Vísir - 29.04.1981, Síða 4

Vísir - 29.04.1981, Síða 4
Lausar stöður Ráögerter að veita á árinu 1981 eftirfarandi rannsókna- stöður til 1—3 ára viö Raunvisindastofnun Háskólans. a) Stööu sérfræöings viö efnafræðistofu. Sérfræöingnum er einkum ætlað aö starfa aö rannsóknum i lffrænni efnafræði. b) stööu sérfræöings viö jarðfræöideild jarövlsinda- stofu. Sérfræöingnum er einkum ætlað aö starfa aö aldurs- ákvörðun á bergi. c) stööu sérfræöings viö jaröeölisfræöideild jarðvísinda- stofu. Sérfræöingnum er einkum ætlað aö starfa aö rannsóknum i jöklafræöi. d) stöðu sérfræöings við reiknifræðistofu. e) tvær stööur sérfræöinga viö stærðfræðistofu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Um- sækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófi eöa tilsvarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rannsóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsóknastarfa, en kennsia þeirra við Háskóla islands er háð samkomulagi milli deildarráös verkfræöi- og raunvisindadeildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir ásamt itarlegri greinargerö og skilríkjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. maí n.k. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1—3 dómbær- um mönnum á visindasviði umsækjenda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera I lokuöu umsiagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamáiaráöuneytisins. Menntamálaráðuneytiö, 22. aprfl 1981. Laus staða Staða lektors (50%) i greiningu og röntgenfræöi i tann- læknadeiid Háskóla íslands er iaus tii umsóknar. Staöan verður veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 25. mai nk. Menntamálaráöuneytið, 27. aprfl 1981. Grettisgata Njálsgata Grettisgata Skó lavörðustígur Óðinsgata Skólavörðustígur Kambsvegur Dyngjuvegur Dragavegur Hjallavegur vlsm Miövikudagur 29. aprfl 1981 Grimuklæddir IRA-menn huga aö vopnum sfnum fyrir næstu atiögu tii hryöjuverka. Enn syrtir í álinn á NorðuNrlandi Ólgan á Noröur-Irlandi sið- ustu vikurnar hefur ekki boöaö gott um framtíöina. Enginn væntir sér annars en hins versta, að Robert Sands, hungurfanganum, burtkölluö- um. Nýrra blóösúthellinga og hryöjuverkaöldu. Páskarnir hafa alla tiö hrært i irskum kaþólikkum, og hefur ekki þurft að hella meiri olíu á þann eld, eins og hungurverkfall Sands hefur óneitanlega gert. Hefur boriö mjög á kröfugöng- um og mótmælaaðgeröum og árekstrum milli ungra óláta- seggja og hermanna i London- derry meö tilheyrandi mann- fórnum, sem loöa jafn fast viö sögu írlands og hreistriö viö fiskinn. Hóta illu Talsmenn irska lýöveldis- hersins (IRA) hafa æ ofan I æ hótaö þvi þessa sextiu daga, sem Sands hefur verið i hungur- verkfallinu, aö veröi ekki látiö undan kröfum hans um pólitiska stööu IRA-fanga, muni þeir skera upp sllka herör, aö allt sem hingaö til þekkist úr skálm- öldinni á Irlandi veröi eins og barnaleikur I samanburöi við þaö, sem yfirvöld kalli þá yfir sig. Eöa öllu heldur yfir hina al- mennu borgara beggja megin sundsins, þvi aö á þeim hefur garpskapur ofstækismannanna úr beggja fylkingum bitnaö fyrst og fremst. Aö visu er ekki séö fyrir, hvert bolmagn IRA hefur til illverka, eöa hvort þeim i lýðveldishern- um tekst aö magna upp hjaöningavig á borö viö þau, þegar mest gekk á I upphafi siö- asta áratugs. Lögreglunni og setuliöinu hefur nefnilega á siö- ustu árum oröið drjúgum ágengt i baráttunni gegn öfga- öflunum og hryðjuverkahópun- um. Dagfariö hefur hægt og bit- andi nálgast þaö, sem kalla mætti eölilegt og nær þolanlegt ástand. Öfgahópar mótmælenda hæltulegrl I rauninni þykir mesta hætt- an, ef IRA hrindir af staö nýrri hryöjuverkaöldu, liggja I þvl, aö öfgahópar mótmælenda, sem ótrúlega lengi hafa haldiö sér á mottunni, hlaupi upp til handa og fóta. Þeir eiga sinar þjálfuöu sveitir vigamanna og fari þær einnig á stúfana hleypur allt i bál og brand, eins og i kringum 1970, þegar hjaöningavigin höföu nær eyöilagt þetta þjóöfé- lag. Robert Sands vill öölast plslar- vættiö og svelta sig til bana, ef yfirvaldiö gengur ekki aö kröfunum. Hægri og vinstrt einhuga Þegar þessar linur voru skrifaðar I gær, var ekki að sjá enn neinn bilbug á bresku stjórninni og Margreti Thatcher forsætisráöherra, þrátt fyrir allan þrýstinginn, sem hún hef- ur verið undir. Thatcher hefur lýst þvi yfir, aö IRA-fangar séu glæpafangar eins og aörir vist- menn slikra stofnana og ööru- visi veröi ekki á þá litiö. Meö kröfunni um sérstööu pólitiskra fanga, sem yfirvöld vilja ekki heimfæra upp á hryöjuverkamenn eöa útsend- ara IRA, felur i sér kröfur um sérmeðhöndlun þessara fanga I fangelsunum. Aö þeir þurfi ekki að skrýöast fangabúningi, séu undanþegnir vinnuskyldu og fái aö umgangast samherja sina, sem eins sé ástatt fyrir. Stjórn Ihaldsflokksins hefur notiö i þessu máli fulls stuönings verkamannaflokksins i stjórnarandstööunni, enda haföi verkamannaflokkurinn oröiö fyrir svipaöri reynslu og kröfu- gerö af IRA-föngum, meöan hann sat I stjórn. Krafan um pólitiska sérstööu IRA-fanga hefur heldur ekki hlotiö samúö I mannréttindanefnd Evrópu, sem ýmsir Irar hafa þó viljaö skjóta málinu til. Dáraskapur I kosnlngum Það haföi engin áhrif á bresku stjórnina, aö Sands var ekki alls fyrir löngu kjörinn til þingsetu i „parlamentinu” i London sem fulltrúi kaþólsks kjördæmis á N-Irlandi. Aö vopnaberi úr leynilegum hryðjuverkasam- tökum skuli kjörinn til lög- gjafarstarfa er út af fyrir sig furöuviöburður, sem hvergi heföi eiginlega getað boriö við nema I þessu samfélagi mót- sagnanna og öfganna. Þaö dreg- ur kannski skýrast fram i ljósið hið pólitlska þroskaleysi, félagslegt hyldýpiö á milli þjóö- félagshópanna og hiö trúarlega gljúfur, sem sundrar þjóöinni meö öllum sinum fordómum, svo aö sönnu nær væri aö kalla tvær þjóöir fremur en eina Irana, sem búa á N-Irlandi. En þrýstingurinn, sem mest- ur hefur legiö á rikisstjórn Thatcher, hefur aðallega stafaö frá annars vegar kaþólikkum I Irska lýöveldinu I suðri, og hins- vegar mótmælendunum i noröri. Sambandið roflð Viö fyrstu sýn gæti þessi deila um kröfur hungurfanganna, Sands og annarra þriggja IRA-fanga, sem sömuleiöis fasta, þótt þeir séu komnir styttra á veg I sínum mótmæl- um, virst oröhengilsháttur og þræta um merkingar oröa. Spurningin um pólitiska sér- stööu fanga gæti virst sem spurning um, hvort stjórnvöld séu ekki fáanleg til breytingar á fangelsuninni i átt til meiri mannúöar og betri aöbúnaöar. En þetta er ekki deila um, hvernig klæddir fangar skuli vera, eöa hvort þeir skuli þvingaöir til þess aö taka til hendi i hegningarvinnunni. Það er þriöja og siöasta atriöið, sem máliö snýst eiginlega um. Sam- gangur á milli IRA-manna I fangelsinu, sem yfirvöld vilja stia sundur. I baráttunni gegn þessum neðanjaröarsamtökum hefur reynslan kennt yfirvöld- um, aö hafi slikir samtakamenn innbyröis samband áfram eftir aö þeir eiga aö heita lokaöir aö baki fangelsismúranna, stuðlar þaö aö þvi, aö samtökin þrífist áfram. Þau vilja þakka árangur sinn siöari árin i að draga úr skemmdarmætti spellvirkjanna aö nokkru þvi aö hafa rofið sam- bandiö viö þá, sem náöst hefur að taka úr umferö. 1 þeim hópi eru sumir argvltugustu harö- jaxlarnir, sem fangavistin hefur ekki gert meyrari I lund, nema ef slbur væri. Þaö hefur raunar speglast I færri fangelsisflótt- um, eöa árásum á fangelsi til frelsunar IRA-föngum innisitj- andi, sem auövitaö eru erfiöari I framkvæmd án aöstoðar innan úr fangelsinu viö skipulagningu sliks flótta.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.