Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 12

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 12
.í u.’ri 'jyj. í.k', .cc i ju- 12 Fimmtudagur 29. júní 1989 Menntaskólinn við Hamrahlíð Vinnuaðstaða kennara lyfta Tilboð óskast í breytingarog endurbæturáhúsnæði Menntaskólans við Hamrahlíð. Meðal annars skal stækka glugga á útveggjum kjallara í suðurálmu skólans, endurnýja lagnir og setja upp lyftustokk. Verkinu skal skila í nokkrum áföngum: Skila skal fyrsta hluta þess 28.8. 1989 en verklok á verkinu í heild verða 22.4. 1990. Útboðsgögn verða afhent til föstudagsins 7. júlí gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Húsið verðurvæntan- legum bjóðendum til sýnis dagana 3., 4. og 7. júlí milli kl. 9 og 12. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 11. júlí kl. 14.00 KIÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOUI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Útskrift stúdenta verður laugardaginn 1. júlí nk. kl. 11.00 í Fella-og Hólakirkju, Hólabergi 88, Reykjavík. Skólameistari Kjötetöðie Glæsibæ 0685168. Segir „AUTOBILD" eftir reynslu- akstur og umsagnir 50 þúsund les- enda. í öðru og þriðja sæti urðu BENZ 190 og BMW 300 gerðirnar. Betri meðmæli fást ekki! Viðeigum til afgreiðslu STRAX nokkra 2 dyra Coupe bíla með 109 eða 148 hest- afla fjölventlavél, 5 gíra kassa eða sjálfskiptingu, vökvastýri, raf- magnsrúðum og læsingum á ein- stökuverði eða frá kr.1.026.000stgr, BILABORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99 A M ARKAÐNUM!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.