Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 29. aprll 1981
7
VÍSIR
- ERU TILBUNIR I HM-LEIKINN GEGN TÉKKUM I BRATISLAVA
fltli 00 Maonús Beras
Fimmaf landsliösmönnum tslands — Asgeir, Teitur, Trausti Haraldsson, örn og Arnór.
flsoeir. Pétur.
• ÓLAFUR SIGURVINSSON.
SKCLI <‘>SKARSSON...lyftingarmaöurinn sterki.
Ólafur fer fil
Seyðlsffarðar
Vestmannaeyingar geröu sér
góftar vonir um aft þcir fengju aö
hafa Ólaf Sigurvinsson I liðinu hjá
sér í 1. deildinni i knattspyrnunni
i sumar. Ólafur kom frá
Belgíu i fyrra og hefur æft meö
IBV-Iiöinu i vetur. NU er aftur á
móti allt útlit fyrir, að hann veröi
ekki í Eyjum I sumar. Forráöa-
menn llugins á Seyöisfiröi, sem
leikur i 3. deild, hefur farið á fjör-
urnar við hann um að hann gerist
leikmaður og þjálfari hjá þeim I
sumar. Ætlar ólafur aö taka þvi
hoði og mun vera að undirbúa aö
flytja austur nií einhvcrn næstu
rtaga.
GÞBÓ/klp—
„Eg ætla ekki að
spara mig neitt”
- segír Skúli óskarsson, sem keppir á íslandsmótinu i kraftlyftingum
tslandsmótið i kraftlyftingum
fer fram um næstu helgi i
Laugardalshöllinni. Menn eru al-
mennt mjög óánægöir með, aö
mótiö skuli fara þar fram þá og
óttast, aö enginn sérstakur
árangur verði, og því siður, að
einhver met verði slegin
Astæðuna fyrir þvi telja þeir
vera þá, aö Evrópumótiö I kraft-
lyftingum fer fram helgina á eftir
í Parmaá ltaliu,og þar veröi allir
okkar bestu kraftlyftingamenn.
Þeir einblini allir á þaö mót, og
muni þvi ekki taka neitt á I Is-
landsmótinu.
Skiíli Óskarsson var ekki sam-
mála þvi', er við spuröum hann,
hvort hann ætlaði aö fara aö
spara sig á Islandsmótinu. „Nei,
þaö geri ég ekki, og ég á von á, að
þaö veröi hörku-keppni um aö
vinna besta afrek mótsins”, sagöi
Skúli. ,,Ég ætla mér sjálfur þann
titil og veit ég, aö þeir ætla sér
hann lfka Jón Páll Sigmarsson,
Kári Elfsson og Sverrir Hjalta-
son”. Þessir þrir hafa ásamt
Skiíla verið valdir i islenska liðiö,
sem keppir á Evrópumótinu.
tsland sendir þangað 9 kepp-
endur og eru þaö fyrir utan þessa
fjóra, þeir Ólafur Sigurgeirsson,
Halldór Eyþórsson, Viðar
Sigurösson, Höröur Magnússon
og Vikingur Traustason. Þeir
halda utan strax eftir helgina, en
Evrópumótið stendur yfir dagana
8. til 10. mai.... _ kip _
Aukastig lil Víkings
Víkingar náöu sér I eitt auka-
stig i hinni heldur bragödaufa
Reykjavikurmóti í knattspyrnu I
gærkvöldi, þegar þeir sigruöu
leikmenn 3. deildarliös Armanns,
3:0.
Þaö voru þeir Lárus
Guðmundsson, Hafþór Ilelgason
og Jóhannes Þorvaldsson, sem
skoruðu mörk Vikings. Meö þess-
um sigri- og aukastiginu — komst
Víkingur upp i efsta sætiö i
R eykjavikurmótinu — er þar meö
7 stig, einu stigi meira en Fylkir.
Mótinu veröur haldiö áfram I
kvöld kl. 19 og mætast þá stórliöin
Valur og KR...
— klp —
„Viö komum til með aö kalla
saman hóp síðar i þessari viku,
enda erekki nema rétt mánuöur
i fyrsta landsleikinn", sagöi
Helgi Danielsson, formaður
landsliðsncfndarinnar i knatt-
spyrnu, I viðtali við VIsi i gær.
„Ég er biiinn að hafa sam-
band viö flesta atvinnumenn
okkar erlendis, og þeir hafa
Rumihéniggéi
fyrirliði !
V-Þióðverja |
Karl-lleins Rummenigge tek-1
ur við fyrirliðastöðunni af hin- '
um 33 ára Ernard Dietz hjá V-1
Þjóðverjum, sem mæta Austur-.
rikismönnum í Hamborg i kvöld I
i HM. Klaus Fischcr (Shalke |
04) og Paul Breitner leika að .
nýju með V-Þjóöverjum.
—SOS I
allir tekið vel i það að vera með i
fyrsta leiknum, sem verður við
Tékka i' Bratislava þann 27.
mai'.
Þeir Asgeir Sigurvinsson,
Pétur Pétursson, Arnór Guð-
johnsen, Atli Eðvaldsson og
MagnUs Bergs eru allir tilbUnir
að vera með. Það eru aftur á
móti vandamal i sambandi við
þá sem leika i Sviþjóð. Þeir I
Teitur Þórðarson og örn [
óskarsson eiga að leika i Ali
Svenskan daginn eftir leikinn i
Bratislava, og þvi vafasamt að
þeir fái sig lausa frá félögum
sinum.
1 sambandi við mannskapinn
hér heima, þá er veriö að ræða
við hann, og við vonumst til að
geta hóað þeim saman um
næstu helgi. Það verður aö
sjálfsögðu æft eins og kostur er
fram að leiknum við Tékkana.
Það er meðal annars á dag-
skránni að hafa hér einn pressu-
leik, en langt er siðan pressu-
leikur i knattspyrnu hefur farið
hér fram”... —klp—
Guðni .mosnar
um Tékka
í Dublin
• guðni KJARTANSSON...
landsliösþjálfari.
— Það er mjög þýöingamikið|
að sjá Tékka leika, þar scm viöl
mætum þeim i HM-keppninni i[
Bratislava 27. mal, sagöi Guöni
Kjartansson, landsliðsþjálfari i|
knattspyrnu.
Hann mun njósna um Tékka I
þegar þeir leika vináttuleik |
gegn trum I Dublin i kvöld.
— Það er greinilegt, að Tékk- |
ar undirbúa sig vel fyrir leikinn
gegn okkur. Þeir lögðu Tyrki að
velli á dögunum i Tyrklandi og
nú eru þeir að leika gegn trum,
sagði Guðni.
Þess má geta, að Tyrkir og
Rússar koma til með að há
haröa keppni um, hverjir fara
meðWalesbúum i HM-keppnina
á Spáni.
—SOSI
Guömunflup sioð
slo vel I Glasgow
- degar hann dæmdi
og ísraels i
— Þetta gekk Ijómandi vel hjá
okkur og var eftirlitsdómarinn
mjög ánægður með okkur. Þaö er
alltaf gaman. þegar vel gengur i
leikjum á vegum FIFA, sagöi
Guðmiuidur Haraldsson. milli-
rikjadómari. sem dæmdi leik
Skota og tsraelsmanna (3:1) á
llampden Park i Glasgow i gær-
kvöldi. Þeir Magnús V. Pétursson
og Hrciöar Jónsson voru linu-
veröir.
— Ég var fastur fyrir fyrstu 15
min. og sýndi þá Liverpool-leik-
manninum hjá Israel, A. Choea
gult spjald fyrir að hann tók i
einn leikmann Skota. Eftir þaö
má segja að ég hafi haft leikinn i
hendi mér, sagði Guðmundur.
Guðmundur sagði að hann hafi
haft gaman að þvi, að eftir að
hann var búinn að sýna Gohen
flrnór.
HM-leik Skotlands
gærkvöldi
gula spjaldiö i byrjun leiksins,
hafi hann tautaö:
— „Þú ert búinn að gefa mér
gult spjald, áöur en ég hef komiö
viö boltann I leiknum”.
— Þú dæmdir tvær vitaspyrnur
(á 21. og 30. min.) á tsrael?
— Já, það voru réttlátir dómar.
Fyrst var brotið gróflega á John
Robertson og siðan á Steve Archi-
bald.
— Var erfitt aö dæma þennan
leik?
— Nei, ekki fannst mér það. Ég
hafði gaman af Joc Jordan hjá
United. Hann notar hendurnar
mikið til aö ýta frá sér og dæmdi
ég stift á það. Jordan þrasaði
smávegis, en eftir leikinn kom
hann til mi'n og baö mig afsök-
unar á þrasinu. Ég sagðist skilja
hann vel og var hann ánægður,
sagði Guömundur.
Það er óhægt aö segja, að enn
einu sinni hafi islenskt dómara-
trió staðið sig vel erlendis og
verið Islandi til dóma. 61.489
áhorfendur sáu leikinn.
— SOS