Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8 og 10.45. B.i.12 ára
AKUREYRI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12 ára
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Rafmagnaður erótískur tryllir
Frá
framleiðendum
“The Fugitive”
og“Seven”.
B.i. 16 ára
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4, 8 OG 10.45.
Frumsýning
Enginn trúir því að
hann muni lifa af þetta
villta og seiðandi
ferðalag.
Viggo Mortenson í magnaðri ævintýramynd
byggð á sannri sögu!
i í i i
i !
OPIÐ ALLA PÁSKANA!
HÁDEGISBÍÓ
KL. 12 Í
SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
8, 10 OG 12 APRÍL
400 KR.
FYRIR ALLA!
ATH! KRINGLAN FIMTUDAG OG LAUGARDAG
Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali / Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Með íslensku tali
Sýnd kl. 6, og 10.
Hann mun
gera allt til
að verða þú!
Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie,
Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.10
Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn
sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir BESTA HANDRIT. Algjör perla!
Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ára.
FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU
GAGNRÝNENDUM LANDSINS!
„Stórkostlegt
kvikmyndaverk“
HL. MBL
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 10.05.
Sýnd kl. 7. B.i. 16.Sýnd kl. 5. Ísl tal. Kl. 5.45.
Frumsýning
ÓHT Rás 2
SV. MBL
OPIÐ ALLA
PÁSKANA!
BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn
Bob Dylan hefur brugðið út af venju
og birtist nú í sjónvarpsauglýsingu í
fyrsta sinn. Ugglaust kemur þessi
ákvörðun gamla byltingasöngvarans
mörgum unnendum hans í opna
skjöldu og ekki síður sú staðreynd
að umrædd auglýsing skuli vera
undirfataauglýsing.
Dylan birtist með örmjótt yf-
irskegg og augnskugga og milli
myndskeiða af honum skjótast fá-
klæddar sýningarstúlkur á nær-
fötum frá fyrirtækinu Victoria’s
Secrets einum klæða í Feneyjum.
Undir hljómar lag Dylans „Love
Sick“ sem upphaflega kemur af plöt-
unni Time Out of Mind frá 1997.
Auglýsingin er liður í nýrri kynn-
ingarherferð nærfataframleiðand-
ans sem senn verður hleypt af stokk-
um í Bandaríkjunum. Hingað til
hefur fyrirtækið fyrst og fremst
beitt ofurfyrirsætum á borð við
Claudiu Schiffer og Heidi Klum í
auglýsingum sínum.
Dylan hefur ekkert látið hafa eftir
sér um hvers vegna hann varð við
boði um að leika í auglýsingunni og
gerði sér sérstaka ferð til Feneyja til
þess. Forstjóri Victoria’s Secrets
segist heldur ekkert vita um ástæð-
ur þess, segist ekki hafa spurt Dylan
að því. „En hann þáði boðið. Hann er
tákngervingur, lifandi goðsögn,“
sagði forstjórinn.
Þetta mun vera í fyrsta sinn á
rúmlega fjörutíu ára frægðarferli
sem Dylan kemur fram í sjónvarps-
auglýsingu en þegar lag hans „The
Times They Are A-Changin’“ hljóm-
aði undir auglýsingu frá Bank of
Montreal árið 1996 sökuðu margir
hann um að hafa selt sálu sína.
Fyrstu viðbrögð unnenda hans
eru þó jákvæð að þessu sinni. Einn
ónefndur aðdáandi sagði í viðtali við
BBC að hann myndi
sannarlega ekki slá
hendinni á móti
slíku tilboði, að fá
borgað fyrir að vera
umvafinn fallegu
kvenfólki í Fen-
eyjum. Útvarps-
maðurinn Dennis
Elsas segir þó þetta
síðasta útspil hreint
og beint „skrítið“.
Bob Dylan hefur löngum verið
maður óútreiknanlegur.
Fyrirsætan Adriana
Lima er ein þeirra sem
bregður fyrir á undir-
fötum einum í Fen-
eyjum í umræddri
auglýsingu.
AP
Bob Dylan auglýsir undirföt