Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. april 1981 VÍSIR Friðrik óiafsson. lorsetl fide, um máielni Ijðlskyidu Kortsnojs: „Býst vfð að málin skýrlst ettlr mánuð” „ Ég býst við að málef ni fjölskyldu Kortsnojs geti farið að skýrast eftir einn mánuðeða sva en ef þau leysast ekki á viðunandi hátt er Ijóst að FIDE verður að taka til sinna ráða". Þetta sagði Friðrik Ólafsson, forseti FIDE, i samtali við blaðamann Visis, en Friðrik er nýkominn Ur ferð til Sovétrikj- anna þar sem hann ræddi við þarlenda ráðamenn, — meðal annars um málefni Viktors Kortsnojs. Friðrik sagðist á þessu stigi ekkert vilja gefa upp um það hvaða aðgerða FIDE kynni að gripa til, enda kynni það ekki góðri lukku að stýra að opinbera þau tromp sem maður hefði á hendi. Hann sagðisthafa talað við þá menn i Sovétrikjunum sem hann teldi sig þurfa að tala við i þessu sambandi, og væri þar bæði um að ræða iþróttafrömuði og aðra ráðamenn. Friðrik var spurður hvað ylli Friðrik Ólafsson forseti FIDE þvi að hann tæki harðar til orða i sambandi við þetta mál nú en áður. ,,Ég hef gefið Sovétmönnum umþóttunartima og hef vonast til að hægt væri að komast að lausn málsins án þess að hleypa hörku i það”. Friðrik sagði að Sovétmenn hefðu tekið erindi sinu nokkuð vel, — þeir vissu nákvæmlega hver afstaða FIDE væri i mál- inu, en það væri ýmislegt sem stæði f vegi fyrir beinni lausn þess. „Sovétmenn viðurkenna i rauninni ekki rétt FIDE til þess að skipta sér af málinu, en i við- ræðunum lagði ég þunga áherslu á þann þátt þess sem snýrað Karpov sjálfum. Það er fádæma óleikur sem sovésk yfirvöld myndu gera Karpov með þvi' að láta hann tefla við nUverandi aðstæður, þvi álagið yrði gífurlegt á hinn unga og geðþekka heimsmeistara. Mað- ur skyldi ætla að formsatriði um skiptingu valds á milli hinna einstöku stofnana i Sovetrikjun- um, eins og skáksambandsins og þeirra sem gefa leyfi fyrir brottflutningi fólks, væru létt- væg þegar slikir hagsmunir eru i hUfi”. — Er hugsanlegt að FIDE af- lýsi heimsmeistaraeinviginu ef engin lausn fæst á þetta mál? ,,Ég vil ekkert um það segja á þessu stigi”. —P.M. ■ Þróunaraðsloð á sviðl larðborana Isieilur I Ollbull Þessa dagana er Isleifur Jónsson forstöðumaður Jarðborana rikisins stadd- ur í Afríku — smáríkinu Djibuti, þar sem hann leið- beinir við jarðboranir og virkjun háhita. ísleifur er þarna á vegum þró- unarhjálpar Sameinuðu þjóðanna og er þetta ekki fyrsta ferð hans til Djibuti. Islenskir verkfræðingar hafa víða veitt aðstoð á þessu sviði, og nU er Sveinn S. Einarsson verk- fræðingur yfirmaður jarðhita- verkefna þróunaraðstoðar S.Þ., með aðsetri i New York. HERB FétaosprentsmlOlunnar hf. Spitalastig 10 —Simi 11640 Sigurjóni veitt rlddaraorða Sigurjóni Sæmundssyni, ræðismanni Svia á Siglufirði var veitt orð- an Riddari hinnar konunglegu Norðurstjörnu 18. mars siðastliðinn og fór veitingin fram að heimili sænska sendiherrans á Islandi, Et- hel Wiklund. Sigurjón hefur verið ræðismaður Svia á Siglufirði frá árinu 1968. —KÞ Reiðhjóla úrvalið Reiðhjólaúrvalið er hjá okkur Ódýr tékknesk barnahjól með hjálpardekkjum fyrir 5-8 ára. Einnig fjölskylduhjól. DBS, gíralaus, DBS 5 gíra, DBS 10 gíra. Ath. tökum vel með farin notuð hjól í umboðssölu. Grensásvegi 50 : Sími 31290 FE RÐAVINNINGAR 300 utanferðir á tíu þúsund hver FJOLGUN OG STORHÆKKUN VINNINGA Auk þess 11 vinningar til íbúða- og húseignakaupa á 150.000.-, 250.000,- og 700.000.- krónur. Fullfrágenginn sumarbústað- ur. 100 hílnr ncr firtldi hnchnn- Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur Miði er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.