Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 14
14 MiOvikudagur 29. aprll 1981 VtSIR V.V. skrifar: Nýlega var sagt frá þvi i Sand- korni Visis, að Arni Bergmann, meðritstjóri Þjóðviljans, hefði sagt að „Jesús hefði rekið (væntanlega á vegum Alþýðubandal.) vixlarana, sam- starfsmenn viðskiptafræðingsins og háskólarektors út úr muster- inu”, í tilefni umræðu Guðmund- ar Magnússonar rektors um trú- mál, á fundi um það efni á vegum samtakanna „Lif og land”. Einn af fundarmönnum sagði þá við sessunaut sinn, að i þessum orð- um, sem raunar áttu að vera brandari, væri nokkur sannleikur eins og i öllu gamni, þvi að á Vesturlöndum hefði Jesús raunar tekist að reka „vixlarana” út úr musterum Krists. Enþað væri ekki siður athyglis- vert, að í fyrirheitna landi Árna Bergmanns þ.e. Rússlandi, væri þessu öfugt farið. Þar hefðu „víxlarar” þess átrúnaðar rekið sjálfan Jesús út úr öllum muster- um Krists og sest þar að sjálfir. Meira með Ladda, Þorgeiri og ðmarl Tvær ungar frá Raufar- höfn hringdu: VERUM VEL I VERBI GAGNVART FlKNIEFNUM V.S. skrifar: Nú er álitið að mikil aukning verði á ferðamannastraumi til Is- lands, og er ekkert nema gott eitt um það að segja. Að sjálfsögðu bjóðum við ferðamenn hjartan- lega velkomna. En eitt ber að varast, hinn mikla fjölda manna sem er á flakki milli Norðurlandanna til að selja og útbreiða eiturlyf. Flestir þessara manna koma frá suðræn- um löndum og Arabalöndum og eru stórhættulegir. Vel metinn maður í Kaupmannahöfn tjáði mér, að um leið og þessir menn fóru að venja komur sinar þang- að, hafi fíkniefnasala aukist til mikilla muna, og hann sagði að sama gilti um Sviþjóð. Ég efa ekki að orð mannsins eru sönn. Vonandi er okkar ágæta út- lendingaeftirlit vel á verði með þann sómamann sem veitir þvi forstöðu. Það veit ég að ef hans nyti ekki við væri allt morandi af þessum lýð, til mikillar óham- ingju fyrir íslensk ungmenni, að maður tali nú ekki um fjölskyldur þeirra. Hafðu mikla þökk fyrir Arni Sigurjónsson og ágætt starfsfólk þitt. Gætíð ykkar á hálsbólgunní Hálsbólginn skrifar: Ein allsherjar hálsbólgupest geysar nú um landið eins og svo oft áður. Margir hafa kvartað um geymsli I hálsi svo vikum skiptir, Hringið i síma 86611 milli kl. 14 og 16 eða skrilið tii maðsins þótt það valdi þeim engu verulegu ónæði. Aðrir hafa fengið þennan fjanda i stuttan tima en öllu kröftugar þá. Ég er einn þeirra sem ekki gætti að mér, var búinn að hafa þessi eymsli nokkuð lengi án þess að gæta að. Ég er barn- margur og þarf þvi iðulega að hasta á óstyriláta krakka mina. 1 einu sliku tilvikinu, brá svo við að ég kom ekki upp nokkru hljóði, eftir að hafa hrópað nokkur vel valin orð i þann mund sem blómavasi okkar hjóna lá möl- brotinn i gólfinu. Ég var svo til mállaus i fjóra daga, og ekkert virtist vera hægt að gera. Mál- leysi þetta stafaði af þvi að ég hafði ekki áhuga á að koma upp orði, þvi ef það var reynt, virtist sem ég væri með unglingsrödd i hinum herfilegustu mútum. Er ekki eitthvert ráð til við þessum ósköpum? Það hlýtur að vera hægt að benda á varnarráð, þótt þau komi of seint fyrir mig. Ég vona að einhver annari gái að sér. HÖRPU HRIF Gunnar Sverrisson sendi einskonar Vísi þetta Ijóð/ sem nefnir Hörpu hrif. hann persónugervingar sem dálitlu æfintýri, Hvar eru sveinar, koma þau hvar eru meyjar? hlaupandi, í frjálsleik hvetjandi, sinum, hress, gleðifólk, æðandi, samtvinnast með sumargolunni, hörpu, handan frá einskonar suðurlöndum, persónugervingar inn I vitund árstíðaskifta fagnandi fjölgróskunar, alþýðunnar Hvar eru sveinar? með sumarstef hvar eru meyjar? I sálinni. Við viljum helst fá islenska þætti i sjónvarpinu eins og til dæmis páskaþáttinn „Horft ofan af brúnni”, með Halla og Ladda, Omari Ragnarssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. Þetta var frábær þáttur og það hlýtur að vera hægt að gera fleiri slika. Laddi, Þorgeir og Ómar virðast hafa siegið i gegn i páska- skemmtiþætti sjónvarpsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.