Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 14
14
Fimmtudagur 22. febr. 1990
f febrúar og mars bjóðum
við spennandi máltíð á
aðeins 795 kr. Val eftir viid.
Forréttur
• Súpa dagsins.
• Reyktur lax með eggjahrœru.
Aðalréttur
• Omeletta með þremur
mismunandi fyllingum.
• Pasta Fortelini með
sveppum, skinku og fleski.
• Soðinn saltfiskur með
spínatsósu.
• Vínarsnitsel með
pönnusteiktum kartöflum.
Kaffi
HELGARTILBQB
• Reykþurrkuð gœsabringa
með Waldorfsalati.
• Kjötseyði Julienne".
• Sítrónu sorbet.
• Turnbauti með sveppum
og bakaðri kartöflu.
• ís „Melba".
Verð samtals 2.450 kr.
í dag er ekki meira mál að skella sér
suður í Fjörð í A.HANSEN úr miðbæ Reykjavíkur
en upp í Breiðholt eða Árbæ.
ALHLIÐA ff
VEITINGAHÚS e=Lk
í rúmgóðum og vinalegum
veitingasal á neðri hæð 'O
leggjum við metnað okkar í jtL
lipra og þægilega þjónustu
á öllum veitingum. í nýjum
sérréttaseðli er að finna ótal qÆw fo PAPTl
spennandi og girnilega rétti. , "AIOB
Salirmr a efn hæðinm eru
tilvaldir fyrir smærri og
stærri kaffi- og matarfundi,
hádegisklíkur í leit að næði
og árshátfðir klúbba og félaga
A.HANSEN
Vesturgötu 4 (gegnt Strandgötu) s. 651130
FAGMENNSKA í
FYRIRRÚMI
Nú þegar fermingarnar
nálgast, er rétt að hafa í
huga fjölbreytta veislu-
þjónustu okkar í húsinu
og utan þess.
í ÐAGSJNS ÖNN
Það er heitt á könnunni
allan daginn og kakóið
okkar yljar ekki síður en
kaffið.
I.
OGFJÖR
„Pöbbinn" á efri hæðinni
er vinsæll samkomustaður
á hverju kvöldi. Frá
fimmtudagskvöldi til
sunnudagskvölds er
sprelllifandi tónlist og
stemningin ólýsanleg!
A.HANSEN • NQTALEGT UMHVERFI • A.HANSEN • ALHLIÐA VEITINGAHÚS • A.HANSEN
SAM OG HILDA GOLDSMITH, 76 OG 64 ÁRA
Hilda: „Ég er enn jafnhrifin fyrst og ástalíf okkar er ekk-
af Sam og þegar við hittumst ert öðruvísi en á hveiti-
brauðsdögunum. Við elsk-
umst ennþá og þar sem við
erum komin á eftirlaun er nú
meiri tími en áður til að leyfa
rómantíkinni að blómstra.“
Sam (sem er raunar mun
unglegri en eiginkonan þó
hann sé tólf árum eldri!):
„Það hefur sitt að segja að við
Hilda höfum sömu áhugamál
— og svo elskum við enn
hvort annað.“
GERRY OG RITA KAYE,
70 ÁRA:
Rita: „Við stundum enn
kynlíf, þó aldurinn sé að fær-
ast yfir okkur. Það er engin
ástæða til annars, því við er-
um bæði þokkalega hress lík-
amlega.“
Gerry: „Karlmenn hætta
aldrei að hafa áhuga fyrir
kvenfólki og það sama á við
um þær. Við hjónin erum
núna ástfangnari en við höf-
um nokkru sinni verið.“
CYRILL MORRIS,
78 ÁRA:
„Um daginn buðu þrjár
yndislegar dömur mér að
koma með sér í helgarferð til
Frakklands og ég sló auðvit-
að til. Ég uppgötvaði hins
vegar ekki fyrr en í lok ferð-
arinnar að sami lykillinn
gekk að herbergjum okkar
allra. Það fannst mér skítt,
því annars hefði ég örugg-
lega notfært mér þaðl
Mér líður eins og manni um
fertugt og á í engum erfið-
leikum með að framkvæma
allt, sem ég gerði á þeim aldri
— þið skiljið! Og ég gæti þess
að halda mér alltaf til fyrir
dömurnar."
A.HANSEN • VEITINGAHÚSIÐ í FIRÐINUM • A.HANSEN • RÓMAÐ FYRIR VEITINGAR
Veitingahúsið í Firðinum
,.. nœr en þig gnmar!
KYNLÍF HELDUR FÓLKI UNGLEGU
Við vorum að fá glóðvolgar
— eða ættum við að segja
brennheitar — fréttir af því
hvað heldur fólki unglegu!
Fyrir skemmstu birti
Pressan grein um það hvers
vegna sumir eru unglegri en
aðrir. Þar var vitnað í er-
lenda vísindamenn, sem
rannsakað hafa leyndardóm-
inn á bakvið fagurt útlit fram
eftir öllum aldri. Einn þeirra
er Dr. Weeks, sem starfar við
sjúkrahús í Edinborg í Skot-
landi. Hann heldur því fram
að útlitið standi í beinu sam-
bandi við skaphöfn og and-
lega líðan fólks, en telur þar
að auki að líflegt kynlíf sé
lykilatriði hvað þetta varðar.
Dr. Weeks bað unglegt fólk
að hafa samband við sig og í
framhaldi af þeirri beiðni
fékk hann um 1.400 bréf með
myndum og öðrum upplýs-
ingum. Yfir helmingur þessa
unglega fólks fullyrti að kyn-
lífið ætti beinan þátt í því hve
stórkostleg líðan þess og út-
lit væri. Við látum alveg vera
að fara út í þá sálma hvers
vegna sumir eru mun ung-
legri en makinn. Samkvæmt
framangreindum kenningum
ætti það nefnilega að þýða að
annar aðilinn stundaði tölu-
vert meira kynlíf en hinn ...
En nóg um það. Eftirfar-
andi eru kaflar úr bréfum,
sem Dr. Weeks hafa borist.
X _
I * • " . /
- J - Ódýrasti alvörujeppinn á markaðinum og\
\ hefur 10 ára reynslu að baki við þær
l * margbreytilegu aðstæður sem íslensk
. v ’ náttúra og vegakerfi búa yfir.
x Veldu þann kost sem kostar mlnna! I ‘ / .
Ármúla 13 - 108 Reykjavík - 0“ 681200
Verð frá kr.
661.620,-