Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 24
síminnerdóóll Veðurspá\ dagsins ! Norðaustur af Færeyjum erB 997 mblægð sem hreyfist aust-B suðaustur, en yfir GrænlandiB er heldur vaxandi 1025 mP lægð. Frysta mun um alltgg land. Suðurland: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi, sumsstað-k* ar smáél i fyrstu við norðani verðan Faxaflóa en annars" bjart veður. Breiöafjörður: Norðaustan® stinningskaldi og él i dag enfl kaldi og léttir til i nótt. Vestfirðir til Austurlands atjf Glettingi: Norðaustan og_ norðan átt viða stinningskaldij i dag, en annars kaldi og él._ Austfiröir: Norðaustan og| norðan kaldi eða stinnings-* kaldi, él norðan til, léttir til á| sunnanveröum Austfjörðum \m dag. Suðausturland: Norðaustan* og norðan kaldi, léttir till seinni partinn. ■ Veörið hér; og par ■ Klukkan sex: Akureyri skýjað —5, BergenH rigning 3, Helsinki skýjað 0,™ Reykjavik úrkoma 0, Stokk-H hólmur heiðskirt 2. Klukkan átján: Aþena hálfskýjað 18, Berlín® skýjað 8, Feneyjar léttskýjað I 18, Frankfurt skúr 8, Nuuk™ slydda 2, London alskýjað 9, gj Luxemburg skúr 5, Las" Palmas skýjað 19, Mallorkay léttskýjað 14, Montrealskýjað_ 16, New Yorkmistur 16, Paris| skýjað 9, Hóm skýjað 14, _ Malagaskýjað 15, Vin skúr 6. | Væri ekki ráð aö fá nemendfl ur nýlistadeildarinnar til að ' taka við störfum fóstra j Reykjavik, ef þær hætta störf- um? Börnin fengju þá skemmtilega leikfélaga. Leiguhota Arnarflugs komin til landsins: Fá elgín 737 polu afhenta á næsta árl Arnarflugi bættist nýr far- kostur i flugfiota sinn i gær- kvöldi, er flugvcl af gerðinni Boeing 737-200 ienti á Reykja- vikurflugvelli. Arnarflug tók þessa vél á leigu hjá Air Belgi- um og veröur hún eingöngu not- uð i leiguflugi fyrir breska flug- félagið Britannia, þar sem hún verður i ferðum milli Bretlands og sólarlanda. „Flugvél af þessari gerð er efst á óskalistanum hjá okkur Arnarflugsmönnum”, sagði Halldór Sigurðsson hjá Arnar- flugi. Hann sagði.að margir eigin- leikar hennar hentuðu sérlega vel islenskum aðstæðum. Má þar nefna að flugvélin þarf stutta flugbraut og brautin þarf ekki að vera malbikuð, hún þarf tiltölulega litla þjónustu á flug- völlunum, er sparneytin og þarf aðeins tvo flugmenn. Vélin tek- ur 130 farþega. Amarflug hefur pantaö eina Boeing 737-200 vél hjá Boeing verksmiðjunum og á að fá hana afgreidda vorið 1982. Að sögn Halldórs hafa fimm áhafnir verið i þjálfun að undanförnu og á þjálfuninni að ljúkameð þriggjadaga reynslu- flugi hérlendis undir stjórn bresku flugmannanna, sem flugu vélinni til landsins. Þegar flugvélin lenti á Reykjavikurflugvelli i gær- kvöldi,mótmæltu fulltrúar Flug- virkjafélagsins þvi,að enginn is- lenskur flugvirki væri sérþjálf- aður á Boeing 737 og sögðu jafnframt, að enskur flugvirki, sem kom með vélinni til lands- ins, hefði ekki starfsleyfi hér á landi. Reynt var að komast að sam- komulagi við flugvirkja i morg- un,en ljóst er, að ef samningar takast ekki I dag, verður flug- vélinni flogið úr landi og þjálfun flugmannanna lokið erlendis. —ATA Hópur fólks var samankominn á Reykjavikurflugvellli I gærkvöldi þeg ar þotan lenti. Boeing 737-200 er tveggja hreyfla og er flogið af tveimur flugmönnum samkvæmt samkomulagi viö flugmenn Arnarflugs, en til þessa hafa yfirleitt verið þrir menn i stjórnklefa islenskra millilanda- véla. (Visism. GVA) Laxaseiðamálið: RÆflA VIB FÆREY- INGA A NÆSTUNNI „Við munum liklega fara til Færeyja nú á næstu dögum og þá ætti að koma i Ijós hvort af þessu getur orðið.” Þetta sagði Jón Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Fiskeldis h.f., I samtali við blaðamann Visis i morgun, en frá þvi var skýrt hér i Likur eru á þvi, að i lok næsta mánaðar skýrist mál varðandi afstöðu Færeyinga til hugmynda um Norðurlandaferjuna svoköll- uöu, sem rekin yrði sameiginlega af Norðurlöndunum. Mál þetta hefur verið i biðstöðu vegna óljósrar afstöðu Færeyinga, sem athugað hafa ýmsa möguleika varðandi þessi mál. Samkvæint blaðinu i gær, að Fiskeldi og Pólarlax hefðu leitað fyrir sér með markað fyrir seiði i Færeyj- um, en liklega myndu þau við- skipti stranda á þvi að færeysk yfirvöld telja smitsjúkdómahættu fylgja innflutningi á islenskum laxaseiðum. upplýsingum Tómasar Aarebo, framkvæmdastjóra Strandferða- skipa landsins i Færeyjum, sem rekur ferjuna Smyril, kom upp sú hugmynd hjá færeysku skipa- félagi að leigja Smyril til sumar- ferða milli Suður-Noregs og Handtholm i Jótlandi, en pólsk risaferja, Rogalin að nafni, kæmi inn i fyrirhugaða sumaráætlun Páll A. Pálsson, yfirdýralækn- ir, sagði i samtali við blaða- mann að þessi mál hefðu ekkert komið til sinna kasta, og að hann vildi að óathuguðu máli ekki kveða upp úr um það. hvort þessi ótti Færeyinganna væri á rökum reistur. —P.M. Smyrils. Ferja þessi rúmar um 1000 farþega, 150 bila og hefur svefnaðstööu fyrir um 150 manns, með góöum aðbúnaði i svefnklef- um. AðsögnTómasar varð nú um páskana ljóst, að ekkert yrði úr þessari hugmynd, en ekki vildi hann skýra á hverju málið strandaði. —AS Hetgt ftreppti hnossiD Helgi ólafsson vann i gærkvöldi biðskák sina gegn Asgeiri Þ. Arnasyni og hlaut þar meö titilinn „Skákmeistari tslands 1981”. Helgi tapaði engri skák á mót- inu, — vann fimm skákir, gerði sex jafntefli og hlaut sem sé átta vinninga af ellefu mögulegum. 1 öðru sæti varð Elvar Guð- mundsson með 7,5 vinninga, en þriðji varð Jóhann Hjartarson, fyrrverandi íslandsmeistari, með 7. vinninga. Ifjórða til sjötta sæti urðu Karl Þorsteinsson, Guð- mundur Sigurjónsson og Ingi R. Jóhannsson með 6,5 vinninga. Björn Þorsteinsson og Jón L. Arnason hlutu 6 vinninga, Jóhannes G. Jónsson 5,5, Bragi Kristjánsson 4,5, Ásgeir Þ. Arna- son 1,5 og Jóhann Þ. Jónsson 1. —P.M. Horðurlandaferjan: Beöiö eítir Færeyíngum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.