Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.05 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunnarsdóttir
flytur.
08.10 Tónlist að morgni skírdags. Sellósó-
nata nr.2 í F-dúr eftir Johannes Brahms. Jac-
queline Du Pré leikur á selló og Daniel Bar-
enboim á píanó. Kol Nidrei eftir Max Bruch.
Jacqueline Du Pré leikur á selló með Fíl-
harmóníuhljómsveit Ísraels; Daniel Bar-
enboim stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Aftur á öðrum degi páska).
09.40 Smásaga, Búdda eftir Torgny Lindgren.
Karl Guðmundsson les eigin þýðingu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Nokkur höfug tár. Portúgalska söng-
konan Amalia Rodriguez og arftakar hennar.
Umsjón: Aðalsteinn Ingólfsson.
11.00 Guðsþjónusta í Hjálpræðishernum.
Séra Jakob Roland prédikar.
12.00 Dagskrá skírdags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Auglýsingar.
13.00 Trúarhópar og trúartákn. Umsjón: Leif-
ur Hauksson. (Aftur á laugardagskvöld).
13.50 Ég vegsama sjálfan mig og syng. Þátt-
ur um um ljóðabókina Söngurinn um sjálfan
mig eftir bandaríska skáldið Walt Whitmann.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
14.35 Sónata fyrir píanó ópus 26 eftir Samu-
el Barber. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur.
15.00 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.08 Aldarminning Ragnars í Smára. Frá há-
tíðarsamkomu í Þjóðleikhúsinu á ald-
arafmæli Ragnars Jónssonar, 7.2 síðastlið-
inn. Ávörp, upplestur og tónlist. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
17.15 Vetrargosi. Hlín Pétursdóttir sópr-
ansöngkona og Hrefna Eggertsdóttir píanó-
leikari flytja lög eftir Robert Schumann, Jo-
hannes Brahms, Richard Strauss, Elínu
Gunnlaugsdóttur, Francis Poulenc o.fl. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Nýtt hljóðrit
Ríkisútvarpsins)
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Smásaga, Saga handa börnum eftir
Svövu Jakobsdóttur. Höfundur les. (Hljóð-
ritun frá 1975) Gerður Steinþórsdóttir flytur
formála.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Jóhannesarpassían eftir Johann Seb-
astian Bach. Ingrid Schmithüsen, Yoshikazu
Mera, Gerd Türk, Makoto Sakurada, Yoshie
Hida, Chiyuki Urano og Peter Kooij syngja
með Bachsveitinni í Japan; Masaaki Suzuki
stjórnar. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daníelsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Útvarpsleikhúsið, Brennandi þol-
inmæði eftir Antonio Skármeta. Leikrit frá
Chile. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leik-
endur: Róbert Arnfinnsson, Kristján Franklín
Magnús, Sigrún Edda Björnsdóttir, Bríet
Héðinsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Pálmi
Gestsson o.fl. Leikstjórn: Hallmar Sigurðs-
son. Hljóðvinnsla: Georg Magnússon. (Áður
á dagskrá 1990).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
09.32 Tónlistarhornið
09.39 Seinheppna hrein-
dýrið (Robbie the Rein-
deer) Bresk brúðumynd.
10.11 Barbí sem garða-
brúða
11.35 Ísfötin yndislegu
(The Wonderful Ice
Cream Suit) Leikstjóri er
Stuart Gordon og aðal-
hlutverk leika Joe Man-
tegna, Esai Morales o.fl.
12.55 Himnabörn (Bac-
heha-Ye aseman)
14.25 Faust Aðalhlutverk
leika Bruno Ganz, Christi-
an Nickel, Robert Hun-
ger-Böhler, Johann Adam
Oest o.fl. e. (1:2)
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar e.
18.30 Spanga (Braceface)
e. (19:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Jakobsvegur (Tro: I
pilgrimmens spor - Vejen
til Santiago)
20.10 Heima er best (2:6)
20.40 Viktoría og Albert
(Victoria and Albert) Leik-
stjóri er John Erman og
meðal leikenda eru Vict-
oria Hamilton, Jonathan
Firth, James Callis, David
Suchet o.fl. Seinni hluti
myndarinnar verður sýnd-
ur föstudaginn langa. (1:2)
22.15 Mikki bláskjár
(Mickey Blue Eyes) Leik-
stjóri er Kelly Makin og
aðalhlutverk leika Hugh
Grant, James Caan og
Jeanne Tripplehorn.
23.55 Vætusöm brúð-
kaupsveisla (Monsoon
Wedding) Leikstjóri er
Mira Nair og meðal leik-
enda eru Naseeruddin
Shah, Lillete Dubey o.fl. e.
01.45 Dagskrárlok
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.45 Stuart Little 2 Aðal-
hlutverk: Geena Davis og
Hugh Laurie. 2002.
12.00 Ice Age (Ísöld)
13.20 Making of Peter Pan
13.45 The Princess Diaries
(Dagbók prinsessunnar)
Aðalhlutverk: Julie Andr-
ews og Anne Hathaway.
15.35 The Osbournes
(14:30) (e)
16.00 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (10:18) (e)
16.20 Robin Hood Men in
Tights Aðalhlutverk: Cary
Elwes, Amy Yasbeck og
Richard Lewis. 1993.
18.05 Friends (9:18) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Simpsons (3:22)
(e)
19.25 Hrein og bein
Hvernig er að takast á við
samkynhneigð? (1:2)
20.00 60 Minutes
20.50 Rejseholdet (Liðs-
aukinn) Aðalhlutverk:
Charlotte Fich, Mads
Mikkelsen o.fl. 2003.
Bönnuð börnum. (1:2)
22.05 Texas Rangers
(Lögverðir í Texas) Aðal-
hlutverk: James Van Der
Beek, Rachael Leigh o.fl.
2001. Stranglega bönnuð
börnum.
23.35 Taking Care of Bus-
iness (Tekið á málunum)
Aðalhlutverk: Charles
Grodin og James Belushi.
1990.
01.20 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (11:24) (e)
02.00 Twenty Four (24 - 2)
Stranglega bönnuð börn-
um. (12:24) (e)
02.45 Big Brass Ring (Sá
Stóri) Aðalhlutverk: Will-
iam Hurt, Nigel Haw-
thorne o.fl. 1999. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.30 Tónlistarmyndbönd
13.15 NFL (Super Bowl
2004) Útsending frá úr-
slitaleik New England
Patriots og Carolina
Panthers í ameríska fót-
boltanum 2004.
16.20 Olíssport
16.45 European PGA Tour
2003 (Algarve Open De
Portugal)
17.40 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
18.10 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
19.05 US Masters 2003
(Official Film)
20.00 US Masters 2004
(Bandaríska meist-
arakeppnin) Bein útsend-
ing.
22.30 61 (Hafnabolta-
hetjur) Aðalhlutverk: Joe
Buck, Dane Northcutt,
Charles Esten og Scott
Connell. 2001.
00.35 Volcano (Eldfjallið)
Þriggja stjarna stórslysa-
mynd sem gerist í stór-
borginni Los Angeles. Að-
alhlutverk: Tommy Lee
Jones, Anne Heche og
Gaby Hoffman. 1997.
Bönnuð börnum.
07.00 Blandað efni
17.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Miðnæturhróp
20.00 Kvöldljós
21.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
21.30 Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Kvöldljós (e)
Sjónvarpið 14.25 Í dag og á morgun sýnir Sjónvarpið
upptöku af sviðsuppfærslu sem Peter Stein gerði af leik-
verkinu Faust, eftir Johann Wolfgang Goethe fyrir heims-
sýninguna í Hanover árið 2000.
06.00 Big Fat Liar
08.00 Bedazzled
10.00 Someone Like You
12.00 Billy Madison
14.00 Big Fat Liar
16.00 Bedazzled
18.00 Someone Like You
20.00 Billy Madison
22.00 Crouching Tiger,
Hidden Drago
24.00 Vertical Limit
02.00 Beautiful People
04.00 Crouching Tiger,
Hidden Drago
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir.
02.05 Auðlind. (Endurtekið frá miðvikudegi)
.02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt-
ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Skírdagsmorgunn með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Skírdagsmorgunn með
Guðrúnu Gunnarsdóttur. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Fyrsta um-
ferð. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Aftur í kvöld).
14.00 Saga Hljóma - 1. Umsjón: Ásgeir Tóm-
asson 15.00 Pæling. Umsjón: Jóhann Hauks-
son. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónleikar með Damien
Rice. Hljóðritað á Nasa 19.3. sl. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Út-
varp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars
Páls Ólafssonar. 21.00 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna. Fyrsta umferð. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga
með Bent. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
09.00-12.00 Bjarni Ólafur
12.20-16.00 Halldór Backman
16.00-18.30 Jóhannes Egilsson
19.30-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir: 10 - 12 - 15 - 17. Kvöldfréttir. 18.30.
Trúarhópar og
trúartákn
Rás 1 13.00 Að loknu hádeg-
isútvarpi skoðar Leifur Hauksson
mismunandi trúarhópa og hin ýmsu
trúartákn. Að því loknu verður fjallað
um ljóðabókina Söngurinn um sjálf-
an mig eftir Walt Whitmann og eftir
fjögurfréttir verður útvarpað hljóð-
ritun frá hátíðarsamkomu á ald-
arafmæli Ragnars í Smára.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sketcha keppni
19.00 Íslenski popp listinn
21.30 Tvíhöfði
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o.fl.
o.fl.
23.10 Prófíll (e)
23.30 Sjáðu (e)
23.50 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (15:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(5:25)
20.50 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
21.40 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends (Vinir 7)
(15:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(5:25)
01.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Wanda at Large
(Wanda gengur laus)
01.55 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 Malcolm in the
Middle Malcolm þarf að
skila inn verkefni á nám-
skeiði um afbrigðilegt sál-
arlíf og velur að skrifa rit-
gerð um Reese. Dewey
reynir að eignast peninga
með því að koma fram úti á
götu.
20.30 Yes, Dear Jimmy
upplifir sig heimskan þeg-
ar hann getur ekki hjálpað
Dominic með vísindaverk-
efnið sitt og ákveður að
fara aftur í skóla. Greg
kaupir nýja sláttuvél og
ákveður að slá garð ná-
granna síns.
21.00 The King of Queens
Doug Heffernan sendibíl-
stjóri sem þykir fátt betra
en að borða og horfa á
sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum og verður Doug
að takast á við afleiðingar
uppátækjanna.
21.30 The Drew Carey
Show Bandarískir gam-
anþættir um hið sér-
kennilega möppudýr og
flugvallarrokkara Drew
Carey. Kate hefur ástæðu
til að ætla að hún sé ólétt
en það er alrangt hjá
henni. Hún tekur þá
ákvörðun að hún vilji aldr-
ei eignast barn en um leið
ákveður Drew að hann vilji
helst af öllu verða faðir.
22.00 The Bachelor Þátta-
röð um ógiftan karl sem er
kynntur fyrir 25 aðlaðandi
konum.
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur.
23.30 C.S.I. (e)
00.35 The O.C. (e)
01.20 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
FYRSTA umferð í spurninga-
keppni fjölmiðlanna verður í dag
klukkan 13. Þetta er árlegur liður
og stendur Rás 2 að honum og send-
ur út um páskana á meðal liða, sem
þátt tóku í ár, voru Morgunblaðið,
Viðskiptablaðið, mbl.is, Fréttablað-
ið, Víkurfréttir, Ríkissjónvarpið og
Stöð 2. Spurt er margvíslegra
spurninga sem varða bæði samtíð
og fortíð en ef einhverjir eiga að
vera með á nótunum um hvað er að
gerast úti í samfélaginu er það fjöl-
miðlafólk. Hart er bitist í ár en í
grunninn er þetta fyrst og fremst
til gamans, hlustendum til ánægju
og afþreyingar. Umsjón er í hönd-
um Ævars Arnar Jósepssonar.
Spurningakeppni fjölmiðlanna á Rás 2
Fjölmiðlar kljást
Spurningakeppni fjömiðlanna (1. umferð) er á dagskrá Rásar 2 klukkan 13 og er endurtekin
klukkan 21. Önnur umferð er á morgun, sú þriðja á sunnudaginn og sú fjórða á mánudag-
inn. Allt á sömu tímum og í dag.
Ævar Örn Jósepsson
SJÁLFSÖGÐ rétt-
indabarátta samkyn-
hneigðra hefur ekki far-
ið framhjá neinum
undanfarin ár. Hér er
um alvarlegt mál að
ræða þar sem margir
eru enn haldnir órökks-
tuddum fordómum í garð
homma og lesbía. Hrein
og bein er athyglisverð
heimildarmynd í tveimur
hlutum þar sem rætt er
við ungt fólk sem er að
takast á við lífið sem
samkynhneigðir ein-
staklingar og er að horf-
ast í augu við sjálft sitt
og læra inn á tilfinn-
ingar sínar. Hér er lyk-
ilatriðið virðing sem allt
fólk þarf að bera bæði
fyrir sjálfu sér og því
samfélagi sem það hefur
gengist undir.
Umsjónarmenn eru
þau Hrafnhildur Gunn-
arsdóttir og Þorvaldur
Kristinsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
…alvöru
lífsins
Fyrri hluti Hrein og
bein er á dagskrá
Stöðvar 2 klukkan
19.25.
EKKI missa af …