Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 13

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. júní 1989 13 FÖRNARLÖMB LSKNADÖPSINS FLEIRIVOVEIFLEG MANNSLÁT 12 ára gömul grein, ritud af Jakobi Kristinssyni og Þorkeli Jó- hannessyni, prófessor i lyfjafræði, bendir á sömu alriði og PRESSAN benti á fyrir viku. Á sínum líma var þess óskað að blaðamenn og fréttamenn nefndu ekki opinberlega innihald greinarinnar. Það er ekkert nýtt að komið sé að látnu fólki sem virðist Kafa haft á heimilinu óeðlilegt magn lyfja. Saga stúlkunnar í síðustu PRESSU var bara ein margra af sama toga. Árum saman hefur fólk bent ó óeðlilega útgáfu lyfseðla, án þess að ábendingarnar hafi borið árangur. í Bandarikjunum tíðkast að læknar skrifi út lyfseðla, sem endurnýjast sjálfkrafa inn- an tiltekins tima. Sjúklingur fær þá aldrei í hendurnar meira magn lyf ja en hann þarf að nota innan þeirra timamarka. Hér á landi geta læknar hins vegar skrifað út eins marga lyfseðla á eins mörg lyf og þeim hentar, án þess að skilvirkt eftirlit sé fyrir hendi. ----- EFTIR: ÖNNU KRISTINE MAGNÚSDÖTTUR Þess farið á leit að efni greinarinnar sé ekki nefnt opinberlega Fyrir tólf árum skrifuðu Jakob Kristinsson og Þorkell Jóhannes- son, prófessor í lyfjafræði, grein í Tímarit um lyfjafræði sem fjallaði um réttarefnafræðileg lyfjasöfn. í upphafi greinarinnar getur að lita eftirfarandi klausu: Þess er farið á leit að blaðamenn, fréttamenn eða aðrir nefni ekki efni þessa greinar- stúfs i blöðum, útvarpi, sjónvarpi eða á annan hátt á opinberum vett- vangi. Þorkell Jóhannesson pró- fessor felldi þessa beiðni úr gildi í samtali við blaðamann PRESS- UNNAR (Fjcer'vegna^þiss hversu langt er liðið frá birtingu hennar. Efni tímaritsgreinarinnar er áhugavert og kannski enn áhuga- verðara fyrir þær sakir að liðin eru 12 ár síðan hún birtist. Litið sem ekkert virðist hal'a verið gert við niðurstöðurnar ef tekið er ntið al' grein PRESSUNNAR í síðustu viku, þar sem fjallað var um dauðs- fall þar sem eitrun af völdum lyl'ja var meðverkandi. Lyfjamagn hjá hinum látnu vekur athygli í greininni segir að við réttarefna- fræðilegar rannsóknir á dauðsföll- um hafi tíðum vákið athygli livílík firn af lyfjum sé að finna í l'órum hinna látnu. Eru tekin fyrir tvö dæmi um rannsóknir á sýnum úr krufningum, sem komu til rann- sóknará Rannsóknarstofu Háskóla íslands í lyfjafræði. í fórunt annars hinna látnu fundust 2.000 töflur og hylki og í fórum hins 1.600. Lyfin hjá þeim fyrri voru meðal annarra týroxínlöflur, Trypli/ol-geðdeyl'ð- arlyf sem inniheldur amitriptýlín og Inderal, lyl' sent inniheldur própranólól. „Ohjákvæmilegt erað benda á að eiturhrif týroxíns eru mjög umtalsverð og al'ar erfitt er að greina lyl’ið post mortem svo óyggj- andi sé,“ segir í greininni. Og enn- fremur: „Þá dylst ekki að eitranir og dauðsföll af völdum amitriptý: lins og skyldra lyfja l'ærast rnjög í vöxt og taka própranólóls í stórum skömmtum getur hæglega valdið dauða." í greininni kemur fram að við- komandi einstaklingi hafi verið ávísað svo miklu af lyfjum að hann sjálfur hafi tekið til ráðs að reyna að setja dagskammtinn saman í glas. Bent er á að „ef lilaða á fram- vegis sjúklinga svo lyfjum, sem þetta dæmi sýnir, er það lágmarks- krafa til lieilbrigðisy firvalda i minningu hins látna að völ sé á '•OU'SZ, Júo/ I9M) ■iíllBff ■ ,, 100 Saroten-töflur gætu hæglega drepið sjúkling," segir lyflæknir i samtali við PRESSUNA. Konan sem lést hafði feng- ið 200 slikar sama daginn. Þorkell Jó- hannesson prófessor segir að vilji menn halda uppi eftirliti ó þviaf hverju voveif- leg mannslát verða þurfi að rannsaka sam- verkun lyfja. WÍG iismv mm r ■ >?,>%?> -■C" O "■ >, &C . ■ :■."• ’■■■■■..... «■,...... > • p 'C:.,/>.C: w* , 'O ,o/ ...,,'•■'■■ , ,"'”■■- '■. ■ ■::;■.......':,:;■'■■ > ;;■■■■ ■■::: :■■■■».: y "'•*»„• ,„.'■’i n, •'" •>•! r"1" •; . 'n,u' i <;::■ :Cr- ,•:.'"■ :.;::■■ -« ** * ■ ■ í* ililiMíí ■ ■

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.