Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 21

Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 21
Fimmtudagur 22. febr. 1990 21 Engin langlunalan Pressan ræðir við Jóhann Ágústsson, aðstoðarbankastjóra Landsbanka íslands Þeir eru eflaust ófáir sem hafa látid sig dreyma jafnt í svefni sem vöku, um það hvað þeir myndu gera efþeir væru ríkir. Hver kannast ekki við drauma um happdrættisvinninga, jafnvel þó að enginn sé happ- drættismiðinn? Eða drauma um vellaunaða vinnu, ríkan maka og þar fram eftir götunum? Eflaust eru þeir fáir. Og hvað þá? Myndir þú kaupa nýjan bíl? Fara til útlanda? Mennta þig eða börnin þín? Kaupa húsnæði?Stofna fyrirtæki?Eða bara borga skuldirn- ar? Mörg okkar geta sennilega svarad flestum þessum spurningum játandi, viö gœtum vel hugsaö okkur ad njóta þeirra lystisemda sem peningar geta veitt okkur, en fæst eigum viö þá til. Þeir eru fleiri sem skulda peninga, og þaö jafnvel þó nokkrar krónur. íþeirri umfjöllun PRESSUNNAR sem er að finna á nœstu síðum eru þaö peningar sem skipa aöalhlutverkiö. Þar er aö finna upplýsingar frá bönkum og fjárfestingarfyrirtœkj- um um ávöxtunarmöguleika og annaö slíkt, þvísem betur fer eru þeir líka til sem eiga fáeina aura sem þeir hafa ekki beina þörffyrir aö nota einmitt þessa stundina og geta því ávaxtað fé sitt. PRESSAN hitti aö máli nokkra aöila sem tengjast pen- ingamálum fólks og þá sérstaklega þeirra sem eiga ekki peninga! Hér er aö finna viötal viö lögfrœöing sem útskýrir í gróf- um dráttum hvernig gangur innheimtumála á hendur ein- staklingum horfir viö honum. Eru aöferöirnar ofharkaleg- ar? Eiga skuldararnir einhverja raunhœfa möguleika á aö komast aö samkomulagi viö lögfrœöingana, án þess aö til þurfi aö koma aögeröir sem oft bitna á fjölda fólks sem hef- ur jafnvel aldrei lent í vanskilum alla sina œvi? Þaö er líka rœtt viö aöila sem kemur fólki til hjálpar, áö- ur en þaö er oröiö of seint. Hann tekur aö sér aö skipu- leggja fjármál fólks, sem í mörgum tilfeUum á í einhverjurn vanskilurn og þar afleiöandi erfiöleikum, en hefur þó ekki brennt allar brýr aö baki sér. Hverjir eru þaö sem leita slíkrar aöstoöar og kemur hún aö einhverju gagni? Eryfir- leitt einhver þörf á aö skipuleggja fjármálin? Hvaö ef upp koma óvœnt áföll? Minni yfirvinna eöa tjón á bílnum sem ekki er bœtt af tryggingum? Getur slíkt oröiö til þess aö semja þurfi um skuldirnar á öörum forsendum en gert var, í upphafi? Líklega. Þaö er líka rœtt við mann sem gegnir ábyrgöarstööu í bankakerfinu. Hvernig taka bankarnir á móti vanskila- fólki sem er komið til að gera eitthvað róttœkt í málum sín- um? Vill jafnvel njóta aðstoöar bankanna viö endurskipu- lagningu fjármálanna? Taka þeir eilthvert mark á vinnu aöila eins og þess sem getið er aö ofan, sem skipuleggur rnálin fyrir fólk? Hvað meö plastiö? Eru lánskortin jafnvel ólögleg á köflum? Er eölilegt aö fólk geti sjálft skammtuö sér takmarkalítiö lánsfé meö raögreiöslum? Missir fólk kortiö komi til tímabundinna erfiöleika eöa er hœgt aö rœöa málin og komast aö samkomulagi? Þetta eru margar algengar og áleitnar spurningar, sem íþessu blaöi er leitast viö aö svara. Vonandi veröa einhverj- ir einhverju nœr, bœöi hvaö varöar leiöir át úr erfiöleikum, jafnt og leiöir til hagstœörar ávöxtunar sparifjár. Þegar um vanskil er að ræða eru það fleiri en við- skiptafræðingar og lögfræðingar sem tengjast mólunum. Þeir sem verða kannski hvað mest varir við slíkt eru starfsmenn samkvæmt. Landsbanki íslands, banki allra landsmanna, — þanniy hljómar aui*lýsinyin, en hvaö genyur hann lani>t í aö þjóna þeim viðskiptavin- um sínum sem ekki hafa staöiö fyllilega i skilum og þurfa á aöstoö aö halda viö endurskipulagningu bankanna, eðli mólsins það minnsta er eftirspurnin eftir lansfé ekki eins mikil og hún var um tíma. Mér viröist aö þeir sem eru í erf- iöleikum séu fyrst og fremst þeir sem hafa veriö aö koma sér upp húsnæöi og því er nú starfandi sér- Jóhann Agústsson, aðstoðarbankastjóri Landsbankans: „Bankinn veitir einstaklingum ekki langtímalán." sinna máta, þ.e. aö fá lánum skuld- breytt og þess háttar? Fyrir svörum hjá þeim fróma banka veröur Jóhann Ágústsson aöstoöarbankastjóri. Hann er fyrst spurður hvort orðið hafi vart aukinna vanskila meðal viðskipta- manna bankans, þ.e. einstaklinga? ,,Já, því er ekki að neita, þó ég vilji ekki tala um neina holskeflu vanskila eöa annaö i þeim dúr þá hafa þau óneitanlega aukist á und- anförnum misserum. Við veröum vör við það hér aö fólk hefur spennt bogann of hátt og er aö súpa seyðið af því núna. Þó er ég ekki frá því aö nú hafi heldur verið hægt á feröinni, samíara sam- drætti fyrirtækja og annars slíks. í stök nefnd sem er ætlaö aö vinna úr málum þeirra, svokölluö greiösluerfiöleikanefnd. Landsbankinn hefur verið til- tölulega mildur í garö þeirra sem hafa þurft á skuldbreytingum að halda og við reynum í lengstu lög aö komast hjá því að ganga harka- lega að fólki. Hins vegar getur fólk náttúrulega gengiö of langt í þess- um efnum eins og öðrum og ég neita |>ví ekki aö þeir sem sífellt koma aftur og aítur til að fá lánum sínum breylt, en sýna aldrei lit meö því að greiöa afborganirnar á réttum tíma, þeir enda vissulega á j)ví að fyrirgera rétti sinum til að- stoðar. Ég ítreka það hins vegar að und- ir öllum venjulegum kringum- stæöum tökum' viö vel í breytingar hjá fólki og aöstoöum þaö viö aö meta greiöslugetu þess og þess háttar. Finnig'fökum viö fullt tillit til gréiösluáætlana, komi fólk meö slíkar áætlanir og þær falla aö þeim reglum sem baukinn setur sér varöanþi lánveitingar. I’aö er líka (ull ástæöa til að hvetja fólk til þess aö grafa ekki höfuöiö í sandinn takist því ekki aö greiöa sknldir sínar á réttum tíma. I’ví fyrr sem þaö kemur, því betur tökum viö á móti því." (jetur veriö aö einhvern hluta þessara vanskila megi rekja til þess aö "bankarnir láni tir of skamms tíma? „Bankarnir eru í eöli sínu stofn- anir sem geta aöeins og eiga aö- eins aö lána fé í tiltölulegaLstuttan tíma. Lán sem fara yfir 2 ár hér eru í rauninni oröin langtímalán. Und- antekningar frá þeirri reglu eru vissulega lil og þá sérstaklega sé um aö ræöa lán til íbúöarkaupa eöa ef fólk hefur veriö aö byggja og vantar peninga til aö klára, þá lánum við lil 5—(J ára. Lengri lán veröur fólk aö sækja í aöraf lána- stofnanir svo sem lífeyrissjóðina, byggingasjóði og þess háttar. Það er svo ekki úr vegi að benda á að ein af megin forsendum þess aö fólk eigi möguleika á aö fá lán hér er aö sjálfsögöu sú aö þaö eigi i viöskiptum viö bankann, sé til dæmis meö launareikning eöa eitthvað slíkt. Þaö kemur alltaf annað slagiö fyrir að fólk biður um lán hér vegna þess aö þetta sé „banki allra landsmanna", sem er nú heldur hæpið!" Þeir eru til sem vilja kenna auk- inni kortanotkun landsmanna um hluta þeirra vanskila sem herja á 1 fólk. Fr rétt aö líta svo á? „Nei, það tel ég ekki. Kortin eru greiðslumáti nútímans og framtíð- arinnar og í rauninni mun skyn- samlegri máti en t.d. ávísanir eða annað slíkt. En fólk verður auövit- að aö vera ábyrgt gerða sinna í þeim efnum eins og öðrum og það er undir hverjum og einum komiö hvort hann misnotar kortið. Þá er það líka hans að taka afleiðingun- um. Kortin munu styrkjast í sessi á næstunni, þaö er engin spurning, og t.d. eru þau í vaxandi mæli aö koma i stað ávísanahefta víða í kringum okkur. Það eru svokölluö debet-k«rt þar sem þú verslar, kortinu er rennt í gegnum þar til geröa vél og upphæðin sem þú hefur verslaö fyrir er samstundis tekin út af reikningnum þínum. Svo einfalt er þaö!"

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.