Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 29. aprll 1981 19 VISLR dánarfiegnii Ingólfur Gisla- Jóna Bjarney son Albertsdóttir lngólfur Gislason, fyrrv. héraðs- læknir, lést 20. april sl. Hann fæddist 14. október 1902. Ingólfur var kvæntur eftirlifandi konu sinni, Ellenu Sigurðardóttur, og eignuðust þau f jögur börn. Ingólf- ur var oddviti Búlandshrepps 1940-1943. Formaður Ræktunar- félags Djúpavogs frá stofnun þess i stjórn Kaupfélags Berufjarðar 1938-43. Hann fluttist með fjöl- skylduna til Reykjavikur árið 1943 og vann þá á Rannsóknar- stofu háskólans. Ingólfur veröur jarðsunginn i dag, 29. april, frá Fossvogskirkju kl. 15.00. Jóna Bjarney Albertsdóttir lést 18. april sl. Hún fæddist 12. desember 1904 á Isafirði. For- eldrar hennar voru hjónin Messiana Sæmundsdóttir og Albert Brynjólfsson, skipstjóri. Ariö 1930 giftist hún Stefáni Þorkelssyni, bifreiðastjóra, og bjuggu þau að Seljavegi 7 i Reykjavik. Þau eignuðust fjögur börn. Jóna var i Slysavarnafélagi Islands, kvennadeild, frá upphafi. Stefánlést 1978. Jóna veröur jarö- sungin i dag, 29. april, frá Foss- vogskirkju kl. 13.30. Guðmundur Helgi Sigurjónsson, húsasmiöur, lést 9. april sl. Hann fæddist 2. ágúst 1929. Arið 1957 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Mörtu ólafsdóttur. Guð- mundur var jarðsunginn 21. april sl. Guömundur Vilborg Jóns- Helgi Sigur- dóttir jónsson Vilborg Jónsdóttir.Súluholti, lést 19. april sl. Hún fæddist 20. april 1895 að Syðri-Hömrum i Holtum. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Sigurðardóttir og Jón Vigfússon. Arið 1920 giftist Vil- borg Guðmundi Helgasyni i Súlu- holti og bjuggu þau óslitið þar til haustsins 1963, er þau fluttu að Selfossi. Þau hjónin eignuðust fimm börn. Guðmundur andaðist árið 1970. Vilborg var jarðsungin 22. april sl. Peter Colot Peter Colotlést 5. april sl. Hann fæddist 13. febrúar 1926 i South River, New Jersey. Að loknum sjóherforingjaskólun gerðist Pet- er flugmaöur og stundaði gæslu- flugyfir Norður-Atlantshafi. Ariö 1953 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Auöi Jónsdóttur, dótt- ur Sellelju Konráðsdóttur, kenn- ara, og Jóns Eyjólfssonar, kaup- manns. Auður var ekkja með tvær ungar dætur. Eftir að Peter hætti i sjóhernum, vann hann i Washington D.C., og settist fjöl- skyldan að I Alexandriu, Virginiu, handan Potomac-árinnar, bjuggu þau þar sl. sautján ár. Þau hjónin eignuðust tvær dætur. aímœll 75 ára er i dag, 2 9. a p r i 1 Hlööver urðsson, verandi stjóri á firöi. íundarhöld Bræörafélag Laugarneskirkju Fundur verður i félaginu i kvöld, 29. april i kjallara kirkjunnar kl. 20.30. Fundarefni: Kristján Bogason, dósent, sýnir skyggnur af hand- ritum Nýja Testamentisins og fræðir okkur um tilurð þeirra og áreiðanleik. Kaffiveitingar. Gigtarfélag Suöurnesja Aðalfundur verður haldinn i Tjarnarlundi, Keflavik, sunnud. 3. mai kl. 14. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kjartan Ólafsson, héraöslæknir, flytur erindi. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar Konur, sem ætla með að heim- sækja Fjallkonurnar i Breiðholti mánud. 4. mai, mæti við Laugar- neskirkju kl. 15.00 eða hafi sam- band við Margréti i sima 32558 eftir kl. 17, eða Guðrúnu: 32777. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins I Rvik heldur vorfund sinn mánud. 4. mai kl. 20.30 i Iðnó uppi, spilaö verður bingó. Digranesprestakall Kirkjufélagiö heldur fund I safn- aöarheimilinu v/Bjarnhólastig fimmtud. 30. april kl.20.30. Dokt- or Þórir Kr. Þórðarson flytur er- indi. Rætt veröur um væntanlegt sumarferölag. Kaffiveitingar. Kvenfélag Lágafellssókn- ar Heldur aðalfund sinn mánudag- inn 4. mai. Venjuleg aöalfundar- störf. En þar sem ákveöiö hefur veriö að hafa matarfund, eru kon- ur beðnar að tilkynna sig i sim- um : 66602 eða 66486 fyrir 2. mai. Sig- fyrr- skóla-, Siglu- ýmlslegt Miðvikudaginn 29/4 munu hljóm- sveitirnar Orghestar og FanHoutens Kókóhalda tónleika i Alþýðuleikhúsinu Hafnarbiói, og hefjast þeir klukkan 21. Flutt veröur eingöngu frumsamiö efni. Mætast á þessum tónleikum tvær kynslóðir tónlistarmanna, Fan Houtens Kókó, sem fulltrúar yngri kynslóðar (undir tvitugu) leika elektróniska nýbylgju eöa beboppönk eins og þeir kalla það en Orghestarnir fulltrúar þeirra eldri (um og yfir þritugt) leika gamla góða rokkið þ.e.a.s. popp- rokkcTiskófönkpönk með léttu djass-ivafi. Hljómsveitina Orghesta skipa: Benóný Ægisson = söngur og hljómborö, Gestur Guðnason = gitar," Brynjólfur Stefánsson = bassagitar, Sigurður Hannesson = trommur. Hljómsveitina Fan Houtens Kókó skipa: Einar Arnaldur Melax = synthesizer, Matthias Sigurður Magnússon = syntheziser, ólafur Engilbertsson = bassi, Þór Eldon = gitar. Fyrirlestur um skynfrumur I vöövum. Dr. WILLIAM WALES frá Stirl- ing-háskóla i Skotlandi heldur fyrirlestur i boði Háskóla Islands fimmtudaginn 30. april 1981, kl. 16.30 i húsnæði Haskólans að Grensásvegi 12. Dr. Wales mun flytja yfirlit yfir starfsemi skyn- fruma, sem nema lengd og tog vööva, og gerir samanburö á gerð þeirra og hlutverki i ýmsum teg- undum dýra. öllum er heimill aðgangur. tímarit Timarit Máls og menningar, 1. hefti 1981, er komið út og hefst á ljóöi eftir Einar Braga. Meðal annars efnis má nefna dagbókar- kaflann Kettir eru merkilegar skepnur eftir Þorgeir Þorgeirs- son þar sem Þórbergur Þórðar- son kemur m.a. við sögu, þessa heims og annars. Annars eru tveir efnisflokkar fyrirferðarmestir i þessu Tima- ritshefti. Annar þeirra nefnist Samar, frumbyggjar I noröri Þar eru nokkur ljóð eftir Samaskáldið Paulus Utsi og samiskt ævintýri i þýöingu Einars Braga, einnig smásagan Nýi vegurinn eftir unga skáldkonu, Lailu Stien,i þýö- ingu Magnúsar Kjartanssonar. Þá er stuttur greinaflokkur um fyrirhugaöa stórvirkjun Altaár- innar i Norður-Noregi og frum- byggjaréttindi Sama eftir nokkra norska þjóðfélags- og mannfræð- inga. Hinn efnisflokkurinn nefnist Hvernig veröa ljóö til? Þar birta fjögur ljóöskáld eigin kvæöi og segja frá tildrögum þeirra. Skáldin eru Guðbergur Bergsson, Vilborg Dagbjartsdóttir, Ingi- björg Haraldsdóttir og Anton Helgi Jónsson. Vésteinn Lúðviksson á i heftinu greinina „Hamar meö nýjum munni” þar sem fjallað er ræki- lega um nýja ljóðabók Hannesar Péturssonar. Magnús Kjartans- son ritar greinina Gleymdar ræturum bandariska ásælni á ts- landi. Þá er greinin Skólaumbæt- ur og skólagagnrýni eftir Gest Guömundsson þar sem farið er i saumana á skrifum róttækra is- lenskra skólamanna. Adrepa er eftir Sverri Hólmarsson og um- sagnir um bækur eftir Silju Aðal- steinsdóttur, Jón Viðar Jónsson, Véstein ólason, Heimi Pálsson og Helgu Kress. Ritstjóri er Þorleif- ur Hauksson. Timaritið er 120 bls. aö þessu sinni, prentaö i Prent- smiðjunni Odda h.f. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudagaf til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kL 18 22 J Hljóófæri Til sölu Yamaha hljómsveitarorgel YC- 25D Elkatone Lesley orgelmagn- ari 150 wött og Yamaha solo synthesizer. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Nánari uppl. I sima 96-62370. 'Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af. fag- mönnum.fullkomið orgelverk- stæði. Hljóövirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. • Heimilistæki Til sölu nýleg Candy þvottavél. Uppl. i sima 18557 e. kl. 6. (Video v J [Hjól-vagnar ] Mvndsegulband til sölu Til sölu myndsegulband (Philips), 14 spólur fylgja. Sportmarkaöurinn Gr.ensásvegi 50 auglýsir: Reiðhjólaúrvaliö er hjá okkur. Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5—8 ára. Einnig fjölskylduhjól, DBS, gira- laus, DBS 5 glra, DBS 10 gira. Ath. tökum vel með farin notuð hjól I umboðssölu. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Tökum ný og notuð reiðhjól i umboðssölu, einnig kerrur barnavagna o.fl. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366. REIÐHJÓLAÚRVALIÐ ER 1 MARKINU Suöurlandsbraut 30 simi 35320 Greiðsluskilmálar. Simi 32101. Verslun Sturtuklefar. Smiöum eftir máli sturtuklefa og skilrúm með eða án dyra i bað- herbergi. Góð vara á hagstæðu verði. Nýborg hf. — A1 og Plastdeild, slmi 82140, Armúla 23. Barnahjól meö hjálpardekkjum verð frá kr.465.- 10 gira hjól verð frá kr. 1.925,- Gamaldags fullorðinánjól verð frá kr. 1.580,- Barnahúsgögn og leiktæki. Barnastólar fyrir börn á aldrin- um 1-12 ára. Barnaborö þrjár geröir. Allar vörur seldar á framleiöslu- veröi. Sendum I póstkröfu. Húsgagnavinnustofa Guöm. Ó. Eggertssonar, Heiöargeröi 76, simi 35653. . íp*** ít- rL **>**#*> fr y’'- y " ** Sængurverasett til fermingargjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boros sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Til- búin lök, lakaefni, tvibreitt laka- efni. Einnig: sængur, koddar, svefnpokar og úrval leikfanga. Póstsendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóöum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiöir,' 'stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. BÚSPORT auglýsir: strigaskór nr. 28-40 frá kr. 45.-, æfingaskór nr. 28-46 frá kr.110,- Búsport Arnarbakka slmi 76670 Fellagöröum simi 73070. Table boy ' -—- leslampinn er hagnýt og góö lausn, er með hólf fyrir penna og smáhluti. Fimmlitir.Verö 115 kr. Sendum i póstkröfu. VARIST EFTIRLIKINGAR. H. G. Guöjónsson, Suöurveri, sími 37637. Bókaútgafan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan heldur áfram. Kjarabókatilboöiö áfram I fullu gildi. Aörar bækur á hagstæðu verði. Bókaafgreiösla kl. 4-7 alla daga uns annaö veröur ákveðið. Timi 18768. Tölvuúr M-1200 býöur upp á: Klukkutima, min, sek. Mánuð, mánaðar- daga, vikuriaga-:' Vekjara með nýjti lagi alla daga vik- unnar. Sjálfvirka daga- talsleiðréttingu um mánaðamót. Bæöi 12 og 24 tima kerfið. Hljóðmerki á klukkutima fresti með „Big Ben” tón. Dagtalsminni með afmælislagi. Dagatalsminni með jólalagi. Niöurteljari frá 1. min. til klst. og hringir þegar hún endar á núlli. Skeiðklukka með millitima. Rafhlööu sem endist i ca. 2 ár. Ars ábyrgö og viðgerðarþjónusta. Er högghelt og vantshelt. Verö 999.50 Casio-umboöiö Bankastræti 8 Sfmi 27510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.