Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 22

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 29. júní 1989 BRÁÐUM KEMUR EKKI BETRI TÍÐ, ÞVÍ BETRI GETUR TÍÐIN EKKI ORÐIÐ... SYNGJA STUÐMENN OG LANDSMENN ALLIR MEÐ. SERSTAKLEGA Á SUNNUDAG- INN ÞEGAR SÓLIN LOKSINS KOM. ÞÁ HENTI EINAR ÓLASON, LJÖSMYNDARI PRESSUNNAR, LÍKA UNGUM STÚLKUM, SUNDBOLUM OG BIKINI-BAÐFÖTUM INN í BÍLINN SINN OG ÖK SUÐUR MEÐ SJÓ HVAR HANN FESTI BAÐFATATÍSKU SUM- ARSINS Á FILMUR. FYRIRSÆTURNAR HEITA ADDA, BERGLIND OG DRÍFA OG BAÐFATNAÐINN FENGUM VIÐ LÁNAÐAN HJÁ VERSLUNUNUM DINAH í GRÍMSBÆ, HUMMEL Á EIÐISTORGI, SAPUHÚSINU Á LAUGAVEGI OG STÍL Á HVERFISGÖTU.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.