Morgunblaðið - 06.04.2004, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.04.2004, Qupperneq 29
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 29 Listasafn Íslands kl. 12.10– 12.40 Rakel Pétursdóttir safn- fræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Íslensk myndlist 1900– 1930. Stofa 103 í Lögbergi kl. 15 Dr. Margrét Jónsdóttir heldur fyr- irlestur á vegum Stofnunar Vigdís- ar Finnbogadóttur. Fyrirlesturinn nefnist „Textar kinn við kinn: um tvímálaútgáfu af Yermu eftir Fed- erico García Lorca.“ Hann fjallar um tvímálaútgáfu af Yermu eftir Federico García Lorca sem brátt kemur út á vegum Stofnunar Vig- dísar Finnbogadóttur. Þýðingin er samvinna Margrétar Jónsdóttur og Karls Guðmundssonar en formáli, nótur við útgáfu og verkefni fyrir nemendur eru verk Margrétar Jónsdóttur. Í fyrirlestrinum fjallar Margrét um forsendur tvímála- útgáfunnar og hvernig leitast er við að flétta saman tungumálanám og bókmenntakennslu. Dr. Margrét Jónsdóttir er sérfræð- ingur við Háskólann í Reykjavík og vararæðismaður Spánar á Íslandi. Jón forseti kl. 21 Skálda- spírumenn efna til upplestr- arkvölds í samvinnu við Rit- hring.is. Hildur Helgadóttir, Hjörvar Pétursson og Gunnar Randversson lesa úr nýjum verk- um sínum en auk þeirra er öllum frjálst að lesa upp ljóð og aðra stutta texta. Smiðjan Listhús Ármúla 36 kl. 20 Myndlistarmaðurinn G.R. Lúð- víksson opnar sýningu. Sýningin, sem ber heitið „Hin fyrsta freist- ing“, uppistendur af máluðum verkum. Eins og heiti sýningarinnar ber með sér þá er eplið í fyrirrúmi, en eplið er fyrsta freisting sem Guð lagði fyrir manninn. Sýningin stendur aðeins í eina viku. Fiskbúðin Freyjugötu 1 kl. 16 til 18 Birna Þórðardóttir mun árita og lesa upp úr ljóðabók sinni Birna/BIRNA. Tilvalið er að njóta ljóðalesturs um leið og náð er í hinn daglega fisk, enda fátt þjóðlegra en fiskur og ljóð, segir í kynningu. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is afmælis- tilboð Þann 5. apríl 1944 hóf Þorvaldur Guðmundsson rekstur matvöruverslunarinnar Síld & fiskur. Fljótlega hóf hann framleiðslu kjötvara undir vörumerkinu Ali sem síðan hafa verið tíðir gestir á matborðum Íslendinga. Ali kjötvörur byggja á sterkri hefð vöruvöndunar og nýsköpunar þar sem kappkostað er að neytandinn upplifi gæði íslenskra landbúnaðarafurða, auk þess sem áhersla er lögð á nýjungar og framþróun í vöruframboði Ali. Við trúum því að neytendur sækist eftir þessum eiginleikum í þeim kjötvörum sem þeir kaupa og leggjum okkur fram um að standast væntingar þeirra. Um leið og Ali þakkar Íslendingum fyrir samfylgdina síðustu 60 árin vonast fyrirtækið til þess að eiga ánægjuleg viðskipti við neytendur á komandi árum. Í tilefni tímamótanna efnir Ali til afmælisveislu í samvinnu við smásöluverslanir um allt land. 1 9 4 4 - 2 0 0 4 sextíu ára hunangsreyktar kótilettur pepperoni spægipylsa bacon skinka Vörur á afmælistilboði til 20. apríl: A ug l. Þ ór h. 17 17 .5 9 EDDA útgáfa og Fréttablaðið standa að ljóðasamkeppni dagana 16.–23. apríl. Samkeppnin er ætluð öllum sem fæddir eru árið 1974 og síðar. Dómnefnd skipa Kolbrún Berg- þórsdóttir, Kristján B. Jónasson og Þorvaldur Þorsteinsson og velja þau átta ljóð og ljóðskáld sem les- endur Fréttablaðsins geta svo valið úr í símakosningu. Edda útgáfa veitir þeim skáldum sem komast í fjögurra ljóða úrslit myndarleg bókaverðlaun og gefur út sigurljóðið. Ljóða- samkeppni Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn SMS tónar og tákn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.