Pressan - 18.05.1989, Blaðsíða 15

Pressan - 18.05.1989, Blaðsíða 15
Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685 Fimmtudagur 18. maí 1989 TVOFALDUR 1. VIININING handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. vanta í þetta sinn! 'k SVÍNASKROKKUR jjorgflf bað Aðeins 395 kr. kg tilbúið í frystinn. Aukakostnaður við reykingu kr. 55 pr. kg. Sendum um allt land. HRYGGSTEIK MEÐ PORU Ristið pöruna í ræmur niður aö fitulagi. Setjiö steikina á pönnu meö pöruna niöur í ca. 2 sm vatnsborö paran nú soöin í 10—15 mín. Steikin tekin upp úrog paran þurrk- uö vandlega. Núiö salti og möluöum pipar vandlega í steikina, lárberjablöóum stungiö í pörunaog steikin sett á rist í ofnskúffunaog steikt í 160° heitum ofni. Eftir 1/2 klst. steikingu ersoöinu hellt í pönnu og flysjaóur laukurinn settur í soöiö. Steik- in steikt áfram í 1 klst. Hellið soöinu frá og stilliö ofninn á 250° hita og hafið rifu á ofnhurðinni meöan steikin er snöggbrúnuö í 5—15 mín. eóa þar til paran verður stökk og loftkennd. Slökkviö á hitanum en látiö steikina vera í ofninum í 10—15 mín. meö ofnhurðina opna. FRAMREIÐSLA: Framreiöiö steikina eins og myndin sýnir eöa ristiö pöruna af og skeriðkjötiöíekkiof þykkarsneiðarogsetjið pörunavið hliöinaákjötinu. Framreiö- iö soónar eöa smjörsteiktar kartöflur, sósu, grænsalat eöa gúrkusalat og ef vill hrafnklukkublöð meö steikinni. SÓSA: Fleytiö feitina ofan af soöinu og sjóóió það vel niður. Hrærió saman 1—2 msk. hveiti og 3—4 msk. vatn í jafning, sem er hræróur út i soðiö. Sósan bragóbætt meö salti og pipar og lituö meö sósulit ef vill. Sjóöiö sósuna vel upp. EURO-VISAl WSA Glæsibæ 68 5168.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.