Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 17
17 Miðvikudagur 29. aprll 1981 íkvoLcL VISIR Féiagssýning Textilff lagsins hefur staðið yfir i listaskála A.S.t. Grensásvegi 16 frá 11. aprfl og aösókn verið mjög góð. Vegna áskorana hefur sýningin verið framlengd um viku og verður siðasti sýningar- dagur sunnudagur 3. mai. Uóð efllr Gunnar Dal tónsell I Vlnarborg Nýlega var lagaflokkur eftir austurriska tónskáldið og Is- landsvininn Helmut Neumann frumflutt i Vinarborg. Ljóðin við lögin eru eftir Gunn- ar Dal og sótt i ljóðabók hans „Kastiö ekki steinum” (Werft keine Steine). Ljóðin eru: „Siglt að sandi”, „Kveðja”, „Minning”, „Eins og ferjumaður”, „Enginn getur fylgt þér” og „Ég gekk um græna skóga”. I kynningu á ljóðskáldinu segir i tónleikaskrá ma.: „Ljóðabókin „Kastið ekki steinum” er 28. ritverk Gunnars Dal. Meðal bóka hans eru rit um Platon, Sókrates, Aristóteles, indverska heimspeki og jóga. Einnig hefur hann gefið Ut fleiri ljóðabækurog skáldsögur og bera þær allar með sér, að hann er sannur sonur Islands og arftaki islenskrar bókmenntahef ðar. Viðtæk þekking hans á heimspeki og trúarbrögðum kemur og fram i mörgum ljóða hans.” Flytjendur verksins voru kunn- ir listamenn i Vinarborg: Wolf- gang Holzmair barytonsöngvari og Anna Wagner pianóleikari. Tónskáldið Helmut Neumann er fæddur 1938 i Vinarborg. Hann stundaði nám við Linzer Bruckn- er-Konservatorium, Mozarteum i Salzburg og Wiener Musikaka- demie. Meðal kennara hans voru Egon Kornauth, Peter Ronnefeld, dr. Friedrich Neumann, Othmar Steinbauer (tónsmiöar), Frieda Krause og Enrico Mainardi (selló). — Um skeiö starfaði hann sem sellóleikari við borgarhljóm- sveitina i Innsbruck og siðar á Is- landi við St og Tónlistarskóla Hafnarf jarðar sem kennari. — NU er hann skólastjóri Franz Schu- bert Konservatorium i Vinar- borg. — Meðal tónsmiöa hans eru 4lagaflokkar, kammermUsik, þ.á m. 3 strokkvartettar, kór- og kirkjutónlist. Lagaflokkurinn „Kastið ekki steinum ” fékk m jög góöar undir- tektir i Vinarborg og ljóð Gunnars Dal vöktu mikla athygli. Fðstbræður frumllytja 12 lög eltlr 5 íslensk tðnskáld Karlakórinn Fóstbræður efnir til sinna árlegu vortónleika fyrir styrktarfélaga sina dagana 29. og 30. aprilog 1. og 2.mai og hefjast þeir kl. 19 nema 2. mai kl. 17. A efnisskrá kórsins verða tólf ný lög eftir 5 islensk tónskáld og er það áreiðanlega sjaldgæft að islenskur kór frumflytur svo mörg islensk lög. Fóstbræður hafa jafnan leitast við að kynna ný islensk karlakórslög og þykir kórnum mikill fengur að þessum frumflutningi. Flutt verða sex lög eftir Jón Asgeirsson, lög við ljóð Helga Sæ- mundssonar, Blómarósir, eftir þá Jón Þórarinsson, Jón Asgeirsson, Jónas Ingimundar- son og Ragnar Björnsson, lag eftir Jón Nordal við texta lausa- visu frá Sturlungaöld eftir Gizzurr Þorvaldsson, jarl, og lag Ragnars Bjtk-nssonar við ljóð Steins Steinarr, Sult. Þá verða og flutt 5 færeysk þjóðlög og 4 ung- versk. Einsöngvarar á tónleikunum veröa örn Birgisson og Hákon Oddgeirsson, undirleik annast GuðrUn Kristinsdðttir og söng- stjóri er Ragnar Björnsson.—KÞ. Einleiks- tðnleikar í Norræna húsinu Wim Hoogewerf heldur einleiks- tónleika i Norræna húsinu klukk- an 20.30 i kvöld, þar sem hann mun flytja verk eftir Bach, Tur- ina, Albéniz, Villa Lobos, Hekster og Meijering. í Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 -ö- | GMC j OPEL CHEVROLET TRUCKS Ch.MonteCarlo............. AudiGL 5E................. Ch. Malibu station ....... Ch. Malibu Sedan.......... Buick Skvlark Coupé....... Ch.Nova 6cyl„ sjálfsk.... Mazda929L ................ Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk. Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... Ch. Malibu Landau 2d...... Toyota Oressida GL 5 gíra .... Ch. Pick-up V-8 4x4....... Peugeot504st. 7 manna....... Saab 96..................... Ch. Malibu Classic Ch. Blazer V-8sjálfsk..... Opel Record diesel....... M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D. Opcl Record 4d L.......... Scout II beinsk. vökvast.... Opel Delvan............... Mazda 929 L sjálfsk...... Land Roverdiesel......... Ch. Impala................. Daihatsu Charmant........ Mazda 121 ................ Lada 1600 ................ Lada Sport................ Ch. Chevi Van lengri...... Mazda 626 1600 4d......... Saab 99 GL................ Opel Kadett.... Daihatsu Charade Mazda 929station.......... Opel Caravan.............. VauxhallChevette Hatchback Fiat 127.................. Ch. Citation beinsk....... Mazda 929 ................ Datsun dicsel............. Ch. Nova sjálfsk.......... Opel Record 4d........... Vauxhall Viva De Luxe..... Datsun diesel 220 C....... Mazda 626 4d.............. Plymouth Volare 2d.6cyl .. Scout IIV-8 sjálfsk....... GMC Astro 95 yfirb........ Ch. Vega................. Ch.CheviVan m.gluggum... Bronco beinsk. 6cyl. Samband Véladeild '79 ’77 ’79 ’79 ’78 ’76 ’80 ’80 ’80 ’78 ’80 ’79 '78 ’74 ’79 ’78 '73 ■ ’77 >77 ’74 '77 '80 '78 .’78 '79 ’77 ’78 ’79 ’74 ’80 ’79 '76 ’79 >77 '77 ’78 ’80 ’80 ’74 ’73 ’78 ’76 ’74 ’77 ’79 ■ 77 ’77 ’74 ’75 ’74 ’74 140.000 75.000 120.000 105.000 95.000 55.000 98.000 142.000 119.000 95.000 113.000 135.000 89.000, 35.000 110.000 150.000 32.000 110.000 65.000 48.000 17.000 110.000 120.000 90.000 66.000 64.000 39.000 80.000 45.000 79.000 88.000 30.000 55.000 59.000 55.000 45.000 52.000 120.000 38.000 35.000 73.000 44.000 20.000 70.000 69.000 80.000 90.000 260.000 35.000 60.000 50.000 ÁRMÚLA 3 - SÍNH 38900 Egill Vilhjálmsson hf. Sími | | ~ i • | Davíð Sigurósson hf. 77200 Eagel 4x4 1980 160.000 Toyota Corolla hard top 1980 88.000 Honda Accord 1978 90.000 Toyota Cressida 1980 90.000 Fiat 127 Top 1980 65.000 Fiat 127 CL 1980 58.000 Citroen CX2400 Pal- * ace 1978 95.000 Allegro Special 1979 48.000 Concord DL Autom. 1978 85.000 Concord DL station 1978 85.000 Datsun 120 AF 1978 48.000 Fiat 127 CL3d 1978 40.000 Datsun 180 B station 1978 57.000 Fiat 128 station 1978 40.000 Fiat 125 Pstation 1980 48.000 Fiat 125 Pstation 1978 30.000 Lancer 1977 37.000 Wagoneer 1974 50.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 40.000 Ford Bronco 1972 38.000 Fiat 126 1975 12.000 ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin sala sannar öryggi þjónustunnar Datsun Cherry GL '80 ekinn 7 þús. km. Buick Skylark '80/ ekinn 5 þús. km. Subaru 4x4 '80 Ch. Malibu '79 4ra dyra, ekinn5þús. km Ch. Malibu '78, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Subaru 4x4 '77 ekinn 35 þús. km. Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km. Passat '78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. Volvo 244, '78 Sjálfskiptur. Skipti. Cortina '79 4 dyra ekinn 5 þús. km. Volvo 244 '77 ekinn 23 þús. Takid vel eftir. Lancer '80, ekinn 14 þús. km Honda Civic '79 ekinn 18 þús. km. Ch. Nova '78 ekinn 24 þús. km. 6 cyl. sjálf- skiptur. Honda Accord '79 3d. ekinn 16 þús. km. Audi 80 GLS '79 Mjög fallegur bíll. Wagoneer '79 8 cyb sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km. Datsun diesel '79. Góður bíll. Range Rover '73 skipti koma til greina. Passat station '78 ekinn 49 þús. km. Mazda 1300 '75, ekinn 48 þús. km. Bíll í sér- f lokki. Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll svo ekki sé meira sagt. GUÖMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 > NY DILASALA I 38 1 BÍLASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 RE.YKJAVÍK Éí SfMI: 86477 :!|

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.