Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Miövikudagur 29. aprll 1981 ídag íkvold Laugarásbió hefur hafið sýn- ingará myndinni The Island eða Eyjunni eftir samnefndri sögu Peters Benchley, þess sama og skrifaði sögurnar Jaws og The Decp. Leikstjóri Eyjarinnar er Michael Ritchie og í helstu hlut- verkum eru Michael Caine, Ilavid Warner, Angels Punch McGregor, Frank Middlemass og Jeffrev Frank. Sagan segir frá rannsóknar- fréttaritaranum Maynard, sem fær það verkefni að kanna dularfullt og óskiljanlegt hvarf hundraða litilla smábáta á tak- mörkuðu svæði á Karabiahafi. llann leggur upp ásamt Justin, svni sinum. og er förinni fyrst heitið til Navidad, sem er ein Vestur-Indiaeyja. Þar taka þeir bát á leigu, en varla hafa þeir látið I liaf, en ráðist er á þá og þeir teknir fanga. Arásarmennirnir reynast frumstæðir mjög enda af- komendur r^eningja frá 17. öld, sem þarna höfðu bækistöð. Þeir efna til réttarhalda yfir Marynard og Justin. Sá fýrr- nefndi hlvtur náð fyrir augum konu eins ræningjanna, en þann siöarnefnda á að heilaþvo og gera að sönnum ræningja. Maynard verður skeflingu lost- inn, er hánn sér þá breytingu, sem orðinn er á syni sinum og ákvcður. aö hann skuli komast á brott með Justin, hvað svo sem það kosti. Mavnard leikur Michael ir Kristin Þor- steinsdóttir skrifar Laugarásbíó sýnir Eyjuna: Nýslofnað isiendlngafélag i Færeyjum: MiKIL OG LÍF- spennan í jl^starfsemí hamarki Caine og son hans Justin, Jeffrey Frank og þykja þeir komast vel frá sinu, svo og for- ingi ræningjanna, sem leikinn er af David Warner. I Þetta er spennandi mynd frá I upphafi til enda, enda atburðar- | rásin mjög hröð, svo ekki ætti | mönnum að leiðast hún. j —KP. j I Michael Caine i hlutverki rannsóknarfréttaritarans Maynard I I „Eyjunni”. I Starfsemi nýstofnaðs Islend- ingafélags i Færeyjum er með miklum blóma um þessar mund- ir. Nýlega var haldið þorrablót, sem tókst með ágætum. Skemmt- un, sem haldin var skömmu siðar tókst einnig mjög vel. Þá er ýmislegt á döfinni hjá félaginu. Fyrirhugað er að halda veglega skemmtun i tengslum við 17. júni. Verður hdn annað hvort helgina á undan eða eftir þjóðhátiðardeg- inum. Rætt hefur verið um að stjórn og skemmtinefnd fari i heimsóknir og flytji eitthvert skemmtiefni, en þetta mun þó ekki fullfrágengið enn. I íslendingafélaginu eru nú 87 Islendingar og allmargir Færey- ingar. Ranglega var greint frá nöfnum stjórnarmanna i Visi fyrir nokkru, en i stjórninni eiga sæti: Eirikur Þorvaldsson formaður, Ingi Gunnarsson varaformaður, RUnar Pétursson, gjaldkeri, Guð- mundur Steinsson, ritari, Heiðrún Einarsdóttir meðstjórnandi og varamenn eru Jóhanna Reynis- dóttir og Halldór Guðlaugsson. —JSS. HEL6ARBLAÐ VlSIS Helgarblað Visis kemur út að venju á laugardaginn 2. mai. At- hygli er vakin á, að allar tilkynn- ingar unt sýningar, tónleika o.þ.h. verða að hafa borist blað- inu fimmtudaginn 30. april fyrir kl. 13. VORTÖNLEIKAR Tónlistarskóli Rangæinga er um þessar mundir að ljúka vetrarstarfi sinu. Að þessu sinni verða vortónleikar þrennir og koma allir nemendur skólans fram á þeim að venju. Fyrstu tónleikarnir eru i Njáls- búð 29. april kl. 21. Aðrir tónleikarnir eru i Hellu- biói 30. april kl. 21.30. Þriðju tónleikarnir eru að Hvoli 1. mai' kl. 15, og eru þá jafnframt skólaslit. Barnakór skólans heldur svo sina vortónleika 14. mai kl. 21.30 i Hvoli, og að þeim loknum heldur kórinn i söngför til Hveragerðis, Reykjavikur, Suðurnesja og Hafnarfjarðar. f'ÞJOÐLEIKHLISFB La Boheme i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 N'æst síftasta sinn Litla sviftift: Haustið i Prag fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miftasala 13.15-20. Sfmi 1-1200. leikfelag 2/22i' REYKIAVlKUR I Rommi í kvöld kl. 20.30 N'xst sfftasta sinn. Barn i garðinum Frumsyning fimmtudag kl. 20.30. Uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30 grá kort gilda. 3. syning þriftjudag kl. 20.30 rauft kort gilda. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Miftasala i Iftnó kl. 14-20.30. Sími 10020. Lött og fjörug ævintýra-og! skylmingamynd, byggft á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aftalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima Sylvia Kristelog l'rsula Andress ásamt Beau Bridges, l.loyd Bridges og Bex llarrison. Bönnuft hörnuin innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30 JOHN WATERS ELIZABETH ALEXANDER NICKTATE Leyndardómurinn Sérstaklega vel gerftur og spennandi ,,thriller".um Sim- on, kennara á afskekktri eyju, þar sem fyrirrennari hans hvarf sporlaust. Enskt tal, danskur texti. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Bönnuft innan 12 ára. TÓMABÍÓ Sími31182 Síðasti Valsinn < The l.ast Waltz) .I Murtin Scorsese rHtn THE IAST^\m Q3 UnitedAítuts -^ Scorsese hefur gert ..Siftasta Valsinn’ aft meiru en einfald- lega allra bestu Rokk”mynd sem gerft hefur verift. J.K. N'ewsweek. Mynd sem enginn má missa af. J.G. N'ewsday Dínamít. Hljöft fyrir hljóö er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin vift Woodstock. 11.11. N.Y. Daily News. Aftal hlut verk: The Band. Kric ('lapton, Neil Diamond. Boh Dylan. Joni Mitchel, B ingo Starr, N'eil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp í Dolby. Svnd i 4ra rása sterio. Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30. LAUGARÁ8 B I O Simi32075 Eyjan Ný, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. tsl. texti. Aftalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 5 — 9 og 11.10 Bönnuft hörnum innan 16 ára. Punktur punktur komma strik Svnd kl. 7. Ny afbragfts góft sakamála- mynd, byggft á bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock gerfti ódauft- lega. Leikstjóri: Don Sharp Robert Powell, David Warn- er, Eric Poiter. Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Shninn er 86611 ■BORGAR^ bíoiö SMIDJUVEGI 1, KÓP. 8ÍMI 4J500 (Útv^ Smokey and the Judge Smokey og dómarinn Splunkuný frá USA. Mökkur, Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiftleikum meft diskótrió litla bæjarins. Eltingarleikur um holt og hæftir meft ,,Bear in the Air” Hound on the Ground. Ef þii springur ekki úr hlátri gripur músikin þig heljartökum. Sýndkl. 5 — 7 — 9og 11 Oscars- verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer tslenskur texti Heimsfræg ný amerisk verft- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverftlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl St reep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aftalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry. Jane Alexander. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11 Hækkaft verft fllisrURBÆJARHIII Sími 11384 Ný mynd með Sophiu Loren ANGELA Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum. Aftalhlutverk: Sophia Loren, Steve Rails- back, John Huston. Isl. texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Kafbátastríðið Æsispennandi og mjög vift- burftarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aftalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredith. lsl. texti Sýnd kl. 5 Söngskemmtun kl. 7 SÆJARBieS Sími 50184 Andinn ógurlegi Æsispennandi amerisk mynd. Aftalhl utverk : Robert Mitchum Sýnd kl. 9 Bönnuft börnum Getur þú hjálpaó? .... ungum barnlausum og reglusömum hjónum um 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavík frá 1. juni n.k. Fyrirframgreiösla et óskað err Upplýsingar i sima 82020 frá kl. 9-5 eöa 31979 eftir 6 á kvöldin. 13 19 OOO Frönsk kvikmyndavika: Tveirmenn meft Jcan Gabin — Alain Delon Leikstjóri: José Giovanni Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 meft Marie Christine Barr- auit. Bcatrice Brund Leikstjóri: Charlotte Dubreuil Sýnd kl. 3,10 — 5,10 — 7,10 — 9,10 — 11,10 -------salur P------------ Eyðimörktataranna meft Jacques Terrin. Vittorio Gassman. Max Von Sydow Leikstjóri: Valerio Zorlini Sýnd kl. 3.15 — 6.15 — 9,15 Beislið meö Michel Piccoli, Michel Galabru Leikstjórii Laurent Heyne- m ann Sýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 Áskrlt- endasiml 86611 oo □ Wiltþú se/ja h/jómtæki? Viö kaupum og seljum Hafid samband strax I MMWSSALA MEi) SKÍi)A VÖRUR ()(; HUÓMi'LUTNISCSTEKi ::::: ::::: GREXSASVEGl 50 108 REYKJA VIK SÍMI: 31290 ijjij i:!::: :: iiii!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.