Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 29. júní 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR b STOÐ-2 0 0 STOÐ2 b o STOÐ2 b STOÐ2 15.30 Heimsleikar i frjálsum íþróftum. Bein útsending frá Helsinki. Á meðal þátttakenda eru Ein- ar Vilhjálmsson og Vésteinn Hafsteins- son. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Meö Beggu frænku. 17.50 Gosi (26). 16.45 Santá Bar- bara. 17.30 Föstudagur til frægðar (Thank God it's Friday). 16.00 Iþróttaþáttur- inn. 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir um- breyttu. 11.15 Fjölskyldu- sögur 12.00 Ullarsokkar, popp og kók. 12.25 Lagt i’ann. 12.55 Sjóræningj- arnir í Penzance. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Napóleón og Josefína. Annar hluti endurtekinnar framhaldsmyndar um ástir og ævi Frakklandskeisara og konu hans. 17.00 íþróttir á laugardegi. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Alli og íkorn- arnir. 09.25 Lafði Lokka- prúð. 09.35 Litli folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Þrumukettir. 10.40 Drekar og dýflissur. 11.05 Smygl. 11.35 Kaldir krakk- ar. 12.00 Albert leiti. 12.25 Óháða rokkið. 13.20 Mannslikam- inn. 13.50 Striðsvindar. 15.20 Framtiðarsýn. 16.15 Goif. 17.15 Listamanna- skálinn. 18.30 Þytur i laufi (Wind in the Will- ows). Breskur brúöumyndaflokkur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Hveráað ráða? (Who's the Boss?). Bandariskur gamanmyndaflokk- 18.15 Litii sægarp- urinn (Jack Hol- born). Sjötti þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur i tólf þáttum. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.50 Austur- bæingar. 18.00 Dvergarikið (2). (The Wisdom of the Gnomes.) Teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. 18.25 Bangsi besta- skinn. 18.50 Téknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískur mynda- flokkur. 18.00 Sumarglugg- inn. Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 NbA-kortu- boltinn. 19.20 Ambátt. Brasillskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortiðar. 10. þáttur — Útsaumur. 20.45 Matlock. 21.35 íþróttir. 21.55 Það eru myndir á leiðinni (Der er billeder pá vej). Frétta- og skemmtiþættir danska sjónvarps- ins i spéspegli eöa i dönskum „spaug- stofustíl". 22.25 f bakgarði perestrojku (Maga- sinet — Smolensk). Heimildamynd. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón Hclgi Pciursson. 21.00 Af bæ i borg. Gamanmynda- flokkur. 21.30 Fertugasta og fimmta lögreglu- umdæmi (New Centurions). Lög- reglumenn I glæpa- hverfi eru I stööugri hættu starfsins vegna. Ekki vió hæfi barna. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Sumarvinna ungl- inga. Dagskrárgerö Grétar Skúlason. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey). 21.50 Fjárhættu- spilarinn (Gambler). Fyrri hluti. Sjá næstu sióu. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... 20.45 Bernskubrek. Gamanmyndaflokk- ur. 21.15 Stormasamt lif (Romantic Comedy). Myndin fjallar um mann sem hyggst ganga i þaö heilaga en aö kvöldi brúðkaups- dagslns kynnist hann konu sem slöar veröur sam- starfsmaður hans. 22.50 Eins konar lif. Framhaldsmynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. 20.20 Ærslabelgir, 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. 21.20 Fyrirmyndar- faðir. 21.35 Fóikið i land- inu. Svipmyndir af íslendingum I dags- ins önn. Dóra i menntó. Sonja B. Jónsdóttir ræóir viö Halldóru R. Guó- mundsdóttur Ijós- myndara. 22.00 Ókunnur bið- ill (Love with a Perfect Stranger). Ný, bresk sjónvarps- mynd. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. Kynnir. David Frost. 20.25 Ruglukollar. 20.55 Friða og dýr- ið. Bandarlskur framhaldsmynda- flokkur. 21.50 Morð i Canaan. Sjá næstu slöu. 19.00 Shelley (The Return of Shelley). 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Mannlegur þáttur. Hrein tunga. Umsjón Egill Helga- son. 21.05 Vatnsleysu- veldið (Dirtwater Dynasty). Sjöundi þáttur. 21.55 Spencer Tracy (The Spencer Tracy Legacy: A Tribute by Katherine Hepburn. Bandariska leikkon- an Katherine Hep- burn rifjar upp ævi og störf hins dáða listamanns og fær til liös vió sig ýmsa þekkta leikara sem unnu meó honum og þekktu hann vel. 19.19 19:19. 20.00 Svaðilfariri Suðurhöfum. Fram- haldsmyndaflokkur I ævintýralegum stil fyriralla fjölskyld- una. 20.55 Lagt í’ann. Aó þessu sinni bregöur Guójón sér út fyrir landsteinana og viö hittum hann á veö- reiöum I Edinborg. 21.25 Max Head- room. 22.15 Elvis ’56. Kon- ungur rokksins. Sjá næstu siöu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.10 Jazzþáttur. 23.35 Syndin og sakleysið (Shattered Innocence). Myndin er lauslega byggö á ævisögu klám- drottningarinnar Shaunu Grant. Alls ekki viö hæfi barna. 01.05 Dagskrárlok. 23.25 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.15 Oliukapp- hlaupið (War of the Wildcats). 00.55 Leigubilstjór- inn (Taxl Driver). Myndin fjallar um leigubllstjóra sem er sannfærður um aö ekkert geti bjarg- aö þessari úrkynj- uðu veröld. 02.45 Dagskrárlok. 23.40 Fjárhættu- spilarinn (Gambler III). Seinni hluti. Sjá næstu siöu. 01.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.40 Herskyldan (Nam). Spennu- þáttaröö um her- flokk i Víetnam. 00.30 Tony Rome. Sjá næstu slðu. 02.15 Dagskrárlok. 23.25 Útvarpsfréttir i dagsrkárlok. 23.15 Verðir lag- anna. 00.00 Mackintosh- maðurinn. 01.35 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill A f pirrandi og pirruðu fjölmiðlafólki bað þarf stundum voðalega lítið til að eitthvað fari i taugarnar á manni. Meira að segja í sól. Stund- um veit maður strax livað það er sem á ekki upp á pallborðið en stundum þarf maður að velta fyrir sér hvers vegna í ósköpunum maður er svona pirraður. Það gerðist til dæmis núna alveg nýlega að skapið í mér tók allt aðra stefnu en veðrið. Ég leit í kringum mig. Ekki voru það elsku strákarnir í vinnunni, það þarf nú svo mikið til að þeir fari i taugarnar á mér. Ekki var það veðrið, því maður var orð- inn vanur rigningunni og þakkaði bara fyrir hvað það var þó hlýtt úti. Ekki var það bíllinn, maður er löngu orðinn ónæmur fyrir því að keyra um á innsoginu. Ekki var það tölvan sem tekur afrit á tveggja mínútna fresti, því það er líka orðið hluti af lífinu. Og allt í einu kveikti ég. Útvarpið. Varekki íþróttafrétta- maður Bylgjunnar að flytja fréttir af íþróttaviðburðum dagsins. Og hvernig sem á því stendur fer ég í fýlu við að heyra í þeini dreng. Sem minnti mig á annað. Það, hvers vegna ég er luett að horfa á fréttir á Stöð 2. Samt eru þar innan um mínir uppáhaldsmenn, að minnsta kosti tveir. En þeir sem erp síður í uppáhaldi eru þar líka. Ekki bara með leiðinlega framsetningu á fréttum sínum heldur líka með al- veg Iramúrskarandi leiðinlega framkomu. Og þegar maður er far- inn að skeyta skapi sínu á leirtauinu vegna þess að eitthvert fólk á Stöð 2 ler í taugarnar á manni er eins gott að luetta að horfa á fréttir á þeirri stöð. Svo er auðvitað orðið vandlifað þegar tveir vinir manns eru í útvarp- inu, sörnu dagana á sama tímanum, bara hvor á sinni útvarpsstöðinni. Þá þarf niaður nefnilega að skipta milli stöðva með reglulegu millibili til að geta sagt með góðri samvisku: „Ég heyrði þáttinn þinn á laugar- daginn.“ En það er önnur saga sem kemur því ekkert við hvaða fólk pirrar mann og hvaða lólk ekki. ANNA KRISTINE MAGNÚSDÓTTIR Rikissjónvarpið, föstudag kl. 20.30. FIÐRINGUR ÞÁTTUR UM SUMARVINNU UNGLINGA Sumarvinna unglinga og skóla- fólks hefur verið talsvert til um- ræðu að undanförnu vegna minnkandi eftirspurnar eftir vinnu- afli. í þessum þætti, sem 28 ára gamall leikari, Grétar Skúlason, sér um, er fjallað um sumarvinnu ungl- inga. Grétar var spurður urn tilurð þáttarins. „Ríkisjónvarpið hafði samband við mig því þá vantaði einhvern til að gera tvo unglingaþætti. Umfjöll- unarefni þáttarins var hinsvegar mín hugmynd, því mig langaði til þess að forvitnast svolítið um livað unglingar væru að gera í sumar. Fyrrihluti þáttarins fer í umfjöllun um Vinnuskóla Reykjavíkur og í því sambandi tók ég viðtal við skólastjóra Vinnuskólans, Arnfinn Jónsson, og krakka sem voru að vinna í Hljómskálagarðinuni ásamt verkstjóra. Einnig var heimsóttur hóptir af krökkum sem voru að byggja vinnuskúr til afnota fyrir Vinnuskólann og má geta þess að þetta er nýlunda í starfi skólans." Grétar segist ekki hafa viljað taka neina ákveðna afstöðu til ungl- ingavinnu í þættinum heldur hafi hann reynt að draga fram í sviðs- ljósið sem flestar hliðar á unglinga- vinnunni, m.a nieð því að heimsækja krakka sem eru að vinna í verslun, byggingarvinnu og skelfiskvinnslu. Hann segir þáttinn fjölbreyttan, en ekki hugsaðan sem skemmtiþátt heldur einskonar heimildaþátt um sumarvinnu ungl- inga og það sem þeir væru að fást við. Þrátt fyrir að Fiðringur sé ekki skemmtiþáttur er skotið inn í hann tónlistai myndbandi með hljóm- sveitinni Bootlegs úr Reykjavík, en sú sveit varð einmitt í öðru sæti Músíktilrauna nú í vor. AllstelurGrétaraðum 1.750 um- sóknir hafi borist Vinnuskóla Reykjavíkur nú í vor og flestir þeir sem sóttu um vinnu hafi fengið inni. „Það var nú svolítið merkilegt að allir þeir sem við töluðum við voru að vinna. Ég veit ekki hvort það er tilviljun en svona var það nú samt,“ sagði Grétar. Þátturinn á föstdagskvöldið er sá fyrri af tveimur í umsjóns Grétars, en í seinni þættinum, sem verður á dagskrá um miðjan júlí, sagðist hann ætla að taka fyrir hvað ungl- ingar gerðu sér til dægrastyttingar þegar vinnudeginum lyki.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.