Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 19

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 19
Um cillcm heim hittist fólk á laun. Goö- sögtiin um viðhaldið í gegnsœja nátt- kjólnum með kampavínsflöskuna er löngufyrir bí. Sumir víla ekkifyrir sér að halda uppi tveimur heimilum og segja að án viðhaldsins vœri hjóna- bandið hreint helvíti. Aðrir kotna með þá skýringu að fratnhjáhald geri ekkert annað en að styrkja hjónabandið. „Það þarl' oft þrjá til að hjóiiaband blessist,“ er ekki óalgerig fullyrðing sem er rökstudd með því að fólk leiti ral'- tnagnsins utan hjónabandsins, en t';eri strauminn með sér heini. Þeir sömu segja að þegar viðhald sé með i spilinu verði hjónabandið oli i meira jal'nvægi og fullkomnara. Sambandið við maka og viðhald sé i raun ósigrandi og skilnaður myndi eyðileggja það jafnvægi með hörmulegum alieiðingum. Það séu því ol't sekt, hræðsla og djúp ábyrgöartilfinning sem varni því að l'ólk leggi út i skilnað. Viðhöld í klemmu Ástæðurnar fyrir því að l'ólk skil- ur ekki viö maka sína virðast vera fjöhnargar. Sú stærsta þeirra er, eins og áður sagði, börnin, önnur fjárhagurinn og sú þriðja, og sú sem viðhöldin eiga erl'iðast með að horl'ast í augu við, er að viðkom- andi elskar ennþá maka sinn. Einn hjónabandsráðgjafinn segir að l'lest viðhöld endi með því að hal'a sóað l'rá þremur upp í ellel'u árum ævi sinnar, hafi gjarnan farið þess á mis að eignast börn eða að gil'ta sig. Viðhöld, scgir hann, eru í rauninni i algjörri kletnmu. Ncyði þau þann gil'ta til að skilja eiga þau á hæltu að hann/luin slíti sambandinu. Með því að vera alltal' til staðar er jafnvel verið að stuðla að þvi að hjónabandið gangi lengur. „Hjón skilja vegna þess að hjónabandið gengur ekki lengur upp, ekki til að gil'tast einhverjum öðrum. En geri hann það er ágætt fyrir viðhaldið að hal'aeitt að leiðarljósi: Þessi per- sóna hélt framhjá maka sínum með þér. Hvers vegna skyldi hún ekki gera það ál'ram, núna þegar þú ert orðin/n makinn?" eða svo og finnist skyndilega sem þeir hafi tnisst af lestinni. „Þeir liitta aðra, gjarnan yngri, konu og þeim finnst þeir verðskulda að ta annað tækifæri." Þeir þurfa þó oft að hugsa sig vel um hvernig best sé að nýta þetta „annað tækifæri". Nýtt hjónaband er ekki endilega það sem þeir eru að sækjast eftir. Framhjáhaldið er þægilegra að öllu leyti. Þeir þurfa ekki að yfirgefa hlýlega heimilið sitt, börnin eða það afslappaða heimilislíf sem þeir eru orðnir vanir. Flestir þeirra segjast leita eftir ást- um annarrar konu til að fá tilbreyt- ingu i tilveruna: „Þegar við hjónin giftumst fyrir sextán árum virtumst við eiga allt sameiginlegt. Núna er- um við komin á sitt hvora brautina. Við höfum engan áhuga hvort á annars starfi og umgöngumst hvort sinn vinahóp. Ef við værum að kynnast í fyrsta skipti núna er ég viss um að hjónaband hvarflaði ekki að okkur,“ segir sjónvarps- maður í Bandaríkjunum sem hefur haft sama viðhaldið í nokkur ár. Goðsögnin um hjákonurnar Sálfræðingurinn Beatrice Dac- cardi heldur því fram að goðsögnin urn „viðhaldið í gegnsæja nátt- kjólnum með ísköldu kampavíns- flöskuna“ ýti undir löngun giftra karlnianna til að halda framhjá. „Margir karlmenn segjast ekki einu sinni ná sambandi við konurnar sínar yfir kvöldverði, hvað þá í rúnt- inu. í þeirra augunt er hjákonan sú sent myndi uppfylla allar kröfur þeirra. Kynlífið verður fjarlægara eftir því sem árin líða og daglegt amstur verður mikilvægara hjá hjónunum. Viðhaldið býður hins vegar uppá tilbreytingu í kynlifi, án þess að áhyggjur morgundagsins spili þar inn í, hvernig á að borga af húsinu eða bílnurri eða hvað eigi að hafa í matinn á morgun.“ Það hafa verið gerðar bíómyndir um framhjáhald og það sem af því kann að leiða. Sumar þessara fnynda eru svo ógnvekjandi að fólk hugsar sig um tvisvar áður en það leggur í framhjáhald. Dæmi um al- varlegar afleiðingar slíks Var meðal annars að finna í myndinni „Fatal Attraction". Kvikmyndin „Heart- burn“ sýndi þá ólæknandi ástríðu eiginmannsins að halda framhjá án þess að vilja sleppa takinu af eigin- konunni. Aðrir framleiðendur taka á þessum málunt á gamansaman hátt og sýna hversu auðvelt það er að vera tveggja manna maki úti í Ameríku. Þannig dæmi var tekið í myndinni „Having lt A1I“ sem sýn- ir ráðsetta frú í New York skipta um ham í flugvélinni yfir til Los Ange- les þar sem hún átti yngra viðhald. „Svona væri aldrei hægt að gera á íslandi!" segja flestir þeirra sem séð hafa þessa mynd — og hal'a ekki hugmynd um hvað þeir eru að börnunum. Og hver ætti að taka hundinn? Nei takk, þetta hefur gengið svona árum satnan og ég sé enga ástæðu til að breyta því.“ Loksins kom kona sem segir það sem karlmenn hafa alltal' haft einkarétt á að segja: „Til hvers að skilja?" Giftir karhnenn hafa af- sakanir á reiðum höndum þegar hjákonurriar l'ara að „l'æra sig upp á skaltið" og vilja að þeir skilji. Al- vinsælasta skilgreiningin er sú að þeir geti ekki farið frá börnunum sínum. Önnur skýringin er að þeir telja sig litlu bættari með því að fara úr hjónabandi yfir í fast samband og bera því við að þeir viti þó hvað þeir hal'i núna, en ekki hvað þeir fái. Einn útskýrði það á þann hált að hjákonan yrði vafalaust betri eiginkona en sú sem hann á núna, en hann þyrði ekki að hætta á að missa það sem liann á þcgar. Við- haldið svarar þvi til að það sé lalað um að hún sé „svikarinn" en segii staðreyndina vera þá að það sé ein- mitl það sent gil'ti maðurinn sé: „Hann er að svíkja, ekki ég. Konan hans og ég gjöldum þess báðar og sitjum livor um sig uppi með „hálf- an mann“! Það þarf þrjá til... Og bandarískur sáll'ræðingur kann skýringuna á framl'erði slíkra manna. irene Kassorla segir nel'ni- lega að maður sem komi svona frant hafi i'arið á rriis við bliðu for- eldra í æsku eða haf'i ekki lært að takast á við streitu. „Þannig maður er hræddur við að hlaða öllum til- finningum sínum á eina mann- eskju,“ segir hún og bætir vió að þessir menn séu í raun ckkert annað en litlir drengir sem þurl'i tvær mömmur að styðja sigvið. Kassorla segir líka að það fólk sem velur sér ( það hlutskipti að vara viðhöld ein- hverra geri það af ómeðvituðum ótta við að bindast. segja. Þetta er líka hægt í Reykjavík Hér í borginni býr til dæmis l'rú sem hefur í mörg ár verið „tveggja manna maki“ og ferst það vel úr hendi. Hún vílar ekkert fyrir sér að kaupa í matinn fyrir tvö heimili og segist stunda framhjáhaldið með glans því maðurinn hennar viti ekk- ert hversu lengi frameftir hún þarl' að vinna og hún segir það koma sér vel að hafa verið í skóla úti á landi, því þar búi flestir æskuvina hennar. Eina skilyrðið sem hún setur l'yrir því að hlutirnir gangi upp er að hún eigi góðan bíl. „Bíll er allt sent þarl',“ segir hún og þýtur milli borgarhluta. Vinir hennar hneykslast á henni og dást að henni um leið. Henni tókst að sprengja hjónaband við- haldsins í loft upp, en það hvarl'lar ekki að henni sjálfri að skilja við manninn sinn. „Til Itvers að borða alla kökuna þegar maður getur bæði átt hana og fengið sér sneið þegar maður vill?“ spyr hún. „Mér líður vel með manninum mínum og

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.