Morgunblaðið - 08.04.2004, Síða 61

Morgunblaðið - 08.04.2004, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 61 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd FIMMTUDAG OG LAUGARDAG kl. 12, 2 og 4. Ísl tal. Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn MIKE MAYERS Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. AKUREYRI Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8, og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Besta teiknimyndin Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! ÁLFABAKKI kl. 2 og 4 Ísl texti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali Stranglega bönnuð innan 16 ára. AKUREYRI kl. 4 Ísl texti KEFLAVÍK kl. 2, 4, 6 Ísl texti ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.16 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og10.  SV. MBL „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! HÁDEIGISBÍÓ 8, 10 OG 12 APRÍL Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12 KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali ATH! KRINGLAN FÖSTUDAG Sýnd kl. 6, 8 og 10. Með ensku tali / Sýnd kl. 6. Með íslensku tali Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki.  SV. MBL Án efa einn besti spennu- hrollur sem sést hefur í bíó. „The Dawn of the Dead“ er hressandi hryllingur, sannkölluð himnasending. Þá er húmorinn aldrei langt undan. Semsagt, eðalstöff. ” Þ.Þ. Fréttablaðið. Gamanmynd eins og þær gerast bestar! HÁDEGISBÍÓ KL. 12 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI 8, 10 OG 12 APRÍL 400 KR. FYRIR ALLA! SÖNGKONURNAR Selma Björnsdóttir og Jóhanna Vigdís Arnardóttir ætla að halda tónleika í kvöld á Hressó. Þar munu þær syngja góða blöndu af söngleikja-, bíómynda-, og frönskum kafahúsaslögurum, tónlist sem þær eru nú þegar orðnar rómaðar fyrir og sungu inn á plötu sem kom út fyrir jólin. Boðið er upp á lifandi tónlist nær öll fimmtudags- og laugardagskvöld á Hressó. Morgunblaðið/Árni Sæberg Selma og Hansa á Hressó RUSLANA heitir hún og verður fulltrúi Úkraínu í Evróvisjón í ár. Ruslana ætlar að halda hljómleika hér á landi um páskana og verða þeir haldnir á miðnætti föstudaginn langa á skemmtistaðnum Pravda. Ruslana verður dyggilega studd dansflokknum Wild Dances og munu þau frumflytja Evróvisjón- lagið sitt hér á landi. Ruslana er nú á ferðalagi að kynna sig og lagið og er Ísland fyrsti viðkomustaðurinn. Hún nýtur nú mikilla vinsælda í Úkraínu en tónlistin er dansvæn popptónlist, blönduð úkraínskri þjóðlagatónlist (Hutsul tónlist sem upprunnin er úr Karpatíufjöllum). Ruslana sjálf semur tónlistina og hefur umsjón með allri ímyndarvinnu. Það er Almenna umboðs- skrifstofan, Pravda, Tveir fiskar og Fosshótel Baron, Barónsstíg, sem standa að komu Ruslönu hingað. Ruslana er reffileg keppandinn syngur á Íslandi Úkraínski Evróvisjón- Sviðsframkoma Rusl- önu þykir mögnuð. www.ruslana.com.ua

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.