Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 24

Pressan - 22.02.1990, Qupperneq 24
24 Fimmtudagur 22. febr. 1990 BÚNAÐARBANKINN Meginhlutverk Búnaðar- banka Islands er að veita al- hliða þjónustu í bankastarf- semi og fjármálaviðskiptum. Þannig stefnir bankinn mark- visst að því að styrkja eigin rekstur og stuðla að aukningu peningalegs sparnaðar í land- inu, uppbyggingu atvinnulífs og eflingu þjóðarhags. Til að sinna þessu hlutverki á komandi árum mun Búnaðar- bankinn leitast við að bjóða fjöl- breytta fjármálaþjónustu til að fullnægja þörfum sem flestra við- skiptavina, en þó innan þeirra áhættumarka, sem teljast til traustra fjármálaviðskipta. Búnaðarbankinn hefur á undan- förnum árum komið með nokkrar nýjungar sem fengið hafa góðar viðtökur viðskiptavina. Má þar nefna Bankalínu Búnaðarbank- ans og Gullreikning ásamt tengi- þjónustu hans. Bankalínan er einkum sniðin að þörfum fyrir- tækja og gerir þeim kleift að ann- ast bankaviðskipti í eigin tölvu með beinlínutengingu við tölvu Búnaðarbankans. Gullreikningur________________ Gullreikningur er tékkareikn- Verðbréfamarkaður íslands- banka hf. (VÍB) hóf starfsemi sína í byrjun þessa árs. Fyrir- tækið stendur þó á gömlum grunni því að það varð til við samruna þriggja verðbréfafyr- irtækja, Verðbréfamarkaða Iðnaðarbankans, Útvegsbank- ans og Alþýðubankans. Verðbréfamarkaður Iðnaðar- bankans var stærst þessara fyrir- tækja og verðbréfaviðskipti hans námu liðlega 6 milljörðum króna á síðasta ári. Starfsmenn VIB eru nú 27 tals- ins og framkvæmdastjóri er dr. Siguröur B. Stefánsson hagfræö- ingur. Veröbréfamarkaður ís- landsbanka veitir viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu á sviði verðbréfaviðskipta og leggur megináherslu á öryggi þeirra verðbréfa sem til sölu eru. Heild- areignir þeirra sex verðbréfasjóða sem VIB hefur umsjón með eru nú um 2,3 milljarðar króna. Við kaup á bréfum inn i sjóðina er fylgt mjög strangri fjárfestingarstefnu sem hefur skilað sér til viðskipta- vina í góðri og stöðugri ávöxtun. Einn liður í þjónustu VIB er að veita ítarlegar og aðgengilegar upplýsingar um starfsemi fyrir- tækisins og þau verðbréf sem það selur. VÍB gefur því m.a. út árs- fjórðungsskýrslu Verðbréfasjóða VIB fjórum sinnum á ári sem send er eigendum Sjóðsbréfa, Vaxtar- bréfa og Valbréfa. í henni eru upp- lýsingar um ávöxtun, stærð og skiptingu sjóðanna auk almenns efnis. I mánaðarlegu 12 síðna fréttabréfi VÍB eru helstu tölulegar upplýsingar um fjármagnsmark- aðinn hverju sinni auk greina um ýmis mál sem ofarlegu eru á baugi. Þjónustu VÍB má skipta í eftiríar- andi þætti: Almenn sa\a,___________________ koup og ráðgjöf________________ VÍB hefur til sölu margar teg- undir verðbréfa og veitir einstakl- ingum, fyrirtækjum og sjóðum ráðgjöf á sviði verðbréfaviðskipta. Verðbréfasjóðir sem VÍB hefur umsjón með eru sex, en fyrirtækið selur einnig skuldabréf eignar- leigufyrirtækisins Glitnis, banka- bréf íslandsbanka, skuldabréf Iðn- Frh. vegna ítreka ég það, að skrifi fólk upp á fyrir aðra verður það ein- faldlega að vera tilbúið til þess að greiða viðkomandi upphæð þegar til innheimtu hennar kemur! Annað er það sem fólk ætti aldr- ei nokkurn tíma að gera og það er að skrifa upp á óútfyllta víxla eða ingur fyrir einstaklinga og hentar vel sem launareikningur. Hann býður upp á margvíslega þjón- ustu, svo sem greiðsluþjónustu og sparnaðarþjónustu. Eigandi Gull- reiknings getur keypt tékkhefti á hvaða afgreiðslustað bankans sem er, alls 34 stöðum um allt land. Eig- andi á líka kost á að fá sérprentaða mynd af sér á tékka en það veitir stóraukið öryggi í tékkaviðskipt- um. Myndatékkunum fylgir tékka- ábyrgð án framvísunar banka- korts. Eigandi Gullreiknings á möguleika á yfirdráttarheimild og lánafyrirgreiðslu. Gullreikningur ber sömu vaxtakjör og almenn sparisjóðsbók. ÁVÖXTUN SPARIFJÁR Gullbók og Metbók Gullbók og Metbók eru vinsæl- ustu sparnaðarleiðir í Búnaðar- bankanum. Innstæða Gullbókar sem stendur óhreyfð í sex mánuði á hvorum árshelmingi nýtur verð- lánasjóðs, spariskírteini ríkissjóðs, bankavíxla og ríkisvíxla og hluta- bréf. Einnig útvegar fyrirtækið skuldabréf frá öðrum verðbréfa- fyrirtækjum óski viðskiptavinir þess. VÍB er jáfnframt viðskipta- vaki í þeim flokkum verðbréfa sem fyrirtækið skráir til sölu. Vilji viðskiptavinir selja skuldabréf eða hlutabréf sín geta þeir komið með þau til VÍB sem kaupir þau að jafn- aði samdægurs gegn vægri þókn- un. Verðbréfq-_________________ reikningur VÍB_____________ Þeir viðskiptavinir VÍB sem eiga nokkurt sparifé fyrir og vilja ávaxta það í verðbréfum kjósa margir hverjir að láta starfsmenn VÍB sjá alfarið um viðskiptin fyrir sig. Starfsmenn VÍB skrá þá verð- bréfaeignina og annast hana að öðru leyti með því að kaupa og selja eftir óskum viðskiptavinarins eða eftir því sem hagstæðast er hverju sinni. Yfirlit um eign og breytingar er sent þriðja hvern mánuð. Eftirlouna-________________ reikningur VÍB_____________ VIB býður viðskiptavinum sín- um þann möguleika að leggja reglulega fyrir, annaðhvort til að safna varasjóði eða til eftirlauna- áranna. Hægt er að fá sendan gíró- seðil, láta taka út af reikningi í ís- landsbanka eða skuldfæra á VISA- eða EURO-greiðslukort. Starfs- menn VÍB sjá um að kaupa verð- bréf fyrir sparnaðinn og senda yfirlit um eign og breytingar þriðja hvern mánuð. Almennur___________________ lífeyrissjóóur VÍB VIB býður viðskiptavinum sín- um einnig fullgildan lífeyrissjóð. Almennur lífeyrissjóður VÍB er séreignarsjóður, en það þýðir að iögjöld sem greidd eru í hann eru séreign greiðandans og erfast að honum látnum. Almennur lífeyr- issjóður VÍB hentar vel þeim sem ekki eru skyldugir til að greiða í annan lífeyrissjóð en aðrir geta einnig greitt í hann viðbótarið- aðrar skuldaviðurkenningar. Af- leiðingar af slíkum uppáskriftum geta verið hrikalegar og ég þekki ófá dæmi þess að þeir sem slíkt hafa gert hafi skyndilega verið krafðir um háar upphæðir sem oft hlaupa á nokkrum hundruðum þúsunda! Þetta fólk er hluti af þeim óheppnu sem ég minntist á hér að framan." — Nú er á öðrum stað í blað- tryggingar að viðbættum vöxtum. Önnur innstæða ber auglýsta nafnvexti. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Innstæðan er alltaf laus til útborgunar. Við út- tekt reiknast vaxtaleiðrétting af útborgaðri fjárhæð, vextir tveggja síðustu vaxtatímabila eru undan- þegnir. Innstæða Metbókar nýtur skipti- kjara og gefur hæstu ávöxtun al- mennra innlánsreikninga bank- ans. Tvisvar á ári er ávöxtun Met- bókar borin saman við verðtryggð kjör með 5% vöxtum. Hvej inn- borgun er bundin í 18 mánuði, eft- ir það er hún alltaf laus til útborg- unar án þess að bindast aftur, en heldur engu að siður óbreyttum vaxtakjörum. Bókfærðir vextir eru alltaf lausir til útborgunar. Ekkert úttektargjald reiknast við úttekt af bókinni. Metbók, ætluð börnum, er til í bleikum og bláum litum með mynd af Paddington. Sérstakt gjafaumslag fylgir við stofnun bókar. gjöld og eignast þannig viðbót við lífeyrisréttindi sín. Hlutabréfaviðskipti hjó VÍB____________________ VÍB sér um rekstur Hlutabréfa-* markaðarins hf. (HMARK). HMARK er viðskiptavaki með hlutabréf og kaupir þau og selur gegn staðgreiðslu. HMARK er stærst þeirra fyrirtækja sem kaupa og selja hlutabréf á íslenska hluta- bréfamarkaðnum. Það skráir gengi 12 hlutafélaga og velta þess var í fyrra um 300 milljónir. Verðbréfasjóðir VÍB VÍB hefur umsjón með sex verð- bréfasjóðum. Sjóði 1, 2, 3, og 4, KAUPÞING Helstu starfssvið Kaupþings hf. eru: Verðbréfamiðlun_________ og róðgjöf Kaup og sala á Einingabréfum, Skammtímabréfum, hlutabréfum, spariskírteinum, bankabréfum, veðskuldabréfum og öðrum verð- bréfum. Fjármálaráðgjöf, gerð greiðsluyfirlita, gerð skuldabréfa og sala á tölvuforritunum FOLD og SKULD. Útgáfa ársfjórðungs- ritsins ,,A verðbréfamarkaðnum". Rekstur veðbréfasjóða Kaupþing hf. starfrækir nú 4 verðbréfasjóði. Hlutdeildarskír- teini sjóðanna eru Einingabréf 1, Einingabréf 2, Einingabréf 3 og Skammtímabréf. Einingabréfasjóður 1 var fyrsti verðbréfasjóður á íslandi, en rekstur hans hófst 10. maí 1985. Skammtímabréfasjóðurinn var fyrsti peningamarkaðssjóðurinn á Islandi en rekstur hans hófst 17. maí 1988. Eininga- og Skammtimabréfin er hægt að kaupa fyrir nánast hvaða upphæð sem er og fá há- marksávöxtun með mun minni áhættu en áður tíðkaðist á verð- bréfamarkaði. Þau eru að jafnaði laus til útborgunar hvenær sem er inu rætt við aðila sem tekur að sér að gera greiðsluáætlanir fyrir fólk, endurskipuleggur fjármál þess. Takið þið tillit til slíkra áætlana séuþær bornar upp við ykkur í þeim tilgangi að fá greiðslufrest á skuldum sem þið eruð að innheimta? ,,Ef komið er með slíkar áætlan- ir til okkar þá ýmist berum við þær undir eiganda viðkomandi Gengisbundinn krónu- reikningur Af öðrum innlánsreikningum má nefna Gengisbundinn krónu- reikning, bundinn til sex mánaða. innstæðan er í íslenskum krónum og gengisbinding miðast við reikningsgengi SDR eða ECU. Innlendir gjaldeyris- reikningor_______________ Innlendir gjaldeyrisreikningar eru stofnaðir í tilteknum erlend- um gjaldmiðli. Ávöxtun fer eftir al- mennri gengisþróun og vöxtum gjaldmiðils. INNLÁNSREIKNINGAR MEÐ SKATTAÍVILNUN Um eftirtalda reikninga gilda ákveðin lög og reglugerðir sem ekki er hægt að gera skil hér. Húsnæðissparnaðar- reikningar_______________ Húsnæðissparnaðarreikningar auðvelda einstaklingum að festa Vaxtarsjóðnum og Valsjóönum. VIB selur hlutdeildarbréf þessara sjóða og sér um að ávaxta fé þeirra sparifjáreigenda sem kaupa þau. Verðbréfokaup VÍB VIB kaupir verðbréf til að ávaxta eignir verðbréfasjóðanna sex sem eru í umsjá fyrirtækisins. Það eru einkum skuldabréf ríkis og sveitarfélaga, banka og spari- sjóða og traustra fyrirtækja. Jafn- framt eru keyptir VISA- og EURO- miðar og raðgreiðslur VISA auk hlutabréfa þar sem eignir Sjóðs 4 eru að miklu leyti ávaxtaðar í hlutabréfum. Um mánaðamótin febrúar-mars flytur Verðbréfamarkaður íslands- banka úr Ármúla 7 í nýtt og rúm- gott húsnæði i Ármúla 13a, á horni Ármúla og Síðumúla. og vextir og verðbætur leggjast daglega við höfuöstól þeirra. Fjórvarsla og______________ verðbréfavarslq____________ Fjárvarsla og Verðbréfavarsla Kaupþings hf. annast ávöxtun fjár fyrir einstaklinga og fyrirtæki með kaupum á verðbréfum, geymslu þeirra, innheimtu og end- urfjárfestingu. Kröfukaup__________________ Veltufjármögnun fyrir fyrirtæki m.a. með kaupum á reikningum, víxlum, Euro-Visa-sölunótum og afborgunarsamningum. Útgófudeild________________ Vikuleg útgáfa hagfræðitíma- ritsins Vísbendingar, rits um við- skipti og efnahagsmál, og ársrits- ins „íslenskt atvinnulíf' í sam- vinnu við Talnakönnun hf. Markmið Kaupþings hf. er að veita hagnýta fjármálaráðgjöf og reka fjármagns- og eignamiðlun á traustan og hagkvæman hátt. Fyr- irtækið vill stuðla að traustum og öflugum verðbréfamarkaði, þar sem fagleg vinnubrögð eru í fyrir- rúmi. Það ásamt ráðgjafarþjón- ustu og upplýsingastarfsemi er mikilvægur grunnur að framtíðar- þróun fyrirtækisins. skuldar eða tökum ákvörðun sjálf, i þeim tilfellum sem við höfum heimild til slíks. Oftast er vilji til svokallaðrar dómsáttar um greiðsluáætlunina, en í henni felst það að standist greiðsluáætlunin ekki þá er opinn möguleiki til að reyna fjárnám hjá viðkomandi skuldara. Ef það reynist árangurs- laust er síðan gengið til gjaldþrota- skipta. kaup á eigin húsnæði. lnnlegg á reikninginn skapa rétt til skattaf- sláttar er nemur fjórðungi árlegs innleggs innan þeirra marka og með þeim skilyrðum er segir í reglugerð og lögum um þessa reikninga. Binditími reiknings er allt að 10 árum. Kaupi reiknings- eigandi íbúðarhúsnæði til eigin nota eða hefji byggingu slíks hús- næðis er innstæðan þó laus frá þeim tíma er hann staðfestir kaup- in við bankann, þó aldrei fyrr en full þrjú ár eru liðin frá því að fyrst var lagt inn á reikninginn. Sama gildir ef lagt hefur verið í veruleg- ar endurbætur á eigin húsnæði. Húsnæðissparnaðarreikningur nýtur bestu ávöxtunarkjara al- mennra innlánsreikninga bank- ans. Stofnfjórreikningur Stofnfjárreikningur er ætlaður til að hvetja einstaklinga til sparn- aðar sem nýta á til stofnunar at- vinnurekstrar eða sjálfstæðrar starfsemi. Reikningurinn er bundinn til sex mánaða og innstæðan er verð- tryggð. Innborganir teljast frá- dráttarbærar frá skattskyldum tekjum skv. vissum skilyrðum. Fjórfestingarsjóðs- reikningur Markmið fjárfestingarsjóðsreikn- ings er að jafna tekjur og skatta þeirra aðila sem stunda atvinnu- rekstur. Menn og lögaðilar, sem hafa skattskyldar tekjur af at- vinnurekstri og sjálfstæðri starf- semi, mega draga frá þeim tekjum sínum fjárfestingarsjóðstillag skv. sérstökum lögum. Innstæðan er verðtryggð og bundin í sex mán- uði. Verðbréfaviðskipti Auk hefðbundinna innlána gefst viðskiptavinum Búnaðarbankans kostur á að ávaxta sparifé í gegn- um Verðbréfaviðskipti bankans. I undirbúningi er að efla veru- lega verðbréfastarfsemi og verð- bréfaþjónustu bankans en ekki hefur verið lögð mikil áhersla á þann þátt í starfsemi bankans til þessa. LÁNAMÖGULEiKAR Búnaðarbankinn hefur ávallt lagt áherslu á sterka lausafjár- stöðu sem gerir það að verkum að viðskiptavinir bankans eiga kost á góðri lánafyrirgreiðslu eftir um- fangi viðskipta hvers og eins. Útlán bankans eru einkum í formi víxla, skuldabréfa og yfir- dráttarlána. Viðskiptamenn bank- ans, fyrirtæki og einstaklingar með tékkareikninga eiga mögu- leika á að semja við bankann um yfirdráttarheimild. Samið er um ákveðna upphæð sem jafnframt er hámarksupphæð í ákveðinn tíma. Víxillán eru yfirleitt til skamms tíma, oftast 2ja til 3ja mánaöa. Skuldabréfalán eru tvenns konar. Overðtryggð skuldabréf eru lánuð í allt að tveimur árum. Skuldabréf til tveggja ára eða lengri tíma eru verðtryggð með lánskjaravísitölu. Hver viðskiptamaður ákveður í samráði við bankann það láns- form sem honum hentar best. Búnaðarbankinn leggur áherslu á persónulega þjónustu við við- skiptavini sína. Þarfir viðskipta- vina eru mismunandi og taka miklum breytingum nú á tímum. Mat á þörfum viðskiptavina og að- lögun þjónustu bankans að skil- greindum markhópum er og verð- ur verkefni Búnaðarbankans næstu misserin. Við skoðum svona dæmi dag- lega og gerum okkur fyllilega grein fyrir þvi að menn greiða ekki með peningum sem ekki eru til. Þess vegna reynum við frekar að ná samningum við fólk en ganga fram af fullri hörku. Það má hins vegar ekki gleyma því að kröfuhafinn á alltaf rétt á sölu eigna til lúkningar kröfum, réttur- inn er einfaldlega hans megin!" VERÐBREFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.