Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 18
18 Miövikudagur 29. aprll 1981 VÍSIR útvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: „Eitt rif dr mannsíns slöu” Sigrún Björnsdóttir les þýöingu slna á sögu eftir sómallska rithöfundinn Nuruddin Farah (2). 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 islensk tónlist 17.20 ttvarpssaga barnanna: „Reýkjavikurbörn" eftir Gunnar M. Magnúss Edda Jónsdóttir les (7). 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Cr skólaiifinu. Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 20.50 Afangar Umsjönar- menn: Asmundur Jónsson og GuÖni Rúnar Agnarsson. 21.30 Samleikur i útvarpssal Hlff Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiölu- sónötu eftir Jón Nordal. 21.45 Ctvarpssagan: „Basiiló frændi" eftir José Marfa Eca de Queiroz Erlingur E. Halldórsson les þýöingu sina (25) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. v Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Fötlun vegna inænu- skaöa Fræösluþáttur þar sem skiptast á stutt erindi, viötöl og umræður. Stjórn- andi: Asgeir B. Ellertsson yfirlæknir. Þátttakendur auk hans: Guörún Arna- dóttír iöjuþjálfi, Ingi Steinn Gunnarsson og Sigrún Knútsdóttir sjúkraþjálfari. 23.25 Fianókonsert nr. 1 I g-moll eftir Felix Mendels- sohn Valentin Gheorghiu leikur meö Sinfóniuhljóm- sveit rúmenska útvarpsins: Richard Schumacher stj. 23.45 Fréttir. Dagsrkárlok. sjónvarp 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 Hrafninn og páfuglinn Norsk mynd um tvo fugla sem héldu að Drottinn hefði gleymt þeim. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.35 Bongo-antilópan Bresk mynd um hjón, sem tóku sér . fyrir hendur að ná lifandi einhverju sjaldséöasta og styggasasta dýri Afriku, bongo-antilópunni. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Ornólíur Thorlacius. 21.05 Malu, kona á krossgötum Sjötti og siöasti þáttur. Þýð- andi Sonja Diego. 21.50 Selma Lagerlöf Heim- ildamynd um sænsku skáld- konuna Selmu Lagerlöf. Þýöandi Oskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.25 Dagskrárlok Ingrid Janbell leikur eitt aöalhlutverkiö f nýjum sænskum mynda- flokkum Karlotta Löwensköld sem sjónvarpiö hefur hafiö sýningar á. Myndaflokkurinn erbyggöurá tveim skáldsögum eftirSelmu Lagerlöf. Sjðnvarp klukkan 21.50: Þáttur um sænsku skáldkonuna selmu Laoerlðf A dagskrá sjónvarpsins i kvöld er sænsk heimildamynd um sænsku skáldkonuna Selmu Lagerlöf, sem fyrst allra kvenna hlaut Nóbels-verðlaunin i bók- menntum. HUn fæddist árið 1858 á litlum herragaröi I Vermalandi. Eins og titt var i þá daga fékk hún sina al- mennu menntun i foreldrahúsum. Siöan geröi hún víðreist til Stokk- hólms og stundaði nám i Kennaraskólanum þar og geröist kennslukona i Suður-Sviþjóö. Þar skrifaöi hún sina fyrstuskáldsögu 1891, „Gösta Berlings saga”. Arið 1895 fékk hún bókmennta- styrk, hætti kennslu og helgaöi sig skriftum. HUn ferðaðist viða og var afkastamikill rithöfundur. Selma lést árið 1940. útvarp ki. 20.00: Rætt um gamlar og nýjar kennslu- aðterðlr ÞáttUrinn tir skólalifinu, er« aö þessu sinni umræðuþáttur um gamlar og nýjar kennsluaöferöir, kosti þeirra og galla. Þeir sem taka þátt I umræöun- um eru Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari, Guöni Guömunds- son, rektor, Halldór Guðjónsson, kennslustjöri Háskóla tslands og Ólafur Proppé námsmatssér- fræöineur. Umsjonarmaður þáttarins, Kristján E. Guömundsson. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. >4-22 Til sölu Tilboð óskast i þennan sumarbústað sem selst i þvi ástandi sem hann er, ef viðun- andi tilboö fæst. Uppl. i sima 26724. la.vlor isvél til sölu litiö notuö, aukahlutir fylgja. Uppl. i sima 44115. Til sölu fjarstýrö flugvél ásamt 5 hreyfinga fjarstýringu. Litið notaö. Verö kr. 2800/- Uppl. I sima 33028. Vel meö fariö stórt hjólhýsi árg. 1973 til sölu. Uppl. I sima 92-1637 og 92-1160 á kvöldin og á daginn i slma 92-2780. Vegna brottflutnings er til sölu búslóö, Isskápur, sófasett, boröstofuborö og stólar o.m. fl. Simi 77761. BRNO riffill, langur árg. 1980 til sölu, cal. 22. Uppl. í sima 74265 milli kl. 6 og 8. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar geröir úti- og innileik-' tækja, sérstaklega gerö fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meöferö barna og fulloröinna. Hringiö og fáiö upplýsingar. Simi 66600. A. Óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæöur, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og borðstofuhúsgögn. Tvö stuöla- skilrúm sem ný, gott verö og Singer saumavél vel meö farin. Sala og skipti, Auöbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldslmi 21863. Til sölu skrautsteinar, til hleöslu á arina og skrautveggi, úti sem inni. Onnumst uppsetn- ingar, ef óskað er. Uppl. i sima 84070 eöa 24579. f Bólstrun Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yöur aö kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366. Kvöldsimi 76999. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurössonar Grettis- götu 13, simi 14099. ódýr sófasett, sjónvarpsstólar, tvibreiöir svefnsófar, svefnstólar, svefnbekkir ný gerö, kommóöur, skrifborö, sófaborð, bókahillur, forstofuskápar meö spegli, vegg- samstæöur og margt fleira. Klæð- um húsgögn og gerum við.Hag- stæöir greiösluskilmálar. Send- um I póstkröfu um land allt. Opið til hádegis laugardaga. Sófasett til sölu 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll, 5 ára gamalt. Uppl. i sima 21152. Svefnbekkur Til sölu vel með farinn stækkan- legur svefnbekkur. Uppl. i sima 52642. Til sölu nýlegt sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og 1 stóll. Uppl. i sima 53836 eftir kl. 19. \ Sjónvörp Ph — iiViiVii Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur" Mjkjð úrval kvikmynda. Allt frumupp.tökur (original). VHS kerfi. Leigjpm einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og 'fáiö upplýsingar simi ^1133. Radióbær, Armúla 38. SHARP myndsegulband Leiga Leigjum út SHARP myndsegulbönd ásamt tökuvélum * hljOmtækjadeild ^ ^KARNABÆR LAUGAVEGI66 SiMI 25999 Hljémtaki ooo tn »ö Til sölu Crown SHC 3350 stereosamstæöa plötuspilari og 2 Thomson há- talarar o.fl. Uppl. I sima 77704 eftir kl. 7. Til sölu Crown feröastereotæki, með Utvarpi, kasettutæki og plötuspilara. Simi 17803 eftir kl. 7. SANYO „vasa—disco”. Þaö er óskadraumur allra ungl- inga I dag. „Vasa-disco er litiö segulbandstæki, hljómgæðin úr heyrnartólunum eru stórkostleg. Verö aðeins kr. 1.795.- Gunnar As- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16, simi 35200. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-( tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ÁTH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrvai hljómtækja á# staönum. Greiösluskilmálar’ viö allra hæfi. Veriö velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga lcl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfuþönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ‘ Hljóófæri Yamaha orgel C55 meö innbyggöum skemmtara til sölu strax. Orgeliö er 8 mánaöa gamalt og litiö notaö, kostar nýtt kr. 22-23 þús. selst á kr. 16-18 þús. Uppl. i sima 71135 og 36700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.