Vísir - 24.09.1981, Síða 12

Vísir - 24.09.1981, Síða 12
12 VISIR Fimmtudagur 24. september 1981 Fjallamaraþonkeppnin: flöeins sveítir af atian luku keppni Fjallamaraþon-keppni á vegum Landssambands hjálparsveita skáta og Skátabúðarinnar fór fram um síðustu helgi. 18 sveitir frá hinum ýmsu björgunarsveitum spreyttu sig á því að ganga á einum degi frá Landmannalaugum til Þórsmerkur og síðan að lokinni einnar nætur hvíld úr Mörkinni yf ir á Fimm- vorðuháls. Tvær af fjórum kvennasveitanna luku keppni, en hinsvegar að- eins sex af fjórtán sveitum karlanna. Þessi afföll sýna glöggt hve erfið þessi þraut er, því aðeins vel þjálfað fólk tók þátt í keppninni. Hér á síðunni birtast nokkrar myndir sem teknar voru meðan á keppni stóð. Við Þröngá. Frá hægri: Magnús Dan, Arnór Guðbjörnsson, Heigi Benediktsson og Andrés Bridde. Sigurliðin taka við verðiaunum, frá vinstri: Magnús Dan Bárðarson, Andrés Þór Bridde, Vilborg Hannesdóttir og Anna Lára Friðriksdóttir. Linda Björnsdóttir og 1 Rannveig Andrésdóttir koma á áfangastaö við Alftavatn. Tryggvi Páll Friöriksson færir þreyttu liðinu flatkökur meö osti um leiðog hann hvetur til dáða. Texti og myndir: je

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.