mikiöhafa látiö þetta mál
til sin taka.
Kafllkannan
Siggi sjómaöur var
dauöfeiminn aö eölisfari.
Og nú átti konan hans von
á barni, svo Siggi baö
hana aö senda skeyti,
þegar allt væri afstaðiö.
En þar sem hann óttaöist
striöni skipsfélaganna.
bað hann konuna aö koma
bo&unum á einhverju dul-
máli svo sem: Kaffikann-
an komin, eöa eitthvað
þviumlikt.
Eftir þrjár vikur barst
Sigga svo skeyti frá eigin-
konunni:
„Kaffikönnurnar
kontnar. Stop. önnur meö
stút, hin ekki”.
Jön Baldvin
halðl hetur
Sandkorn gat i gær litii-
lega um Fréttaljósþátt
sjónvarpsins, þann er
þeir Jón Baldvin Hanni-
balsson og ólafur Ragnar
Grimsson „stjórnuðu” nú
fyrir skömmu. Sjón-
varpsgláparar fengu þó
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaöama&ur
,aldrei aö sjá alla
„kómcdiuna”, þvi eftir
upptöku þátlarins
vaknaöi grunur „stjórn-
cnda” um aö annar hefði
fengið aö tala lengur en
hinn. Þættinum var þvi
„rúllaö i gegn” niður i
sjónvarpi og málæöi Jóns
og ólafs mælt meö skeið-
klukku. Kom i ljós, aö Jón
Itaföi aöeins betur þvi
hann haföi ntalaö rúmri
minútu lengur en ölafur.
Döllir salans
Dóttir prestsins haföi
skellt sér á diskótek og
kom ekki heim fyrr en
klukkan þrjú um nóttina.
Þegar hún skreiddist inn
úr dyrunutn, tók prestur-
inn á móti henni og sagöi
með iskulda:
„Velkomin heim, þú
Satans dóttir”.
„Þakka þér fyrir
pabbi”.
20. hver
frímúrarl...
Bók Ulfars Þormóös-
sonar, Bræ&rabönd, sem
fjallarum frimúrararegl-
una, hefur hlotiö geysi-
góöar viðtökur. Fyrsta
upplag hennar er löngu
uppselt og veriö að vinna
viöbótarupplag, til aö
revna aö anna eftirspurn.
Eins og gefur aö skilja
hafa þessi skrif Úlfars
ekki mælst vel fyrir innan
raöa frimúrara, enda
skal allt vera meö mikilli
leynd, sem þar fer fram.
Þeir vcröa þó aö vita,
blessaöir, hvaö er veriö
aöskrifa um klúbbinn, og
segir sagan aö þeir hafi
bundist samtökum um aö
aö 20. hver frimúrari
keypti bókina og léti hana
slöar ganga til annarra
félaga að Iestri loknunt.
Og þar sem reglan telur
fjölntarga félaga hér á
landi, hefur þetta orðiö til
þess aö auka söluhróöur
bókarinnar enn frekar.
Frimúrarar hamast viö
aöstyrkja Úlfar til frek-
ari skrifa um regluna.
... styrkir úiiar
Þetta lestrarframtak
frimúrara hefur sinar
broslegu hliöar. Erkió-
vinurinn Úlfar situr nú
viö skriftir i Dublin og er
langt kominn nteö seinna
bindi Bræörabanda. Þar
veröur meöal annars
fjallaö um áhrif frimúr-
ara i Islenskum stjórn-
málum, sem eru vafa-
laust meiri en margan
grunar. Og meöan úlfar
afhjúpar leyniregluna
enn frekar, kaupa reglu-
bræöur hér heima fyrra
bindiö grimmt og
styrkja rithöfundinn
þannig óbeint til ritstarf-
anna.