Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 20
20 VÍSIB (Smáauglýsingar - simi 86611 Miðvikudagur 29. apríl 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl 1 . T8-22 J (Tölvur ) Systema 3400 50 visindalegir möguleikar, sjálfslökkvun, algebrureikningur, þrefaldur svigi, statistikreikningur, likindareikningur, almenn brot, brotabrot, 1000 tima rafhlöður, veski, árs á- byrgð og viðgerðarþjónusta. Verð 198,- Systema umboðið — Borgarljós, Grensásvegi 24, s. 82660. FX-310 Býður upp á: Algebra og 50 vísindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki út. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboðið Bankastræti 8 Simi 27510. Barnavagn til sölu. Uppl. i sima 92-3455 e. kl. 7. % s? Barnagæsla Óska eftir barngóðri konu til að gæta 6 ára drengs frá kl. 8-18, má vera i Reykjavik. Uppl. i sima 54649. _______________yj* ■' Fasteignir j B ] 5 herb. ibúð á 2 hæðum á Akranesi til sölu. Er nýmáluð og i' mjög góðu standi, steypt plan fyrir bil á lóðinni. Uppl. i sima 2416 Akranesi. Til sölu litið fyrirtæki, hentugt fyrir konu sem vill skapa sér sjálfstæðan at- vinnurekstur. Vinsamlegast leggið nafn og simanúmer inn á augl. deild Visis fyrir fimmtudag merkt: 222. (ni bygginglfl^ Til sölu Pform steypumót, krossviðar- klædd stálmót, einnig góðir vinnuskúrar, einangraðir og klæddir. Uppl. i sima 96-22152 milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi. ----------------------V Hreinqernmgar Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yöur þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar. Uppl. i sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstttæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum.Einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 53978. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Siminn er 32118. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við i erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. í&DéL Dýrahald Kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 51693. Til sölu gullfallegurövetra, vel kynjaður, alhliða hestur. Alþægur og góður i umgengni. Uppl. i sima 84849 eftir kl. 18. Litiil Poodle — hvolpur, 9 vikna til sölu. Uppl. i sima 81705 eftir hádegi. Fallegir hvolpar. Uppl. i sima 43591 e. kl. 6. Einkamál ‘S# ) Vill drengilegur maður leigja konu á besta aldri 2 herb. og eld- hús strax eða frá 1. júni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. örugg- ar greiðslur. Húshjálp er óskað er. Vinsamlegast leggið tilboð inn á augl. deild Visis merkt 1981. Þjónusta JjjT Viðskiptafræðingur tekur að sér bókhald og uppgjör fyrirfyrirtæki. Uppl. isima 36944. Húsdýraáburður Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðprýði simi 71386. Traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Uppl. i sima 34846. Jónas Guðmundsson. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Pipulagnir. Viöhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settír á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningarm enn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsing- una. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Hlifið lakki bilsins. Selog festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Vantar þig sólbekki? Sendum um land allt. Simar 43683 r- 45073. Safnarinn Frimerkjaskipti. Ungur norskur frimerkjasafnari óskar aö komast i samband viö Is- lenzka frimerkjasafnara til þess að skiptast á frimerkjum við þá. Er með nýrri norsk og erlend fri- merki og óskar eftir að fá Islenzk merki án tillits til aldurs þeirra. Jan Ivar Rödland, Vestlivegen 23, N-5260 INDRE ARNA, Norge. Atvinnaíboði Stúlka óskast sem fyrst, húsnæði til staöar. Veitingastofan Hérinn, Horna- firði. Saumakonur. óskum að ráða saumakonur, helst vanar. Uppl. hjá verkstjóra. Henson, sportfatnaður, Skipholti 37, Rvik. Húsdvraáburður Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn tilaðpanta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboð ef óskaðer. Guðmund- ur simi 37047. jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juöara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, simi 39150. Heimaslmi 75836. Bilskúrshurðir. Járn- og trésmiðjan smiðar léttar og sterkar huröir, ramma, garð- hlið o.fl. Hringdu og gefðu upp málin. Simi 99-5942. Hrossaskitur, hreinn og góður, — einnig nefndur hrossatað — i Kópavogi moka móður og tek að mér að flytja það. Uppl. I simum 39294 og 41026. HÚSDÝRA- ÁBURÐUR » Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önn'.mst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Stúlka eða kona óskast til heimilisstarfa 6 tima á dag við almenn heimilisstörf og barna- gæslu. Uppl. i sima 72186. Viljum ráða menn til garðyrkjustarfa. Einungis vanir menn koma til greina. Umsóknir með kaupkröfum og upplýsingum um fyrri störf sendist augl. Visis, Siðumúla 8 fyrir n.k. föstudag merkt „Sumar.” Múrari óskast. Vantar góðan og röskan múrara. Uppl. i sima 36621. Saumakonur. Okkur vantar konur til sauma og við frágang. Uppl. I sima 29095. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visis, auglýsingadeild, Siðu- múla 8, simi 86611. Atvinnurekendur. Getum tekið að okkur ýmis verk- efni. Höfum húsnæði fyrir t.d. þrifalega iðnaðarvinnu, pökkun á vöru eða þess háttar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Vlsis, Siðumúla 8, sem fyrst merkt „38790”. Járnamann vantar vinnu strax. Uppl. I sima 86179. Bilstjóri utan af landi með nokkurra ára reynslu i akstri stórra bifreiða, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 95-1419. 22 ára maður við nám óskar eftir vinnu frá miðjum mai til hausts. Er vanur afgreiðslustörfum og ýmsum störfum við byggingariðnað. Vin- samlega hringið i sima 31690. Reglusamur 21 árs gamali maður, sem hefur lokið þremur árum i menntaskóla óskar eftir vinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. I sima 86851 eftir kl. 18. #Stúlka á sautjánda ári óskar eftir vinnu allan daginn, úti á landi. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. I sima 41373 eftir kl. 7. 17 ára námsstúlka óskar eftir atvinnu, frá og með miðjum mai. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 36906. 26 ára gömul stúlka óskar eftir kvöld og/eða helgar- vinnu. Hef bil til umráða. Uppl. i sima 75311 e. kl. 17. Kópavogur 45 ára kona óskar eftir vinnu, helst viö afgreiðslustörf, hefur mikla starfsreynslu. Uppl. i sima 41446. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 17969. Húsngðiiboói 3ja herbergja ibúð i Hólahverfi i Breiðholti til leigu frá 1. júnin.k. Leigist i 6 mánuði. Tilboð sendist augld. VIsis, Siðu- múla 8 fyrir n.k. fimmtudag merkt „Hólahverfi.” Til leigu 4ra herb. ibúð I miðbæn- um. Þarfnast lagfæringar. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggið upplýsingar inn á augl.deild Visis Óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja ibúð fyrir 15. mal. Má vera I Reykjavik eða Kópavogi. Erum tvö i heimili. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Vinsamlega hringið I sima 84842. Óska eftir 2 til 3 herbergja Ibúð til leigu frá 1. mai. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 36954 eftir kl. 16.00 Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tvö systkin óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu frá miðjum júni. Ars fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Snyrtilegri umgengni heitið. Vin- samlega hringið i sima 31690. 25 ára gamall maður i góðri atvinnu óskar eftir her- bergi eða 2ja herbergja ibúð til langs tima. Góðri umgengni á- samt reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 75638. Reglusamur maður óskar eftir 2-3 herb. ibúð á Reykjavikursvæðinu. Uppl. i sima 81421 f.h. Fullorðin, einhleyp kona óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu og baði. Uppl. i sima 26273. Hafnfirðingar. Okkur vantar 2-3 herb. ibúð handa hjónum, sem fyrst. Upplýsingar hjá F.H. (Hand- knattleiksdeild) simi 50900. Góð stofa óskast til leigu sem fyrst, helst i gamlabænum.Uppl. isima 11976, Agúst Erlendsson, málarameist- ari. Danskur einkaritari óskar eftir nú þegar litilli ibúð með húsgögnum til leigu fram i byrjun ágúst n.k. Góð greiösla I boði. Uppl. I sima 14901 eða 37790 eftir kl. 16.30. 2 reglusamar 19 ára stúlkur óska eftir ibúö, sem fyrst. Skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. I sima 34604. Óska eftir aö taka á leigu 2ja — 3ja her- bergja ibúð I Reykjavik. Uppl. i sima 75898 eftir kl. 6 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.