Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 17

Pressan - 29.06.1989, Blaðsíða 17
r,r,r > ,r.’ • j,’ ■ i r r i • *r« r Fimmtudagur 29. júní 1989 PRESSII MOJLAR þ I eir sem lagt hata leið sina í Hióhöllina ad undanförnu liafa að öllum Iíkindum tekið eftir því að byrjað er að auglýsa myndina um leðurblökumanninn, „Batinan", sem slegið hefur öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum að undanförnu og valdið mikilli Batman-dellu í landi dellnanna. Hún mun þó ekki vera væntanleg á hvíta tjaldið í höllinni næstum því strax eða ekki fyrr en í lok ágúst. Ástæðan fyrir því hve seint hún berst fyrir augu mörland- ans er að sögn þeirra í Bíóhöllinni að London gengur fyrir í þetta sinn með Evrópufrumsýningu, en Bat- nran mun mæta þangað 11. ágúst. Einnig er ástæðan sú að margar góðar myndir þurfa að komast að hérna nregin, og má þar nefna ís- landsvininn Bond 007, sem væntan- legur er unr rniðjan júlí... <#• gf einu ári hetur tvívegis verið skipt unr ritstjóra á barnablaðinu ABC, sem Frjálst framtak gefur út. Þegar Margrét Tliorlaeius, ritstjóri blaðsins í átta ár, lét af þvi starfi i fyrravor tók við Hrafnliildur Val- garósdóttir, barna- og unglinga- bókarithöfundur. Ekki entist hún þó lengi í starfinu, llutti af landi brott og er sest að í kanada þar sem luin ætlar að helga sig ritstörfum. Nýjasti ritstjóri blaðsins er Hildur Gísladóttir, sem gegnir jáfnframt sama starfi og hún hal'ði áður með höndum sem auglýsingasljóri blaðsins... ÍFólk horl’ir yfirleitt ekki löngun- araugum á það sem liggur i klóak- inu, en slíkt gerðist þó eigi að síður norður á Akureyri i síðustu viku. Þar stiflaðist rör frá verksmiðjunni Sanitas og þegar stiflan var Iosuð flæddi Liivvenbráu-bjór um i þús- undum lítra... þ....................... gert að lá liótelherbergi í Vest- mannaeyjum unr komandi helgi. Fyrir mánuði voru öll herbergi upp- bókuð og reyndar líka erfitt að la far með Herjólfi til Eyja l’yrir þá helgi ef bifreið var með í ferðinni. Ástæðan er auðvitað hið geysivin-. sæla Tommamót þar sem sprækir krakkar hvaðanæva af landinu keppa í lötbolta og stoltir foreldrar fylgjast með... . ..kjörin leið til sparnaðar er Kj örbók Landsbankans Betri, einfaldari og öruggari leið til ávöxtunar sparifjár er vand- fundin. Háir grunnvextir og verðtryggingarákvæði tryggja góða ávöxtun. Að auki koma afturvirkar vaxtahækkanir eftir 1 6 og 24 mánuði. Samt er innstæða Kjörbókar alltaf laus. Mi Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 17 ^^inhvern tíma var þess getið hér í PRESSUnrolum að Valdís Gunnarsdóttir hefði sagt starfi sínu lausu á Bylg.junni í kjölfar mikillar óánægju sem greip um sig nreðal starfsmanna eftir sameiningu Bylgjunnar og Stjörnunnar. Sættir tókust þó með Valdísi og forráða- mönnum útvarpsstöðvanna og nú gegnir Valdís stöðu dagskrár- fulltrúa... d _ „ manna al samvinnu við aðra llokka hefur leitt til þess að nokkrir helstu forystumenn flokkanna hafa verið settir á nokkurskonar bannlista sem personae non grata þegar næst kernur að stjórnarmyndunarvið- ræðum. Þannig eru æðstu ráða- menn Sjálfstæðisflokksins sagðir staðráðnir í að ræða ekki við Stein- gríin Hermannsson en Halldór Ás- grímsson er i lagi. Ekki kenrur til niála að ræða við Jón Baldvin en Jón Sigurösson er í lagi. Ólafur Kagnar kemur engan veginn til greina en Svavar er ekki útilokaður. Engan veginn kemur til tals að ræða við Borgaraflokksmenn og óþarfl þykir að huga að Frjálslyndum bægrimönnuin sem taldir eru hvort eð er við inngöngudyr Sjálfstæðis- llokksins. Það kann því að verða erl’itt fyrir Þorstein Pálsson að bera Iram hina klassísku stjórnarmynd- unaryfirlýsingu flokksleiðtoga þeg- ar kenuir að næstu kosningum:„Eg útiloka engan i þeim efnum“... RESSAN telur sig hal’a traustar heimildir lyrir því að Greenpeaee-samtökin séu nú á loka1 tigi söfnunarátaks til að kosta l’erð Síríusar, skips samtakanna, á íslandsmið. Tilgangurinn er að reyna að hindra hvalveiðar íslend- inga en ljóst er að grænfriðungar verða að hal’a hraðar hendur ef þeir ætla að ná á miðin fyrir lok veið- anna. Sömu heimildir herma að úr þessu megi búast við Síriusi hvað úr hverju . Þ neðanja að er ekki ofsögum sagt af ianjarðarlistamönnum ungu kynslóðarinnar i Reykjavík, en þessi er þó ekki seld dýrar en hún er keypt. Onefndur rokkari hér í bæ býr einn síns liðs. Fyrir skömmu fór að bera á síendurteknum heim- sóknum hinna ýmsu sértrúarsafn- aðaútsendara í hans ágætu íbúð. Var það talið stafa af því að rokkar- inn er dagfarsprúður maður og hann ætti erfitt með að reka þessa einlægu einstaklinga af höndum sér með harðri hendi. Þó mun honum hafa verið farið að leiðast ésútalið er fram í sótti. Einhvern daginn bar svo við að vinur hans, sem er Ijóð- skáld, var hjá honum í kaffisopa og ómelettu er einn kristniboðann bar að garði. Er boðinn var orðinn nokkuð þaulsetinn tóku þeir félag- arnir til sinna ráða. Ljóðskáldið hélt predikaranum föstum á meðan rokkarinn sleikti á honurn andlitið. Ekki fylgir sögunni hvort guðsmað- urinn Iét sjá. sig aftur á þeim bænum...

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.