Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 24

Pressan - 19.01.1989, Blaðsíða 24
24 FimmtQíjað'ur'19V'jánljki' 1989 SÖ8*i>f««H« 0 Ptxltmm BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Arnold Schwarzenegger er Ivan_ Danko kafteinn, stolt Rauða hersins í Moskvu. Hann eltir glæpamann til Bandaríkjanna og fær aðstoð frá hinum mein- fyndna Jamcs Belushi. Kynngimögnuð spennumynd frá leikstjóranum og höfundinum Walter Hill (48 hrs) sem sýnir hér allar sínar bestu hliðar. Schwarz- enegger er í toppformi enda hlut- verkið skrifað með hann í huga, og Belushi (Salvador, Abour Last Night) sýnir að hann er gaman- leikari sem vert er að taka eftir. Aukahlutverk: Peter Boylc, Ed O’Ross, Gina Gerson. Hörkuspsennumynd sem enginn má missa af. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Mtinci Frumsýnir: STEFNUMÓT VID DAUÐANN llcrculc Poirol fær ekki frekar en fyrri daginn frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? VERÐUR ÞÚ kannski á undan að benda á hinn rétla? Spennumynd i sérflokki fyrir áhugamcnn sem aðra. Pelcr Uslinov, I.aurcn Uacull, Carrie Fishcr, John Gielgud, Piper Lauric, Halcy Mills, Jcnny Seagrove, David Soul. Leikstjóri: Michael Winner. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. I ELDLINUNNI GESTABQÐ BmöETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. JÓLASAGA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÚ sími 22140 BULL DURHAM Gamansöm, spennandi og erótísk mynd. Myndin hefur verið til- nefnd til tvennra Golden Globe- verðlauna; fyrir aðalhlutverk kvcnleikara (Susan Sarandon) og besta lag í kvikmynd (When a Woman Loves a Man). l-eikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton. Aðalhlutverk: Kevin Costner (The Untouchables, No Way Out), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick). Sýnd kl. 5, 7 og 9, nema fimmtu- dagskvöld. Þá eru 7. áskriftar- tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói og hefjast þeir kl. 20.30. Myndin er einnig sýnd kl. 11 á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. <mto LKiKFÍjlAC tmlMM RKYKIAVÍKUK PVI SÍM116620 r SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds. Fimmtudag 19.1. kl. 20.30. * ’ Laugardag 21.1. kl. 20.30. Uppselt. Mióvikudag 25.1. kl. 20.30. Föstudag 27.1. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Höfundur: Göran Tunström. Þýðing: l’órarinn Eldjárn. Leikstjóri: Lárus Ýmir Oskars- son. Aðst.leikstjóri: Jón Tryggvason. Leikmynd og búningar: Marc Deggeller. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson og Ríkharður Örn Pálsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavars- dóttir. Leikendur: Siguróur Sigurjóns- son, Þröstur Leó Gupnarsson, Edda Björnsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Ragnheiður Arnar- dóttir Sigurður Karlsson, Mar- grét Olafsdóttir, Steindór Hjör- leifsson, Edda Heiðrún Back- man, Eggert Þorleifsson, Jón Sigurbjörnsson, Kristján Franklín Magnús, Jakob Þór Einarsson, Jón Tryggvason og Fanney Stef- ánsdóttir. 3. sýning í kvöld kl. 20. Rauð kort gildu. Uppselt. 4. sýning föstudag 20.1. kl. 20. Blá kort grlda. Uppselt. 5. sýninj?'sunnudag kl. 20.00. Gul kort gilda. Uppselt. 6. sýning þriðjudag 24.1. kl. 20. Græn kort gilda. 7. sýning fimmtudag 26.1. kl. 20. Hvit kort gilda. HEIMSMEISTARA- KEPPNIN í MARA- ÞONDANSI ^ Söngleikur eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: 23 valinkunn tónskáld frá ýmsum tímum. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Karl Júlí- usson. Útsetningar og hljómsveitar- stjórn: Jóhann G. Jóhannsson. Lýsing: Egill Örn Árnason. Dans: Auður Bjarnadóttir. Sýning á Broadway laugardag 21.1. kl. 20.30. Miöasala í Broad- way, sími 680680. Veitingar á staönum. Frumsýning: GÁSKAFULLIR GRALLARAR Sprellfjörug gamanmynd með hörkuspennandi ívafi. Aðalhlutverk: Bruce Willis og * Jamcs Gardner ásamt Mariel Hemingway, Kathlccn Quinlan, Jcnnifcr Edwards og Malcolm McDowell. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. VINUR MINN MAC Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa. Eric er nýfluttur . í hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewart Rafill Framleiðandi: R.J. Louis (Karate Kid 1 & 2) Kvikmyndatónlist: Alan Silvestri (Aftur til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill og Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jonathan Ward, Christine Eber- sole og Lauren Stanley. Sýnd kl. 5 og 7. RÁÐAGÓDI RÓBÓTINN 2 Sýnd kl. 9 og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ KOSS KÖNGULÓ- ARKONUNNAR Höfundur: Manuel Puig. Sýningar í kjallara Hlaðvarpans, Vesturgötu 3. 29. sýning í kvöld kl. 20.30. 30. sýn. föstudag 20.1. kl. 20.30. 31. sýn. laugardag 21.1. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. sýnir í Islensku óperunni Gamlabíói 45. sýning fösludag 20.1. kl. 20.30. 46. sýning laugardag 21.1. kl. 20.30. Miöasala í Gaihia Biói frá kl. 15—19. BieDCRGl|i Snorrabraut 37 slmi 11384 Hinn stórkostlegi MOONWALKER ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR The Unbearabl? I.ightness of Being Þá er hún komin úrvalsmyndin „Unbearable Lightness of Being”, gerö.af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Myndin hefur farið sigurför uin alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilver- unnar eftir Milan Kundera kom út í íslenskri Þýðingu 1986 og var ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Julictte Binoche, I.ena Olin, Der- ek De Lint. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: Philip Kaufman. Bókin er til sölu í miðasölu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. WILLOW Willow, ævintýramyndin mikla, er nú frumsýnd á Islandi. Þessi mynd slær öllu við í tæknibrell- um, fjöri, spennu og gríni. Aðalhlutverk: Val Kilmer og Joanne Whalley. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Þá er hún komin stuðmynd allra tíma, Moonwalkcr, þar sem hinn stórkostlegi listamaður Michael Jackson fer á kostum. í London var myndin frumsýnd á annan í jólum og setti þar allt á annan endann. í Moonwalker eru öll bestu lög Michaels. Moonwalker er í THX-hljóð- kerfinu. Þú hefur aldrei upplifaöi annaö eins! Aöalhlutverk: Michacl Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adarns. Leikstjóri: Colin Chilvers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bMh6i11l Álfabakka 9 Frumsýnir toppmyndina: DULBÚNINGUR Hér er hún komin hin splunku- nýja toppmynd „Masquerade" þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum, enda er þessi mynd ein af hans bestu. „Masquerade" hefur fengiö frá- bærar viðtökur bæði í Banda: ríkjunum og Englandi. Frábær spennumynd sem kemur skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. Leikstjóri: Bob Swain. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. UIWlBftH .WMX.D0KKHK JtVUIiilHIK' MXB-.'fflfflWll *U»3 tffiJCK liiiiltlfl ..sm 'iHiRiiuui -af*3 mm. -mm HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANI'NU? Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Christopher Lloyd, Joanna Cass- idy, Stubby Kaye. Sýnd kl. 5, 7, 9 og Tl. Á FULLRI FERO Aðalhlutverk: Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. SKIPT UM RÁS Þau Kathlcen Turner, Christopher Recve og Burl Rcyn- olds fara hér á koslum. Topp- grínmynd sem á erindi til þín. Sýnd kl. 7 og 11. BUSTER Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Á TÆPASTA VAÐI Synd kl. 9. SÁ STÓRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ simi 32075 Sýningum á mynd Sigurjóns Sighvatsson- ar „Bláu eðlunni“ er frestað um sinn vegna mikillar aðsóknar að myndinni „Tímahrak“. Robert De Niro og Charles Grodin eru stórkostlegir í þessari sprenghlægilegu spennumynd. Leikstjóri Martin Brest, sá er gerði „Beverly Hills Cop“. Grod- in stal 15 milljónum dollara frá Mafíunni og gaf til liknarmála. Sýnd í A-sal kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. Alhugið breyttan sýningartíma. Bönnuð innan 12 ára. HUNDALÍF Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á síðari árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á tánings- aldurinn. Tekið er upp á ýmsu sem margir muna frá þeim árum er myndin gerist. Mynd þessi hef- ur hlotið fjölda verðlauna, var m.a. tilnefnd til tvennra Óskars- verðlauna ’87, hlaut Goldcn Globe-verðlaunin sem besta er- lenda myndin o.fl. o.fl. Unnendur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hellström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og H. Islenskur texti. í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigur- jónsson. 9. sýning fimmtudag kl. 20. 10. sýning föstudag 20.1. kl. 20. ^offmcmns Næstu sýningar: Laugardag kl. 20. Uppsclt Sunitudag kl. 20. Uppselt MiíVikudag 25.1. kl. 20. Föstudag 27.1. kl. 20. Athugið: Takmarkaður sýninga- fjöldi. Leikfélag «llt í Uo«„o.«in.Ao. MISGRIPDM ■ IUIlltSl TJjdl llíJl Gamanleikur eftir William • Shakespeare. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. 3. sýning laugardagskvöld kl. 20.30. Mióapantanir allan sólar- hringinn í síma 50184. Sýningar í Bæjarbíói.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.