Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 28

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 28
c C^tcingrímur Mermannsson for- sætisráðherra hélt á mánudags- kvöldið heljarmikla veislu í Stilnasal Hótels Sögu til heiðurs forsætisráðherra Finna, Harri Hol- keri, frú hans og fylgdarliði. Eitt- hvað hefur gestgjöfunum þótt þeir Finnar fáliðaðir; að forsætisráð- herrahjónunum meðtöldum voru Málin munu nú vera í biðstöðu en Helgi hefur a.m.k. ekki látið form- lega af störfum. Getá því aðdáend- ur Ríó Tríósins glaðst, að minnsta kosti í bili, en þáttur Helga á fimmtudögum, „Það kemur í ljós“, hefur notið mikilla vinsælda meðal fólks... PRESSU MOLAR c ^■ú sagagekk fjöllunum hærra í gær að Helgi Pétursson, dagskrár- gerðarmaður á Stöð 2, hefði látið af störfum með miklum látum í fyrra- dag. Helgi ber á móti þessum sögu- sögnum, sem og yfirmenn hans á Stöðinni. Heimildir okkar herma þó að ekki hafi mátt muna miklu að Helgi hætti vegna deilna við yfir- menn sína sem lyktaði með því að hann gekk út af vinnustaðnum. ekki nema níu manns í sendisveit þeirra. Til að hafa þó a.m.k. hús- fylli var um 170 heimamönnum boðið til veislunnar. Miklar krásir voru á boðstólum; innbakað rækjubrauð með sveppum í forrétt, tómatbráð svo, heilsteiktur nauta- hryggur i aðalrétt og vöfflur með appelsínusósu á eftir. Þessi matseð- ill gerir um 2.700 krónur á mann. Kostnaður íslenska ríkisins við veisluhaldið nemur því samtals tæpri liálfri milljón króna... ■^^.vikmyndagerð á íslandi er síður en svo að lognast út af. Ein þeirra mynda sem byrjað verður að taka á komandi hausti er Bílaverk- staeði Badda, sem Ólafur Haukur Símonarson skrifaði, Það er Lárus Ymir Óskarsson sem gerir myndina og meðframleiðandi verður Sigur- jón Sighvatsson kvikmyndagerðar- maður. Þeir félagar fjármagna myndina með framlagi Sigurjóns og með styrk úr kvikmyndasjóði, en talið er að framleiðsluverð henn- ar verði ekki óheyrilega hátt. Meðal leikenda verða Sigurður Sigurjóns- son og Jóhann Sigurðarson ásamt mörgum þeirra sem við sögu komu á fjölum Litia sviðsins... Fróðlegur, skemmtilegur og ratvís ferðofélugi Laugavegi 178, 105 Reykjavík S: (91)—681611 Ferðafélagar eru margir og misjafnir; sumir vilja halda hópinn, aðrir lóta lítið fyrirsérfara og svo e.ru þeirtil sem verða sífellt að lóta Ijós sitt skína. Landmælingar íslands bjóða ferðafólki uppó óhugaverða ferðafélaga, hvert ó land sem er. Þeir eru í senn rólyndir, skemmtilegir og fræðandi (ón þess að hreykja sér af því) og auka ó öryggi ferðalanga sem fara ótroðnar slóðir: LANDMÆUNGAR ÍSLANDS Jarðfrædikort, Aðalkort, Atlasblöð, Ferðakort, Göngukort, Sérkort. fóst hjó bóksölum og söluskólum um allt land VIÐ KLARUÐUM KCXIÐ. MAMMA" Svona skilaboðum geta mæður á öllum aldri búist við þegar þær kaupa Hobnobs súkkulaðikex frá McVitie's. Ástæðan er ofur einföld; Hobnobs er svo einstaklega bragðgott. Þar að auki er uppistaðan í kexinu valsaðir hafrar og heilhveiti og ofaná er gæðasúkku- laði, ýmist ljóst eða dökkt. Hobnobs súkkulaðikex er svo gott að það gæti verið heimabakað! Dreifing: Bergdal hf ■ Skútuvogi 12 • 104 Reykjavík ■ Sími 91-680888

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.