Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 29.04.1981, Blaðsíða 21
Miövikudagur 29. april 1981 _______________________ VÍSIR (Smáauglysingar - sími 86611 21 OPiÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 1W2 D Húsnæöi óskast Ungt og rólegt par óskar eftir ibúö á leigu. Reglu- semi og góöri umgengni heitið á- samt skilvisum greiöslum. Með- mæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. i sima 45676. Litil ibúö óskast til leigu frá 1. júni n.k. Vinsamlegast hringið i sima 76731 eftir kl. 15. Læknanemi og hjúkrunarnemi óska eftir að leigja 3ja herbergja ibúð, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 17873 eftir kl. 7. Dönsk skrifstofustúlka óskar eftir að taka á leigu her- bergi með húsgögnum og aðgangi að baði i mal, júni og júli. Uppl. i dag i sima 14901 eftir kl. 16.30. Óska eftir 2ja — 3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 20163 eftir kl. 5. Húsgagnasmiöur meö konu og barn óskar eftir 2-3 herb. ibúð til leigu frá 1. mai. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima (vinnu- sími) 30909 Jón. Óska eftir aö taka á leigu 3-4 herb. ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjörri reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 71124 f.h. eða eftir kl. 6 á daginn. Hjúkrunarnemi og norskur læknanemi óska eftir 2-3 herb. ibúð á leigu frá ca. 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Getum borgað i gjald- eyri. Vinsamlegast hringiö i slma 32528 e.kl. 18. Litil fbiíð óskast i Arbæjarhverfi. Einar Ólafsson, simi 74048. 3ja-4ra hcrbergja ibúö eða raðhús óskast á leigu sem fyrst. Helst i Arbæjarhverfi, Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 78149. Tveir bræöur, háskólastddentar óska eftir 2ja- 3ja herb. ibúð, gjarnan i Hafnar- firði. Reglusemi- heitið. Uppl. i sima 53385. Reglusöm barnlaus hjón: Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. júni n.k. Einhver fyrirframgreiösla og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. allan daginn i sima 82020 og 31979 á kvöldin. Ökukennsla Ökukennsla — endurhæfing — námskeiö fyrir verðandi öku- kennara. ATH! meö breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Þið greiöið aðeinsfyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Kenni á nýjan Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 slmi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 simi 27471. Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason, Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól, simi 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Siguröur Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. ökukennsla—æfingatimar Kenni á Mazda 323. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari simi 40594. Ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Utvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown '80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garðarsson, lögg. ökukennari, simar 19268 og 82705. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðit nemandi aðeins tekna tima. öku< skóli ef óskað er. OkukennsU Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig-bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur not- aðan bil?” Til sölu DaihatsuCharmantárg. ’77 ekinn 53.000km. Uppl. isima 16497, eftir kl. 5. Cortina ’72 til ;sölu Cortina ’72 til sölu. Þarfnast lag- færinga. Uppl. I sima 32101. Góð kjör. Til sölu Peugoet 404 station árg. ’68. Bíll i m jög góðu lagi. Verð kr. 9 þús., 3 þús út og 2 þús. pr. mán- uð. Uppl. i sima 84849 e. kl. 18. Volvo Amazon árg. '63, station til sölu, verð kr. 6 þús. 4 ný vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 92-6637. Viljum kaupa Land Rover árg. ’77 — ’80 diesel eða bensin. Uppl. i sima 94-3688. Óska eftir að kaupa vel með farinn VW 1302 árg. ’73 eða '74. Uppl. i sima 96- 24699. Til sölu Pontiac Firebird árg. '68, V 8 350, Skipti á jeppa. Til sýnis hjá Haf- skip v/Njarðargötu kl. 8-17 næstu daga Til sölu Land Rover árg. 1972, skoðaður '81. Vel með farinn. Verð ca. 30-35000. — Vara- hlutir fylgja. Uppl. Isima 21092 e. kl. 13. Fiat 127. árg. 1974 til sölu, ekinn 97 þús. km. Ný yfir- farinn i toppstandi. Uppl. i sima 36339 milli kl. 18 og 20 öll kvöld. Söluverð kr. 8.000. Fallegur mjög vel með farinn Peugeot 504 árg. ’74 til sölu, litur silfurgrár, ný- sprautaður. Verð kr. 75 þús. Uppl. i sima 73792 e. kl. 5. 4 dekk á felgur, passa á Dodge Demon til sölu. Uppl. i sima 22239 á kvöldin. Úr tjónabilum frá Þýskalandi boddýhlutir i: Benz Audi BMW Taunus Opel Peugeot Cortinu Passat VW Vélar, sjálfskiptingar, girkassar, drif I: Benz Audi BMW Taunus Opel VW 1300 VW 1600 VW rúgbrauð einnig vökvastýri, luktir, vatns- kassar grill afturljós og fleira. ARÓ umboðið simi 81757. Tii sölu Cortina árg. ’72 Skoðaður ’81. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 43955. Til sölu Chevrolet Nova árg. 77 Fallegur og vel með farinn bill. Ekinn 135 þúsund km. Verð aðeins kr. 57 þús. Uppl. i sima 34420 á daginn og 75335 á kvöldin. Fiat 127 árg. ’74 til sölu. Þarfnast smálag- færingar. Mjög hagstætt verö. Uppl. i sima 25741 eftir kl. 8. Þessi vel með farni Lada Sport ’79er til sölu. Keyrður aðeins 30.000 km. Skoðaður ’81. Mosagrænn, góð dekk, útvarp sisallistar, klædd sæti. Verðhug- mynd kr. 70.000 kr. Uppl. i sima 71635. Til sölu Fiat 127. Billinn er ágætlega á sig kominn, en þarfnast smá viðgeröar. Góð vél. Uppl. i sima 37252 eftir kl. 7. Dekk Dekk Dekk Til sölu tvö Maxima H 60x14” dekk, sem ný. Einnig Scope. Uppl. i sima 72274. 4 stk. lltið notuð sumardekk 155x12 radial með slöngum til sölu. Verð 600 kr. Uppl. I sima 35427 milli kl. 6 og 8. Subaru '78 setturá götuna haustið ’80, aðeins ekinn 5 þús. km. Mjög vel meö farinn. Uppl. i sima 33560 milli kl. 7 og 10. Cortina árg. '71 til sölu, þarfnast smá lagfær- ingar, er ekki á skrá, stað- greiösluverð 5.500. Einnig er til sölu Taunus 20 M árg. ’69 V 6, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 75285. Fólksbilakerra Tilsölu nýleg fólksbilakerra á 14” dekkjum. Verð kr. 2 þús. Uppl. i sima 53787 eftir kl. 6. Datsun dicsel árg. ’72 til sölu, mælir, er i toppstandi. Einnig Citroen GS árg. ’72. Fást á góöum kjörum. Uppl. i sima 30592. Daihatsu Charade XTE árg. ’79 til sölu. Silfurgrár að lit. Vel með farinn frúarbill. Uppl. i sima 44351. Til sölu Rover 3500 árg. ’78 ekinn 43000 km. ný dekk, góðurbill. Skiptikoma tilgreina. Uppl. i sima 45669 eftir kl. 18. f Lada 1500 árg. ’78 Ekinn 18 þús,- km. Til sýnis og sölu á Aðalbilasölunni Skúlagötu. Er í mjög góðu standi. Honda Accord Til sölu er gullfallegur, ljósblár Honda Accord árg. ’80. Upplýs- ingar i sima 82621 eftir kl. 18. Til sölu varahlutir I: Volvo 144 '68 Bronco ’66 Mini '76 Toyota Carina ’72 Land Rover ’66 Austin Allegro ’77 Cortina ’67-’74 Escort ’73 VW 1300 Og 1302 ’73 Citroen GS og DS ’72 Vauxhall Viva ’73 Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131, ’70-’75 Chrysler 160 GT og 180 ’72 Volvo Amazon og Kryppa ’66 Sunbeam Arrow 1250, 500 ’72 Moskvitch ’74 Skoda 110 ’74 Willys ’46 ofl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bilvirkinn, Siðumúla 29, simi 35553. liöfum fengið Simca 1100 árg '77. Keyrður aðeins 18.100 km. Litaðar rúður og gullfallegur bill. Til sýnis og sölu á Bilasölu Alia RUts. Daihatsu Charade ’79-’80 Simca 1508 ’77 Rússajeppi ’71 Lada 1500 ’77 Mazda 323 ’77 ’78 ’79 ’80 ’81 Mazda 626 ’79 ’80 Benz ’74-’79 Datsun diesel 'll ’79 Datsun Cherry ’80 Volvo 244 ’78 Bronco ’66 ’74 Willys ’53 ’63 ’73 Plymouth Volare '11 '78 Honda Accord ’78 ARO 4x4 pick-up ’79 Trabant station ’79 Buick Skylark '11 Galant 1600 ’79 Vegna mikillarsölu vantar okkur nú þegar bila i sýningarsal og á sýningarsvæði okkar. Sé biUinn á staðnum selst hann strax. Bilasala AUa Rúts Hyrjarhöfða 2, simi 81666. Höfum Urval notaðara varahluta i: Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’69 Saab 99 '71 og 74 Bronco ’66 og ’72 Land Rover ’71 Mazda 323 ’79 Mazda 818 ’73 Mazda 929 station ’80 Toyota M I-L ’72 Toyota Corolla ’72 Skoda Amigo ’78 Skoda Pardus '11 Dasun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Taunus 17 M ’70 Cortina ’73 Lancer ’75 Ch. Vega ’74 Hornet '74 Volga ’74 Willys ’55 A-Alegro ’74 M-Marina '74 Sunbeam ’74 M-Benz ’70 D Mini ’74 Fiat 125 ’74 Fiat 128 ’74 Fiat 127 ’74 VW ’74 ofl. o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opið virka daga frá kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20 Kópavogi simar 77551 og 78030 Reyniö viðskiptin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.